Tíminn - 08.10.1994, Qupperneq 1
SIMI
631600
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
78. árgangur Laugardagur 8. október 1994 189. tölublað 1994
V, * J*
■'.r
mak
Tímamynd CS
Skólaakstur hefur veriö nokkub í umrœbunni ab undanförnu, ekki síst langur akstur meb skólabörn á landsbyggbinni
og eru skólamál Mývatnssveitar trúlega þekktust íþeim flokki. í Reykjavík er talsvert um skólaakstur og því fer fjarri ab þeim krökkum
sem ekib er í skólann leibist aksturinn, þvert á móti hafa þau oftast gaman afeins og sjá má á þessari mynd.
Skýrsla Ríkisendurskoöunar sýnir aö skatthlutfall hefur hœkkaö og frádráttur minnkaö:
Verba skattbreytingar
innlegg í samningana?
70%.
Mannshvarf viö
Cullfoss:
Miöill vib
leitarstörf
Björgunarsveitarmenn úr Ár-
nessýslu hafa farib eftir upplýs-
ingum frá mibli vib leitina ab
ítalska feröamanninum sem
talib er ab hafi fallib í Gullfoss.
Leitin hefur enn engan árang-
ur borib en maburinn hvarf
þann 13. september.
„Kona hafbi samband vib skrif-
stofu Slysavarnarfélags íslands í
Reykjavík og lýsti þeim stabhátt-
um þar sem lík mannsins átti ab
vera. Vib fórum eftir hennar
ábendingum og einbeittum okk-
ur í ljósi þeirra ab svæbinu neban
Brúarhlaba. Þarna vorum vib tvo
daga en ekkert fannst," sagbi
Ámundi Kristjánsson hjá svæbis-
stjórn björgunarsveita í Árnes-
sýslu í samtali vib Tímann. Á
fyrstu dögum leitarinnar var sett
tuskubrúba í fossinn, þannig ab
hugsanlega mætti sjá út rek-
stefnu þess sem í hann færi. „Vib
fylgdumst með brúbunni velkjast
þarna vib fossinn í um klukku-
tíma. Daginn eftir fannst hún
rekin í Nauthagavík sem er fyrir
landi Jaðars í Hrunamanna-
hrepppi, á eystri bakka árinnar.
Síban þá höfum við sérstaklega
fýlgst meb Nauthagavík," sagði
Ámundi Kristjánsson.
-SBS, Selfossi.
Fæstir reykja
á Austurlandi
Samkvæmt allsherjarkönnun,
sem gerb var í vor í grunnskól-
um landsins, reykja fæstir 10-
16 ára nemendur á Austur-
landi. Hlutfallslega reykja
flestir nemendur í grunnskól-
um á Reykjanesi.
Á Austurlandi reykja einungis
3,2% nemenda úr umræddum
aldurshópi daglega á móti 8,6%
á Reykjanesi. Næstlægst er hlut-
fall 10-16 ára grunnskólanema,
sem reykja ab staöaldri, á Norð-
urlandi Eystra eða 4,4%, en
næsthæst er Reykjavík með
8,2%. ■
„Vib höfum fyllstu ástæbu til
ab ætla ab ríkisstjórnin standi
vib samþykkt sína frá því í
mars 1993 og veiti fé til bygg-
ingarframkvæmda vegna nor-
rænu eldfjallastöbvarinnar á
næsta ári þótt ekki sé getib um
slíka flárveitingu í fjárlaga-
frumvarpinu," segir Svein-
björn Björnsson, rektor Há-
skólans.
„Við erum með það á okkar
áætlun að byrja á líffræðiáfanga
fyrirhugabs náttúrufræbihúss í
Halldór Ásgrímsson telur ab
eblilegt gæti verib ab skatta-
málin verbi tekin til endur-
skobunar í tengslum vib kjara-
samninga sem lausir verba um
áramótin. Gubmundur J. Gub-
mundsson segir í samtali vib
Vatnsmýrinni á árinu 1995,"
segir Sveinbjörn, „og áform um
ab hefja um leib framkvæmdir
vib áfanga eldfjallastöbvarinnar
hafa ekki breyst. Rekstur stöbv-
arinnar er kostabur af norrænu
fé en á okkur er kvöð um aö sjá
henni fyrir húsnæði. Þab höfum
við ab vísu gert. Stöðin hefur
verið til húsa ét efstu hæb í jarb-
fræðihúsinu, en húsnæðib þar er
ófullnægjandi og stendur starf-
seminni fyrir þrifum," segir rekt-
or og bætir því vib að fyrir
Tímann ab sú skattabreyting
sem gerb var í tengslum vib
síbustu samninga hafi ekki
verib nægjanlega markviss og
hún hafi borib merki fljóta-
skriftar af hálfu ríkisstjórnar-
innar.
nokkrum árum hafi stabib fil ab
leysa húsnæbismál Norrænu eld-
fjallastöðvarinnar með kaupum
á húsi á Seltjarnarnesi. Sá kostur
hefði veriö afleitur þar sem Há-
skólinn hefði þá ekki lengur haft
aðgang að tækjakosti stofnunar-
innar en hann kemur að miklum
notum varbandi jarbfræbirann-
sóknir á vegum Háskóla Islands.
Hib nýja náttúmfræðihús sem
byrjaö verður að byggja á næsta
ári mun rísa austan við Norræna
húsib. ■
Skýrsla ríkisendurskoðunar um
áhrif skattbreytinga staðfestir ab
skattbyrði einstaklinga hefur
stóraukist frá skattkerfisbreyt-
ingunni 1988. Lækkun ráðstöf-
unartekna hjá meðalfjölskyldu
meb tvö börn nemur tæplega
20% frá 1988-1993.
Skattleysismörk námu 851 þús-
undum króna á ári árið 1988
reiknað á föstu verðlagi, en 690
þúsund krónur á árinu 1993.
Lækkunin nemur 19%. Skatt-
hlutfall hefur á sama tíma hækk-
að úr rúmlega 35% í tæplega
42%. Persónuafsláttur hefur hins
vegar lækkað úr 299 þúsund
krónum í 285 þúsund krónur.
Heildarkostnabur ríkissjóðs
vegna barnabóta hefur lækkab
úr 4.870 milljónum króna á
föstu verðlagi 1988 í 4.458 millj-
ónir króna á árinu 1993. Lækk-
unin nemur 8,5%, eba 410 millj-
ónum króna. í skýrslu Ríkisend-
urskoðunar er tekiö dæmi zi ár-
legum barnabótum frá 1988 til
1993 og tekið mib af hækkun
framfærsluvísitölu á tímabilinu.
Mest er skerðingin á barnabót-
um með fyrsta barni hjóna, eða
úr tæplega 30 þúsundum króna í
tæp 9 þúsund. Skerðingin er
Á sama tíma hafa raunlaun
lækkað. í skýrslunni er reiknaö
dæmi af ráðstöfunartekjum
hjóna með tvö brön á framfæri
og meðallaun landverkafólks
innan ASÍ, þar sem annar mak-
inn er í 50% starfi. Lækkun ráð-
stöfunartekna hjá þessari fjöl-
skyldu nemur tæplega 20% milli
1988 og 1993.
Sjá fréttir á blabsíbum 6 og 7
Slapp
naumlega
Stjórnanda beltagröfu tókst
naumlega ab forða sér þegar mik-
ill eldur blossabi skyndilega upp í
gröfunni í gær. Atvikib átti sér
stað viö malarnám Steypustöðv-
arinnar hf. í Kollafirði. Orsök
eldsins er sú að olíuslanga í gröf-
unni fór í sundur og olía slettist á
glóandi heita soggrein. Við það
varb sprenging og mikill eldur
blossaði upp. Má telja það mikla
mildi að ekki hlytist slys af. Belta-
grafan er hins vegar mikið
skemmd ef ekki ónýt. Vinnueftir-
lit ríkisins rannsakar málið. ■
Náttúrufrœöihúsiö í Vatnsmýrinni er ekki í fjárlögum:
Framkvæmdir munu
samt hefjast 1995