Alþýðublaðið - 05.10.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.10.1922, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBL. AÐ.IÐ Kryddsíld er bezta ofanálagið. fæst' f 'Verzl. Grettir. Siifuæblýaiitus^ með áietsuða H 0 tspaðist i gær. finaasdi beði <n að skila hoaum á áfgrciðslnná gegn góðurn fundar launuto. arunni verður frá f dag selt' gott fseðl, hvQtt heldur yfir ' rengri eða akemri tíma, og einstakar mihOir. Jónas H. Jönsson* Kaupid JlLlþýO«l>laOiÖ! Allar ísleiztar stililitu, skólaáhöld og allskonar ritföng o. fl. þar til heyrandi ættuð þið að kaupa í Bóka- og ritfangaverzluninni á Laugaveg 19. Sigurjón Jónsson. Odfr fatnaöur. Karlmannsföt frá kr. 29,50 Vetraríralíliar — — 35,00 Nærfatnaður (skyrta og buxur) kr 8,00 Mikill afsláttur gefinn af öðrum vör- um. Mikið 'af nýjum vörum. Óefað beztu og ódýrustu fatakaupin á þessu ári. H e 1 ci i J ó n s s o n Lnugisveg 11. Ritatjóri og ábyrgðarmaöur: Ó/a/ur Friðriksson. Prentamiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burrmigfts: Tarzan snýr attar. Jafnskjótt Ijómaði andlit hans af brosi, sem sannaði það, að hann hafði fult vit, og stúlkan varp öndinni Iéttara, og brosti líka. „Hverskonar maður ertu?" spurði hún. „Það sem þu hefir gert er einsdæmi. Eg trúi því einu sinni ekki enn, að manni hafi tekist að berjast við el adrea í návígi, með einan hnif að vopni, og sigrað hann -r- gersigrað hann. Og ópið — það var ekki mannlegt. Hvers vegna gerðirðu þetta?" Tarzan roðnaði. „Það er vegna þess að eg gleymi stundum", sagði hann, „að eg er, mentaður maður. Eg^ hlýt að vera annað dýr, þegar eg drep". Hann reyndi ekki að skýra þetta nánar, því honum fast, að kona mundi ætíð Kta með lítilsvirðingu á mann, sem enn þá var svo nærri því að vera dýr. Þau héldu áfram göngu sinni. Sólin var búin að vera stundu á lofti, er þau komu aftur út á eyðimörkina. Þau fundu hestana á beit hja litlum læk. Þeir voru komnir svona langt, óg þegar hræðsan fór úr þeim, höíðu þeir gripið þarna niður. i Tarzan og stúlkan náðu hestunum auðveldlega, stigu á bak og riðu út á eyðimörkina i áttina til bústaðar Kadour ben Saden. Ekkert bar á, eftirför, og þau komu heilu og höldnu ^m klukkan nfu á ákyörðunarstaðinn. Skeikin^ var ný- fcominn heim. Hann var hamstola af harmi yfir hvarfi dóttur sinnar, sem hann hélt að ræningjar hefðu í ann- að sinn numið á brott. Hann var stiginn á bak, við fimtugasta mann, og ætlaði að fara að leita, þegar þau riðu i hlað. Hann varð enn þá gl^ðari.'er hann vissi að hún hafði komið i tæka tíð til þess að bjarga manninum, sem eiu sinn hafði bjargað henni. Kadour ben Saden sparaði ekki að sýna Tarzan alla þá virðingu er hann gat. Þegar stúlkan hafði sagt frá drápi el adrea, þyrptust Arabarnir utan um Tarzan og dáðust að honum. Höfðinginn skoraði á Tarzan að dvelja hjá sér sem gestur. Hann óskaði þess jafnvel, að taka hann í fiokk siun, og um skeið var Tarzán á báðum áttum. Hann hálflangaði til þess að taka boðinu og dvelja framvegis hjá þessu hálfvilta fólki, sem hanniskyldi og sem virt- ist skylja hann. Vinátta hans við stúlkuna mæli með þvi. Hefði hún verið karlmaður, hugsaði hann, hefði hann ekki hikað, því þar hefði hann eignast vin að sfnu skapi, sem hann hefði getað verið með á veiðum hve nær sem var. En eins og á stóð, mundu þau vera heft af siðvenjum þeim, sem voru enn þá strangari meðal Araba í eyðimörkinni en meðal siðaðri frænda þeirra, Og innan skams mundi hún giftast einhverjum þessum dökka hermanni, og vinátta þeirra væri á enda. Hann hafnaði því boði höfðingjjans, þótt hann dveldist þarna í eina viku. « Þegar hann fór, reið Kadour ben Saden og fimmtlu hvítklæddir hermenn með honum til Bou Saada. Þegar þéir stigu á bak, kom stúlkan til þess að kveðjá Tarzan. „Eg hefi beðið Allha, að þú yrðir kyr hjá okkuf", sagði hún blátt áfram,.er hann hallaðist áfram 1 hnakkn- um til þess að rétta henni hendina, „og nú bið eg þess, að þú kpmir aftur". Úr hinum fögru augum hennar lýstí þrá, og hrygðar- drættir komu 1 kringum munninn. Tarzan var hrærður. „Hver veit?" og hann sneri sér við og reið á eftir Aröbum. Fyrir utan Bou Saada kvaddi hann Kadour ben Saden og menn háns, því hann vildi af vísum ástæðum láta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.