Tíminn - 14.09.1994, Síða 14

Tíminn - 14.09.1994, Síða 14
14 Miðvikudagur 14. september 1994 DAGBOK UUUUVAAAAAAAA^ Mibvikudagur 14 september 257. daqur ársins -108 daqar eftir. 3 7. vlka Sólris kl. 6.47 Sólarlag kl. 19.58 Dagurinn styttist um 7 mínútur Hafnargönguhópurinn: Afmælisganga Um þessar mundir er Hafnar- gönguhópurinn tveggja ára. Af því tilefni verður fyrsta gönguferð hópsins endurtek- in, en hún var farin 16. sept- ember 1992 frá Hafnarhúsinu að vestanverðu kl. 20. Gengið var með Tjörninni suður í Hljómskálagarð og Vatnsmýri og komið við í Ráðhúsinu í bakaleið. í lok göngunnar um kl. 21.30 verður afmælisins minnst í Miðbakkatjaldinu. Þar verður dansað og ýmislegt sér til gamans gert. Allir, sem farið hafa í göngu- ferð með Hafnargönguhópn- um, eru velkomnir og gestir þeirra. Ekkert þátttökugjald. Ljób M.A.-stúdenta Til stendur að gefa út safnrit með ljóðum stúdenta frá Menntaskólanum á Akureyri, frá upphafi til dagsins í dag. Ljóö, ásamt upplýsingum um útskriftarár og útgefin skáldrit, sendist til Tryggva V. Líndal, Skeggjagötu 3, 105 Reykjavík, fyrir lok október 1994. Öllum bréfum verður svaraö. Upplýsingar veitir Tryggvi í síma 21625. Silfurlínan Silfurlínan, síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga frá kl. 16- 18. Sími 616262. Indverska barna- hjálpin Að gefnu tilefni vill Ind- verska bamahjáipin koma því á framfæri, að reikningsnúm- er nefndarinnar er 72700 í Búnaðarbankanum við Hlemm. ívan grimmi II. í bíósal MÍR Annar hluti kvikmyndar Ser- geis Eisenstein „ívan grimmi" verður sýndur í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag 18. september kl. 16. Eisenstein byrjaði að vinna að kvikmynd sinni um ívan fjórða (1533- 1584), fyrsta valdhafa Rússlands sem kall- aði sig keisara, á árinu 1941. Átti myndin upphaflega ab vera í þremur hlutum. Vegna innrásar Þjóðverja í Sovétríkin og styrjaldarátakanna voru höfubstöðvar Mosfilm-kvik- myndaversins í Moskvu flutt- ar til Alma-Ata í Kazakhstan, og þar lauk Eisenstein við fyrsta hluta myndarinnar 1944. Annar hlutinn var svo fullgerður í Moskvu 1945, en verkið hlaut svo harða gagn- rýni, m.a. af hálfú stjórn- valda, að áformin um 3. hluta kvikmyndarinnar voru lögð á hilluna. Og reyndar var þessi 2. hluti „ívans grimma" ekki sýndur opinberlega í Sovét- ríkjunum fyrr en á árinu 1958, 10 árum eftir andlát höfundarins, Sergeis Eisen- stein. Þetta var síðasta verk hins mikla meistara kvik- myndalistarinnar og er fyrir löngu komið í tölu klassískra meistaraverka. Helstu samstarfsmenn Eisen- steins við gerð kvikmyndar- innar voru myndatökumenn- irnir A. Moskvin og E. Tissé og tónskáldið Sergei Pro- kofiev. Titilhlutverkið lék Ni- kolaj Tsjerkasov. Enskir skýr- ingartextar eru meb mynd- inni. Aðgangur ókeypis og öll- um heimill. Einleikstónleikar Ger&ubergs Guðni Franzson klarinettu- leikari og Gerrit Schuil píanó- leikari koma fram á fyrstu Einleikstónleikum vetrarins í Gerðubergi laugardaginn 17. september kl. 17. Guðni Franzson er þekktur fyrir starf sitt meb CAPUT- hópnum, Keltum og þátttöku í leikhússtarfi. Gerrit Schuil er hollenskur píanóleikari, hljómsveitar- og óperustjóri sem undanfarið hefur verið búsettur vib Eyjafjörð. Hann kemur m.a. fram sem stjórn- andi Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í vetur, auk þess ab taka þátt í margvíslegum tónlistar- viðburöum og leikhússtarfi. Á efnisskránni eru Phant- asiestykki op. 73 og Rómöns- ur op. 94 eftir Robert Schu- mann (1810-1856) og Sónöt- ur op. 120 nr. 1 og 2 eftir Jo- hannes Brahms (1833-1897). Efnisskráin hefur hlotið vinnuheitið „Hvar er Clara?" og er þar vísað til Clöru Schu- mann, eiginkonu Roberts, og þeirra áhrifa sem hún kann að hafa haft á tónverk eigin- manns síns og Brahms, sem hún átti í vináttusambandi við um margra ára bil. TIL HAMINGJU Þann 6. ágúst 1994 voru gefin saman í hjónaband í Stafafells- kirkju af sr. Baldri Kristjánssyni, Herborg Þuríðardóttir og Gunnar Bragi Þorsteinsson. Heimili þeirra er að Hlíðartúni 12, Hornafirði. Ljósm.st. Jóh. Valg. Þann 23. júlí 1994 voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkj- unni í Reykjavík af séra Eiríki Jóhannssyni, Lilja Rós Óskars- dóttir og Þorsteinn Sigmars- son. Ljósm. Slgr. Bachmann Þann 6. ágúst 1994 voru gefin saman í hjónaband í Kópa- vogskirkju af séra Ægi Fr. Sigur- geirssyni, Ólöf Guðmunds- dóttir og Fredrik Ljungholm. Heimili þeirra er í Svíþjóð. Ljósm. Sigr. Bachmann Daaskrá útvaros oq siónvarps Miðvikudagur 14. september 6.45 Veburfregnir ^ 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Heimsbyggö 8.00 Fréttir 8.10 A& utan 8.20 Músík og minningar 8.31 Tíöindi úr menningarlífinu 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, „Sænginni yfir minni" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Ambrose í París 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova 14.30 Óhlýbni og agaleysi um aldamótin 1700 15.00 Fréttir 15.03 Mi&degistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 17.06 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjóöarþel - úr Sturlungu 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari 20.00 Hljóbritasafnib 21.00 Hátfb í vitund kirkju og þjó&ar 21.30 Kvöldsagan, Ab breyta fjalli 22.00 Fréttir 22.07 Tónllst 22.15 Heimsbyggb 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Tónlist á si&kvöldi 23.10 Þrír píanósnillingar 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mibvikudagur 14. september ^ 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Pétur kanína og vinir hans(1:4) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Lei&in til Avonlea (13:13) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Vestfjarbavíkingurinn Mynd frá keppni kraftakarla á Vest- fjörbum sem fram fór í júlí á þessu ári. Sterkustu menn íslands á einum stab. Dagskrárgerb: Steingrímur Þór&ar- son. Framlei&sla: Mega-film. Um- . sjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.15 Saltbaróninn (7:12) (Der Salzbaron) Þýsk/austurrískur myndaflokkur um ungan og myndarlegan riddarali&s- foringja á tímum Habsborgara í aust- urrísk-ungverska keisaradæminu. A&- alhlutverk: Christoph Moosbrugger og Marion Mitterhammer. Leikstjóri: Bernd Fischerauer. Þýbandi: jóhanna Þráinsdóttir. 22.10 Þorsklaust þorskvei&iland Ólafur Sigur&sson fréttamabur var á ferö vestan hafs fyrir skömmu og kynnti sér ástandib í fiskvei&imálum vi& Nýfundnaland og austurströnd Kanada, en þar hefur verib í gildi þorskvei&ibann í tvö ár. 22.40 Evrópsk knattspyrna Sýndar ver&a svipmyndir úr knatt- spyrnuleikjum í Evrópu. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Miðvikudagur 14. september ^ 17:05 Nágrannar , 17:30 Halli Palii I^SJIJOÍ 17:50 Lfsa f Undralandi W 18:15 VISASPORT 18:45 Sjónvarpsmarka&urinn 19:19 19:19 19:50 Víkingalottó 20:15 Eiríkur 20:35 Melrose Place (6:32) 21:30 Matgla&i spæjarinn (Pie in the Sky) (9:10) 22:25 Tfska(29:39) 22:50 Hale og Pace (6:7) 23:20 Thelma og Louise Vel ger& og sérstök kvikmynd um tvær konur sem eru or&nar lei&ar á lífsmynstri sínu og ákveba a& breyta til, meb ófyrir- sjáanlegum afleibingum. Abalhlutverk: Susan Sarandon og Ceena Davis. Leik- stjóri: Ridley Scott. 1991. Bönnub börn- um. 01:25 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reyklavlk frá 9. september tll 15. september er I Reykjavlkur apótekl og Borgar apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Slmsvari 681041. Hafnarfjöröur: Halnarfjaröar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sínna kvökH nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó í hádeginu rmlli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opió rúmheiga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1.september1994 Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)........ 12.329 1/2 hjónalífeyrir...........................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega.........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.......23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams.......................10.300 Meðlagv/1 bams............................ 10.300 Mæöralaun/feóralaun v/1 barns................1.000 Mæðralaun/feöralaun v/2ja bama...............5.000 Mæðralaun/feóralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða.............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaóa............11.583 Fullur ekkjulífeyrir........................12.329 Dánarbætur f 8 ár (v/slysa).......:.........15.448 Fæðingarstyrkur.............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.170 Daggrelðslur Fullir fæóingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings..............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings...............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 Enginn tekjutryggingaraiid er greiddur í september og eru bætur þri lægri nú en í júli og ágúst. GENGISSKRÁNING 13. september 1994 kl. 10,52 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 67,62 67,80 67,71 Sterlingspund ....106,00 106,28 106,14 Kanadadollar 49,90 50,06 49,98 Dönsk króna ....11,095 11,129 11,112 Norsk króna 9,979 10,009 9,994 Sænsk króna 9,031 9,059 9,045 Flnnskt mark ....13,625 13,667 13,646 Franskur franki ....12,798 12,836 12,817 Belgfskur frankl ....2,1282 2,1350 2,1316 Svissneskur frankl. 52,53 52,69 52,61 Hollenskt gyllinl 39,05 39,17 39,11 Þýsktmark 43,81 43,93 43,87 ítölsk Ifra ..0,04300 0,04316 0,04308 Austurrfskur sch 6,223 6,243 6,233 Portúg. escudo ....0,4300 0,4316 0,4308 Spánskur pesetl ....0,5272 0,5290 0,5281 Japansktyen ....0,6825 0,6843 0,6834 írsktpund ....104,35 104,69 104,52 Sérst. dráttarr 99,06 99,36 99,21 ECU-Evrópumynt.... 83,53 83,79 83,66 Grfsk drakma ....0,2877 0,2887 0,2882 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.