Tíminn - 12.01.1995, Side 6

Tíminn - 12.01.1995, Side 6
6 Fimmtudagur 12. janúar 1995 UR HERAÐSFRETTABLÖÐUM Miklar uppsagnir hjá Fiskibjunni Flest bendir til aö 25-30 manns af þeim 168 starfs- mönnum Fiskiöjunnar sem sagt var upp vinnu í byrjun síöasta mánaöar fái ekki end- urráöningu. Af þeim sem höföu eins mánaöar uppsagn- arfrest eru 15 sem veröa ekki endurráönir og síöan 5 af þeim sem voru meö þriggja mánaöa uppsagnarfrest. Síöan er 15- 20 inanna biölisti sem forráöamenn fyrirtækisins munu reyna aö útvega vinnu, en ljóst er aö hluta þess hóps verður ekki unnt aö endur- ráða, að sögn Einars Svans- sonar, framkvæmdastjóra Fiskiðjunnar. Vaktavinnu var hætt hjá fyrirtækinu nú um áramótin. Pökkunarstööin sem Fiskiðj- an hefur fest kaup á frá Japan kemur að utan í lok næsta mánaðar og veröur líklega komin í gagnið í mars. Aðal- hluti samstæöunnar var ekki til á lager og kemur því stööin seinna til afhendingar en ur verið nafnlaus þau þrjú ár sem hún hefur starfaö. Hvorki fleiri né færri en 210 hug- myndir bárust en fyrir valinu varð hugmynd Dags Þórs Baldurssonar, 19. bekk K. Dagur lagöi til að félagsmiö- stöðin hlyti nafnið Friöur og hlaut hann í verölaun fyrir hugmyndina hljómflutnings- tæki. Mikil tómstundastarf- semi fer fram í félagsmiðstöð- inni og er hún vel sótt af börnum og unglingum sem oft eyða þar stórum hluta dagsins. HAFNARFIRÐI 4000 tonna kvóti hefur tapast Frá fiskveiöirárinu 1991/92 hefur Hafnarfjöröur misst um 30% af botnfiskkvóta sínum mælt í þorskígildum. Kvóti bæjarins í lok fiskveiðiársins í sptember 1992 nam 13.357 þíg. tonnum en við upphaf yf- irstandandi veiöiárs var kvót- inn kominn niöur í 9.393 tonn. Á þessum tíma hefur því ríflega 4000 tonna kvóti horfið úr bænum. mjólkuvara umreiknuö í pró- teingrunni er í lágmarki um þessar mundir og veröur tæp- lega hægt aö framleiða nægj- anlegt magn mjólkurvara fyrir innanlandsmarkaö á komandi mánuöum nema mjólkur- framleiösla aukist, segir í orö- sendingu til mjólkurframleið- enda, frá samtökum afurða- stööva í mjólkuriðnaði og Landssambandi kúabænda. „Kvótinn sem bændur hafa samið við um ríkiö er nánast sá sami og neyslan er á árs- grundvelli og því má lítiö út af bera svo ekki verði skortur á mjólk. í sumar voru léleg hey á Suöurlandi og því dróst framleiöslan saman í haust þegar kýrnar voru teknar í hús. Þetta geröist einmitt Noröanlands árið áður. Þetta kallar aftur á meiri flutning á mjólk á milli svæöa," segir Þórarinn E. Sveinsson, mjólk- ursamlagsstjóri Mjólkursam- lags JRA. Framleiösla mjólkur á yfir- standandi verðlagsári hefur verið nokkuð undir því sem hún var á sama tímabili í fyrra. Á tímabili í september til og með nóvember sl. dróst hún saman miöaö viö sama tímabil og áöur, mest í nóv- ember, eöa um 5,57%. Seybfirbingar fögnubu aldarafmæli kaupstaöarins reiknaö var meö í fyrstu. Aö sögn Einars hafa veiöar togaranna gengið vel aö und- anförnu og ríkir bjartsýni með aö gott verð náist á mörkuö- unum. Framboö á fiski er ekki mikið, fremur kalt hefur verið í veðri að undanförnu. Það er því allt eins líklegt að Skag- firðingur veröi það evrópska fyrirtæki sem bjóöi upp á mest magn fersks fisks í upp- hafi árs á Evrópumarkaði. Fyrsti Hafnfirö- ingurinn 1995 Fyrsti Hafnfiröingurinn fædd- ist aðfaranótt 2. janúar á fæð- ingardeild Landspítalans. Þaö var 51 cm og 14 marka dreng- ur, sonur hjónanna Guðrúnar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur og Inga Más Ljótssonar. Á nýársdag voru liöin 100 ár frá því aö Seyöisfjörður fékk kaupstaðréttindi. Þess veröur minnst með ýmsum hætti á árinu en hátíðarhöldin hófust á nýársdag meö ávarpi frá bæjarstjóra. Síðan var hátíðar- messa í Seyðisfjaröarkirkju og var heni úrvarpað á staöbund- inni rás „Útvarp Seyðisfjörð- ur". Hátíðardagskránni lauk síöan með mikilli flugeldasýn- ingu, afmælisbarninu til heiö- urs. Bygging brúar á Jökulsá eystri Stefán Guömundsson alþing- ismaöur hefur lagt fram þings- ályktunartillögu um byggingu brúar yfir Jökulsá eystri í Skagafiröi og þar með veröi loks komiö á hringtengingu um fremstu sveitir Skagafjarö- ar. Til langs tíma voru uppi hugmyndir um vegtengingu af Hérabsdalsvegi með brú yfir Jökulsá hjá Flatatungu á þjóö- veg númer 1. Jafnhliða hug- myndum um virkjun Jökulsár eystri var rætt um brúargerb á þessum staö. Nýtt nafn á félagsmiöstöb í haust efndu stjórnendur fé- lagsmiðstöðvarinnar á Sauöár- króki til samkeppni meöal unglinganna um nafn á fé- lagsmiðstöbinni, en hún hef- Dagur Baldvinsson í hópi fé- laga sinna meö verbiaunin. Líkur á mjólkur- skorti Allt bendir til aö skortur geti orðiö á vetrarmjólk á kom- andi mánuðum ef mjólku- framleiðslan eykst ekki frá því sem nú er. Birgbastaða Gömul hús setja mikinn svip á Seybisfjaröarkaupstab. Wathnes- húsib sem nú hýsir Tœkniminja- safn Austurlands er eitt afþeim. DAGBLAÐ AKUREYRI Austurland NESKAUPSTAÐUR Sunna Gunnlaugsdóttir vib píanóib á Hótel Holti, þar sem henni voru af- hentar 200 þús. krónur úr minningarsjóbi um Karl ]. Sighvatsson. Tímamynd C S Uhlutun úr minningarsjóöi Karls j. Sighvatssonar: Sunnu Gunnlaugs- dóttur úthlutaö 200.000 kr. Sunna Gunnlaugsdóttir, sem stundar nám í jazzpíanóleik í Bandaríkjunum, fékk úthlut- aö 200 þúsund krónum úr minningarsjóbi Karls J. Sig- hvatssonar viö hátíölega at- höfn á Hótel Holti í gær. Þetta er í fjóröa sinn sem út- hlutaö var úr sjóönum. Sunna stundaði nám í píanó- leik við jazzdeild FIH á árunum 1988-1993 og frá því um haust 1993 hefur hún stundaö nám í William Paterson College, í New Jersey í Bandaríkjunum, en skólinn er talinn hafa eina af bestu jazz-námsbrautum í heiminum, enda er stjórnun í höndum hins kunna tónlistar- manns, Rufus Reid. Minningarsjóðurinn um Karl J. Sighvatsson var stofnaður áriö 1991, í kjölfar tónleika sem vinir og velunnarar Karls héldu honum í Þjóöleikhúsinu. Allur ágóöi af tónleikunum, aögangs- eyrir, tekjur af sölu á sjónvarps- rétti, hljómplöturétti ásamt framlögum einstaklinga, mynd- aöi gildan sjóð, sem ætlaö er aö styrkja unga og efnilega orgel- og hljómborðsleikara til náms erlendis, auk þess sem styrkur hefur verið veittur til orgel- kaupa. Þá runnu öll framlög tónleika, sem Haukur Guðlaugsson söng- málastjóri hélt í minningu Karls í Fella- og Hólakirkju, í minningarsjóðinn. ■ Þréttándagleöi Hafnfiröinga: Frá unglingaærslum í bæjarstjórnina „Þetta kom aftan aö okkur eins og sjálfsagt öllum öörum," seg- ir Olafur Emilsson, varöstjóri í lögreglunni í Hafnarfiröi, um átökin í bæjarstjórninni. Þaö hefur vakiö athygli aö svipt- ingarnar í bæjarstjórn Hafnar- fjarðar hófust sl. föstudag, á þrét- tándanum, þegar efni skýrslunn- ar um viðskipti Hagvirkis-Kletts og fyrrum meirihluta krata var gerö opinber. Síöan þá hefur allt logað manna á milli í bæjar- stjórninni og þá einkum á milli Jóhanns G. Bergþórssonar bæjar- fulltrúa og forystu hafnfirskra sjálfstæðismanna sem ekki sér fyrir endann á. Til skamms tíma var þréttándinn í Hafnarfirði þekktur fyrir ung- lingaærsl og þurfti einatt fjöl- mennt lögreglulið til að halda uppi lögum og reglu á Strandgöt- unni. í ár var hinsvegar allt með ró og spekt meðal hafnfirskra unglinga en því meiri læti meðal einstakra bæjarfulltrúa sém létu sig ekki muna um að sprengja upp meirihluta bæjarstjórnar. Eins og heföbundnum íhalds- mönnum sæmir héldu hafnfirsk- ir sjálfstæðismenn sig við Strand- götuna á þrettándanum en viö götuna eru höfuðstöðvar bæjar- ins.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.