Tíminn - 10.02.1995, Side 16

Tíminn - 10.02.1995, Side 16
Vebrlb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) Föstudagur 10. febrúar 1995 • Suburland og Faxaflói: Austan og subaustan kaldi eba stinnings- kaldi. Sums stabar dálítil él eba slydda. • Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Austan stinningskaldi eba all- hvasst. Skýjab en úrkomulítib. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Austan og noröaustan átt. Sums stabar dálítil él. • Strandir og Norburland vestra: Austan kaldi eba stinningskaldi. Ab mestu þurrt. • Norburland eystra til Austfjarba: Breytileg átt, víba kaldi. Skýjab meb köflum og ab mestu þurrt. • Subausturland og Subausturmib: Austan eöa suöaustan kaldi. Dálítil él. Vilji á þingi fyrir því aö ganga í Alþjóöa hvalveibirábib ab nýju: Haíldór vilí fara að veiöa hval að nýju Formabur Framsóknarflokksins og fyrrverandi sjávarútvegsráb- herra vill hefja ab nýju hval- veibar í vísindaskyni. Hann seg- ir ekki hægt ab standa frammi „Vib höfnum þessum tilbobi eins og þab liggur fyrir. Þab er einfalt mál vegna þess ab þab felur í sér ab ekki verbi samib um neinar launa- hækkanir heldur munum vib meb einhverjum hætti fá ab hirba þab sem abrir kunna ab semja um í fram- tíbinni," segir Eiríkur Jóns- son, formabur Kennarasam- bands íslands. Hann segir tilbob samninga- nefndar ríkisins vera meb öllu óásættanlegt, auk þess sem undirskrift án launahækkana þýddi ab menn afsölubu sér samningsumbobi fyrir hönd félagsmanna sinna. Þab kæmi ekki til greina, enda væri þab fyrir því ab ekkert sé fylgst meb vexti og vibgangi hvalastofn- anna hér vib land og útilokar ekki ab íslendingar gangi í Al- þjóba hvalveibirábib ab nýju. líka ólöglegt. Eiríkur segir ab ef samning- ar eigi ab takast fyrir bobab verkfall þá verbi ab verba breyting á afstöbu samninga- nefndar ríkisins til samnings um launalibinn. Hann segir ab burtséb frá kröfum kennara og hugmyndum ríkisins þá verbi menn einfaldlega ab ná saman um launalib til ab eiga von á ab ná samningum. Á samningafundi í gær var ætlunin ab ræba breytingar á grunnlaunum kennara og á hvaba verbi ríkib sé tilbúib ab greiba fyrir þær breytingar á vinnutíma kennara sem felast í tilbobi samninganefndar rík- isins. ' ■ „Þab er greinilega vilji innan ríkisstjórnarinnar til ab ganga í Alþjóba hvalveibirábib án nokk- urra skilyrba. Ég sagbi þab sem mína skobun ab þab kæmi til greina ab ganga í rábib, en þab kæmi þá abeins til greina, ab þab væri gert til þess ab ná fram ein- hverjum ákvebnum markmib- um," segir Halldór Ásgrímsson, formabur Framsóknarflokksins. Hann segist þeirrar skobunar ab ef íslendingar gangi í Alþjóba hvalveibirábib eigi ab hefja um- fangsmiklar rannsóknir á hvala- stofnunum umhverfis landib. „Þab er ekki hægt ab stunda rannsóknir án einhverra veiba," segir Halldór. „Þegar síbustu rannsóknaráætlun lauk var reiknab meb því ab unnt væri ab hefja veibar í atvinnuskyni í kjöl- farib. Nú virbist ekkert benda til þess ab þab verbi alveg á næst- unni og þess vegna finnst mér koma til greina ab ganga í Al- þjóba hvalveibirábib og veibar verbi hafnar í rannsóknarskyni. Þab er ekki hægt ab standa frammi fyrir því lengur, ab þab skuli nánast ekkert vera fylgst meb vexti og vibgangi hvala- stofnanna hér vib land," segir Halldór Ásgrímsson. ■ Jón Baldvin Hannibalsson: Fáum ekki bob „Fullvíst er ab Evrópusam- bandib mun seint sækjast eft- ir því ab ísland verbi abildar- ríki. Þaban munu því ekki berast nein bob. Frumkvæbi um ab sækjast eftir abild get- ur abeins komib frá íslend- ingum sjálfum," sagbi Jón Baidvin í ræbu sem hann hélt um utanríkismál 'á Al- þingi í gær. Hann benti einnig á ab vel gæti farib svo ab Evrópusam- bandib hafnabi frekari abildar- vibræbum fram yfir ríkjaráb- stefnuna, þótt bæbi Kýpur og Malta gerbu sér reyndar vonir um vibræbur fyrr. „Út á vib tel ég ab vib eigum ab senda þau bob ab ísland eigi sér þegnrétt í samfélagi Evrópu og sanngjarna kröfu á því ab tekib verbi tillit til grundvaliar Iífshagsmuna þess. Ákvörbun um ab sækja ekki um abild, eba höfnun umræbu um hugsan- lega abild, er út af fyrir sig af- drifarík ákvörbun," sagbi utan- ríkisrábherrann. ■ Sveitarstjórinn á Patró segist hafa veriö búinn aö fá nóg af orrahríöinni. Ólafur Arnfjörö sagöi afsér í gœr: jón Baldvin á Alþingi í gœr, þar sem skýrsla hans um utanríkismál var til umrceöu. Formaöur Kl segir aö ríkiö veröi aö breyta afstööu sinni til samnings um launin ef samningar eiga aö takast fyrir 17. feb.: Hafna tilbobinu Það var rifist út af nánast öllum hlutum Spítalarnir fylgja á eftir Dagvist barna í hcekkun leikskólagjalda fyrir börn giftra foreldra: Hækka gjaldið um 5.200 kr. „Frá því í október hefur stab- ib hér stanslaus orrahríb út af nánast öllum málum, menn hafa rifist út af meiri- hlutaslitunum, ársreikning- unum og atvinnumálum. Þar kom ab því ab í síbustu viku sagbi ég vib sjálfan mig: Hingab og ekki lengra, Ólaf- ur, nú ertu búinn ab fá nóg af þessu rugli hér," sagbi Ól- afur Arnfjörb Gubmunds- son, sveitarstjóri Patreks- hrepps. Sumir vilja „Þab er óskaplegur hægagangur og þreytumerki á öllu og þab mibar andskotann ekki neitt," sagbi Björn Grétar Sveinsson, for- mabur Verkamannasambands ís- lands, í gær á leib á samninga- fund í Karphúsinu meb atvinnu- rekendum. Hann sagbi ab þab þyrfti eitthvab alveg nýtt ab koma fram til ab einhver skribur kæmist á vibræbur abila um nýj- an kjarasamning. Þótt viöræðum aðila vinnumark- aðarins um gerð nýs kjarasamnings miði hægt, þá bendir margt til þess í Ríkisútvarpinu var frétt frá fréttaritara á Vestfjörbum þess efnis ab Ólafi hefbi verið sagt upp störfum. Hann kvaðst undrandi á þessari frétt út- varpsins, sennilega væri hún skrifuð í hefndarhug. „Ég vona bara að þetta verði til þess að skapa einhvern frið í stjórn bæjarins. Að minnsta kosti verður friður um mig og mína fjölskyldu þegar við hverfum héðan," sagði Ólafur, sem fer suður til nýrra starfa. ■ að vaxandi ójx)linmæði sé farið aö gæta innan raöa atvinnurekenda og þá einkum þeirra sem mikilla hags- muna eiga að gæta í sambandi við veiöar og vinnslu á loönu. En at- vinnurekendur í sjávarútvegi mega ekki til þess hugsa að loðnuvertíð- inni og öllum þeim gríðarlegu hags- munum sem þar eru í veði verði fórnað í átökum á vinnumarkaöi. Af þeim sökum m.a. hafa einstaka atvinnurekendur á landsbyggðinni látið í það skína viö forystumenn verkalýðsfélaga í hérabi að þeim sé það ekki á móti skapi að semja Gjald fyrir heilsdags vistun á barnaheimilum Ríkisspítalanna hækkar í mars n.k. um 5.200 kr. á mánubi. Abspurbur um ástæbu þessa sagbi Pétur Jónsson, for- mabur stjórnarnefndar Ríkisspít- alanna: „Málib er þab ab spítal- arnir hafa jafnan rukkab foreldra barna um sömu upphæb og Dag- vist barna í Reykjavík. Síban gerbist þab núna um mánaba- mótin, ab Dagvist barna hækkabi gjöld fyrir börn gifts fólks (eba í kannski um mun hærri launahækk- anir en fram koma í kröfugerðum félaganna, þ.e. að lægsti kauptaxti hækki um 10 þúsund krónur. Meðal atvinnurekenda mun ekki heldur vera samhljómur í afstöðunni til þeirrar launastefnu sem rekin hefur verið og kennd hefur verið við lág- launastefnu. En sú stefna einkennist af lágum kauptöxtum og allskyns auka- greibslum til viðbótar vib þab sem taxtinn segir til um. Það hefur leitt til þess að hlutur taxtakaupsins er oft á tíðum aðeins lítill hluti af sambúð) úr 14.400 kr. upp í 19.600 kr. á mánubi fyrir leik- skólavist allan daginn. Vib ætlub- um þá ab gera þab sama, en starfsmenn mótmæltu því mjög. Þab dróst síban svolítib ab málib færi fyrir stjórn spítalans, en hækkunin, kemur til fram- kvæmda í mars." Raunverulegan kostnað Ríkis- spítalanna af því að hafa barn á barnaheimili í heils dags gæslu seg- ir Pétur rúmlega 40 þúsund krónur greiddum heildarlaunum. Þessi stefna hefur einnig gert það að verkum að í samningum einstakra starfsstétta hefur opinbert taxta- kaup tekið litlum breytingum, en hinsvegar hafa þær notiö umtals- verðra kjarabóta með nýrri röðun í launaflokka, nýjum starfsheitum, starfsaldurshækkunum o.s. frv. Björn Grétar segir ab þessi launa- stefna hafi leitt til þess að kjör 20%- 25% launafólks séu mjög léleg og fátt bendi til að einhver vilji sé til ab breyta því. ■ á mánuöi. Þannig að þrátt fyrir hækkunina borgi foreldrarnir tæp- an helming raunkostnaðarins. Hugmynd Dagvistar bama með hækkun leikskólagjaldsins telur Pétur þá, að nú sé stefnt að því að gera það raunhæfan möguleika fyr- ir gift fólk að koma börnum sínum á leikskóla allan daginn. Hingað til hafa heilsdags pláss einungis verið fyrir forgangshópa, einstæða for- eldra og námsmenn, nema þá í al- gerum undantekningartilvikum. Þannig að þrátt fyrir þessa hækkun mun daggæslukostnabur margra hjóna lækka frá því sem þau hafa þurft ab greiba hjá dagmæbrum. Hjá bamaheimili Borgarspítalans var gjaldið ábur komib í 15.400 krónur, þannig að hækkunin nú er þúsund krónum minni en hjá Ríkis- spítulunum, 4.200 krónur. ■ Vaxandi óþolinmœöi fariö qö gœta meöal atvinnurekenda í loönugeiranum vegna seinagangs viö gerös nýs kjarasamnings. Form. VMSI: semja um hærri laun en krafist er

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.