Tíminn - 10.02.1995, Side 10

Tíminn - 10.02.1995, Side 10
10 Föstudagur 10. febrúar 1995 Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1991 - 13. útdráttur 3. flokki 1991 - 10. útdráttur 1. flokki 1992-9. útdráttur 2. flokki 1992 - 8. útdráttur 1. flokki 1993 - 4. útdráttur 3. flokki 1993 - 2. útdráttur 1. flokki 1994 - 1. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. apríl 1995. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í DV föstudaginn 10. febrúar. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðis- skrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. [&] HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SÍMI 69 69 00 A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN f UMFERÐINNI" JC VÍK | ÚTLÖND . .. ÚTLÖNP... ÚTLÖNP . .. ÚTLÖND . .. ÚTLÖND . Jarbskjálftinn í Kólumbíu: 37 látnir og yfir 3 þúsund heimilislausir Fulbright allur Washington - Reuter Bandaríski öldungadeildarþing- maðurinn William Fulbright er látinn, 89 ára að aldri. Hann var frá Arkansas, kom úr flokki demókrata og var ein- hver harbskeyttasti andstæð- ingur Víetnamsstríðsins á þingi. William Fulbright var formaður utanríkismálanefnd- ar öldungadeildarinnar og naut jafnan mikillar virðingar, jafnt hjá pólitískum andstæðingum sem samherjum. William Fulbright kom á fót menntaáætlun sem við hann er kennd og mibar ab því að styrkja efnilega erlenda náms- menn til náms í Bandaríkjun- um og bandaríska námsmenn til að afla sér menntunar við menntastofnanir í öðrum lönd- um. Fjöldi íslendinga hefur notið Fulbright-styrkja, en sjálfur sagði þingmaðurinn að hann væri ekki eins stoltur af neinu sem hann hefði fengiö áorkað um dagana en stofnun þessa menntasjóbs. ■ Pereira, Kólumbíu - Reuter Að minnsta kosti 37 hafa far- ist og 230 orðið fyrir miklum meiöslum í mannskæðasta jarð- skjálfta sem oröið hefur í Kól- umbíu í tíu ár. Skjálftinn, sem varð upp úr hádegi í fyrradag, mældist 6.4 Richter-stig og stóð yfir í 40 sekúndur. Upptök skjálftans voru um 220 km suðvestur af Bógóta, en tjónið af völdum hans varð mest í borginni Pereira. íbúar þar eru um 300 þúsund. Á fjórða þúsund manns eru nú heimilislausir og eignatjón í Pereira og nágrenni er mikið. Djúpar spmngur hafa víða myndast, en fjöldi björgunar- manna leggur nú nótt við dag í þeirri von að finna einhverja á lífi í rústunum. Pereira er iðnaðarborg í grennd við miklar kaffiekrur, en kaffi er ein mikilvægasta út- flutningsgrein landsmanna. Árið 1992 varð mun öflugri skjálfti í Kólumbíu, eða 7.2 stig. Þá lét aðeins einn maður lífið, en a.m.k. 250 manns fórust í miklum skjálfta sem kom í land- inu árib 1983. ■ Hér má sjá Breta vera ab spígspora úti í geimnum ífyrsta sinn í mannkynssögunni, en þeir ta(a þatt í hinu fjölþjóblega Discovery-átaki sem nú erígangi. UMSjÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON Bridgehátíö hefst í kvöld Keppendur hafa aldrei verið fleiri 15. Bridgehátíð BSÍ, BR og Flugleiða hefst í kvöld á Hótel Loftleib- um. Spilabur verbur tvímenningur í kvöld og á morgun en sveita- keppni á sunnudag og mánudag. Aldrei hefur fjöldi erlendra og innlendra spilara verið meiri. Á mebal góðra gesta má nefna „fastagestinn" Zia, Forr- ester, Larry Cohen, Berkowitz og Robson frá Bandaríkjunum, Hackettbræðurna frá Bretlandi og fleiri og fleiri. Brugðið var á það ráb að fjölga sveitunum í sveita- keppninni vegna mikillar að- sóknar og er jafnvel taliö að fjöldi þeirra verði um 100. Það veröur sennilega í fyrsta sinn á íslensku stórmóti sem 400 spil- arar sitja ab spilum í einu, og segir það sitt um framgang íþróttarinnar á landinu. Áhorf- endur eru hvattir til ab láta ekki þennan stærsta viðburð ís- lensks bridgelífs fram hjá sér fara. Maureen Dennison skrifaði í aprílhefti BRIDGE árið 1993 um Bridgehátíb Flugleiða þab ár. Hún nefnir þar sérstaklega til sögunnar spil til heiðurs Zia Mahmood sem umsjónarmað- ur „fær lánab": V/AV * 985 y 9 ♦ D43 * ÁD9742 A KDC7 N V A + ÁT32 ¥ ÁC8742 y KDT5 ♦ ÁK7 ♦ CT5 + - S * T5 ♦ 64 y 63 ♦ 9862 ♦ KC863 Hægt er að vinna alslemmu í spaða á hendur austur/vestur. Spil suðurs, sem Zia hélt á, virð- ast ekki gefa tilefni til að hjartað slái hraðar og flestir hefðu senni- lega litib einu sinni á spilin, geispað og sagt pass eftir þab en eins og Dennison segir: „Hér er Zia í niðurrifsessinu sínu." „Þetta er staða sem hann er kannski frægastur fyrir; að gera mikib úf litlu og lesa framhald Larry Cohen og Zia Mahmood verba bábir á mebal keppenda á Bridge- hátíb ab þessu sinni. Á myndinni eru þeir meb 1. verbiaunin í tvímenningi Bridgehátíbar árib 1993. Helgi jóhannsson, forseti Bridgesambandsins, stendur á milli þeirra. andstæðinganna á frumstigi. Vestur opnaði á hjarta, Larry Co- hen í norður hindraði á þremur laufum, austur stökk í fjögur hjörtu og Zia hugsaði sig um og sagði síðan 4 spaða. Sem reynd- ist snjallt því vestur hóf fyrir- stöðumeldingar og AV enduðu í 7 hjörtum, einn niður þar sem tígulsvíningin mistekst." Það verður gaman ab fylgjast með Zia og Cohen um helgina. Alslemma í bábar áttir Þab er ekki oft sem alslemma vinnst í báðar áttir og raunar svo fátítt ab þaulvanir bridgemeist- arar sem rætt hefur verið við segjast fæstir muna eftir slíku. Sú staða kpm þó upp í undan- keppni islandsmótsins í sveita- keppni — norðurlandsriöli, sem haldin var á Dalvík fyrir skemmstu í leik Örvars Eiríks- sonar Dalvík og Ormars Snæ- björnssonar, Ak. (Sjá spilið til hægri) S/enginn Opinn salur: subur vestur norbur austur 2** pass 4*** dobl*** pass pass 4« 5* dobl pass 5* 6+ 6* pass pass paSs *veikir tveir **ásaspurning *** spil Lokabur salur: subur vestur norbur austur pass pass 1+* 4v dobl pass 54 6+ 64 7* dobl pass pass pass *tvírætt vínarlauf Sagnir orka e.t.v. tvímælis en það er auðvelt að vera alvitur á opnu borði. 7 spaðar vinnast vegna þess að vestur á ekki hjarta til að spila út og 7 lauf eru aðeins handavinna Sveit Ormars fékk báðar tölurnar, 1630+1010 sem gerði 22 impa. Mest er hægt ab fá 24 impa í einu spili. Þess má aö lokum geta að spilin voru handgefin. Frá SÁÁ Þriðjudaginn 1. janúar var spilað 2. kvöldið af þremur eins kvölds tölvureiknuðum Mitchell tví- menningum hjá félaginu. 18 pör spiluðu, 9 umferöir með 3 spil- um á milli para. Meðalskor var 216 og bestum árangri náðu: NS: 1. Fannar Dagbjartsson-Birgir ÓlafssonZ71 2. Björn Björnsson-Rúnar Hauksson 244 3. Magnús Torfason-Guöni Kolbeinsson 226 AV: 1. óskar Sigurös.-Siguröur Steingrímsson 263 2. Þorsteinn Karlsson-Sveinn R. Eiríksson 234 3. Vih|álmur Sigurösson-Jóhannes Laxdal 231 Spilab er að Ármúla 17A og byrj- ar spilamennska stundvíslega kl. 19.30. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Bridgefélag Rangæinga Abaltvímenningur félagsins hófst sl. mibvikudagkvöld. Viku áður var spilaður Howell með forgefnum spilum. Efstir uröu: 1. Loftur Þór Péturss.-lndriöi Guömundsson 183 2. Daníel Halldórsson-Jón Sigtryggsson 180. 3. Ingólfur Jónsson-Guömundur Ásgeirsson 175. Spilab er í húsbæði BSÍ, Þöngla- bakka 1 og keppnisstjóri er Jakob Kristinsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.