Tíminn - 31.01.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 31.01.1995, Blaðsíða 9
Þriöjudagur 31. janúar 1995 ðifffKtm! 9 KRISTJAN GRIMSSON Stakkavíkur- febgar gáfu leikmönnum 200 þús. Mikil hátíöarhöld voru í Grinda- vík eftir sigurinn á Njarðvík í bikarkeppni karla í körfu á laug- ardag og bauð bæjarstjórnin leikmönnum og þeim sem standa næst liðinu til málsverðar í Bláa lóninu eftir leikinn. Þar af- hentu Stakkavíkurfeþgar sem reka fiskvinnslufyrirtæki í bæn- um, þeir Olafur Gamalíelsson og synir hans Hermann og Gestur, leikmönnum 200 þúsund krónur fyrir að hafa tryggt sér bikar- meistaratitilinn, en helminginn af upphæðinni fengu leikmenn fyrir að vinna Keflavík í undan- úrslitum. Að boröhaldi loknu var haldið í Festi þar sem saman voru komin um 700 manns og höfðu menn á orði að ekki hefðu komiö fleiri í Festi síðan á 8. áratugnum þegar Tommi í Hard Rock var með staðinn. ■ Sigríöur Cuölaugsdóttir, aöal- stuöningsmaöur Grindavíkur, til vinstri og bœjarstjórafrúin, Gunn- hildur Guömundsdóttir, fögnuöu vel og lengi í leikslok, enda fyrsti titill þeirra Grindvíkinga í höfn. Tímamynd BC Glebi í Grindavík Timamynd BC Fyrsti bikartitill Grindvíkinga í körfubolta vannst á laugardag, þegar karlaliö félagsins sigraöi erkifjendurna úr Njarövík, 105-93, og óhœtt er aö segja aö mikil gleöi ríki enn í Grindavík. Grindavík haföi nokkra yfirburöi íleiknum og var yfir í 39 mínútur af leiknum. Njarövíkingum viröist ekki ganga sem best í Höllinni, því þeir töpuöu einnig úrslitaleiknum í fyrra, þá fyrir Keflavík. Keflvísku stúlkurnar héldu hinsvegar uppi heiöri þess bœjarfélags og unnu KR auöveldlega 61 -42 og var þetta 100. titill sem körfu- knattleiksdeild Keflavíkur vinnur til. Sigríöur Gublaugsdóttir, aöalstuöningsmabur Grindavíkur: Með höndina á biblí- unni og þá gekk það „Það er búin ab vera svakaleg gleði í bænum og það má segja að ég sé að vakna fyrst núna eftir alla þessa gleði," segir aðalstuðningsmaður Grindvíkinga í körfuboltan- um, Sigríöur Guðlaugsdóttir. „Ég þorði nú ekki að segja við sjálfa mig fyrr en 20 sekúndur voru eftir af leiknum: Guð minn góður, við erum orðnir bikarmeistarar. Ég vissi það nú reyndar á miðvikudagsmorgun ab við yrðum bikarmeistarar, því mig dreymdi að ég hafði al- ið barn og það var svo mikil gleöi kringum það ab ég tók það sem merki um að við yrð- um bikarmeistarar og svo tök- um við bara íslandsmeistaratit- illinn næst. Það var líka yndis- legt ab sjá hvernig bæjarstjóra- frúin í Grindavík tók þátt í hvatningarópum á leiknum. Hún tók biblíuna með sér á leikinn og þegar okkar menn voru að taka vítaskot, þá lagði ég höndina á biblíuna og þá hittu þeir," sagbi Sigríður. Svartur dagur í ítalska boltanum: Áhorfandi drepinn Einn áhorfandi var stunginn til bana þegar stuöningsmönnum Genoa og AC Milan laust saman í leik liðanna á sunnudag í ítölsku knattspyrnunni og sjö særðust. í kjölfarið ákváðu leikmenn lið- anna að fresta leiknum í viröing- arskyni viö hinn lát'na, en 45 mínútur voru þá búnar af leikn- um og staðan markalaus. ■ VINNIN LAUGA Q GSTÖLUR RDAGINN 28.1.1995 (íf)(Í6) j)(37) (lo) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 a( 5 0 8.437.216 2.PIÚS5!? w 115.190 3. 4a(5 187 6.370 4. 3a(5 5.491 500 Heiidarvinningsupphæð: 13.065.046 m : fíÉt \ BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Miöasala á HM í handknattleik aö fara í gang: Lítur vel út meb alla leikstaði nema Hafnarfjörð Ekki hœgt aö fá miöa á einn leik, heldur aöeins á leikdag Nú styttist í heimsmeistaramót- ið í handknattleik karla, sem fer fram hér á landi í maí. Stef- án Jóhannsson, starfsmabur Ratvís sem er umboðsaðili fyrir miðasölu á HM, sagði ab miba- sala væri ab komast x gott horf og vel liti út meb miðasölu á leikina, sem fara fram í Reykja- vík, Kópavogi og á Akureyri, en verr með Hafnarfjörb, en þar eru lib á borb vib Slóveníu, Kúbu, Tékkland og Marokkó. Sama verð er á öllum leikdög- um í riblakeppninni, 3.100 krónur í sæti og 1.800 í stæbi og er um að ræða opnunarverð sem gildir út febrúar, en eftir þaö fer verðiö hækkandi. Þegar tilboöinu er lokið, fer miðinn á leikdag í stúku í 3.300 og 1.990 í stæði. Ekki eru seldir miöar á einn leik fyrir sig og sagbi Stef- án það vera ógerlegt að tæma hallirnir á milli leikja til aö rukka inn fyrir næsta leik. „Þetta er ekki okkar ákvörðun, heldur mótanefndar," sagði Stefán. Einnig er hægt kaupa miða á alla leikdaga riblakeppninnar og fæst þá einn leikdagur frítt, þá kostar það t.d. 14.600 krón- ur í sæti á leikina í Reykjavík, en 13.200 á öbrum leikstöðum. í stæöi er verðið t.d. 9.950 á leikina í Reykjavík. Stefán sagði leikdaga þar sem ísland væri aö spila vera vinsælasta og ber þar hæst sá dagur þegar ísland leik- ur gegn Sviss, laugardaginn 13. maí, en næstflestir miðar seld- ust á leik íslands og Bandaríkj- anna, sem fer fram á setningar- hátið leikanna. NM í keilu hefst á morgun Einn keppandi hefur náö 30 sinnum 300 stigum Norðurlandamótið í keilu byrj- ar á morgun í keilusalnum í Öskjuhlíð og er ástæða til að hvetja fólk til að horfa á keppn- ina, enda margir spilarar á heimsmælikvarða sem keppa á mótinu, t.d. Mats Carlsson í sænska liðinu sem hefur náb 30 leikjum á hæsta skori, 300 stig. Haraldur Sigursteinsson, for- maður KLÍ, sagði ab undirbún- ingur hefbi gengið ágætlega og tekist hefði að finna styrktarað- ila, sem er Sparisjóður vélstjóra. Haraldur sagöi að kostnaður viö að halda svona mót næmi 6-700 þúsund krónum, en eina leið þeirra keilumanna til ab hafa upp í kostnaðinn, fyrir ut- an styrk Sparisjóðsins, væri sala á mótaskrá sem seld væri á keppnisstað. Áhorfendur þurfa ekki að borga sig inn á keppn- ina, sem stendur yfirleitt á milli tvö á daginn til átta um kvöld- ib. Haraldur sagbi ab ástæban fyrir því að þeir seldu ekki inn, væri m.a. sú að KLÍ liti líka á þetta mót sem kynningu fyrir íþróttina. ■ Evrópuknatt- spyrnan England Blackburn-Ipswich ... Staban Blackburn .25 18 4 Man. Utd ..26 16 Liverpool ..25 13 Newcastle .25 12 Forest....26 13 Tottenh. ...25 11 Leeds.....24 10 Sheff.Wed. 26 9 Wimbled. .25 10 Norwich... 25 9 Arsenal...26 Chelsea....25 Aston Villa 26 Man. City .25 South......25 Cr. Palace .26 Everton....25 QPR .......24 Coventry ..26 West Ham 25 Ipswich...26 Leicester ...25 ..4-1 8 8 7 10 7 10 9 8 7 10 6 11 8 6 9 11 9 10 6 11 9 11 4 14 5 16 6 15 56-20 58 47-21 54 44-20 46 43-26 45 39-28 45 41-36 39 33-27 37 33-32 36 31- 40 35 24- 27 34 29-28 33 32- 35 31 32- 35 31 33- 39 31 35-40 29 19-26 27 25- 33 27 35-44 27 23-43 27 22- 32 25 29-53 20 23- 43 18 Bikarkeppnin — 4. umferb Bristol City-Everton .....0-1 Burnley-Liverpool.........0-0 Coventry-Norwich..........0-0 Leeds-OIdham..............3-2 Luton-Southampton.........1-1 Manchester City-Aston Villa 1-0 Manchester Utd-Wrexham... 5-2 Millwall-Chelsea..........0-0 Newcastle-Swansea ........3-0 Forest-Crystal Palace.....1-2 Portsmouth-Leicester......0-1 QPR-WestHam ..............1-0 Sunderland-Totteriham....1-4 TranmereWimbledon ........0-2 Watford-Swindon .........1-0 5. umferð veröur leikinn 18.-19. feb. og þá mætast: Newcastle- Man. City, Man. Utd-Leeds, Sheff. Wed./Wolves-Leicester, QPR- Millwall/Chelsea, Burnl- ey/Liverpool- Wimbledon, Wat- ford-Cr. Palace, Tottenham-Lu- ton/Southampton og Everton- Coventry/Norwich. Ítalía Torino-Juventus ...........3-2 Cremopese-Parma............1-1 Cagliari-Fiorentina........2-0 Foggia-Roma................0-1 Genoa-AC Milan.............fr. Inter-Torino ..............2-1 Juventus-Brescia...........2-1 Lazio-Bari .................1-2 Padova-Sampdoria...........1-4 Reggiana-Napoli............1-2 Staban Juventus 18 12 3 3 32-20 39 Parma .....18 10 6 2 30-15 36 Lazio ...:..18 Roma.......18 Sampdoria ..18 ACMilan ....17 Fiorentina ...18 Bari........18 Cagliari....18 Inter M.....18 Foggia......18 Torino .....18 Napoli.....18 Cremonese. 18 Genoa.......17 Padova......18 Reggiana....18 Brescia ....18 9 4 5 37-22 31 8 7 3 23-12 31 7 7 4 30-16 28 7 7 3 20-14 28 7 6 5 31-25 27 8 2 8 22-25 26 6 7 5 18-18 25 6 6 6 16-15 24 6 6 6 20-24 24 6 5 7 17-20 23 4 9 5 23-29 21 5 3 10 16-22 18 4 5 8 19-26 17 5 2 11 18-29 17 3 3 12 13-24 12 16 11 9-27 9 Spánn — helstu úrslit Coruna-Albacete.............2-1 Valencia-Zaragoza...........3-0 Barcelona-Bilbao............1-0 Real Betis-Real Madrid .....0-0 Staba efstu liba Real Madrid ..19 12 5 2 46-15 29 Coruna ......19 10 7 2 33-17 27 Barcelona ...19 10 5 4 32-23 25 Zaragoza ....19 11 3 5 31-24 25 Real Betis....19 7 9 3 25-10 23 Tyrkland — helstu úrslit Kocaelispor-Besiktas.......1-1 Galatasaray-Petrospor......2-0 Trabzonspor-Antalyaspor ...0-0 Ankaragucu-Fenerbahce .....2-3 Staba efstu liba Besiktas.... 19 13 4 2 44-15 43 Galatasaray ...19 13 3 3 47-19 42 Trabzonspor .19 12 4 3 42-18 40 Fenerbahce ...19 11 4 4 46-21 37

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.