Tíminn - 08.10.1994, Síða 16

Tíminn - 08.10.1994, Síða 16
16 iÆlfær 'SrVWWW'PV Föstudagur 7. október 1994 Stjörnuspá ftL Steingeitin /yp 22. des.-19. jan. Þú verður eins og lifandi eft- irmynd Barts Simpson í dag eftir ruglið í gær. Verra gæti það verið. Konan þín verður t.d. eins og Hómer. tó' Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður kallaður Nonni stjarna í dag af því að þú veröur svo frábær. Skiptir þá ekki máli hvort þú heitir Sigurdís eða Hans. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Fiskarnir verða stóreygðir í dag og varast flestar möskvastærðir. Samt veröur hægt að fá hann á Hótel ís- landi. fa Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú gluggar í biblíuna í dag og nýtur þar fróunar hins helga orðs. Þaö ætti að losa út nokkra bömmera, þannig að þú getur aftur farið að fylla kvótann. Nautið 20. apríl-20. maí Þú kynnist litlum græn- klæddum manni í dag, sem virðist ógeðfelldur og hafa eitthvað misjafnt í hyggju. Þib erub eins og sköpub fyrir hvort annað. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Tvíbbarnir verba svartir í dag. ^u/*) Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú ferb í ánægjulegt ferbalag í dag. Þú ferb beinlínis á kostum. Ljónib 23. júií-22. ágúst Þú ákveður í dag að láta ekki lengur traðka á þér og skerð upp herör gegn kúgurum þínum. Fyrst skammarðu hundinn. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Valdamikill abili beitir þig pólitískum þrýstingi í dag og reynir að kaupa þig til ákvebinna verka. „If you can't beat them, then join them." Allt annað er lúsers- tok. n Vogin 24. sept.-23. okt. Stelpan spyr í kvöld hvernig maöur stafsetji Búkollu. Þú svarar réttilega að það sé ekki skrifað meö ufsíloni. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú ákvebur að brjóta upp þvingaba stemmningu í leiðinlegu fjölskylduboði í dag og leysir niðrum þig þegar rjómavöfflurnar koma. Því verður vel tekib. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaburinn flippar í dag. Farið hefur fé betra. LE REYKJA5 Litla svib kl. 20.00 Óskin (Galdra-Loftur) eftír Jóhann Sigurjónsson í kvöld 8. okt. Uppselt Á morgun 9. okt. Uppselt Mibvikud. 12. okt. Örfá sæti laus Fimmtud. 13. okt. Uppselt Föstud. 14. okt. Uppselt Laugard. 15. okt. Sunnud. 16. okt. Örfá sæti laus Mibvikud. 19. okt. Uppselt Fimmtud. 20. okt. Uppselt Laugard. 22. okt. Uppselt Sunnud. 23/okt. Uppselt Mibvikud. 26. okt. Uppselt Fimmtud. 27. okt. Uppselt Föstud. 28. okt. Stóra svib kl. 20.00 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thoroddsen og Indriba Waage [ kvöld 8. okt. Fimmtud. 13/10 Föstud. 14/10 Laugard. 15/10 Stóra svib kl. 20 íslenska leikhúsib: Býr íslendingur hér? Minningar Leifs Muller Sunnud. 16/10. Abeins þessi eina sýning Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20 Mibapantanir í síma 680680. alla virka daga frá kl. 10-12. Munib gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greibslukortaþjónusta. V. ÞJÓDLEIKHUSIÐ Sfmi11200 Stóra svibib kl. 20:00 Óperan Vald örlaganna Hljómsveitarstjóm: Gunnsteinn Ólafsson 6. sýn. íkvöld 8/10. Uppselt 7. sýn. mánud. 10/10. Uppselt 8. sýn mibvikud. 12/10. Uppselt Næsta sýningartímabil. Föstud. 25/11. Uppselt - Sunnud. 27/11. Uppselt Þribjud. 29/11. Nokkur sæti laus Föstud. 2/12. Uppselt Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus Þribjud. 6/12 - Fimmtud. 8/12 Laugard. 10/12. Örfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega. Cauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 15/10-Sunnud. 16/10 Fimmtud. 20/10- Laugard. 22/10 Gaukshreiðrið Ámorgun9/10-Föstud. 14/10 Litla svibib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir William Luce í kvöld 8/10. Örfá sæti laus Föstud. 14/10. Örfá sæti laus - Laugard. 15/10 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra EftirGubberg Bergsson í leikgerb Vibars Eggertssonar í kvöld 8/10 Fimmtud. 13/10 - Föstud. 14/10 Lestrardagur evrópskra leikhúsa sunnud. 9/10: „Maísbaunastrákurinn" eftir Augustina Bessa Luis Leikarar Þjóbleikhússins lesa barnasögur höfundar- ins á sunnudatj kl. 14:00,15:00,16:00 og 17:00. Ókeypis abgangur. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta D E N N I DÆMALAUSI ---VI „En, mamma ... ég hef ekki tíma til að gera alla þá hluti sem þú segir mér a& gera ekki." KROSSGATA 172. Lárétt 1 mannsnafn 5 spýjuna 7 kvendýr 9 bogi 10 taks 1? smápoka 14 fliss- abi 16 kyrr 17 spurði 18 elskar 19 hljóð Lóbrétt 1 heilög 2 friöur 3 bjargaðist 4 há- vaða 6 gramar 8 ólætin 11 dimmu 13 eyðir 15 ofn Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 brot 5 fegin 7 úfar 9 lá 10 kants 12 undu 14 tau 16 jag 17 skjól 18 ýtu 19 ras Lóbrétt 1 brúk 2 ofan 3 tertu 4 þil 6 náðug 8 fatast 11 snjór 13 dala 15 uku EINSTÆÐA MAMMAN ( PÆWÍÐC EqZAPMZTMBm AÐ rmOFASTMMMMm HÆTT/ÉQZfÐ J oq/zc/srrqrrr/p Ö//C/SA/ZA/V DYRAGARÐURINN V Crb WiL/Ab l, ^ DULL5 —' (523 KUBBUR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.