Tíminn - 08.10.1994, Page 20
Veörifo í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær)
• Su&vesturmift: Sunnan kaldi, smá skúrir e&a slydduél.
• Suburland til Breibafjar&ar og Subvesturmib til Breibafjarb-
armiba: Hægviðri og skyjab en úrkomulaust. Vaxandi sunnan og
subaustan átt síbdegis.
• Vestfirbir og Vestfjarbamib: Hægvibri og skýjað, en þykknar
upp meb sunnangolu síbdegis.
• Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra, Norb-
vesturmib og Norbausturmib: Hægvibri og ab mestu úrkomu-
laust. Léttir tiT meb sunnangolu síbdegis.
• Austurland ab Clettingi, Austfirbir, Austurmib og Austfjarba-
mib: Hægvibri og ab mestu úrkomulaust. Gengur í sunnangolu
eða kalda og skýjab þegar Ifbur á daginn.
• Subausturland og Subausturmib: Hægviðri og skýjab meb
köflum. Þykknar upp með subvestan- og sunnangolu eða kalda
síbdegis
Farmanna- og fiskimannasambandib hafnabi samn-
ingstilbobi LIU sem Sjómannasambandib samþykkti:
Einkennist af
innbyröis
ósamræmi
og ójöfnuði
Á fundi sambandsstjórnar Far-
manna- og fiskimannasam-
bandsins og samninganefndar
fiskimanna í sl. viku var því
hafnab samhljóba ab ganga ab
samningstilbobi LÍÚ, sem Sjó-
mannasambandib hefur sam-
þykkt fyrir sitt leyti.
Benedikt Valsson, framkvæmda-
stjóri FFSÍ, segir ab helstu ástæb-
urnar fyrir því ab samningstilbob-
inu var hafnab séu m.a. þær ab í
sérsamningi um rækjuveiðar
vinnsluskipa finnst mönnum
skiptaprósentan full lág þegar
fjölgab er í áhöfn. Sem dæmi þá
er aflahlutur hásetans úr hverri
aflamiljón orðinn ívib lægri en
sambærilegur aflahlutur háseta á
frystitogara. Hann segir að FFSÍ
geti ekki samþykkt að setja sjó-
menn í einni veiðigrein skör
lægra en í sambærilegum veibi-
greinum.
Þá gætir innbyrðis ósamræmis í
þessu samningstilbobi LÍÚ. Sem
dæmi um þab má nefna togara
sem saltar um borb og báta sem
gera þab sama. í bábum tilvikum
skila þeir aflanum í svipubu
ástandi, hálfverkubum saltfiski til
fullvinnslu í landi. í útreikningi á
aflahlut kemur til frádráttar svo-
kallabur hrllvinnslukostnabur. í
tilboði LÍÚ er gert ráð fyrir tveim-
ur ólíkum aðferðum við þennan
útreikning. Á togurum er þessi
fullvinnslukostnaður ákveðin
krónutala miðað við hvert af-
urðakíló. En á bátunum er þessi
kostnaður miðaður við ákveðið
hlutfall af afurðarverðinu. Þannig
aö þessi kostnaður breytist eftir
þeim sveiflum sem kunna að
verða á afurðaverði og gengi. Sjó-
menn á togurum og bátum geta
því verið að borga mjög svo ólíkar
upphæðir fyrir þennan full-
vinnslukostnað. Að mati FFSÍ
þykir óeðlilegt að sjómenn séu
látnir bera misjafnan kostnað fyr-
ir sambærilegt verk, auk þess sem
þarna sé verið að gera flókinn
samning enn flóknari.
Sjómannasamtökin:
Vilja ræba
útnafsveibar
Sjómannasambandið og Far-
manna- og fiskimannasam-
bandib óska eftir því ab sam-
göngurábuneytið boði til fund-
ar með hagsmunasamtökum
sjómanna og útgerba, ásamt
fulltrúum þeirra aðila sem
tengjast öryggismálum sjó-
manna, til þess ab ræba veiðar
skipa með íslenskum áhöfnum í
Barentshafi yfir vetrarmánub-
ina. Segir í bréfi samtakanna að
samtökin telji veibar á þessu
hafsvæbi vægast sagt hæpnar í
skammdeginu. ■
Þá gætir einnig verulegs ósam-
ræmis í nýjum töflum um skipta-
prósentu varbandi sérveibar. Til
dæmis er allur gangur á því hvað
skiptaprósentan hækkar mikið
við fjölgun í áhöfn, auk þess sem
það er breytilegt á milli veiði-
greina. Ýmist er um enga hækkun
að ræða á skiptaprósentu, eða
hækkun um 2%, stundum 4% og
í öðrum tilvikum hækkar skipta-
prósentan um 5%.
Á fundinum voru gerðar athuga-
semdir við ýmis fleiri atriði í
þessu samningstilboöi LÍÚ. Þar
fyrir utan á enn eftir að semja um
gerb sérkjarasamninga fyrir ýms-
ar aðrar nýjar veiðigreinar. Ovíst
er hvenær aðilar munu hittast til
frekari viðræðna en ólíkt er talið
ab Jrað verði fyrr en eftir aðalfund
LÍU. ■
Hér má sjá hvernig sýkingin hefur étib upp sundfitin á fœti annarrar gæsarinnar, en fótur hinnar er til saman-
burbar. Tímamynd, GS
Grágæs án sundfita
Tvær grágæsir, sem voru
skotnar úr sama hópi í túni á
Norð-Vesturlandi fyrir
skömmu, reyndust verulega
ólíkar þegar þær voru skoðaðar.
Önnur var feit og pattaraleg
með heil sundfit, en hin var
horuð með skemmd sundfit á
annari löpp og engin á hinni.
Samkvæmt upplýsingum frá
Náttúrufræbistofnun er vel
þekkt að sundfit fugla eyðist,
þó það sé ekki algengt. Um er
ab ræða bakteríu- eða sveppa-
sýkingu, sem étur upp sundfit-
in. Æðarfuglar meb sömu ein-
kenni fundust á Breiðafirbi. Að
sögn fuglafræðinga hjá Nátt-
úrufræðistofnun er ekki hætta
á mikilli útbreiðslu eða far-
aldri. ■
Varnarlibib:
Þátttaka í rekstri
flugbjörgunar-
sveitarinnar
Þessi snábi velur íslenskt og segir svo: „já, takk."
rædd á næstunni
Viðræður hefjast í haust um
áformaða þátttöku íslands í
rekstri flugbjörgunarsveitar-
innar á Keflavíkurflugvelli.
Þetta var staðfest á fundi Jóns
Baldvins Hannibalssonar ut-
anríkisráðherra og varavarn-
armálaráðherra Bandaríkj-
anna, Walter B. Slocombe, í
Washington á fimmtudag,
eins og fram kemur í frétt frá
utanríkisráðuneytinu.
Jón Baldvin hefur átt viðræð-
ur um öryggis- og varnarmál í
Washington í þessari viku, en
þar hefur m.a. komið fram að
Bandaríkjastjórn styður
stækkun Evrópusambandsins
og hæga og markvissa fjölgun
aðildarríkja NATO. ■
Tíu verslanir taka þátt í nýju íslensku átaki:
;;
íslenskari" verslanir
Tíu matvöruverslanir klæbast
nýjum íslenskum búningi eftir
helgina undir kjörorbinu „þín
verslun". Verslanirnar hafa
endurskipulagt vöruframbob
sitt og framsetningu meb tilliti
til þess ab setja íslenskar vörur í
öndvegi.
Verkefnib „þín verslun" er sam-
starfsverkefni Kaupmannasam-
takanna og átaksins íslenskt, já
takk. Markmiðib meb verkefninu
er að verslanirnar skapi sér sér-
stöðu á markaðnum með því
verða „íslenskari" en aðrar versl-
anir. Áhersla er lögð á ab auka úr-
val íslenskra vara, gera þær meira
áberandi í verslununum og
tryggja þeim betri staðsetningu
en ábur. yerslanirnar nota merki
átaksins íslenskt, já takk, endur-
gjaldslaust, en á móti fær fram-
kvæmdarnefnd þess ab fylgjast
meö því hvaða áhrif endurröðun
varanna hefur á sölu þeirra. Verk-
efnið stendur yfir í þrjá mánuði.
Gunnar Gubmundsson, kaup-
maður í Horninu á Selfossi, er
einn þeirra sem taka þátt í verk-
efninu. Hann segir að tekist hafi
að fá framleiðendur í samstarf
með verslununum til að þær geti
frekar keppt við stórmarkaði.
Gunnar segist telja það vel vib
hæfi að minni verslanir hefji ís-
lenskt átak á sama tíma og amer-
ískir dagar hefjast í Hagkaupi.
Hann segir jafnframt ab ætlunin
sé að breytingin á verslununum
verði til frambúðar, þótt verkefn-
ið sjálft standi yfir í þrjá mánuöi.
Aðrar verslanir sem taka þátt í
verkefninu eru: 10-10 verslanirn-
ar í Suðurveri, Norðurbrún og
Hraunbæ, Plúsmarkaðurinn
Grímsbæ, Straumnesi og Grafar-
vogi, Sunnukjör, Austurver og
Garðakaup. , . , ■
BEINN SIMI
AFGREIÐSLU
TÍMANS ER
631 • 631