Tíminn - 18.01.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.01.1995, Blaðsíða 16
Veörib í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland, Faxaflói, Subvesturmiö og Faxaflóamib: Noröan stormur e&a rok og él. • Brei&afjör&ur og Breibafjarbarmib: Norðan rok og snjókoma. • Vestfir&ir og Vestfjar&amib: Norban og nor&austan rok eða ofsa- vebur. Snjókoma. • Strandir og Nor&urland vestra oc| Nor&vesturmi&: Norban eba norðaustan ofsavebur eða rok og snjokoma. • Nl. eystra, Austurl. a& Glettingi, NA-mi& og Austurmib: Norban stormur eba rok í fyrstu og snjókoma en lægir undir kvöld, fyrst aust- an til. • Austfirbir og Austfjarbamib: Norban og norbaustan stormur eba rok í fyrstu en lægir talsvert og dregur úr úrkomu upp úr hádegi. • Su&austurland og Su&austurmib: Norban og norbaustan rok í fyrstu og slydda en snýst í minnkandi nv-átt um hádegib. Nv-stinn- ingskaldi og él síbdegis. Um 10% af mannafla á íslandi vinna viö heilbrigöis- þjónustu: Um 12 þúsund starfa á heilsu- gæslusviöinu „Ef á heildina er litið hafa ekki færri en 12.000 manns atvinnu af heilbrigbisþjón- ustu á íslandi sem er um 10% af heildarmannafla," segir í Heilbrigðisskýrslum 1989- 1990, sem nýlega eru komnar út hjá Landlæknisembættinu. Þá séu þó ótaldir allir þeir sem heilbrigðisþjónustan veitir óbeint atvinnu, sem erfitt sé ; ab henda reibur á. Sem dæmi um slíkt megi nefna starfs- menn við innflutning eða framleibslu á lækningavörum og lækningatækjum. Heilbrigðisstarfsmenn eru langsamlega flestir á sjúkra- stofnunum. Rúmlega 10.500 einstaklingar störfuðu á sjúkra- stofnunum í árslok 1990, ýmist í fullu eða hlutastarfi (um 7.330 stöðugildi). Starfsmenn heilsu- gæslustöðva voru rösklega 710 á sama tíma, auk vel á annað hundraðs starfsmanna Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur. Stór hópur lækna starfar sjálf- stætt, þeirra á meðal 30 heimil- islæknar í Reykjavík og um 50 sérfræðingar sem einungis vinna á eigin stofum. Enn eru nefndir um 200 tannlæknar, 44 lyfsalar, 60 sjúkraþjálfarar, 33 sjúkranuddarar og 27 heilbrigð- isfulltrúar. Bent er á að heilbrigðisstarfs- Kennarafélögin: Sýna Súbvík- ingum samhug Kennarasamband íslands og Hið íslenska kennarafélag af- lýstu í gær boðuðum baráttu- fundum sem fram áttu aö fara í Bíóborginni í gær og á Akureyri í dag. Með þessari ákvörðun sinni vilja kennarafélögin sýna sam- hug og hluttekningu með þeim sem eiga um sárt að binda vegna hinna hörmulegu nátt- úruhamfara í Súðavík. ■ Framsóknarflokkurinn: Fundahaldi aflýst Framsóknarflokkurinn hefur af- lýst öllu fundahaldi sínu það sem eftir er vikunnar, vegna þeirra hörmulegu atburba sem gerst hafa í Súðavík. Að sögn Ingibjargar Pálmadóttur, ritara flokksins, vom fyrirhugabir fjöl- margir fundir en nú stendur yf- ir fundaherferb hjá flokknum. „í landinu ríkir þjóðarsorg og við viljum sýna hluttekningu okkar með þeim sem um sárt eiga að binda með því að fresta þessum fundum og vera ekki ab karpa um pólitík eins og á stendur," sagði Ingibjörg. ■ Fœöingarheimili Reykjavíkur sýnt almenningi í tilefni afopnun í gœr: Fréttastofa Ríkisútvarpsins hefur stabiö fyrir stöbugum fréttaflutningi og komib skila- bobum á framfœri nótt og dag frá hörmungunum í Súbavík. Öllum tiltœkum mannafla hefur verib beitt. Ab sögn Kára jónassonar fréttastjóra hafa 30-40 manns verib kallabir til aukalega, ab tœknimönnum og fréttaritur- um mebtöldum. Líkt og í Vestmannaeyjagosinu 1973 hafa verib miklar fyrírspurnir frá erlendum fjölmiblum, en fréttastofa RÚV hefur þurft ab hafa I -2 menn stöbugt íþví ab svara fyrirspurnum frá fréttastofum. Allt frá blöb- um og úvarpsstöbvum á Noburlöndunum og nibur til Nýja Sjálands. Frá vinstrí á myndinni eru Hermann Svein- björnsson, Kári jónasson, Sigríbur Árnadóttir, Broddi Broddason og Björg Eva Erlendsdóttir. Tímamynd cs mönnum hefur fjölgaö miklu hraðar en landsmönnum, þannig að íbúuin á hvern þeirra fækkar stöðugt. Þannig voru t.d. 704 íbúar á hvern lækni árið 1970, en um helmingi færri, eða 355 íbúar á lækni áriö 1989. Þegar talað er um heilbrigöis- starfsmenn er oftast vísaö til lækna og hjúkrunarliðs. En hins vegar má ekki gleyma ab miklu stærri hópur fólks vinnur vib heilbrigöisþjónustu, þótt hann taki ekki beinan þátt í umönn- un og lækningum sjúklinga. Þarna er t.d. átt við rannsóknar- fólk og fólk sem sér um dagleg- an rekstur stofnana. ■ Elínborg jónsdóttir yfirljósmóbir og Davíb Á. Cunnarsson, forstjóri Ríkisspítalanna, skoba hér nýja „fœbinga- rólu". Reksturinn ekki með sama sniði og áður „Margir fagna að vonum gömlum og nú endurnýjub- um valkosti vegna eölilegra fæbinga á höfubborgarsvæb- inu, enda þótt skoðanir séu skiptar um réttmæti opnunar- innar. Þab er þó rétt ab al- menningi sé ljóst ab rekstur- inn veröur ab sumu leyti ekki alveg meb sama snibi og var á árum ábur," segir í greinar- gerb Tómasar Geirssonar, for- stöðulæknis Kvennadeildar Landspítalans, í tilefni af opnun Fæbingarheimilis Reykjavíkur í gær. En af því tilefni var þab almenningi til sýnis í gær. Á Fæbingarheim- ilinu eru 14 rúm á eins eba tveggja manna stofum, sem eiga ab auka möguleika á sól- arhringssamveru móður og barns og jafnvel samveru fjöl- skyldunnar. Áformab er ab meb þeim læknum, ljósmæör- um og abstobarfólki sem starfa á heimilinu verbi hægt aö anna árlega um 300 fyrir- fram bókubum fæbingum ár- lega. Fæbingarheimiliö verbur rekib sem ein eining Kvenna- deildar Landspítalans en ráö- gert er ab sængurlegurými heimilisins nýtist einnig kon- um sem fætt hafa á Kvenna- deild. Tvær fæöingarstofur eru til reiðu fyrir konur sem bókaðar verða til að fæða á heimilinu og innan tíðar vatnspottur til verkjameðferðar meðan á út- víkkun stendur. Öll algeng verkjameðferð í fæöingu veröur veitt að undanskilinni mænu- rótardeyfingu. Komi upp af- brigði í fæðingu veröur viðkom- andi kona flutt á Kvennadeild- ina til að tryggja öryggi hennar og barnsins. Sængurlega getur þó verið á heimilinu. í greinargerö forstöðulæknis kemur fram að Fæðingarheimil- iö var áður fyrr rekið með þrem læknum, sem allir voru sérfræð- ingar í fæðingarfræði, 11 ljós- mæðrum og talsverðu af að- stoðarfólki. Þegar rekstri heimil- isins var hætt 1992 voru stöðu- heimildir 7 ljósmæðra fluttar á Kvennadeildina en aðrar stöður lagðar niður. „Fæðingarheimilið er ekki eins vel mannað og áður var. Fæðandi konur þurfa að vita af því," segir forstöðulæknir. Við opnun þess kom fram að þar vinna nú 8 ljósmæöur og 4 að- stoðarkonur. Læknar, sem verða nálægir við hverja fæöingu, eru deildarlæknar Kvennadeildar, annaö hvort ungir sérfræbingar í fæðingarfræðum eða læknar í sérnámi. Tómas Geirsson for- stöðulæknir segir nauðsynlegt að tryggja fyrirfram að einungis konur meb alveg eðlilega með- göngu og góðar líkur á eðlilegri fæðingu komi á Fæðingarheim- ilið til að fæða. Því sé þess óskað að konur komi til bókunarvið- tals hjá ljósmæðrum og skrái sig til fæðingar u.þ.b. mánuði fyrir væntanlega fæðingu og helst ekki síðar en tveim vikum fyrir fæðingu. Um leið geti foreldrar kynnt sér húsakynni, aðstæður, starfshætti og þá valmöguleika sem heimilið bjóbi upp á.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.