Tíminn - 08.10.1994, Qupperneq 3
Laugardagur 8. október 1994
3
Skoöanakönnun Gallup um vibhorf til skólamála:
Krafa um hámarksfjölda í bekk
Tæplega 79% landsmanna
vilja ab í grunnskólalögunum
sé ákvæbi um hámarksfjölda
nemenda í bekk. Meirihluti
þeirra er andvígur lengingu
skólaársins og vill ab rekstur
grunnskóla verbi áfram í
höndum ríkisins.
ÍM Gallup hefur framkvæmt
könnun fyrir Kennarasamband
íslands og Hib íslenska kennara-
félag á vibhorfum fólks til skóla-
mála og fyrirhugaöra breytinga
á lögum um grunnskóla og
framhaldsskóla. Könnunin var
framkvæmd í síma og úrtakiö
var 1200 manns á aldrinum 15-
69 ára af öllu landinu. Svörun
var 71,7%.
í niöurstööum könnunarinnar
kemur fram aö yfirgnæfandi
meirihluti eba tæplega 79%
þeirra sem taka afstööu eru
hlynnt því að ákvæði um há-
marksfjölda nemenda í bekk sé í
grunnskólalögunum. Ef þeir eru
teknir út, sem hafa börn í sinni
forsjá, er hlutfallið 82-88%. í
drögum að nýjum grunnskóla-
lögum er ekkert ákvæði um há-
marksfjölda. Guörún Ebba Ól-
afsdóttir, varaformaöur K.Í., seg-
ir aö kennarar óttist afleiðingar
þess aö engar reglur gildi um há-
marksfjölda. Hún bendir á aö
tímabundin heimild til aö fjölga
um tvo nemendur í bekk frá
1992 hafi verið framlengd alla
tíö síðan og enn sé gert ráö fyrir
að hún sé framlengd í fjárlaga-
frumvarpinu fyrir árið 1995.
Hún spyr því hvað muni gerast
ef engar reglur gilda í þessu efni.
Kennarasamtökin hafa bent á
aö ekki hafi verið staöið nægi-
lega vel aö undirbúningi þess að
rekstur grunnskólanna verði
fluttur til sveitarfélaga 1. ágúst á
næsta ári. Niðurstöður könnun-
arinnar styðja það sjónarmið
kennara. Um 57% svarenda telja
að rekstur grunnskóla eigi að
vera áfram í höndum ríkisins.
Mest fylgi við flutning skólans
til sveitarfélaga reyndist vera í
Reykjavík eöa 47%, en minnst á
Vestfjörðum eða 25%. í könn-
uninni var einnig spurt hvort
fólk teldi sitt sveitarfélag vera í
stakk búið til að taka við rekstr-
inum og taldi meirihluti, eða
61%, svo vera. Flestir eru á þeirri
skoðun í Reykjavík; einnig telur
meirihluti fólks á Suðurnesjum
sitt sveitarfélag undir það búið,
en minnihluti fólks annars staö-
ar á landsbyggðinni. Elna Katrín
Jónsdóttir, formaður H.Í.K., tel-
ur helstu ástæðu þess hve marg-
ir eru andvígir flutningnum
vera þá hversu margt sé óljóst í
því sambandi. „Fólk áttar sig á
því hvað þarf að tryggja áður en
slík breyting er gerð. I lagafrum-
varpinu er t.d. engin trygging
fyrir því að fólk geti áfram geng-
ið að þjónustu eins og sér-
kennslu og sálfræðiaðstoð, sem
því hefur staðið til boða ókeypis
til þessa. Ef til vill liti myndin
öðmvísi út ef við vissum hvern-
ig skólinn verður eftir flutning-
inn."
Könnunin sýndi mikla and-
stöðu fólks við lengingu skóla-
ársins. Rúmlega 61% eru andvíg
henni, en um 33% hlynnt. Þá er
rúmur helmingur eða tæplega
51% hlynnt fjölgun samræmdra
prófa, og um 57% telja aö bætt
laun kennara leiði til betra
skólastarfs. ■
Björn Sigurbjörnsson.
Björn Sig-
urbjörnsson
rábuneytis-
stjóri
Þrettán í Madríd:
Upphefð í embættiskerfinu
aö komast á þessa fundi
I vikunni voru haldnir í Madr-
íd ársfundir Alþjóbabankans
og Alþjóbagjaldeyrissjóösins.
Héban frá Islandi fóru alls
þrettán fulltrúar á þessa
fundi, en þaö mun teljast
meiriháttar upphefb í emb-
ættismannakerfinu ab komast
á þessa fundi. Vibmælendur
Tímans greinir á um naubsyn
þess aö senda fulltrúa á þessa
fundi yfirleitt, en tveir þeirra
sem þekkja vel til og hafa
sjálfir sótt slíka fundi telja aö
yfirdrifib sé ab senda þangab
4 fullrúa.
Fulltrúarnir í Madríd eru allir
karlkyns en í fylgd með þeim
voru allmargar eiginkonur.
Líkur hafa verið leiddar að því,
meðal annars í DV, að saman-
lagður ferðakostnaður vegna
fundarsóknarinnar héðan frá ís-
landi verði ekki undir fjórum
milljónum. Fundina sóttu, auk
fulltrúanna þrettán sem komu
frá íslandi, a.m.k. fimm íslend-
ingar sem starfandi eru erlendis.
Fuilnægjandi upplýsingar um
greiðslu ferðakostnaðar vegna
fylgdarnautanna eru ekki að-
gengilegar, a.m.k. ekki enn sem
komið er. Þó er vitað að ríkis-
sjóður greiöir ferðakostnað ráð-
herrafrúa og í Seblabankanum
mun sú regla í gildi ab stofnun-
in greiði tvær utanlandsferbir
fyrir seðlabankastjóráfrúr á ári,
en hvort þetta var fyrri eba
seinni ferð viðkomandi frúa á
þessu ári er ekki vitað.
Það er Sighvatur Björgvinsson
viðskiptaráðherra sem er aðal-
fulltrúi íslands í bankaráöi Al-
þjóðabankans en varafulltrúi er
Friðrik Sophusson fjármálaráð-
herra.
Athygli vekur ytra að tveir ráb-
herrar skuli sækja þennan fund
og þá ekki síst ab sá sem hærra
er settur í ríkisstjórn skuli koma
til fundar sem varaskeifa hins.
Aðalfulltrúinn á fundi Alþjóða-
gjaldeyrissjóðsins var Birgir ís-
leifur Gunnarsson seðlabanka-
stjóri en varafulltrúi hans var
Finnur Sveinbjörnsson, skrif-
stofustjóri í viðskiptaráðuneyt-
inu.
Aðrir sem sóttu fundina í Madr-
id eru þessir: Bolli Þór Bollason í
fjármálaráðuneyti, Bjarni Bragi
Jónsson ,aðstoðarbankastjóri í
Seðlabanka, Ólafur ísleifsson,
einnig frá Seðlabankanum, Sig-
urgeir Jónsson frá Lánasýslu rík-
isins, Björgvin Vilmundarson,
Barði Árnason og Halldór Guð-
bjarnarson, allir frá Landsbank-
anum, Sólon Sigurðsson frá
Búnaðarbankanum, og loks
Tryggvi Pálsson frá Islands-
banka, eini fulltrúinn sem héð-
an fór til Madrid án þess að vera
beint eða óbeint á vegum hins
opinbera. ■
Björn Sigurbjörnsson forstjóri
verbur næsti ráöuneytisstjóri
landbúnaöarráöuneytisins, en
starfiö var auglýst laust til
umsóknar í byrjun september.
í gær ákvab Halldór Blöndaö
aö leggja þaö til viö forseta ís-
lands aö Björn yröi skipabur í
embættib.
Auk Björns sóttu fimm um
stöðuna, en þab voru: Auður
Sveinsdóttir landslagsarkitekt,
dr. Bjarni Guðmundsson búvís-
indakennari, Gubmundur Sig-
þórsson skrifstofustjóri, Hregg-
viður Jónsson fyrrv. alþingis-
maður, og Jón Höskuldsson
deildarstjóri.
Björn Sigurbjörnsson er doktor
frá Cornellháskóla í Bandaríkj-
unum í búvísindum og hefur
unnið mikið við kynbætur og
erfðarannsóknir á jurtum bæði
hér heima og erlendis. Hann
hefur verib forstjóri hjá FAO í
Vínarborg undanfarin ár og
vann ábur hjá þeirri stofnun
sem sérfræðingur og aðstoðar-
forstjóri. í millitíðinni var hann
um nokkurra ára skeib forstjóri
Rannsóknarstofnunar landbún-
aðarins hér heima.
Björn er fæddur í Reykjavík
1931 og er kvæntur Helgu Ingi-
björgu Pálsdóttur. ■
Frá bryggjunni á Hólmavík.
Byggingu fyrri afanga
harbvibarbryggju lokib
Frá Stefáni Gíslasyni, fréttaritara á
Hólmavík:
Byggb hefur veriö 30 m löng
haröviöarbryggja í höfninni á
Hólmavík. Smíöi bryggjunnar
var boöin út sl. vor, og bárust
7 tilboö í verkib. Hafnarstjórn
gekk til samninga viö Gub-
laug Einarsson á Fáskrúös-
firöi, en hann átti næstlægsta
tilboöiö, rúmar 7 milljónir
króna. Kostnaöaráætlun
Hafnamálastofnunar var upp
á rúmar 10 milljónir króna.
Smíði bryggjunnar gekk mjög
vel og var verkinu að mestu lok-
ið í byrjun september. Þessa
dagana er unnið ab lokafr-
ágangi verksins. Bryggjan er að
mestu byggð úr harðviðnum
asobe, enda er timbrinu ætlab
að þola áratugavist í sjó.
Heildarkostnaður við harðvið-
arbryggjuna á Hólmavík er
áætlaður 16,6 milljónir króna,
en í þeirri tölu er innifalinn
efniskostnaður, hönnun og
fleira, sem ekki var inni í út-
boðsverkinu sjálfu. Ríkissjóður
greiðir 60% af framkvæmda-
kostnaðinum, en hafnarsjóður
það sem á vantar, með aðstoð
Hafnabótasjóðs.
Nýja bryggjan á Hólmavík
bætir úr þörf sem orðin var fyr-
ir aukið viðlegurými. Einkum
hafa verið mikil þrengsli í höfn-
inni þegar frystitogarinn
Hólmadrangur liggur þar vib
bryggju, en lengd togarans er
um helmingur af heildarlengd
gamla viðlegukantsins.
Nýja harðvibarbryggjan er
fyrri áfanginn í stærra verki, en
ætlunin er að bryggjan verði
samtals 50 m ab lengd, þegar
hún er fullfrágengin. Standa
vonir til að síðari áfangi bryggj-
unnar verði byggður á næsta
ári. *'♦ ‘ • • ■
Athugasemd frá Hestaíþróttasambandj Islands viövíkjandi misnotkun
á hestum:
Reglur um lyfjaeftirlit
ekki ófullkomnar
Á forsíbu Tímans sl. mibviku-
dag vitnar blaöamaöur til
greinar Sigurbar Sigurbarsonar
dýralæknis, í septemberhefti
Eibfaxa, um lyfjamisnotkun á
hestum. Hvab málefni Hesta-
íþróttasambands íslands varö-
ar er tilvitnub umfjöllun Sig-
uröar ónákvæm og byggö á
vankunnáttu. Reglur Hesta-
íþróttasambands Islands um
lyfjaeftirlit telur hann ófull-
komnar.
Til að-ekki valdi neinum mis-
skilningi almennings er rétt að
taka fram ab Hestaíþróttasam-
band íslands (HÍ) er eitt sérsam-
banda ÍSÍ, eitt þeirra stærstu. Lög
og reglur íþróttahreyfingarinnar
gilda um alla félagsmenn
íþróttadeilda hestamannafélaga
um land allt, þar á meðal reglu-
gerb ÍSÍ i)m lyfjaeftirlit. Þá gilda
• fyrir'hross skv-. reglugerð HÍ<svö->
kallaðar FFÍ reglur um lyfjaeftir-
lit hrossa, sem eru þær ströng-
ustu sem völ er á í heiminum í
dag og farið er eftir á Ólympíu-
leikum. Dýr í keppni er talið
hluti iökenda skv. reglum ÍSÍ uin
lyfjaeftirlit. Viðurlög vib brot-
umn um lyfjamisnotkun í hross^
um í íþróttakeppni eru nákvæm-
lega þau sömu og gilda um
íþróttamenn, þ.e. keppnisbann
knapa til nokkurra ára. Nægjan-
legt er að lesa íþróttasíður blaða
til að sjá hvernig slíkum viður-
lögum er beitt bæbi hérlendis og
erlendis þegar íþróttamenn
verða uppvísir að slíkum brot-
um. Innan íþróttahreyfingarinn-
ar er það regla að sanna þarf
brot, síban er felldur dómur. Til
þess eru ákvebnir embættis-
menn. Þab sama gildir innan HÍ.
Á síðastþbnu t íslandsmóti í
■ hestaíþróttum' var tekið <sýni til ■
rannsóknar úr þremur hestum
og lentu hestar í úrslitum í því
tilviljunarkennda úrtaki. Sýnin
voru send til rannsóknarstofu í
Svíþjóð með alþjóðaviðurkenn-
ingu og íþróttahreyfingar fjölda
landa nota. Sýnin reyndust nei-
kvæb, þ.e. ekki reyndist um
neina lyfjamisnotkun að ræða
samkvæmt ströngustu reglum
sem til eru í dag um alþjóba
hestamennsku. Þetta er reyndar
ekki frétt en staðreynd samt. Þá
má geta þes að hestar íslendinga,
sem annarra, hafa ítrekað lent í
úrtaki til lyfjaprófs í Heims-
meistarakeppni og alltaf hafa
sýnin reynst neikvæð.
Hestaíþróttasamband íslands
svo, og íþróttahreyfingin í heild,
fordæmir misnotkun lyfja og
byggir eftirlit sitt upp á þeirri sib-
fræbi að( brot heyri til undan-
•tekhinga.' • * < • > » • < ■ ' ■