Tíminn - 15.12.1994, Síða 19
Fimmtudagur 15. desember 1994
19
KVIKM YNDIR
KVIKM YNDIR
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
KVIKM YNDIR
LAUGAFLAS
Sími 32075
Stærsta tjaldið með
THX
Jólamynd 1994
GÓÐUR GÆI
Frábær grinmynd um nakta,
niræða drottningarí'rænku,
mislukkaðan, drykkjusjúkan
kvennabósa og spillta
stjórnmálamenn.
Valinn maður í hverri stöðu.
John Lithgow, Sean Connbry,
Louis Gossett Jr. og Diaiia Rigg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MASK
.» . V .x
te'Ws'.
' WWW*!* • , .
O r'.-Jy1, rtt jy
%* «£ .*■&.
SMK
FROM ZERO TO HERO.
★ ★★ ÓHT, rás 2.
★★★ EH, Morgunpósturinn.
★★★ HK, DV.
Komdu og sjáðu THE MASK,
skemmtilegustu, stórkostlegustu,
sjúklegustu, brjáluðustu, bestu,
brengluðustu, fyndnustu,
fáránlegustu, ferskustu,
mergjuðustu, mögnuðustu og
einnig mestu stórmynd allra tíma!
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
NÝ MARTRÖÐ
“A CONCEPTUAL
TOUR DE FORCE!”
•Jtiffttttt/fomi?, tjfote 4 H«íl
WESCRAVEN’S
NewNightmare
l’rom thc <rc.tt<>r«>(
A Nightnwrc o» Eltn Strcet,
Frá sömu aðilum og gerðu
Nightmare of Elmstreet 1.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 16500 - Laugavegi 94
Frumsýning á spennumyndinni
KARATESTELPAN
Pat Morita og Hilary Swank í
hörkuspennandi karatemynd
Meistarinn var vitur, þolinmóður
og hæverskur. Nemandinn var
ungur, glannalegur og fallegur.
Hvernig á gamall og vitur karl að
ráða við tryllta táningsstelpu?
Framleiðandi: Jerry Weintraub.
Leikstjóri: Christopher Cain.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR,
ÞRÍR MÖGULEIKAR
threesome
Stórskemmtileg gamanmynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Amanda-verðlaunin 1994.
Framlag íslands
til óskarsverðlauna 1994.
Sýnd kl. 7.30.
600 kr. fyrir börn innan 12 ára.
800 kr. fyrir fullorðna.
ÞRÍR NINJAR SNÚA AFTUR
Sýnd kl. 5.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
úr Threesome.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
Sími 13000
GALLERY REGNBOGANS
SIGURBJÖRN JÓNSSON
BAKKABRÆÐUR
í PARADÍS
;,u*pt:p i,\ i'UHBM
Splunkuný og sprenghlægileg grín-
mynd sem frumsýnd er samtímis í
Bandaríkjunum og á Islandi.
Myndin segir af þremur
treggáfuðum bræðrum sem álpast
til að ræna banka í smábænum
Paradís á jólunum og sannköiluð-
um darraðardansi sem fylgir í
kjölfariö. Frábær mynd sem
framkallar jólabrosio í hvelli!
Aðalahlutverk: Nicholas Cage (Red
Rock West, Guarding Tess og It
Could Happen to You), Jon Lovitz
(Loaded Weapon, Wayne’s World,
City Slickers 2) og Dana Cavery
(Wayne's World).
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
UNDIRLEIKARINN
L’accompagnatrice
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
REYFARI
L imuiti! tittitt im uim m» nn mu
★ ★★★★ „Tarantino er sení”.
E.H., Morgunpósturinn.
★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur
manni í spennu í heila tvo og
hálfan tíma án þess að gefa
neitt eftir." A.I., Mbl.
HLAUT GULLPÁLMANN í CANNES 1994
Sýndl kl. 5, 7, 9 og11.
B.i. 16 ára.
LILLI ER TYNDUR
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ALLIR HEIMSINS
MORGNAR
Sýndkl. 5 0G11
WORLD NEWS HIGHLIGHTS
crozny — Chechen fighters shot down a
Russian helicopter gunship and killed
two of its crew after separatist leader
Dzhokhar Dudayev urged his people to
wage war on Russian troops in rebel
Chechnya. In the north Caucasus town
of Vladikavkaz, a Chechen delegation
walked out of crisis talks with the Russi-
ans and retumed home to the Chechen
capital of Grozny, Itar-Tass news agency
said.
sarajevo — A four-year-old girl was kill-
ed when a mortar bomb hit the besieged
Bosnian Moslem town of Bihac. AUiN.
spokesman said United Nations comm-
anders turned down a request to send in
NATO jets to help Bangladeshi peacekee-
pers who came under rocket attack at
the weekend. One of the Bangladeshis
died of his injuries as a result of the anti-
tank missile attack.
brussels — Top military officers of the
United States, Britain, France and several
other nations will meeet in the Hague
on Monday in an effort to save the batt-
ered U.N. peacekeepiung mission in
Bosnia. The move, intended to make the
U.N: humanitarian effort more effective
and keep the war in Bosnia from spread-
ing, was pressed by U.S. Defence Secret-
ary William Perry.
cairo — Palestian and Israeli negotiators
began a fresh round of talks in Cairo to
try to clear obstacles holding up Palest-
inian self-rule elections. Palestinians,
speaking before the start of the session,
rejected Israel's suggestion that elections
can go ahead in the West Bank while
occupying Israeli troops remain in Arab
towns and cities.
rome — Italy will have to find its 54th
government since World War Two if
Prime Minister Silvio Berlusconi is ou-
sted by the corruption probe he faces or
by the political crisis tearing his stormy
coalition apart. With politicians talking
openly of an imminent government
collapse, parties are discussing what
form any future administration should
take and which of them should join it.
belfast — Prime Minister John Major
announced big investments in Northern
Ireland promised by British, U.S. and
Japanese firms, saying this was the first
economic fruit of the province's new-
found peace.
r
HASKÓLABIO
Simi 22140
Skemmtileg ævintýramynd fyrir
börn á öllum aldri. Vonda
galdranornin leggúr álög á
Valemon konung sem verður að
dúsa fanginn í likama hvítabjörns.
Fallega prinsessan er sú eina sem
getur leyst hann úr álögunum,
Sýnd kl. 5 og 7.
FORREST GUMP
Gullfalleg og ahnfarik kvtkmynd t
leikstjórn Stijn Coninx sem var
framla_g Belga til óskarsverðlauna
1993. Otrúleg meðferð iðjuhölda á
verkafólki fær uppreisnargjarnan
prest til að rífa verkafólkið með
sér i uppreisn með
ófyrirsjáanlegum afleiðingum.
Sýnd . kl. 5.
HEILAGT HJÓNABAND
Karol getur ekki gagnast konu
sinni sem heimtar skilnað og
hann leitar hefnda.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
BEIN ÓGNUN
Sýnd kl. 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
NÆTURVORÐURINN
Óvæntur tryllir.
★ ★★ Al Mbl.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FJÖGUR BRÚÐKAUP
OG
JARÐARFÖR
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211
Frumsýning á
grínspennumyndinni
CHASERS
Jolamynd 1994
KRAFTAVERK Á JÓLUM
Hefjið jólaundirbúninginn í
Sambíóunum og sjáið Miracle on
34th. Street, sannarlega jólamynd
ársins!
,Sýnd kl. 3, 4.50 og 6.55.
SERFRÆÐINGURINN
Frá framleiðendum Ace Ventura
og leikstjóranum Dennis Hopper
kemur fyndin og fjörug grin- og
spennumynd þar sem þau Tom
Berenger, Erika Eleniak og
William McNamara áttu að sjá
um venjulega fangaflutninga, en
málið var að þetta var enginn
venjulegur fangi... L.P. HVAÐ?
Framleiðandi:
James G. Robinson.
Leikstjóri: Dennis Hopper.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
í BLÍÐU OG STRÍÐU
Sýnd kl. 9.
FÆDDIR MORÐINGJAR
Sýnd kl. 11.10.
Strangleg^ b.i. 16 ára.
ÞUMALÍNA
M/ ísl. tali Sýnd kl. 3. V. 400.
HEFÐARKETTIRNIR
Sýnd kl. 3. V. 400
Sýnd kl. 5.05, 7, 9og11.
................... ...................................
BWHðUI
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
Frumsýning á ævintýramyndinni:
SKUGGI
KOMINN I HERINN
PftULY S H 0 R E
IN THE ARMY NOW
Sýnd kl. 7.15, 9 og 11.
LEIFTURHRAÐI
■Nýr og glæsilegur salur! 6 rása
Digital DTS hljóðkerfi ásamt THX!
Ný mynd frá leikstjóranum Russel
Mulchahy (Highlander)!
Ævintýralegar tæknibrellur og
dúndur-spenna! Toppleikarar í
aðalhlutverkum!
Hvað viltu meira?
Njóttu þessa alls í glæsilegum
nýjum sal Bíóhallarinnar!
Aðalhlutverk: Alec Baldvin,
Penelope Ann Miller, John Lone og
Tim Curry. Leikstjóri: Russel
Mulchahy.
Hressilegasta hasar- og
ævintýramynd eftir Indiana Jones.
NBC News.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
KRAFTAVERK A JOLUM
Sýnd kl. 7 og 11.05.
SKÝJAHÖLLIN
Sýnd kl., 5.05 og 9.
Sýnd kl. 5, miðav. 750 kr.
ti 1111111 m 1111111 rrn 1111
SAfeirl—
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
EINN AF KRÖKKUNUM
PFSCI........
KKANl: !<
KI.f.IA
styrk... Hann er róni og býr í
kjallara skólans! Saman vinna
þeir að lokaritgerð.
Aðalhlutverk: Joe Pesci, Brendan
Fraser, Patrick Dempsey og
Moira Kelly.
Sýnd 5, 7,9 og 11.
SÉRFRÆÐINGURINN
Brendan Fraser (California Man)
leikur Monty, toppnemanda á
styrk við Harvard háskóla. Joe
Pesci (Lethal Weapon) stundar
líka Harvard, en hann er ekki á
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05.
TTTTT'111111111111111 11111I I