Tíminn - 08.10.1994, Síða 9

Tíminn - 08.10.1994, Síða 9
Laugardagur 8. október 1994 9 Birgir Gubmundsson JVIeð sínu nefi í þættinum í dag verðum við með lag eftir Donovan, í tilefni af því að hann er staddur hér á landi núna. Lag þáttarins er „Donna, Donna", en þaö hefur verið íslenskað og orðið gífurlega vinsælt sönglag. Lagið er eins og áður segir eftir Donovan, en það var Val- ur Oskarsson sem gerði íslenska textann við þetta fræga lag. Góða söngskemmtun! DONNA DONNA Am E Am E Ungur kálfur einn í kerru Am Dm C G E er á leiðinni á markaðinn. Am E Am E Hátt í lofti sér hann svölu Am Dm E Am svífa frjálsa um himininn. Am hd X 0 2 3 : 0 E r G Am Napur vindur hlær og hlær G7 C og hamast villt og ótt, G C Am hlær og hlær í heilan dag E Am og hálfa sumarnótt. E Am Donna, Donna, Donna, Donna G7 C Donna, Donna, Donna, Don, E Am Donna, Donna, Donna, Donna, E Am Donna, Donna, Donna, Don. Hætt' að kvarta, hvæsir bóndinn, kálfur ertu með band um háls. Af hverju hefurðu ekki vængi eins og svalan, svo stolt og frjáls? Napur vindur.... Saklaus kálfur svo var drepinn, sjálfur dauðinn hann ungan fann. Samt hann ætíð unni frelsi eins og svalan, sem fljúga kann. Napur vindur... m 0 2 3 1 0 0 Dm X 0 0 2 3 1 X 3 2 0 1 0 2 1 0 0 0 3 G7 3 2 0 0 0 1 QIJ FRAMSÓKNARFLOKKU Kjördæmisþing framsóknar- manna í Norðurlandskjör- dæmi vestra haldib í Hótel Varmahlíb dagana 22. og 23. október 1994 DAGSKRÁ Laugardagur 22. október Kl. 14.00 Þingsetning og kosning startsmanna Kl. 14.10 Skýrsla stjórnar, umræbur og afgreibsla reikninga Kl. 15.00 Ávörp gesta: Egill Heibar Gíslason, framkvæmdarstjóri Framsóknarflokksins Gubjón Ólafur jónsson, formabur SUF Kristjana Bergsdóttir, formabur LFK Kl. 15.20 Stjórnmálaumræbur Framsögumabur: Halldór Ásgrímsson, formabur Framsóknarflokksins Kl. 16.00 Kaffihlé Kl. 16.30 Frjálsar umræbur Kl. 18.00 Lögb fram drög ab stjórnmálaályktun Kl. 18.30 Kosning nefnda og nefndastörf Kl. 20.30 Kvölcfverbur og kvöldskemmtun í umsjá heimamanna Sunnudagur 23. október Kl. 10.00 Nefndastöd Kl. 11.00 Nefndir skila áliti, umræbur og afgreibsla nefndarálita Kl. 12.00 Matarhlé Kl. 13.30 Kjördæmamál og kosningalög Framsögumabur: Páll Pétursson Kl. 13.45 Fyrirspurnir og umræbur Kl. 14.15 Sérmál þingsins: Undirbúningur alþingiskosninganna Framsögumabur: Bogi Sigurbjörnsson, formabur kjördæmisstjórnar Kl. 14.25 Frjálsar umræbur Kl. 17.00 Kosningar Kl. 17.30 Önnurmál Kl. 18.00 Þingslit (fóð fcá((utejcta m/appe,fóinu&fcMÍ 3egg 150 gr sykur 50 gr kartöflumjöl 2 msk. hveiti 2 1/2 msk. kakó 1 tsk. lyftiduft Fylling: 75 gr smjör 2 msk. flórsykur 3 msk. appelsínumarmelaöi 1 tsk. raspað appelsínuhýbi Egg og sykur þeytt saman í þétta froöu. Kartöflumjöl, hveiti, kakó og lyftiduft sigtað út í. Bakað í formi eða skúffu, ca. 22x40 sm, með bökunar- pappír í botninum. Hiti 225° og tími 8-10 mín. Hvolft á sykri stráðan pappír með formið yfir. Kælt. Kremið hrært saman og smurt yfir kökuna; vafin saman á lengri hliðina. 3egg 275 gr sykur 150 gr smjör 100 gr hveiti 1 1/2 msk. kakó 2 tsk. vanillusykur 100 gr saxab súkkulabi 100 gr muldar hnetur eba möndlur Egg og sykur þeytt saman. Smjörið brætt, látið aðeins kólna og svo hrært saman við, lítið í einu. Hveiti, kakó og vanillusykri blandab saman og hrært út í. Síöast er söxuöu súkkulaðinu, muldum hnet- unum/möndlunum blandað saman við deigið. Deigið er sett í smuröa ofnskúffu, ca. 35x35 sm. Hnetum/möndlum stráð yfir deigið og bakað við 170° í ca. 45 mín. Þegar kakan er köld, er hún skorin í litlar, ferkantaðar kökur. L'frífíat° íofflur 24 stk. 1 1/2 tsk. salt 2 tsk. sykur 50 gr ger 500 gr heilhveiti 500 gr hveiti 1 dl hörfræ 1 dl þriggjakornamjöl 8 dl vatn Egg til ab pensla bollurnar meb Hitið 3 dl af vatni og látið hörfræ og þriggjakornamjölið standa í vatninu þar til það er ylvolgt. Blandiö saman salti, sykri, geri, hveiti og heilhveiti í stóra skál, þar út í hellist yl- volg kornblandan og afgang- urinn af vatninu. Deigið hnoðað vel saman í höndun- um. Látið lyfta sér með stykki yfir í 1 klst. Deigib hnobað aft- ur og búnar til 24 bollur. (Deiginu rúllað í lengju og skorið í bita, sem svo eru hnoðaðir í bollur). Bollurnar settar á plötu, klipptar raufir í þær og þær látnar lyfta sér í 30 mín. Penslaðar meb hrærðu eggi. Bakaðar við 200° í 20 mín. 5egg 5 msk. rjómi Flórsykur 1 1/2 dl gott sultutau eba nibursobnir ávextir Eggjarauburnar hrærðar sam- an meö rjómanum. Eggjahvít- urnar þeyttar og blandab sam- an við. Bakab á pönnu meb léttbrúnubu smjöri, vib vægan hita. Breiðið sultutau eða góba ávexti á helming kökunnar og brettiö hinn helminginn yfir. Sigtið flórsykur yfir og berið fram strax. 7~efctuíotf(a/c Hvítir/brúnir 125 gr smjör 125 gr sykur 3 egg 1 tsk. lyftiduft Vib brosum „Ert þú giftur, Viggó frændi?" „Nei." „Hver segir þér þá hvað þú átt ab gera?" Þú skalt ekki þræta við konu. Þá ert þú bæbi kurteisari og gáfabri. —Mel Ferrer kvikmyndaleikari 1 tsk. vanillusykur 125 gr hveiti 2 msk. kakó (á brúna botna) Smjör, sykur og vanillusykur hrært létt og ljóst, eggjunum bætt í einu í senn og hrært vel á milli. Hveiti og lyftidufti (og kakói, ef botninn á að vera brúnn) blandað saman og bætt út í hræruna. Þetta eiga að vera 3 botnar. Bakaöir við 200° í ca. 30 mín. þar til þeir eru gulbrúnir. Svona botna getum við vel sett saman á ýmsa vegu — með þeyttum rjóma, góðri sultu, smjörkremi, bræddu súkkulaði eða rjóma yfir, skreytt með nýjum eða nibur- soðnum ávöxtum. Vissir þú ab ... 1. Tómatar eru 94% vatn og því tilvalin fæba fyrir þá sem vilja grennast. 2. Þaö er hægt að eyða reykjarlykt úr stofunni með því að láta skál meb ediki standa þar um tíma. 3. Árið 1959 var alþingis- mönnum fjölgaö í sextíu. 4. Ritari forseta íslands er líka ritari Fálkaorðunefnd- ar. 5. Skammstöfunin SRFÍ er fyrir Sálarrannsóknafélag íslands. 6. Smári er þjóöartákn írska lýðveldisins. 7. Stórfljótiö Dóná rennur í gegnum þrjár höfubborg- ir í Evrópu. 8. Götuheitin í Grafarvogi enda á „- hamrar". 9. Baltasar málaði kirkju- listaverkiö í Víðistaba- kirkju í Hafnarfirði. 10. Það er jafnframt stærsta kirkjulistaverk hér á landi. Úr bænabók Móbur Teresu Gub minn: 1. Þegar ég þarfnast um- hyggju, vísaöu mér þá á einhvern sem ég get veitt hana. 2. Þegar ég er særö, sendu mér þá einhvern sem ég get huggað. 3. Þegar ég hefi verib aub- mýkt, sendu mér þá ein- hvern sem ég get hrósab. 4. Beindu huga mínum til annarra, þegar ég hugsa bara um sjálfa mig. 5. Þegar ég er fátæk, vísaðu mér þá á einhvern sem er í neyb.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.