Tíminn - 18.01.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.01.1995, Blaðsíða 12
12 Miövikudagur 18. janúar 1995 Stjörnuspá flL Steingeitin aQ 22. des.-19. jan. Þú hugleiðir mannleg gildi á kostnað peningahyggju í dag sem eru góð skipti fyrir þig. Magasárir hljóta bót meina sinna innan skamms. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þér verður margt úr verki í dag, sérstaklega milli 10 og 2. Af þeim sökum geturðu með góðri samvisku lokið vinnudeginum fyrr en ella og sjá, börnin munu björt og hrein fagna þér og nota- legri kvöldstund. Fiskarnir <£X 19. febr.-20. mars Fiskarnir fá sinn skammt af angurværu stjörnuspánni, enda er sama hve tvöfaldir fiskar eru almennt í roði sínu, um þessar mundir er hugur fólks nakinn. I>ú verður ljúfur í dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Tilgangur lífsins verður stóra spurningin í dag. Ef þú finnur engin svör ertu á réttri braut. Nautið 20. apríl-20. maí Konan biður þig um stór- greiða í dag. Segðu ekki nei, heldur kannski, kannski, kannski. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Brjálað að gera í vinnunni í dag og mikilvægi þitt um- fram meðallag. Það verður sjaldgæf en notaleg tilfinn- ing fyrir þig. Krabbinn 22. júní-22. júlí Heilsuleysi síðustu daga er lokið og bjartur tími og hreinn í nánd. Stjörnurnar mæla með heilsubót. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Hvenær ætlar þú að hætta ab reykja, Sigríður? Meyjan 23. ágúst-23. sept. Ferðalag í umræbunni hjá fólki í þessu merki. Stjörn- urnar mæla meb að farið verbi yfir farinn veg í stað þess að glepjast af gylliboö- um sólarlandaferða. Vogin 24. sept.-23. okt. Kona nokkur, dimm á svip og fjarræn í útliti, býðst til aö spá í bolla fyrir þér um framtíð þína í dag. Varast skaltu amatörisma á því sviði en hlýða þess í stað fagmönnum sem hér mæla daglega í dálkinum. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Ef freistingarnar eru til ab falla fyrir þeim þá er þetta rétti dagurinn. Fögru fyrir- heitin bíöa enn um stund. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú verður fúll í dag. En sós- an hreint afbragð. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svi6 kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga jónsson Laugard. 21/1 kl. 16.00 Fimmtud. 26/1. Fáein saeti laus Sunnud. 29/1 kl. 16.00 Mi&vikud. 1/2 kl. 20.00 Oskin (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 20/1. Fáein sæti laus Föstud. 27/1 Föstud. 3/2. Næst sibasta sýning Sunnud. 12/2. Síbasta sýning. Stóra svi&ib kl. 20:00 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigur&sson, Emil Thor- oddsen og Indriða Waage Laugard. 21/1 Fimmtud. 26/1 Föstud. 3/2. 30. sýning Laugard. 11/2. Næst siiasta sýning Söngleikurinn Kabarett Hölundun |oe Masteroff, eftir leikriti John Van Druten og sögum Christopher Isherwood. Tónlist: John Kander. ■ Textar: Fred Ebb. 3. sýn. föstud. 20/1. Raub kort gilda. Uppselt 4. sýn. sunnud. 22/1. Blá kort gilda. Uppselt 5. sýn. mibv.d. 25/1. Gul kort gilda. Örfá sæti laus 6. sýn. föstud. 27/1. Græn kort gilda. Uppselt 7. sýn. laugard. 28/1. Hvít kort gilda. Uppselt 8. sýn. fimmtud. 2/2. Brún kort gilda. 9. sýn. laugard. 4/2. Bleik kort gilda. Sunnud.5/2 Mi&asalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680, alla virka daga frákl. 10-12. Grei&slukortaþjónusta. <1 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Litla svibib kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet Þýöing: Hallgrímur H. Helgason. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjórn: Þórhallur Sigurbsson. Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttir og Jóhann Sigurbarson. Frumsýning föstud. 20/1. Uppselt 2. sýn. sunnud. 22/1 3. sýn. miövikud. 25/1 4. sýn. laugard. 28/1 Stóra sviöib kl. 20:00 Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Þýbing: Ingibjörg Haraldsdóttir 8. sýn. föstud. 20/1. Uppselt 9. sýn. laugard. 28/1. Uppselt Fimmtud. 2/2 - Sunnud. 5/2 Ósóttar pantanir seldar daglega Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 22/1 kl. 14:00. Nokkursæti laus Sunnud. 29/1 kl. 14:00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Ámorgun 19/1. Uppselt Fimmtud. 26/1. Uppselt Sunnud. 29/1. Nokkur sæti laus Mibvikud. 1/2 - Föstud. 3/2 Ath. Fáar sýningar eftir Gaukshreibrib eftir Dale Wasserman Laugard. 21/1 - Föstud. 27/1 Ath. abeins 4 sýningar eftir Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýn- ingu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frákl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Grei&slukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI vi „Ég kem hérna meö hann í heimsókn til ykkar." KROSSGATA F 239. Lárétt 1 taugaáfall 5 tækin 7 nísk 9 svik 10 þrábiður 12 ánægbi 14 hestur 16 þögull 17 áform 18 skar 19 fljótfærni Lóðrétt 1 byr 2 högg 3 karlmannsnafn 4 löngun 6 blæs 8 greinilegur 11 þekja 13 ljá 15 hlóðir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 völu 5 ónæði 7 rönd 9 al 10 glaum 12 rímu 14 hug 16 tær 17 negul 18 ögn 19 rak Lóbrétt 1 varg 2 lóna 3 undur 4 æða 6 ilmur 8 öldung 11 mítur 13 mæla 15 gen EINSTÆÐA MAMMAN fi'l'íi;íl HAUÓ/ÞAÐERUÁÖRA/Wm. S/CRÚR/Ð /WMR EÐA /CAUA ÁCDtfMA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.