Tíminn - 18.01.1995, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.01.1995, Blaðsíða 8
8 WW&WM Mi&vikudagur 18. janúar 1995 Árni Crétar Finnsson var mebal gesta. Kínversku sendiherrahjónin (til vinstri) voru ánœgb meb rússneska listafólkib. Rut L. Magnússon, vor skosk-íslenska söngkona og baráttumanneskja fyrir byggingu tónlistarhúss, var mebal gesta (til hægri). Svona eiga Rússar ab vera Mikib var klappab á tónleikunum. Efimov óperusöngvari og Urasin vib píanóib í einni aríunni. Hafnarborg var trobfull af þakklátum áheyrendum. Á laugardaginn var opnuð í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, sýn- ing á vatnslitaverkum eftir ýmsa þekkta rússneska málara. Tveir listamannanna verða á ís- landi í tilefni sýningarinnar, þeir Anatoly Bugakov og Vlad- imir Galatenko. Með þeim komu einnig tónlistarmenn frá lýöveldinu Tatarstan, söngvar- arnir Vladimir Efimov, tenór og óperusöngvari, og baríton- söngvarinn Renat Ibragimov, píanóleikarinn Rem Urasin og Arnold Budarin undirleikari. Tónlistarmennirnir sýndu hæfni sína við opnun sýningar- innar á laugardaginn og eru þar miklir listamenn á ferö. Urasin píanóleikari er kornungur, að- eins 18 ára gamall, en er nú þeg- ar frægur um alla Evrópu og hafa tvær heimildarmyndir ver- iö gerðar um hann. Tenórinn Efimov er um fertugt og hefur farið tónleikaferðir um Evrópu og Bandaríkin, auk þess að vera dáöur um allt Rússland. Svona gestir eru ekki á hverjum degi á Islandi. ■ Létt sveifla frá Tatarstan. Þab er barítoninn Ibrag- imov og undir- leikari hans Bud- arin, sem heilla áhorfendur í Hafnarborg. Mann- lífs- spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.