Tíminn - 10.02.1995, Síða 14

Tíminn - 10.02.1995, Síða 14
14 Föstudagur 10. febrúar 1995 DAGBOK Föstudagur 10 febrúar 41. dagur ársins - 324 dagar eftir. 6. vlka Sólris kl. 9.41 sólarlag kl. 17.44 Dagurinn lengist um 6 mínútur. X Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö veröur félagsvist og dansaö aö Fannborg 8 (Gjá- bakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi. Húsiö öllum opiö. Frá Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi veröur á morgun. Lagt af staö frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlag- aö molakaffi. GJábakki, Fannborg 8 Námskeiö í skrautskrift byrja mánudaginn 13. febrúar kl. 13.30. Eitt sæti laust. Ný nám- skeiö byrja 20. febrúar. Innritun stendur yfir í síma 43400. Breibfirbingafélagib Félagsvist veröur spiluö sunnu- daginn 12. febr. kl. 14 í Breiöfirö- ingabúö, Faxafeni 14. Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. Húnvetningafélagib Félagsvist á morgun, laugar- dag, kl. 14 í Húnabúö, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Skaftfellingafélagib í Reykjavík Félagsvist sunnudaginn 12. feb. kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Frá félaginu Ísland-Pal- estína Aðalfundur félagsins ísland- Palestína verður haldinn í Lækj- arbrekku við Bankastræti sunnu- daginn 12. febrúar kl. 15. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Þröstur Ólafsson, aöstoðarmaður utanríkisráöherra, segja frá ferö sem hann fór nýverið til Gaza og Vesturbakkans. Fundarmönpum gefst kostur á að bera fram fyrir- spurnir til Þrastar. Dagskrá Norræna húss- ins um helgina Menningarhátíðin Sólstafir verður formlega opnuð á morg- un, laugardag. í tengslum viö hana veröur fjölbreytt dagskrá í Norræna húsinu. Á morgun kl. 15 verður opnuö sýning á verkum danska lista- mannsins Svend Wiig Hansen og imm Vinn ngstölur r-------— midvikudaginn: 8.2.1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING m 6 af 6 1 45.810.000 m 5 af 6 L'9+bónus 0 646.913 El 5 af 6 1 250.420 FM 4 af 6 186 2.140 \m 3 af 6 ICfl+bónus 704 240 Aðaltölur: 5) (17) (26! .31) (34) (45, BÓNUSTÖLUR 2^30 41 Helldarupphæd þessa viku 47.274.333 áísi.: 1.464.333 —mmm---------—-------------- U vinningur fór til Finnlands UPPtYSJNGAR, SlMSVARI 01- 60 15 11 UUKKUUNA W 10 00 - TEXTAVARP451 BIHT MEÐ FYRIHVARA UM PRENTVILLUR veröur hann viðstaddur opnun- ina ásamt konu sinni. Hansen er fæddur 1922. Hann er einn fremsti listmálari Dana og er þetta í fyrsta sinn sem íslending- um gefst kostur á að sjá verk hans á sýningu hér á landi. Á sýningunni eru málverk, litógraf- íur og höggmyndir. Sýningin veröur opin daglega kl. 14-19 og henni lýkur 5. mars. Hinar árvissu bókakynningar á vegum Norræna hússins og sendikennara í norrænu málun- um hefjast á laugardag 11. febrú- ar kl. 16. Danskar bókmenntir verða fyrstar á dagskrá. Kynning- in veröur í höndum tveggja gestafyrirlesara: Thomas Thurah (f. 1963), bókmenntafræðingur, gagnrýnandi og ritstjóri við We- ekendavisen ætlar að tala um bækur danskra rithöfunda sem hafa komið út á undanförnum árum og Knud Sorensen rithöf- undur segir frá ritstörfum sínum. Sorensen (f. 1928) er mikilvirkur rithöfundur. Hann hefur sent frá sér ljóðabækur, smásagnasöfn, ferðalýsingar, ritgerðasöfn og ævisögur. Á sunnudag 12. febrúar kl. 14 veröur umræöa um höfundarrétt og menningarstefnu. Þeir, sem taka þátt í umræðunni, eru Peter Schonning lögfræðingur hjá KODA (dönsku STEF-samtak- anna), Eiríkur Tómasson lögfræð- ingúr STEF, Hjálmar H. Ragnars- son formaður BÍL, og Ólafur Haukur Símonarson fyrir hönd Rithöfundasambands íslands. Kvikmyndasýning fyrir börn veröur kl. 16 á sunnudag og þá veröur sýnd danska kvikmyndin Ottó nashyrningur, gerð eftir sögu Ole Lund Kirkegaards. Að- gangur er ókeypis. Tríó Reykjavíkur lelkur í Hafnarborg Sunnudaginn 12. febrúar kl. 20 veröa þriðju tónleikar vetrarins í tónleikaröð Tríós Reykjavíkur og Hafnarborgar. Á efnisskrá verða tríó op. 1 nr. 2 í G-dúr eftir Beet- hoven, tríó op. 101 í c-moll eftir Brahms og Metamorphoses fyrir píanótríó eftir Hafliða Hallgríms- son. Metamorphoses var frumflutt í Edinborg á síðastliðnu ári, en er nú flutt í fyrsta sinn á íslandi. Tríó Reykjavíkur skipa þau Halldór Haraldsson píanóleikari, Guðný Guðmundsdóttir fiðlu- leikari og Gunnar Kvaran selló- leikari. „Börnln og framtíbin" í Kolaportinu um helgina Landssamtökin Heimili og skóli standa fyrir stórsýningu í Kolaportinu um helgina þar sem um 40 fyrirtæki, stofnanir og fé- lagasamtök sýna áhugaverða og fróðlega hluti sem tengjast um- hverfi barna og unglinga. Á sýn- ingunni verður sýndur stærsti T- bolur í heimi, en hann er u.þ.b. 6 metrar á hæö. Einnig veröur þar að finna athyglisveröar nýjungar, s.s. óvenjuleg íslensk leiktæki frá Barnasmiðjunni hf. og fyrirbura- og ungbarnaföt frá Saumagallery J.B.J. Námsgagnastofnun verður með nýjustu námsbækurnar og Félag ungra uppfinningamanna kynnir nýjustu uppfinningarnar hér á landi. Mörg félagasamtök kynna sína starfsemi og forvarnir skipa þar veglegan sess. Hljóðfæraverslun Leifs Magn- ússonar og Tónastöðin munu kynna það nýjasta í hljóöfærum og tónlistaruppákomur verða báða dagana þar sem fram koma börn og unglingar. Stórsýningin „Börnin og fram- tíðin" og markaðstorg Kolaports- ins er opið á laugardag kl. 10-16 og sunnudag kl. 11-17. Ferbaáætlun Feröafé lagsins 1995 komln út Ferðafélag íslands hefur sent frá sér feröaáætlun sína fyrir þetta ár. Félagið skipuleggur yfir 200 ferðir á þessu ári, sem skipast í dagsferðir, helgarferðir og sum- arleyfisferðir. Þar kennir margra grasa og geta þar flestir fundið sér gönguferð eða sumarleyfis- ferð við sitt hæfi um óbyggöir landsins. Ferðaáætlunin liggur víða frammi, í bókaverslunum, hjá skrifstofum ferðamálayfir- valda, henni er dreift í ferðum fé- lagsins og svo má að sjálfsögðu nálgast hana á skrifstofu Ferðafé- lagsins, Mörkinni 6, Reykjavík. Hún er ókeypis. Daaskrá útvaros oq siónvaros Föstudagur 10. febrúar 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn: Bjarni Þór Bjarna- lr 1/ son flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veöurfregnir 7.45 Ma&urinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tibindi úr nnenningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tib" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 íslenskar smásögur: Strandstöö 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagi& í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla" 14.30 Lengra en nefi& nær 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skfma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 1 7.03 RúRek - djass 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - Odysseifskviba Hómers 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga 20.00 Söngvaþing 20.30 Siglingar eru nau&syn: Islenskar kaupskipasiglingar í heims- sty.rjöldinni síbari 21.00 Tangó fyrir tvo 22.00 Fréttir 22.07 Ma&urinn á götunni 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Þri&ja eyrab 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp ájamtengdum rásum til morguns Föstudagur 10.febrúar 16.40Þingsjá 1 7.00 Fréttaskeyti 17.05 Leibarljós (83) ’L J* 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bernskubrek Tomma og jenna 18.25 Úr rfki náttúrunnar 19.00 Fjör á fjölbraut (18:26) 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Kastljós Fréttaskýringaþáttur í umsjón Gunn- ars H. Kvarans. 21.10 Rá&gátur (9:24) (The X-Files) Bandarískur sakamála- flokkur bygg&ur á sönnum atburb- um. Tveir starfsmenn alrfkislögregl- unnar rannsaka mál sem engar e&i- legar skýringar hafa fundist á. Abal- hlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þý&andi: Gunnar Þor- steinsson. Atri&i f þættinum kunna ab vekja óhug barna. 22.05 Nótt á jör&u (Night on Earth) Bandarísk gaman- mynd frá 1991 sem gerist á einni nóttu í leigubílum í fimm borgum: Los Angeles, New York, París, Róm og Helsinki. Myndin var sýnd á kvik- myndahátíb í Reykjavfk. A&alhlutverk leika Winona Ryder, Gena Rowlands, Rosie Perez, Roberto Benigni og Be- atrice Dalle. Leikstjóri er jim jarmusch og tónlistin er eftir Tom Waits. Þý&andi: Páll Heibar jónsson. 00.1 OWoodstock 1994 (2:6) Annar þáttur af sex frá tónlistarhátiö- inni Woodstock '94 sem haldin var í Saugerties I New York-fylki 13. og 14. ágúst Isumar lei&. A hátí&inni komu fram 30 heimsfrægar hljóm- sveitir og tónlistarmenn og 250 þús- und gestir endurvöktu stemmning- una frá því á hinni sögufrægu hátíb fyrir 25 árum. Þýöandi: Anna Hinriks- dóttir. 01.10 Útvarpsfréttir I dagskrárlok Föstudagur 10. febrúar 15.50 Popp og kók (e) fÆnrrt'no 16.45 Nágrannar ^~uJUU’£ 17.10 Glæstarvonir * 17.30 Myrkfælnu draug- arnir 17.45 Freysi froskur 17.50 Ási einkaspæjari 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.45 Imbakassinn 21.10 LoisogClark (Lois St Clark - The New Adventures of Superman) (2:20) 22.00 Lofthræ&sla (Vertigo) Hér er á fer&inni ein umtal- abasta mynd Alfreds Hitchcocks en hún fjallar um fyrrverandi rannsókn- arlögreglumann í San Francisco, Scottie Ferguson, sem þjáist af feikn- arlegri lofthræ&slu. Gamall félagi Scotties bi&ur hann a& hafa auga me& eiginkonu sinni en ekki vill bet- ur til en svo a& okkar mabur ver&ur smám saman ástfanginn af frúnni. Þar me& er sagan komin á fullan skrib en þa& er algjörlega bannab a& láta meira uppi um fléttuna. A&al- hlutverk: James Stewart, Kim Novak og Barbara Bel Geddes. Leikstjóri: Al- fred Hitchcock. 1958. Bönnub börn- um. 00.05 Drekinn - Saga Bruce Lee (Dragon: The Bruce Lee Story) Kvik- mynd Robs Cohens um baráttujaxl- inn Bruce Lee sem náði verulegri hylli um allan heim en lést meb dul- arfullum hætti langt um aldur fram árib 1973, a&eins 32 ára. Hann varb ab yfirstíga miklar hindranir á&ur en honum gafst tækifæri til ab sanna hva& í honum bjó. Ábur en yfir lauk haf&i hann þó skapab sér ótvíræða virbingu bæbi meðal bardagamanna og kvikmyndaleikara. Myndin er gerb eftir ævisögu meistarans sem Linda, ekkja hans, skrá&i og til a& fyr- irbyggja allan misskilning skal tekib fram ab a&alleikarinn er ekkert skyld- ur Bruce Lee. Myndin fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbók Malt- ins. A&alhlutverk: jason Scott Lee, Lauren Holly, Michael Learned og Robert Wagner. Leikstjóri: Rob Cohen. 1993. Stranglega bonnub börnum. 02.00 Hinir a&komnu (Alien Nation) Hasarmynd I vísinda- skáldsagnastíl sem gerist í nánustu framtib á götum Los Angeles borgar eftir a& 300.000 innflytjendur frá annarri reikistjörnu hafa sest þar a&. A&alhlutverk: james Caan, Mandy Patinkin og Terence Stamp. Leik- stjóri: Graham Baker. 1988. Lokasýn- ing. Stranglega bönnub börnum. 03.40 Koníak (Cognac) Rómantísk og ævintýraleg gamanmynd um unga konu sem hyggst endurreisa munkaklaustur nokkurt þar sem framleitt var koníak sem bjarga&i lífi fö&ur hennar. Hún kemur þarna ásamt a&stobarmanni sínum og kemst fljótt ab raun um a& þab er mabkur í mysunni. A&alhlut- verk: Rick Rossovich og Catherine Hicks.1989. 05.10 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apótel Reykja- vlk Irá 3. tll 10. febr. er I Borgarapótekl og Reykjavlkur apótekl. Það apótek sem tyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknatélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Slmsvari 681041. Hafnarfjörður: Halnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið Irá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaey|a: Opið virka daga Irá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Seltoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opíð virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. febrúar 1995. Mánaðargreiðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót.............................. 7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Barnalífeyrir v/1 barns......................10.300 Meðlagv/1 barns .............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna...............5.000 Mæðralaun/feóralaun v/3ja barna eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) .............'..15.448 Fæðingarstyrkur............................ 25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings....-..........526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGiSSKRÁNING 09. febrúar 1995 kl. 10,52 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar.... 67,13 67,31 67,22 Sterlingspund 104,48 104,76 104,62 Kanadadollar 47,97 48,17 48,07 Dðnsk króna 11,150 11,186 11,168 Norsk króna .... 10,028 10,062 10,045 Sænsk króna 9,001 9,033 9,017 Finnsktmark 14,208 14,258 14,232 Franskur franki 12,687 12,731 12,709 Belgfskur franki 2,1329 2,1401 2,1365 Svissneskur franki 51,84 52,02 51,93 Hollenskt gyllini 39,15 39,29 39,22 Þýskt mark 43,88 44,00 43,94 itölsk Ifra ...0,04152 0,04170 0,04161 Austurrfskursch.... 6,236 6,260 6,248 Portúg. escudo 0,4258 0,4276 0,4267 Spánskur peseti 0,5100 0,5122 0,5111 Japanskt yen 0,6785 0,6805 0,6795 Irskt pund 104,00 104,42 104,21 Sérst. dráttarr 98,44 98,82 98,63 ECU-Evrópumynt... 82,82 83,10 82,96 Grfsk drakma 0,2808 0,2818 0,2813 BILALEIGA AKUREYRAR •MEÐ ÚTIBÚALLTÍ KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVTK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.