Tíminn - 10.02.1995, Page 8

Tíminn - 10.02.1995, Page 8
8 Föstudagur 10. febrúar 1995 Ný tegund Ijósa sem auka umferbaröryggi: Útfjólublá framljós draga lengra Sænskt fyrirtæki hefur hann- ab og þróab útfjólublá fram- ljós á bifreibar og er þab von manna ab þetta verbi. til ab auka öryggi vegfarenda ab næturlagi og fækka umferb- arslysum. Útfjólubláu ljósin gera öku- mönnum mögulegt ab sjá veg- farendur mun fyrr en ef hefð- bundin ljós eru notub, jafnvel þó ab vegfarendur séu í dökk- um fötum í allt ab 150 metra fjarlægb. Til samanburbar segja Svíarnir ab ef notub eru hefb- bundin ljós, sjáist vibkomandi ekki nema í 50-70 metra fjar- lægb. ■ Fræðslumib- stöbin á fullri ferb Fræbslumibstöb bílgreina hefur stabib fyrir öflugu starfi í allan vetur og m.a. stabib fyrir fjölda námskeiba. FMB bættist libstyrkur þegar Ásgeir Þorsteinsson bifvéla- virkjameistari tók til starfa, en hann hefur umsjón meb end- urmenntunarnámskeibum. Ás- geir hafbi ábur starfab hjá Heklu hf. undanfarin 15 ár. Sem dæmi um námskeib FMB í janúar og febrúar má efna: Tæknienska bílsins, slípi- tækni, vibskiptabréf, bílasala, plastvibgerbir, spraututækni, yfirborbsvibgerbir, tölvunám- skeib o.fl. ■ Nýr Legacy á lcegra veröi. Ab sögn umbobsins hefur stór hluti sendingarinnar verib afgreiddur. Ingvar Helgason hf. nœr hagstœöum innkaupasamningi: Bjóba 50 Subaru-bíla á lægra verði heldur bætir einnig aksturseigin- leikana. Bílarnir 50, sem seldir verða á lækkubu verbi, eru ríkulega búnir, en umbobib hefur tekib þann pól í hæbina ab bjóba Subaru meb miklum stabalbúnabi ab ósk kaupenda. Þar má nefna rafmagn í rúbum, útispegla, samlæsingar, velti- og vökvastýri, hæbarstilli á ökumannssæti o.fl. Vélin er 2,0 1 og skilar 115 hestöflum. Veghæb- in nálgast jeppa, en undir lægsta punkt eru 18 sentímetrar. ■ Ingvar Helgason hf. mun á næstunni kynna verblækkun á nýja Subaru Legacy-bílnum, sem kynntur var hjá umbobinu síbasta haust. Árgerb 1995 er algerlega óbreytt, enda skammt síban nýr og breyttur bíll var kynntur. Verbib er 2.360 þúsund á sjálf- skipta bílnum og 2.233 þúsund krónur á beinskipta bílnum. Verblækkunin nemur rúmlega | 200 þúsund krónum, en hún næst vegna hagstæbari samninga ab sögn Helga Ingvarssonar for- stjóra. Hér á landi hefur Subaru verib á markabnum í tæp 20 ár, en fram- leibandinn hefur verib leibandi í hönnun fjórhjóladrifinna fólks- bíla og þá sér í lagi á sviði sí- tengdra aldrifsbíla. Nýi Subaru er ekki meb sérstökum millikassa eins og eldri árgerbirnar, heldur sérstökum drifbúnabi, sem sér um ab deila aflinu á milli fram- og aft- urhásingar eftir því sem þörf er á (kallab Viscous LSD). í drifbúnaði BILAR ÁRNI GUNNARSSON venjulegra fjórhjóladrifsbíla skiptist aflib til helminga á milli fram- og afturhjóla. Búnaburinn í nýja Subaru-bílnum, sem er nokkurs konar sjálfvirkur milli- kassi, deilir aflinu á milli fram- og afturhjóla meb hlibsjón af veggripi hjólanna. Þetta eykur ekki einungis g'etu bílsins í ófærb, ' ■' :} ' r URFARARNI Texti og teikning: Haraldur Einarsson 20. HLUTI Byggt á frásögn Elríks sögu rau&a „g Crænlendingasögu. f- J y \ 1 J>1= le !l V A..jT»nL.., »:i i í r Þorsteinn fékk öllum skipverjum vistir yfir veturinn. Snemma vetr- ar kom upp sótt í libi Þorsteins Ei- ríkssonar oq öndubust margir förunautarha lans. Kristni hafbi fest rætpr í Grænlandi. Leifur Ei- ríksson (kristnibobi Olafs konungs Tryggva- sonar í Noregi) hafbi bobab hinn nýja sib og margir gerbust kristnir, eins og Þórbur sterki. Þorsteinn vildi láta gera kistur fyrir fé lagana og jarba í kirkju. Stuttu síbar andabist'nann sjálfur. ir ab líkin höfbu verib jarbsett þar í kirkju. Þetta var mikib áfall fyrir byggbirnar ab missa svo marga ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.