Tíminn - 12.01.1995, Qupperneq 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gaer)
Fimmtudagur 12. janúar 1995
• Su&urland til Vestfj. og SV-mi6 til Vestfj.mi&a: SV-kaldi meö snjó-
og slydduéljum. V-kaldi eba stinningskaldi og él síbdegis.
• Strandir og Norburl. vestra, Norburl. eystra, NV-mib og NA-
mib: Allhvöss sunnan átt og snjókoma. Léttir til meb SV-kalda síbdeg-
is.
• Austurland ab Clettingi, Austfirbir, A-mib og Austfj.mib: All-
hvöss eba hvöss sunnan átt og snjókoma eba slydda. Léttir til meb V-
kalda síbdegis.
• Subausturland og Subausturmib: Vestan stinningskaldi meb all-
hvössum slydduéljum. Heldur hægari subvestan átt og úrkomuminna
síbdegis.
MÁL DAGSINS
Nei
Nú er spurt: Á ab banna hundahald alveg í
Reykjavík?
Hringið og látið skoðun ykkar í Ijós. Mínútan kostar kr. 25.-
SÍMI: 99 56 13
Ólafur Ragnar bendir á rábningu á bróbur Jóhönnu
Sigurbardóttur í félagsmálarábuneytib í umrœbum
um Hafnarfjarbarmálin. Jóhanna í gœr:
Ég hef hrein-
an skjöld
Jóhanna Sigurbardóttir segir að
hún hafi hreinan skjöld varb-
andi rá&ningu bró&ur síns í
stö&u deildarstjóra vi& rá&u-
neyti hennar snemma á sí&asta
ári. I raun var þa& Jón Baldvin
Hannibalsson, sem seturáöherra
í málinu, sem ré&i Gunnar Sig-
ur&sson til starfa. Ólafur Ragnar
Grímsson, forma&ur Alþý&u-
bandalagsins, impra&i á mál
þetta í fréttum ríkisútvarpsins í
gær í tengslum vi& umræ&u um
meinta si&spillingu krata í
Hafnarfir&i.
Var á honum aö skilja a& jafnvel
Jóhanna hefði tekiö þátt í spill-
ingu krata í embættisfærslu sinni.
Blaðinu er jafnframt kunnugt um
aörar gagnrýnisraddir sem segja
þessa málsmeðferð hafa veriö
óeölilega og aö minnsta kosti hafi
sjálfstæðisráðherra átt að sjá um
ráðinguria, en ekki þáverandi
blokksbróöir og samherji Jóhönnu
í Alþýðuflokknum. Tíminn leitaði
svara hjá Jóhönnu Sigurðardóttur.
„Það var auglýst eftir deildar-
stjóra og þar var Gunnar bróöir
minn meöal umsækjenda. Þess-
vegna óska&i ég eftir því viö for-
sætisráöherra að skipaður yröi
seturáðherra í málið. Hvorki ég né
ráöuneytiö kom nálægt ráðningu í
þetta starf. Það var alfariö forsætis-
ráöherra sem tók ákvöröunina og
ég hafði engin afskipti af því hver
settur yrði seturáðherra, hvort það
yrði sjálfstæöisráðherra eða al-
þýðuflokksráöherra," sagði Jó-
hanna Sigurðardóttir. Hún benti á
að henni hefði verið í lófa lagið að
ráða hann sjálf, þar eð þetta var
áöur en stjórnsýslulögin tóku
gildi-
Davíð Oddsson skipaði Jón
Baldvin Hannibalsson sem setu-
ráöherra í þessu máli. Jón Baldvin
var meö þetta mál í 2 til 3 vikur og
gekk frá ráðningu Gunnars og
ráðningu í aðra stöðu til.
„Ég hlustaði á þetta hjá Ólafi
Ragnari í útvarpinu í hádeginu þar
sem hann talaði um ráðningu
bróður míns sem skrifstofustjóra í
ráðuneytinu, sem auövitað er
rangt hjá Ólafi. Þetta var ósvífni
og lágkúra af versta tagi. Hann
segir að ég hafi ætlað aö ráða bróð-
ur minn í þessa stöðu og
þess vegna hafi Davíð sett mig út
úr málinu og ráðið seturáðherra.
85,7%
Lægstu laun hækki um
rúmar 11 þúsund kr.
Álit
lesenda
Síðast var spurt:
Á ab flýta
14,3% kosningum og kjósa
um kjarasamninga?
Sameiginleg kröfugerb VR og Landssambands verslunarmanna gerir ráb fyrir samningi til tveggja ára:
í sameiginlegri kröfugerð
Landssambands verslunar-
manna og Verslunarmannafé-
lags Reykjavíkur, sem kynnt
var atvinnurekendum í gaer,
er lagt til að samið verði
til tveggja ára og lægstu
laun hækki um 11.300 krón-
ur. Miðað við 45 þúsund
króna taxtakaup nemur
hækkunin á samningstíman-
um rúmum 25% en lækkar
eftir því sem ofar dregur í
launastiganum.
Samkvæmt tillögu verslunar-
manna er lagt til að samið verði
um ávinninga áranna 1994,
1995 og 1996. Umsamdar kaup-
hækkanir komi fram í áföngum
á samningstímabilinu þannig
að launin hækki um 3% við
undirskrift, annað eins 1. októ-
ber í ár og aftur um 3% 1. mars
á næsta ári. Þá gera verslunar-
menn ráð fyrir því að allir fái
fasta krónutöluhækkun, 2.200
krónur í fyrsta áfanga, 2 þúsund
í öðrum og 2.200 í þriðja
áfanga. Auk þess er gert ráð fyr-
ir aö þeir sem eru með laun
undir 90 þúsund krónum á
mánuði fyrir dagvinnu fái sér-
stakar launahækkanir sam-
kvæmt sérstakri reikniformúlu.
Á samningstímanum mundu
því 45 þúsund króna mánaðar-
launin hækka í 56.334 krónur,
70 þúsund kr. mánaðarlaunin
hækka um 8.453 krónur og
verða 78.453 krónur og 90 þús-
und króna laun mundu hældca í
96.400 krónur. Þeir sem hafa
hærri laun en 90 þúsund krónur
á mánuði mundu hinsvegar fá
6.400 króna launahækkun í
þremur áföngum á samnings-
tímabilinu.
Magnús L. Sveinsson formað-
ur VR segir að kröfugerð versl-
unarfólks sé hófsöm og taki mið
af hagstæðri þróun efnahags-
mála. Markmiðið sé að stuðla að
áframhaldandi stöðugleika
auka kaupmátt launa og fjölga
atvinnutækifærum. Hann telur
jafnframt ekki ólíklegt að launa-
kröfur þeirra geti orðiö leiöandi
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri í Reykjavík:
Synir fáránleika
vísitölutengingar
„Eg verð að segja að þetta sýn-
ir best fáránleikann í vísitölu-
tengingunni," sagði Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir borgarstjóri
í Reykjavík um það samhengi
að álagning holræsagjalds
hækki framfærsluvísitöluna
og lánskjaravísitöluna þannig
að innlendar skuldir lands-
manna hækki um 400 millj-
ónir króna eins og greint var
frá í Tímanum í dag.
Ingibjörg sagðist ekki telja
borgaryfirvöld í Reykjavík geta
miðað sína álagningu opinberra
gjalda við það hvernig einstakar
vísitölur væru saman settar og á
hvaða stöðum og landsvæðum
einstaka liðir hennar væm
mældir, en fram hefur komið að
sambærileg hækkun fasteigna-
gjalda utan Reykjavíkur hefði
ekki mælst í vísitölunni. Reykja-
vík gæti ekki búið við minna
frelsi en önnur sveitarfélög.
Ingibjörg sagði holræsagjald-
ið markaðan tekjustofn til
ákveöina framkvæmda hér í
borginni og það væri staðreynd
sem ekki væri hægt að endur-
skoða úr þessu. Hins vegar væri
þetta dæmi hvatning til þar til
bærra yfirvalda að endurskoða
vísitölutengingar almennt.
Fram kom hjá borgarstjóra að
þessi visutöluáhrif hafi ekki
komið til sérstakrar athugunar
þegar gjaldið var lagt á og sagði
að það væri óeölilegt að hefta
hvers kyns breytingar vegna
þess að hætta væri á að lán
landsmanna muni hækka. Þab
væri ekki hægt ab hækka laun
vegna þess að öll lán hækkubu
og það væri ekki hægt ab fjár-
magna holræsaframkvæmdir
með sérstöku gjaldi í Reykjavík,
þá hækkuðu lán um allt land.
„Þessi tenging birtist oft í hin-
um fáránlegustu myndum eins
og í þessu tilfelli," sagði Ingi-
björg. ■
Þetta var nú alfarið gert aö minni
ósk. Og reyndar er þetta í fyrsta
sinn sem fariö er eftir stjórnsýslu-
lögunum. Ég kom ekki nálægt um-
sóknunum," sagði Jóhanna í gær.
„Þetta mál kom fram í fjölmiölum
á þessum tíma og vakti enga at-
hygli. Það er því athyglisvert að
Ólafur Ragnar skuli draga þetta
fram úr pússi sínu núna," sagði Jó-
hanna í gær.
Jón Baldvin tók í einu og öllu
undir sjónarmiö Jóhönnu, í sam-
tali við Tímann í gær, og sagði
að ummæli Ólafs Ragnars í út-
varpinu í gær hafi veriö óviðeig-
andi. ■
Félagsmenn í VR og Lahdssambandi verslunarfólks eru hátt í 20 þúsund en í gœr voru kröfur þeirra afhentar at-
vinnurekendum. Á myndinni eru f.v. Þórarinn V. Þórarínsson framkvœmdastjórí VSÍ, Magnús L. Sveinsson for-
maöur VR, Kristinn Björnsson varaform. VSÍ og forstjóri Skeljungs og Magnús Gunnarsson form. VSÍ.
Tímamynd: CS
í komandi samningaviðræðum
vib atvinnurekendur. Hann
leggur áherslu á að verðbólgu-
áhrif kröfugerðarinnar séu að-
eins um 4%, eða um 2% á ári,
auk þess sem spá OECD gerir
ráð fyrir 11% launahækkun í
aðildarlöndunum 1994, 1995
og 1996 sem er minna en versl-
unarmenn fara fram á í sínum
kröfum.
Formaðurinn leggur jafn-
framt þunga áherslu á að launa-
fólk verbi rifib upp úr þeim
„láglaunapytti" sem landinn er
í. Hann segir að það verði að
gerast ef „við eigum að vera
samkeppnisfær við aðrar þjóöir
sem við erum alltaf að bera okk-
ur saman við."
Verslunarfólk gerir þá kröfu á
hendur ríkisvaldinu að skattar
verði ekki hækkaðir, lán í hús-
næðisbréfakerfinu verði lengd,
störfum verði fjölgað og afnum-
in verði tenging launavísitölu
við lánskjaravísitölu. ■
BEINN SIMI
AFGREIÐSLU
TÍMANS ER
563*1631