Tíminn - 08.10.1994, Qupperneq 8
8
Laugardagur 8. október 1994
JONA RUNA á mannlegum nótum:
Þvingur
Viö eigum flest erfitt með að
sætta okkur viö það, þegar aðrir
þjarma að okkur á einhvern
hátt. Hvers kyns þvingur í sam-
skiptum eru hvimleiöar, sökum
þess að þær liggja í því að verið
er að neyða okkur til einhvers
og þá jafnvel þess sem vib vilj-
um ógjarnan þegar á reynir.
Málamiðlanir eru aftur á móti
af hinu góða, einmitt vegna
þess, að ef við reynum að semja
hvert við annað vegna ólíkra
ástæöna, finnast venjulega meb
ákveðinni fyrirhöfn jákvæðar
lausnir í tiltekinni atburðarás
eða samskiptum. Eins og við
vitum öll, verða allar niðurstöð-
ur mála neikvæðar, ef við
þvingum vilja okkar fram í
óþökk þeirra sem fyrir verba.
Þessa staðreynd er ágætt að hafa
í huga, þegar mikið Iiggur við
og við þurfum í einhverjum
málum að finna leiöir lausna
eða samkomulags.
Það er margsannað mál, ab það
sem er pressað og pínt fram,
þvert á það sem við viljum,
veldur okkur oftast sársauka eða
vonbrigðum. Sérstaklega ef sá,
sem þvingar okkur, sér ekkert
athugavert við framkvæmdir
sínar og velur þess vegna að
þröngva óskum sínum og vilja
uppá okkur. Best er því ab við
tökum ekki hvert annað tilefn-
islausu kverkataki og reynum
að forðast allar aðstæður og
samneyti sem litast af átrobslu
og beinum eða óbeinum þrýst-
ingi og þvingum.
Eins og við vitum flest, þá er
mikill gmndvallarmunur á
samningum og kúgun. Átroðsla
fer í taugarnar á okkur flestum,
en samningaumleitanir og
málamiðlanir henta okkur
ágætlega, sérstaklega ef skyn-
samlega er á þeim haldið. Það er
nefnilega staðreynd, að þó við
þolum ekki átroðslu, þá eigum
við fæst erfitt meb að láta okkur
segjast, ef við vitum að verið er
að gefa okkur ábendingar og
leiðsögn að gefnum tilefnum og
þá í góðri trú. Best er ef leið-
sögnin einkennist af mannúb
og mildi og ef í viðleitni okkar
til áhrifanna býr umhyggja og
elska til þeirra sem við beinum
sjónum okkar að hverju sinni.
Ef vib erum viss um að við sé-
um að gera rétt, þegar við leggj-
um á ráðin fyrir aðra, þá er ágæt
regla að reyna eftir fremsta
megni að sjá hver viðhorf við-
komandi eru í raun í tilteknum
málum. Það er viturlegra heldur
en ab láta eins og okkur varði
ekki um sjónarmið annarra og
af þeim sökum séum við að
neyða uppá þá því, sem þeir
kæra sig ekki um. Eflum því til-
litssemi og langlundargerð í
samskiptum og verum þess
minnug, að hverskyns þvingur
leiða af sér vandræbi og vesöld.
Best er jafnframt að vib séum
öllum stundum viss um, að það
sem vib óskum öbrum til handa
sé í raun það sem viökomandi
er fyrir bestu, en ekki öfugt.
Þjörmum ekki hvert ab öðru
meö leiðindum og lubbahætti,
heldur umvefjum hvert annaö
umhyggju og elsku. Betra er að
ræða málin og komast að sam-
komulagi í þeim málum sem
okkur þykja mikilvæg, fremur
en ab þrúga aðra og beygja þá
með röngum sjónarmiðum
undir okkar eigin vilja. Góðir
samningamenn eru gulls ígildi
og bæta mannlífib en vanvirða
þab ekki. ■
m
Imíwike KROSSGÁTAN NR. 37
fffl Leikskólar
\|/ Reykjavíkurborgar
Óskum að rába leikskólakennara eða annaö uppeldis-
menntab starfsfólk í störf í neðangreinda leikskóla:
Efrihlíð v/Stigahlíb, s. 18560
Fífuborg v/Fífurima, s. 874515
Foldakot v/Logafold, s. 873077
Gullborg v/Rekagranda, s. 622455
Sólborg v/Vesturhlíb, s. 15380
Vesturborg v/Hagamel, s. 22438
í 50% starf e.h.:
Álftaborg v/Safamýri, s. 812488
Fífuborg v/Fífurima, s. 874515
Heibarborg v/Selásbraut, s. 77350
Nánari upplýsingar gefa vibkomandi leikskólastjórar.
Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir.
Dagvist bama
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277
LAUSN Á GÁTU NR. 36
ma- 1 ST fé £ VÓT- ‘áiL L ''Auk U ASy.VJAl ESTU 5 KMrK/tí OÍLuC, b KYLC- MÍÁKt bOuK £ L TTOT SlTAflk lAMACi £ IWoCI btuoi
£ L Q 1A R \f / s S T E k R A
w > 1Ú.0IÍ f KJtMA Al fír K r fí ú A riCAfT SKACI o" f r A S 7 ixú E i A
MvrfOI ý ovrr/ 1K fí P 1 rAtfuf. slÓc, ti U r STA/Ö* IM MÓXTuA L R r 1 tJ N OAUCA Gc
'f 1 S k L 7 itn HUhi // 1 (l s r fr R EYOI- AMLufí '0 A/ Ý r A WÚKI
SEfi | fiKr | l'o 1 £6JA KlahM A- U R LM fÁOa k u K K Æ PjtiLAP. STA.ÍTT a K i H D
íK R 0 P P SE6LA keyM N 1 a A &ACI FJÖA h £ i H TITILL SPYR D k
íftl yfí Krnrpi HStK K ) f> P A DRKA u (L r i R 31 * A f L l
£1 1 R A ft mi- M*. SHiAlL w R. r A LÍK flA ÍTuH /i in it XYKXUt fílAiA 7 B KÓLT IAKCM R. 'fí f
1JTUW .'V rilTTuK íW | fí u JAí*u« u«- WCÍIA H- n V MLAST f » VHXJfi- ÁETK1 TU T » Rúm P k E r 1
U i p DtCt * bíAft 7 R. ú þuKíA K3HST h L h A KLAtA R KCir tWCA k £ £ / A
R V Æ fl/ J h ^ tnfrr*t V -> S K 'A K N i ÍIIB
^' r 'fí K Tí*A Klaki 'A A U h ftOA jnaA.i' nmhi. K £ 5 A 32SF"- TO- HuiBI D fí Ð )
mz MAOI l * ÍEúatL rAfi. T •l D K U S U R HlítBlP S A u R /T// L
'k‘ 1 LÁXK- uflu s / Gc U fármi Á A. /t f T u ULÝ'JIL y L
gr'ata' 0O0I V FBrl A / KDSTaR'- V V T-lK ■; V 4 MLO- REiP) XJófiu■ FYQA Y EfiflDI
I IFL.TI HÍSK '
rfísTRA 5J 'oK SfJHKU/f-; TíMt
Xó’mm F/*l PLAtÍTA
\ /r RÖÚD S! iili lllllli III!
á Tfií PToHtu SL'A
\\L BÐU PL'ASS SfilrlT
ÍHVtlDuK !i kj/irkab VTtTHA
yflíláffiii
DAGGAfi. HFUST- irioufi. KAtithfi
F/H 'fíis 7 FlSKAt) Bom SHÆLDUl- HAUS R'Arl 'il'at
S'orí H-itaa/s kHSlHGs
(o 'olvkt /AÚAJJL HfiEKK
HIRSLU iLB.'/TA FúAVH?
£ rfMu VlT- LAUSA ELO- 5rÆ0/ EÆ,s <
RBVTA FBfiSK
v mfi BfmK- AK - 3 pfiiK
MLSrtA LÍlf I0C-R t'K
SYÉI OGfi 5 l t GIUPIR FARib k hbaka
£ ItHMT 0RAKK EbQRfit þ'ócuL.
þR'Abul i srynKifi þRfLLL
Mai i swnicF Afi hæfa
S K A fÆÓI HAF HlhLFT 'ATIAGL
KÖA/V- iticsHm R'iKl vó'x/æ dolla
TRITLA J ■ | WíííM ^ SfítHQ RLCrLuR
GuFu,
utaft SSiiSii®:? LF.yf! GRUtJÍ
itiœÁDi UMDifM- lCSTAFlR 8 þt&Afi RIÓlöi
datt IITST0LA
B'iftRGi- aMtf L mm mKriS- hiAfiAÍ b/lbif-G I '
GÆC-is T HutiDS- H-ÉITI DFJk.fi v-