Tíminn - 24.09.1994, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.09.1994, Blaðsíða 8
8 Lauqardaqur 24. september 1994 mmnunni Þjófavarnarkerfiö haföi fariö ítrekaö í gang án þess aö hœtta vceri á feröum vegna bilunar í útidyrahurö klaustursins. Abbadísin bjóst viö aö sú vceri einnig skýringin nú. Hún var aö snúa aftur til hvílu sinnar, þegar hún fann fyrir nálcegö ein- hvers aftan viö sig. Áöur en henni tókst aö aöhaf- ast nokkuö var gripiö fyr- ir munn hennar og hún tekin kyrkingartaki. Henni haföi skjátlast hrapallega og þaö kost- aöi hana lífiö. Föstudagsnóttina 19. mars 1993 vaknaði systir Mary Ann Glinka við óvæntan hávaða. Þjófavarnarkerfi Frans- iskusklaustursins í norðaustur- hluta Baltimore hafði farið í gang. Mary Ann var abbadís 42 systra sem störfuöu í klaustrinu. Þær voru best þekktar fyrir skóla sem þær ráku fyrir afbrigðileg börn. Hin 51 árs gamla abbadís klæddi sig í rauðan náttslopp og hraö- aði sér síðan til að slökkva á þjófavarnarkerfinu. Að því loknu hringdi hún í öryggis- þjónustuna, sem sá um að hafa gætur á klaustrinu, og sagði vaktmanni að óþarft væri aö koma á staðinn. Ástæður þessa voru að síðustu vikurnar hafði þjófavarnarkerfið farið ítrekað í gang án þess að hætta væri á ferðum, vegna bil- unar í útidyrahurð klaustursins. Abbadísin bjóst við að sú væri einnig skýringin nú. En þar skjátlaðist henni. Hún var aö snúa aftur til hvílu sinnar, þegar hún fann fyrir ná- lægö einhvers aftan við sig. Áöur en henni tókst að aðhafast nokk- uð var gripiö fyrir munn hennar og hún tekin kyrkingartaki. Rannsóknin hefst Fjórum tímum seinna, kl. hálf- sex ab morgni, var hin árrisula systir Katrín að ganga til morg- unbæna, er hún kom auga á eitt- hvað liggjandi í einu horni gangsins. Hún sá fljótt að það var Mary Ann, sem lá í hnipri á gólfinu. Systir Katrín hljóp beint í símann og hringdi í neyðarlínu lögreglunnar. Yfirfulltrúi lögreglunnar í Balti- more, Roger Nolan, var kominn á staðinn innan 10 mínútna. Hann sá strax að abbadísin var látin og enginn vafi lék á ab hún hafði verið myrt. Dánarorsökin var væntanlega kyrking. Nolan var reyndur mabur í fag- inu og hafði séð ýmislegt um dagana. Þetta var þó í fyrsta sinn sem hann sá nunnu myrta í starfi sínu og þab hafði mikil áhrif á hann. Abbadísin hafði verib bundin á höndum og fótum og kefluð með höfuöfati. Ýmislegt benti jafnframt til að morðinginn hefbi framið kynferöisglæp. í Moröiö Þegar þjófavarnarkerfib fór í gang í Fransiskusklaustrinu íBaltimore, bjóst abbadísin vib ab um bilun vœri ab rœba. Hún áttabi sig ekki á hinu rétta fyrr en of seint. huga rannsóknarmannanna haföi morbinginn ekki framib neinn venjulegan glæp. Hann hafði svívirt helgan reit og helga konu og menn fundu blóðið ólga í æbum sér yfir viðurstyggð verknabarins. Fingrafarib Á fáu var aö byggja við upphaf rannsóknarinnar. Þó hafbi fund- ist sælgætisbox skammt frá lík- inu, sem ekki var talib að væri í eigu nunnanna, og á því var fingrafar sem rannsóknardeild lögreglunnar fór að vinna úr. Tölvutæknin býður á okkar dög- um upp á ótrúlega möguleika og hægt er á örfáum kiukkustund- SAKAMÁL um að bera nýtt fingrafar saman við tugþúsundir afbrotamanna. Mary Ann hafði verið nunna frá unga aldri. Eftir aö hafa svar- ib eibinn abeins 16 ára gömul hafbi hún flakkað á milli reglna til ab kenna bágstöddum, en 10 ár voru liðin frá því aö hún flutti til reglunnar í Baltimore. Eðli málsins samkvæmt var óhugs- andi að hún ætti sér nokkra óvini. Þegar kvöldaði, barst niður- staða læknis sem sannaði að nunnunni hafði verib nauðgað, þegar hann var ákærður fyrir manndráp og hlaut 5 ára fang- elsi fyrir. Síðan hafði hann verib fundinn sekur um nokkur af- brot, flest minni háttar, en ólíkt öðrum misindismönnum hafði hann haft reglulega vinnu lung- ann af ævi sinni. Nú virtist hins vegar sem dagsverkinu væri lok- ið í eitt skipti fyrir öll. Um kl. 22.30 var lýst eftir Jo- nes, eftir að lögreglan hafði reynt ab hafa uppi á honum á heimili hans án árangurs. 30 klukkustundir liðu frá morðinu þangað til að lögreglunni barst nafnlaus ábending um að Jones héldi sig á ákveðnum staö í borg- inni. Nokkrum klukkustundum síð- ar var Jones vakinn upp af svefni sínum. Hann var handtekinn og ákærður fyrir morðið á abbadís- inni. Þegar leitað var á honum, fannst forláta armbandsúr í vö- sum hans, sem talið var að abba- dísin heföi átt. Allt bar að sama brunni. Þrátt fyrir ab útlitið væri dökkt fyrir Jones, reyndi hann að halda fram sakleysi sínu. Hann sagðj m.a. við fréttamenn: „Þeir eru að reyna að halda því fram að ég sé siðlaus skepna, kaldrifj- aður morðingi sem ekkert sé heilagt. Þab er bölvuö lygi, ég er saklaus maður." Það var hins vegar ekkert sem benti til annars en sektar Jones. Þeir, sem stóðu að málssókn- inni, voru ákveðnir að byggja ypp jafn sterkt mál og frekast væri kostur og því var enn hald- ið áfram að afla gagna, sem sannað gætu óvefengjanlega sekt Jones. Úrib Einn libur í því var ab sanna að nunnan ætti úrið, sem Jones hafði undir höndum. Fyrst var haft samband vib ættingja Mary Ann, sem sagbist hafa gefið henni alveg eins úr. Síðan fóru lögreglumenn með úrið til útfar- arstofnunarinnar, sem sá um greftrun Mary Ann, og fengu leyfi til að bera úrið við handlegg hennar. Það passabi nákvæmlega vib sverleika úlnliðarins. Verjandi Jones reyndi að fá sýknu skjólstæðings síns með því ab Jones hefði gilda fjarvistar- sönnun. Hann sagöi að Jones hefði verib í slæmu astmakasti á heimili sínu, þegar morbið átti sér stað, og því gæti hann ekki hafa framiö glæpinn. Þegar sjúkrasaga Jones var skobuð, kom hins vegar í ljós að hann hafbi aldrei greinst meb astma og því var sá vitnisburður harla ótrúverðugur. Dómurinn Réttur var settur þremur mánuð- um eftir morðiö og dómarinn hóf mál sitt á þessum orðum: „Herrar mínir og frúr. Við erum hér samankomin vegna svívirði- legs glæps, morðs á helgri konu sem eyddi öllu lífi sínu í að hjálpa öðmm og helga sig guði. Okkur er mikill vandi á höndum, þar sem okkur ber að úrskuröa í þessu máli. Réttlætinu verbur aldrei fullnægt eftir atburð sem þennan, en okkar er ab ákvarða um sekt eða sýknu." Þab reyndist auðvelt verk fyrir kviðdóm ab koma sér saman um niðurstöðuna. Melvin Jones var fundinn sekur um innbrot, nauðgun og morb af ásettu ráði. Refsingin stóð á milli dauba- dóms og lífstíðarfangelsis án möguleika á náðun. Um síðir varb reyndin að lífi Jones yrbi þyrmt og var sú niðurstaða talin í samræmi við vilja fórnarlambs- ins, hinnar göfugu konu Mary Ann Glinka. ■ Melvin jones. Roger Nolan. en ekki fyrr en eftir dauða henn- ar. Nolan var að renna yfir skýrsluna, þegar síminn hringdi og æstur samstarfsmaður hans tilkynnti honum í símann að mikilvæg vísbending hefði bor- ist. Vib samanburð á fingraför- um hafði komið í ljós að saka- maburinn var á skrá lögreglunn- ar. Hann hét Melvin Lorenzo Jo- nes og var búsettur skammt frá klaustrinu. Öllum hnútum kunnugur Hinn grunaði var alls ekki ókunnugur klaustrinu. Hann hafði unnið í því sem málning- arverktaki fjórum árum ábur, en starfi hans þar lauk á sviplegan hátt. Jones hafði verib ákærður fyrir þjófnab og var af þeim sök- um leystur frá störfum. Ferill Jones sem afbrotamanns hafði byrjað mun fyrr, eða 1979,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.