Tíminn - 18.01.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.01.1995, Blaðsíða 1
79. árgangur Miðvikudagur 18. janúar 1995 12. tölublað Fyrri meirihluti í Hafnarfiröi aftur á siglingu. Sáttasemjar- inn Árni Crétar í gœr: „Það þvingar enginnjóa" Stjórnmálin í Hafnarfirði tóku óvænta stefnu eftir aö sátta- semjari var settur í málið um helgina, Árni Grétar Finnsson, lögmaður og fyrrverandi bæjar- fulltrúi Sjálfstæðisflokksins til margra ára. Samningar tókust og sættir voru innsiglaðar á skrifstofu forsætisráðherra í fyrradag. „Það þvingar enginn Jóa til eins eða neins. Þetta gerðist með viðræðum," sagði Árni Grétar Finnsson í samtali við Tímann í gær. Hann sagði að Jóhann myndi koma í bæjar- stjórnina ekki síðar en 1. maí cf niðurstaða ráðuneytis í kæru- máli á hendur honum k, lur á sér standa. ■ Fréttastjóri Ríkisútvarps- ins: Brýnt ab laga Ljósmynd: Reuter Mesti jarbskjálfti í Japan í 50 ár varö ígoermorgun og mœldist hann 7,2 á Richter. Hátt í 1600 manns létust og milli sex og sjö þúsund eru slasaöir. Enn er saknaö um 1000 manns. Skjálftinn kom haröast niöur á hafnarboginni Kobe þar sem þessi mynd var tekin í gœr. Eins og sjá má loga eldar víöa um borgina en gas er notaö til kyndingar. Davíö Oddsson forsœtisráöherra vottaöi ígær f.h. ríkisstjórnarinnar japönsku þjóöinni samúö sína vegna hörmulegra afleiöinga jaröskjálftans meö sérstakri kveöju til Tomiichi Murayama forsætisráö- herra. sjá einnig frétt á blaösíöu 9 Endurmeta þarfallar fyrri forsendur um snjóflóöahœttu, búsetu og framtíöarskipulag byggö- ar. Bolungarvík: Akvebin eignarýrnun að búa á hættusvæðum langbylgjuna Fréttastjóri fréttastofu Ríkisút- varpsins segir það hafa komið berlega í ljós við flutning frétta og skilaboða í kringum stórslys- ið í Súðavík, að nauðsynlegt sé að koma langbylgjusendingum Ríkisútvarpsins í lag. „Viö höfum reynt að af- greiða þetta jafn vel og hægt er við mjög erfiðar og þröngar að- stæður," sagði Kári Jónasson fréttastjóri í samtali við Tím- ann í gær, en fréttastofan hefur fengið mikið hrós fyrir sína vinnu frá því að upplýsingar bárust um snjóflóöiö í Súðavík. „Við verðum mjög varir við það núna, þegar við ætluðum að treysta á langbylgjuna á Vestfjörðum, að hún heyrist ekki. Þetta gerist á sama tíma og verið er að ræða um framtíð langbylgjusendinga Ríkisút- varpsins og sýnir okkur og sannar að það er mjög nauð- synlegt að Ríkisútvarpið komi sér upp öflugri og góðri lang- bylgjustöð. Án hennar verður öryggishlutverkinu ekki full- nægt." ■ Fjórtán létust í snjóflóðinu í Súðavík, sem féll á kauptúniö á mánudag og er flóðið það mannskæðasta síöan snjóflób féli á Siglufjörð árib 1919. Síö- asta fórnarlambið fannst um kvöldmatarleytið í gær og hafa þá allir þeir sem lentu í flóbinu fundist. Leit er því hætt, en ekki er Ijóst hvert framhaldið verbur. Tólf manns komust Iífs af úr hild- arleiknum og eru margir þeirra slasabir og sumir illa. Síbasta fólkið sem fannst á lífi voru tvö ungmenni, sem eru „Menn eru vissulega ekkert sáttir vib ab búa á hættusvæb- um og þeir sem þab gera búa vib ákvebna eignarýrnun," segir Ólafur Kristjánsson, bæj- arstjóri í Bolungarvík. Hann segir ab í ljósi atburbana í Súbavík í vikunni og á Selja- landsdal vib ísafjörb í fyrra- bæði úr lífshættu. í fyrrakvöld fannst 14 ára stúlka og í gær- morgun fannst 11 ára drengur, en hann fannst vafinn inn í vatnsrúmsdýnu. Eftirtaldir létust í snjóflóðinu: • Systkinin: Aðalsteinn Rafn Haf- steinsson f. 29. 09. 1992, Krist- ján Númi Hafsteinsson f. 07. 10 1990, og Hrefna Björg Hafsteins- dóttir f. 10.08.1987, Túngötu 5. • Feöginin: Hafsteinn Björnsson fósturfaðir f. 09. 07 1954 ogjúlí- anna Bergsteinsdóttir fósturbarn f. 21. 03. 1982, Túngötu 6. • Mœðgumar: Bella Aðalheiður vor sé ljóst ab stjórnendur sveitarfélaga á Vestfjörbum og Alþingi verbi ab endurskoða allt fyrra mat á snjóflóba- hættu meb tilliti til búsetu og framtíbarskipulags íbúba- svæba á norbanverbum Vest- fjörbum og jafnvel víbar í fjórbungnum. Vestfjörð f. 15.03. 1955 og Petr- ea Vestfjörð Valsdóttir, f. 21. 03. 1982, Túngötu 7. • Mœðgumar: Hjördís Björns- dóttir f. 15. 10. 1957, Birna Dís Jónasdóttir f. 23. 08. 1980 og Helga Björk Jónasdóttir, f. 17. 05. 1984, Túngötu 8. • Sigurborg Guðmundsdóttir f. 14. 08. 1928, Njarðarbraut 10. • Hjónin: Sveinn G. Salómons- son f. 29. 10.1946 og Hrafnhild- ur Þorsteindóttir f. 02. 07. 1945, Nesvegi 7. • Hrafnhildur Þorsteinsdóttir f. 08. 09. 1993, Aðalgötu 2. Ólafur Kristjánsson bæjar- stjóri sem hefur áratuga reynslu af sveitarstjórnarmálum þar vestra, segir að á síðustu árum hafi menn sýnt miklu meiri varkárni í mati sínu á sjó- snjóavörnum, miðað við það sem áður var, auk þess sem sett- ar hafi verið mun strangari reglugerðir um byggingaleyfi. En hinu sé ekki aö neita að á liðnum áratugum hafi byggbin á þéttbýlisstöðum á Vestfjörð- um verið að teygja sig upp eftir fjallshlíðunum vegna plássleys- is á eyrunum. Hinsvegar sé með öllu ótækt að verið sé ab eyða milljónum króna í þab að hrekja fólk á brott þar sem búið er ab heimila byggingar. Þá er viðbúið að einstök sveitarfélög geti ekki óstudd fjármagnaö miklar breytingar eða aðrar að- gerðir er lúta að meiriháttar varnaraðgerðum gegn flóöa- hættu. Hann segir einnig að saga snjóflóba á Vestfjörðum sé ekki nægilega nákvæm, eins og síð- ustu atburðir hafa sýnt. En snjóflóð hafa verið að falla á svæbi þar sem síst skyldi, heimamönnum til mikillar undrunar. Þar veldur kannski mestu að menn hafa ekki sé ástæbu til ab halda til haga upplýsingum um flóð á fyrri tímum sem féllu á þeirra tíma óbyggð svæði og ollu því ekki tjóni á bústöðum og öðrum mannvirkjum. Hann segir að það sé ekki nóg að fara 100 ár aftur í tímann í sögu snjóflóða heldur þurfi að fara allt að 200- 300 ár aftur í söguna. Þessu til viðbótar hefur alltaf ákveðinn hópur heimamanna á hverjum stað sýnt ákveðna þrjósku og talið það rugl, sér- visku og reglugerðarvesen að ætla ab banna fólki að byggja á svæðum þar sem ekkert snjó- flóð hefur fallið frá því að „þeir fæddust". „Ég held að menn verði að hverfa frá þessari heimasýn, þótt hún sé gób og ég vilji ekki draga úr henni. Þess í stab sýnist mér að menn veröi ab draga fram sögu lengri tíma til ab meta þetta með öðrum hætti," segir Olafur Kristjánsson, bæjar- stjóri í Bolungarvík. Sjá einnig bls. 2 Snjóflóöiö á Súöavík þaö mannskceöasta síöan 1919: Fjórtán létust í snjóflóðinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.