Tíminn - 31.01.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.01.1995, Blaðsíða 1
SIMI 631600 79. árgangur Mikill bardagi um hlutabréfin í ÚA. Borgarstjórinn í Reykja- vík: Ræðir við SH og ÍS Samkvæmt heimildum Tím- ans hefur borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, átt vibræöur vib forsvarsmenn íslenskra sjáv- arafurða og Sölumiðstöövar hraðfrystihúsanna. Ástæöan er hugsanlegir flutn- ingar á starfsemi fyrirtækjanna, hluta starfseminnar, eba fyrir- tækja tengdum þeim til Akur- eyrar og þar með talsverður flutningur starfa úr borginni. Borgarstjóri mun hafa rætt viö fulltrúa ÍS um hugsanlegar lóðir sem stæðu fyrirtækinu til boða í Reykjavík, en það hefur nýlega selt húsnæði sitt. Ekki mun borgarstjóri þó hafa verið meö nein gylliboð til fyrirtækj- anna. ■ Sjávarútvegsrábherra um Vestfirbingana: Standa ekki vib málamiblun Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráöherra segir áhyggjuefni ab tilllögur þingmanna Sjálfstæð- isflokks á Vestfjörbun taki ekki mib af verndunarsjónarmibum. „Mér sýnist að það sé engin breyting á afstöðu þeirra Vestfirð- inga, að þeir vilji ekki byggja á vísindalegri ráðgjöf um verndum og nýtingu fiskistofnanna, heldur meira á geöþóttaákvörðunum og fjálsu mati," segir Þorsteinn. „Þingmenn Vestfjaröa hafa ávallt haft nokkra sérstöðu í þessum málum. Einn flutningsmanna þessarar tillögu tók engu að síður þátt í málamiðlun hér s.l. vor. Þess vegna kemur það mér svolít- ið á óvart að hann geti ekki staðið við þær málamiðlanir í lengri tíma en raun ber vitni." Þorsteinn segir ekkert nýtt í til- lögunum og margt óljóst um út- færslu þeirra. Meginmáli skipti hins vegar að menn komi sér saman um markmið. Ef.menn nái saman um þau sé hann fyrir sitt leyti tilbúinn til að ræöa leiðir sem séu heppilegastar til ab ná þeim. ■ Halldór Ásgrímsson: Tillögur um kjarasker&ingu „Þetta eru tillögur um lífskjara- skerðingu. Þær ganga fyrst og fremst út á þab ab gera mönn- um erfitt fyrir vib veibarnar," segir Halldór Ásgrímsson, fyrr- um sjávarútvegsráðherra og for- mabur Framsóknarflokksins, um tilögur þingmanna Sjálf- stæbisflokks á Vestfjörbum. „Þeir vilja stýra því af opinberri hálfu hvernig skipin megi vera og loka svæöum. Þab er enginn vafi aö það er miklu dýrara að sækja fiskinn með þessum hætti. Ef slík- ar tillögur verða ab veruleika, þýðir það lakari líkfskjör." ■ STOFNAÐUR 1917 Þriðjudagur 31. janúar 1995 21. tölublað 1995 Sjávarútvegur er enn á ný orbib eitt helsta bitbein íslenskra stjórnmála og nú í röbum sjáifstœbismanna og þjóbvakafólks. Starfsmenn Löndun- ar hf. í Reykjavík höfbu þó ekki rnikiar áhyggjur af því ígœr þegar þeir voru ab stafla kössum úr frystitogaranum Frera ígám. Tímamynd cs Sjálfstœöismenn í hár saman vegna tillagna Vestfiröinga um breytingar á stjórn fiskveiöa. Einar Oddur: Engin sátt um fyrirkomu- lag fiskveiöistjórnunar „Menn munu ekkert komast undan því ab ræba mesta hagsmunamál einnar þjóbar. Þaö skal ekki gerast. Þeir Þor- stein og Kristján eru ab vísu meb upphrópanir og læti en þeir verba dregnir til ab ræba þetta efnislega," segir Einar Oddur Kristjánsson, fyrrver- andi formabur VSÍ, sem jafn- framt skipar annab sæti á frambobslista sjálfstæbis- manna á Vestfjöröum. Hann segir að engin sátt muni ríkja um núverandi fyrir- komulag fiskveiðistjórnunar og fullyröir aö tugum þúsunda tonna sé hent í sjóinn við land- ið vegna þess ab kerfiö meini mönnum aö koma með fiskinn að landi. En síðast en ekki síst þá sé ríkjandi kerfi tilræði við áframhaldandi búsetu á Vest- fjörðum. Bæði sjávarútvegsráðherra og formaöur LÍÚ hafa brugðist ókvæða við tillögum samflokks- manna sinna á Vestfjörbum um aö aflamarkskerfið verði aflagt í áföngum en þess í stað veröi tek- ið upp flota- og sóknarstýring. í tillögunum er jafnframt ekki úti- lokað að tekið verði upp svokall- aö sjávarútvegsgjald sem taki miö af afkomú útgeröar hverju sinni. Auk þess leggja þeir til að skip sem eru allt að 100 tonn að stgerð fái krókaleyfi og veiðar sér- veiðiskipa verbi frjálsar innan ákveðinna tíma- og heildar- marka og þeim settar sóknar- skorður við almennum veiðum. Þá hefur þaö einnig vakið at- hygli ab þessar tillögur vestfirsku Súbvíkingar sem komnir eru til sinnar heimabyggbar höfbust vib í grunnskólan- um í þorpinu í gærdag, allt fullorbib fólk nema eitt þriggja ára barn. Þar voru um 20 manns en auk þess voru 36 ab vinna í Frosta ab sögn Jóns Gauta Jónssonar sem gegnir sveitarstjórastarfi um stundarsakir. „Þeir í Frosta koma hingaö ef veður leyfir. Vib féllumst á það, sýslumaður og ég, að ef fólk kæmi sér fyrir á dýnum sjálfstæbismannanna eru lágðar fram eftir að „sátt" náðist í þing- flokki sjálfstæbismanna um að festa aflamarkskerfið í sessi á næturfundi sl. vor. Þá mótmælir Einar Oddur harðlega framkominni gagn- rýni formanns LÍÚ að í tillögum neðantil í húsinu á neðri hæð- inni, þá væri þar ágætis byrgi," sagði Jón Gauti. Hann sagði að veðurspáin væri afskaplega óhagstæb og ekki um annað að ræða en að fólkið dveldi í fullkomnu öryggi. Leiöindaveðurspá á Vest- fjörðum í gærdag varð til þess að yfirgefa þurfti fjölda heim- ila víðar á Vestfjörðum. Örn Egilsson hjá Almanna- vörnum sagbi Tímanum um miðjan dag í gær að ákveðiö hefbi verib af Almannavörn- Vestfirbinganna sé ekki gert ráð fyrir aflahámarki. „Maðurinn er læs og í plagg- inu stendur að aðalmarkmiðið er að sóknin sé í samræmi við afrakstursgetu fiskistofnanna," segir Einar Oddur Kristjánsson. um að rýma fjölmörg hús á Vestfjörðum, og einnig á Siglufiröi í öryggisskyni. Á Pat- reksfiröi yfirgáfu til dæmis 64 fjölskyldur híbýli sín í gær, á Flateyri var búið að rýma nokkur hús í efstu götum bæj- arins. í Hnífsdal voru sömu- leiðis rýmd hús efst í bænum. Og sama var gert á ísafirbi vib Grænagarð og Steiniöjuna og því svæði. Siglfirðingar voru í vibbragðsstöbu og sama má segja um nokkra sveitabæi á Vestfjörðum. ■ Enn flýr fólk heimili sín vegna snjóflóöahœttu og slœmrar veöurspár: Tugir Súðvíkinga hafast vib í grunnskólanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.