Tíminn - 15.12.1994, Qupperneq 10
10
Fimmtudagur 15. desember 1994
K FERÐAFÉLAGSINS
Kít>óK
v»*
á erindi til
allra Íslendínga
og er kjörin
til jólagjafa
Ur ritdomi
uillöns Friðrihssonar saijnlræðinys
IVIIil. lóstudaglnn 18. nðv.
rSannast sagna er hér um gersemi að !
ræða, bæði að efni til, myndakosti og j
útliti og munu fáar bækur í ár slá henni
við að þessu leyti. Útkoma árbókar I
, Ferðafélagsins 1994 er viðburður, ekki'
aðeins vegna þess hve góður prentgripur
hún er heldur ekki síst vegna þess hve
i óvenju vel hefur til tekist í stíl og mynd.
lún ætti að eiga heima í bókaskáp allra j
^sem unna góðri bók, landi og sögu.
Nýjar reglur um
greiðslumat
Aukið öryggi fyrir öllu
Ibúðarkaup kalla á vel ígrundaða ákvörðun og mikilvægt
er að vanda þar til allra verka. Með tilkomu greiðslumats
hafa einstaklingar átt auðveldara með að átta sig á
væntanlegri greiðslubyrði. Nú hefur Húsnæðisstofnun
endurnýjað reglur sínar um greiðslumat og miða þær að
því að gera íbúðarkaup öruggari en áður.
Helstu breytingar eru þessar:
fl Miðað er við að greiðslubyrði allra lánafyrstu 3 árin eftir
íbúðarkaup, byggingu eða endurbætur, verði ekki hærri en
18% af heildarlaunum.
® Meira tillit er tekið til sveiflukenndra launa en áður.
Áhersla er lögð á heildarlaun umsækjanda samkvæmt
skattskýrslu í stað mánaðarlauna síðustu þrjá mánuði.
■ Lánafyrirgreiðsla, s.s. skammtímalán banka til kaupanda,
verður að vera formlega staðfest sem ákvörðun.
■ Sala lausafjármuna, t.d. bíls, og aðstoð skyldmenna
verður að hafa farið fram áður en Húsnæðisstofnun
samþykkir kaup á veðskuldabréfi.
Leitið til viðskiptabanka ykkar eða annarra fjármálastofnana eftir
frekari upplýsingum varðandi hinar nýju reglur um greiðslumat.
HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANOSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00
OPIÐ KL. 8-16 VIRKA DAGA
Veiðistemmur í
skammdeginu
Eggert Skúlason: Dásamleg veibidella.
Reykjavík 1994.
Meðal nýrra bóka fyrir þessi
jól er bókin Dásamleg veiðidella
eftir Eggert Skúlason, frétta-
mann og til skamms tíma
stjórnarmann í íslenska út-
varpsfélaginu. Þetta er þriðja
veiöibókin sem Eggert sendir frá
sér, en Skyttur á veiðislóð kom
út hjá Iðunni fyrir fjórum árum.
Það er Hörpuútgáfan sem gef-
ur út Veiðidelluna, en sú bók er
gerólík Skyttum á Veiðislóð. Dá-
samleg veiöidella inniheldur
frásagnir af veiðiferðum nokk-
urra misjafnlega þekktra ein-
staklinga, sem eiga það sam-
merkt að vera allir að og í fullu
fjöri enn í dag. Viðtölin eru ekki
höfð eftir veiðimönnunum í
beinni ræðu, heldur endursegir
Eggert frásagnirnar og í sumum
tilfellum hefur hann þær frá
þriðja manni. Þetta verður ó-
neitanlega til þess að stíll og
karakter Eggerts setur blæ á sög-
urnar og bókin fær samfelldari
heildarsvip en ella, enda hefur
höfundur mjög frjálsar hendur.
Þeir, sem ekki hafa gaman af
veiðum og þekkja ekki ástríð-
urnar sem þeim fylgja, hafa trú-
lega lítið gaman af þessari bók.
Sögurnar eru ekki ótrúlegar frá-
sagnir af lygilegri heppni eða
dæmalausum veiðitöktum þar
sem stórlaxarnir eru margir og
skipta tugum kílóa og tveir fugl-
ar liggja í hverju skoti. Bókin er
miklu heldur stemningslýsing
BÆKUR
Jón Sigurðsson
forseti — ævi-
saga í hnotsk-
urn
er bók ætluð fólki á öllum aldri
og ætti að vera heppileg lesning
fyrir þá sem vilja festa sér í
minni helstu þættina í ævi
hans. Einnig er von höfundar
ab bók þessi geti komið ab not-
um fyrir þá sem ekki hafa tíma
til ab lesa lærðar bækur í önn
dagsins en vilja þó kynna sér
ævi Jóns að nokkru.
Hér er ekki um vísindarit að
ræða og menn mega ekki búast
við neinum nýjum staöreynd-
um í sögulegum skilningi, auk
þess sem reynt er að forðast há-
stemmd lýsingarorð nema þar
sem vitnaö er beint í ákveðna
aðila. Dregnar eru fram þekktar
sögulegar staöreyndir, sem
helstu sagnfræðingar og fræöi-
menn þjóðarinnar hafa vibur-
kennt og reynt að meðhöndla
efni við sem flestra hæfi. Til
frekari áherslu fylgja með ritinu
próf upp á gamla mátann fyrir
þá sem hafa ánægju af slíku og
eru ekki síst ætluð þeim sem
yngri eru.
Allir íslendingar, ungir sem
aldnir, ættu að vita nokkur deili
á leiðtoganum í sjálfstæðisbar-
áttu þjóbarinnar. Ekki þó hans
vegna, sem löngu er fallinn frá,
heldur okkar vegna sem lifum á
undarlegum tímum og þeirra
sem eiga að erfa landið.
Um Jón Sigurðsson sagði Ás-
geir Ásgeirsson forseti, í ræðu
sem hann flutti í minningu
Jóns á Hrafnseyrarhátíð 17. júní
1961, meöal annars: „Þab mun
fágætt ab maður taki svo á ung-
BÆKUR
ÁRNI GUNNARSSON
eða frásagnir af eftirminnileg-
um stundum í veiðiskapnum.
Eggerti tekst víða mjög þokka-
lega upp, en annars staðar ekki
jafn vel. Stíl og orðalagi er sum-
staðar ábótavant, eins og reynd-
ar er ekki óalgengt í verkum
fréttamanna, sem venjulega
skrifa texta án mikillar yfirlegu
og oft í kappi við klukkuna.
Veiðidellan er þrátt fyrir þetta
víða skemmtileg aflestrar. Kafl-
inn „Fullt hús plús ein!" er
skemmtilegur, en jafnframt
nokkurt stílbrot á bókinni.
Hann fjallar um gæsaveiðitúr
Ólafs E. Jóhannssonar og Björns
Birgissonar, en þetta er eina frá-
sögn bókarinnar þar sem veiði-
mennirnir eru ekki bara að fást
við bráðina. Þeir félagar keppa
vib manninn á næsta túni og
hafa betur með því að koma fyr-
ir netakúlum og öðru drasli ná-
lægt uppstillingunni hjá hon-
um. Sögurnar af feðgunum
Bjarna Hafþóri Helgasyni og
Helga Bjarnasyni á Húsavík eru
líka góbar og það hefbi ekki
skemmt bókina að sjá fleiri frá-
sagnir af gömlum görpum eins
og Helga. Veiðiferð Bjarna Haf-
þórs í Laxá í Aðaldal ber glögg-
lega með sér að höfundur þekk-
ir vel „Haffa" vin sinn og vinnu-
félaga. Sömuleiðis er frásögnin
''fon <ÁiquxÁi,xon joxííti
œvisoga í hnctsskurn
um aldri rétta stefnu og forystu,
svo að vart þurfi að breyta, þó
stundum þurfi að auka, á langri
ævi fram á grafarbakka. Nokk-
urn arf, staögóban, hefur piltur-
inn haft með sér frá Hrafnseyr-
arheimiilinu og Vestfjörðum,
þó ekki væru þab fjármunir.
Slíkur árangur og afköst, sem
uröu af hans ævistarfi í verslun-
armálum, fjármálum og stjórn-
skipunarmálum þjóðar sinnar,
sögu og stjórnvísindum, eru
meö eindæmum."
Ef þessi bók gæti orðið til að
auðvelda einhverjum leitina að
Jóni Sigurðssyni, er tilgangi
hennar náð.
Einar Áskell
barnfóstra
Meira ó-ó, Einar Áskell! heitir
nýjasta bók Gunillu Bergström
sem Mál og menning gefur út.
Nú hefur Einar ráðið sig sem
barnfóstru, en það gengur öðru-
vísi en hann ætlaði. Snáði vill
gera sjálfur og hann vill hlusta á
ó-ó sögu, en ekki sögu um litla
unga eða mýs. Allt fer þó vel og
af maríulaxi Kristjáns Más Unn-
arssonar á persónulegum nót-
um, enda þeir Eggert sömuleiðis
vinir og vinnufélagar. Spurning
hvort hún á erindi í bók af þessu
tagi.
Veiðisögurnar eru samtals 12
og gerast allar hér á landi utan
eina, sem segir frá óförum ítal-
ans Albertos í samkvæmi í ná-
grenni New York. Þetta er, ótrú-
legt en satt, engu að síður veiði-
saga af íslenskum flugum og
fiskum.
Einkenni frásagna í bókinni er
annars vegar húmor og hins
vegar nokkurs konar hversdags-
drama. Það er að segja, höfund-
urinn fer þá leið að segja venju-
legar veibisögur af innlifun og
hrífa lesandann með í skemmti-
legum stemningslýsingum.
Gott dæmi um þetta er kaflinn
„Einn á fjöllum", sem segir af
Palla í Veiðihúsinu og tíkinni
Össu. Þetta gerir það að verkum
að bókin verður fyrst og fremst
skammdegisdægradvöl fyrir
veiöimenn. Líklega nákvæm-
lega það sem til stóð. ■
báðir eru ánægðir í lokin.
Þetta er sautjánda sagan um
Einar Áskel, sem alltaf tekur sér
eitthvað lærdómsríkt fyrir
hendur. Sigrún Árnadóttir hefur
þýtt allar bækurnar.
Bókin er 30 blabsíbur, prent-
ub í Danmörku og kostar 890
krónur.
Dagbók Berts
Hvað get ég sagt? Allir þekkja
Bert og uppátæki hans. Hér birt-
ist hann í fyrsta sinn í teikni-
myndasögu. Með bráðskemmti-
legum texta og frábærum
myndum verður bókin ljóslif-
andi lesandanum.
Bókin er 32 bls. Kynningar-
verð: 490 kr.
Lísa Dóra súp-
ersterka
Þetta er fyrsta bók Þorfinns
Sigurgeirssonar, sem bæði sem-
ur texta og teiknar myndir. Lísa
Dóra er skemmtileg stelpa, sem
bíður óþreyjufull eftir jólunum.
í tilhlökkuninni dreymir hana
ýmis ævintýri, m.a. aö hún sé
prinsessa í stórri höll og dansi
vib fallegan prins. Lísa Dóra býr
til snjókarl og Kuldaboli er
henni erfiður, bítur í litla nefið,
puttana og tærnar.
Bókin kostar 1.280 kr. Útgef-
andi er Skjaldborg hf.
í leit að föld-
um fjársjjóöi
Sögurnar af þeim bræðrum
Frank og Jóa fara sigurför um
heiminn. Milljónir barna og
unglinga hafa skemmt sér vib
lestur þessara spennubóka í
gegnum tíðina.
Bókin er 142 bls., kostar 1.380
kr. Útgefandi er Skjaldborg hf.