Tíminn - 22.02.1995, Page 3

Tíminn - 22.02.1995, Page 3
Mi&vikudagur 22. febrúar 1995 8íwi$wi 3 Verkamannasambandiö: 64% árangur á lægstu Björn Grétar Sveinsson, for- maður Verkamannasambands íslands, segir ab mibab vib kröf- una um 10 þúsund króna hækkun á lægstu taxta, þá hafi náðst 64% árangur vegna þess ab samningur tókst um ab hækka þá um 6.400 krónur. Samkvæmt því hækka lægstu taxtar VMSÍ á samningstímabil- inu úr 44.116 í 49.516 krónur á mánubi, eba 14,8%. Hann segir að þab sé um- hugsunarefni ab enn skuli vera launataxtar undir 50 þúsund krónum á mánubi. Þetta hafi hinsvegar verib niburstaban og síban sé þab fólksins ab meta þann árangur þegar samningur- inn verbur borinn upp til sam- þykktar í hinum einstöku abild- arfélögum VMSÍ. Björn Grétar segir ab þab sé mjög erfitt ab meta þá samn- inga sem tókust um hin ýmsu sérmál. Hann segir ab þeir samningar velti engum prósent- um. Hinsvegar sé kannski hægt ab finna eitthvab úr því meb flókinni abferbafræbi hvab kauptrygging fiskvinnslufólks eftir 9 mánaba vinnu hjá sama atvinnurekanda muni gefa, eba núll komma einhver prósent. Hann segir ab í sérkjarasamn- ingum hafi menn einkum verib ab skerpa á textanum, orbaskýr- ingum og öbru í þeim dúr sem hafi legib í láginni á undanförn- um árum. Formabur VMSÍ segir ab þab sem hafi vakib einna mesta at- hygli hjá sér vib gerb samnings- ins — sem var unninn vib held- ur óvenjulegar abstæbur sem einkenndust af mikilli tíma- pressu — væri hvab félagsmenn abildarfélaga og deilda sam- bandsins unnu ab sínum mál- um á yfirvegaban og rólegan máta. Hann segir samninginn vera fyrsta skrefib til aukins kaupmáttar fyrir þá lægst laun- ubu. Auk þess mun breytingin á taxta lánskjaravísitölunni hafa sín áhrif til aukins kaupmáttar. Formabur VMSÍ hefur þá trú ab kjarasamningurinn og þróun efnahagsmála eigi ab leiba til þess ab þab dragi úr atvinnu- leysinu. „Vinnumarkaburinn verbur ab standa vib sinn hluta af kjarasamningnum," segir Björn Grétar Sveinsson, formabur VMSÍ. ■ Björn Crétar Sveinsson. Ólafur Ragnar Grímsson, formaöur Alþýöubandalagsins, treystir ekki á 4 milljaröa útspil ríkisstjórnarinnar til samninganna: Fólkið verbur látið Magnús L. Sveinsson, formaöur VR: Samningur til kjarajöfnunar „Eg tel að þýbingarmikiir áfangar hafi nábst í þessum samningum eins og t.d. krónutöluhækkunin. Það þýbir ab þeir Iægstu fá flestar krónurnar, auk þess sem samningurinn er innan þeirra marka sem efnahagslífib þol- ir," segir Magnús L. Sveinsson, formabur Verslunarmannafé- lags Reykjavíkur. Sem dæmi þá hækkar ung- lingataxti VR um 6.400 krónur, eba úr 44.839 krónum á mánubi í 51.239 krónur í ársbyrjun 1996 og 18 ára taxtinn hækkar um 6.300 krónur, eba úr 48.749 krónum í 55.049 krónur. Samn- ingurinn verbur kynntur og borinn undir atkvæbi á félags- fundi VR á Hótel Sögu í kvöld. Magnús segir ab kjarasamn- ingur abila á almennum vinnu- markabi sé kjarajöfnunarsamn- ingar sem ekki á ab stefna stöb- ugleika efnahagslífsins í hættu og sé ekki heldur verbbólgu- hvetjandi. Þá muni kaupmáttur lágtekjufólks aukast þó nokkub á samningstímabilinu. Formab- ur VR telur ab aukin velta í sam- félaginu og hert skattaeftirlit eigi ab skila ríkinu einhverjum tekjum á móti framlögbum út- gjöldum vegna samningsins. Af einstökum atribum í yfir- Magnús L. Sveinsson. lýsingu ríkisstjórnar leggur Magnús áherslu á fyrirhugaba breytingu á lánskjaravísitölunni sem framvegis mun mibast vib framfærsluvísitölu og hækkun skattleysismarka í 60.700 krón- ur í áföngum. Því markmibi verbur náb á þann hátt ab 1. apríl í ár verbur heimilt ab draga 2% af 4% framlagi launafólks í lífeyrissjób frá tekjum til álagn- ingu skatta. Heimilt verbur ab draga 3% frá og meb 1. júlí á næsta ári og allt ab 4% á sama tíma 1997. ■ greiða þennan vixil Olafur Ragnar Grímsson segir ab nýju kjarasamningarnir feii í sér áfanga, en því miður að- eins áfanga, til ab leibrétta mis- rétti sem hefur verib ab þróast hér á landi gagnvart láglauna- fólki. Þessir samningar séu gefnir út meb 4 milljarba króna víxli sem ríkisstjórnin gefur út. Ekkert komi fram hvernig eba hverjir eigi ab greiða þennan víxil. „Þab ræbst í kjörklefanum hvort þetta verbur raunveruleg kjara- bót eða ekki. Þab er skilib eftir opib hver á ab borga fjóra milljarbana. Ef þessi hægri stjórn verbur áfram vib völd þá verbur þab launafólkib sjálft sem verbur iátib borga," sagbi Ólafur Ragnar Grímsson í gær. „Hægri sinnub skattastefna ríkisstjórnarinnar á þessu kjör- tímabili hefur falist í því ab lág- tekjufólk, mibtekjufólk, nem- endur, sjúklingar og fleiri hafa verib látnir borga svona gjöld meb hærri sköttum. Þab mun rábast vib kjörborbib í vor hvort þessir fjórir milljarbar verba á næsta kjörtímabili borgabir af sömu hópum og fyrr. Eba hvort þessu verbur fylgt eftir meb vinstri sinnabri skattastefnu, þar sem fjármagnseigendur, hátekju- fólk og abrir sem mega sín meira í þjóbfélaginu verba látnir standa undir þessu," sagbi Ólafur Ragn- ar í samtali vib Tímann í gær. Ólafur Ragnar sagbi húsnæbis- málin skilin eftir í algjörum ólestri í samningunum. Þar eigi Ólafur Ragnar Crímsson. Halldór Ásgrímsson. ab halda áfram ab athuga, kanna og skoba. Þab væri þab sama og Jóhanna sagbi sem félagsmála- rábherra, síbar Gubmundur Árni og nú Rannveig eftir ab hún tók vib rábherraembætti. Ólafur neitabi því ab Alþýbu- bandalagib stundabi yfirbob gagnvart launþegum þegar þab talar um 10 til 15 þúsund króna launahækkanir fyrir þá lægst- launubu. „íslensk fyrirtæki eru búin ab fá samskonar raungengi og í sam- keppnislöndunum, svipaba vexti og í samkeppnislöndunum, svip- aba skatta og í samkeppnislönd- unum. Þá er kominn tími til ab þeir fari ab borga sömu laun og í samkeppnislöndunum," sagbi Öl- afur Ragnar ab lokum. ■ Halldór Ásgrímsson, for- maöur Framsóknar- flokksins, ánœgöur meö friö á vinnumarkaöi: Óttast þó litlar til- færslur í skatta- kerfinu Ögmundur Jónasson, formaöur BSRB: Gagnrýnisverð vinnubrögð „Mabur veltur því fyrir sér hve heppilegt fyrirkomulag þab sé ab VSÍ leggi hér allar línur í kjaramálum í landinu og segi ríkisvaldinu og öllu þjóbfélag- inu fyrir verkum. Þab finnst mér mjög slæmt. Þab hefur sýnt sig ab kjarasamningar sem ekki byggja á víbtækri sam- stöbu í þjóbfélaginu halda illa. Þannig ab ég gagnrýni helst vinnubrögb og hvernig ab þessu var stabib," segir Ög- mundur Jónasson, formabur BSRB. Hann segir ab í yfirlýs- ingu ríkisstjórnar sem gefin var í tengslum vib gerb kjarasamn- ings á almennum vinnumark- abi, sé verib ab véla um atribi sem snerta allt launafólk í landinu og því undarlegt ab öll samtök launafólks skuli ekki hafa komib ab því borbi. „Þetta lýsir miklum veikleika hjá stjórnvöldum að þora ekki ab hlusta á öll sjónarmið. Þannig að það eru mjög gagnrýnisverb vinnubrögð," segir formaður BSRB. Hann segist þó vera sáttur vib ýmislegt sem þar kemur fram s.s. breytingu á lánskjaravísitölu. Hinsvegar hefbi hann kosib ab þab hefði verib gengib miklu meira í jöfnunarátt en gert var. Þá finnst honum undarlegt ab heyra hástemmdar yfirlýsingar atvinnurekenda um þessa stór- kostlegu kjarajöfnun sem sé ver- ib að framkvæma í þjóbfélaginu. Ögmundur segir ab þab sé ekki verib ab stíga nein stór skref í Ögmundur jónasson. þeim efnum. Auk þess tryggir kjarasamningur abila á almenn- um vinnumarkabi launafólki ekki hlutdeild í þeirri uppsveiflu sem mönnum hefur verib tíbrætt um. Formabur BSRB segir ab opin- berir starfsmenn hefbu viljab koma ab þeirri umræbu er laut ab breytingum á tvísköttun á lífeyri. Ögmundur segir ab sú leið sem ákvebib hefur verib ab fara í þeim efnum muni gagnast há- tekjufólki mest. Þab sé því ekki alls kostar rétt sem haldib hefur verib fram að samningurinn sé allur til kjarajöfnunar. Hann seg- ist hafa ícosið ab meiri umræba hefbi orðib um þetta atribi vegna þess ab þab em deildar meining- ar um leibir í þeim efnum. ■ „Ég get sagt þab að ég er ánægður með það ab nábst hafa samningar á vinnu- markaönum. Ég vona ab þab sé rétt sem abilar vinnu- markaöarins segja ab þessar launahækkanir fari fyrst og fremst til þeirra sem minnst hafa og þab muni halda," sagbi Halldór Ásgrímsson, formaöur Framsóknar- flokksins, í gær þegar hann var inntur eftir áliti á ný- gerbum kjarasamningum. „Ég hef enn ekki séb hvern- ig kjörin verba jöfnuð gegn- um skattkerfib. Ég óttast ab þar sé ekki um miklar tilfærsl- ur ab ræba og ég mun taka af- stöbu til þess þegar ég sé þab. Hins vegar tel ég afar mikil- vægt fyrir lægra launað fólk ab persónuafslætti, barnabót- um og húsnæbisbótum verbi beitt til að leibrétta laun þeirra," sagði Halldór Ás- grímsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.