Tíminn - 22.03.1995, Blaðsíða 12
12
Mi&vikudagur 22. mars 1995
yfwiwn
Stjörnuspá
ft, Steingeitin
22. des.-l9. jan.
Heppilegur dagur til bindis-
kaupa. Karlmenn skyldu
sneiba hjá Always.
tó'. Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Passaöu þig í umferöinni í
dag. Aðrir munu ekki verða
til þess.
Fiskarnir
~ 19. febr.-20. mars
Maöurinn þinn kemst aö
því í dag að búiö er að
banna þrælahald meö lög-
um. Þaö er ekki gott aö spá
fyrir um hvernig best er aö
snúa sig út úr því. Þaö er
a.m.k. ljóst aö líf þitt tekur
breytingum.
SJttv Hrúturinn
tvM 21. mars-19. apríl
Þú veröur fyrir skítkasti í
dag. Best að fara strax í
sturtu.
Nautið
20. apríl-20. maí
Þú verbur góöur og sætur
og endurnærður í dag eftir
hlýja ást sem þér var sýnd í
gær. Laglegt.
tn«l Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Allt rólegt, en stutt í ólifn-
abarlanganir. Stjörnurnar
reyna ekki aö hafa áhrif á
þaö.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
-fig
Þú verður meö stjörnu-
komplex í dag. Ekki lesa
fleiri stjörnuspár. Þær eru
svo leiöinlegar.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Nasavængir titra sem aldrei
fyrr þegar kvöldar, en
ástæöan fyrir því verður
ekki látin uppi hér. Þú átt
Hauk í horni.
fá,. Meyian
23. ágúst-23. sept.
Þú ákveöur aö skemmta þér
ærlega meö makanum í
kvöld og misþyrmir líkama
þínum meðvitað og stans-
laust í kvöld. Töff.
íV
Vogin
24. sept.-23. okt.
Stelpurnar í merkinu veröa
svo flottar í dag aö þær
ættu aö leyfa sem flestum
að njóta ávaxtanna og sýna
sig og sjá aðra. Kvöldið
angar.
Sporödrekinn
24. okt.-24.nóv.
Þú stendur á tímamótum
og lífsmynstrið er dæmt til
aö taka breytingum á næst-
unni. í þínu tilfelli ertu aö
pæla í Ijósum og líkams-
rækt.
Bogmaöurinn
22. nóv.-21. des.
Þú veröur á bömmer í dag
eftir helgina sem leið. Betra
er seint en aldrei.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Litla svib kl. 20:00
Framtíbardraugar
eftir ÞórTulinius
í kvöld 22/3. Uppselt • Fimmtud. 23/3. Uppselt
Laugard. 25/3. Fáein sæti laus
Sunnud. 26/3 - Mibvikud. 29/3
Stóra svibib kl. 20:00
Dökku fibrildin
eftir Leenu Lander
Leikgerlb: Páll Baldvin Baldvinsson og
Eija Elina Bergholm
6. sýn. sunnud. 26/3. Græn kort gilda. Fáein sæti laus
7. sýn. fimmtud. 30/3. Hvít kort gilda
8. sýn. föstud. 7/4. Brún kort gilda
Leynimelur 13
eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor-
oddsen og Indriba Waage
Aukasýning vegna mikillar aösóknar
föstud. 24/3. Næst siöasta sýning
Laugard. 1/4. Síbasta sýning
Allra sibustu sýningar
Söngleikurinn
Kabarett
Höfundur: Joe Masteroff,
Tónlist: |ohn Kander. - Textar: Fred Ebb.
Á morgun 23/3. Fáein sæti laus Laugard. 25/3.
Næst síbasta sýning
Föstud. 31/3. Síbasta sýning
Sólstafir norræna menningarhátíbin
Frá Finnlandi,
hópur Kenneths Kvamström sýnir ballettinn:
1.... and the angels began to scream
og 2. Carmen?!
Frá Noregi,
hópur Inu Christel Johannessen
sýnir ballettinn:
3. „Absence de fer"
Sýningar í kvöld 22. mars.
Mibaverb 1500 kr.
Mibasalan er opin alia daga nema mánudaga
frá kl. 13-20.
Mibapantanir f sfma 680680, alla virka daga
frá kl. 10-12.
Greibslukortaþjónusta.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sfmi11200
Stóra svibib kl. 20:00
Söngleikurinn
West Side Story
eftir Jerome Robblns og Arthur Laurents
vib tónlist eftir Leonard Bernstein
8. sýn. á morgun 23/3. Uppselt
Föstud. 24/3. Uppselt
Föstud. 31/3. Uppselt
Laugard. 1/4. Örfá sæti laus
Sunnud. 2/4. Uppselt
Föstud. 7/4. Örfá sæti laus
Laugard. 8/4. Uppselt
Sunnud. 9/4. Örfá sæti laus
Ósóttar pantanir seldar daglega
Smíbaverkstæbib kl. 20:00
Barnaleikritib
Lofthræddi örninn hann Örvar
eftir Stalle Ahrreman og Peter Engkvist
Laugard. 25/3 kl. 15.00 - Mibaverb kr. 600
Taktu lagið, Lóa!
eftir Jim Cartwright
Föstud. 24/3. Uppselt - Laugard. 25/3. Uppselt.
Sunnud. 26/3. Uppselt - Fimmtud. 30/3. Uppselt
Föstud. 31/3. Uppselt - Laugard. 1/4. Uppselt
Sunnud. 2/4. UppseK
Aukasýning á morgun 23/3. Uppseit
Fimmtud. 6/4 - Föstud. 7/4. Uppselt
Laugard. 8/4. Uppselt - Sunnud. 9/4. Uppselt
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Stóra svibib kl. 20:00
Fávitinn
eftir Fjodor Dostojevskí
Laugard. 25/5. Laus saeti v/forfalla
Sunnud. 26/3 - Fimmtud. 30/3 - Fimmtud. 6/4
Snædrottningin
eftir Evgeni Schwartz,
byggt á ævintýri H.C. Andersen
' Sunnud. 26/3 kl. 14.00 - Sunnud. 2/4 kl. 14.00
Sunnud. 9/4 kl. 14.00
LISTAKLÚBBUR LEiKHÚSKJALLARANS
Dóttirin, bóndinn og
slaghörpuleikarinn
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur
Sunnud. 26/3 kl. 16.30
Cjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf.
Miöasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00
og fram aö sýningu sýningardaga.
Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00.
Græna línan: 99-6160
Greibslukortaþjónusta
DENNI DÆMALAUSI
11 ,' i' ' t ' 4
t-27 £
„Þegar þér finnst ég vera orðinn rosalega svalur skaltu
segja: Vertu svona."
KROSSGATA
F
279. Lárétt
1 gripahús 5 taska 7 öslaði 9 rimi
10 skapa 12 rúlluöu 14 hismi 16
rétt 17 blæs 18 brún 19 tók
Lóbrétt
1 lögun 2 fjanda 3 köstuðu 4
fótabúnað 6 stundum 8 útrým-
ing 11 ávöxtur 13 hjara 15 fjölda
Lausn á síbustu krossgátu
Lárétt
1 volg 5 úrill 7 líki 9 gá 10 krans
12 dýru 14 oft 16 kar 17 árans 18
brú 19 aka
Lóbrétt
1 volk 2 lúka 3 grind 4 elg 6 lág-
ur 8 írafár 11 sýkna 13 rask 15
trú
EINSTÆDA MAMMAN
ÞE7TA ER /ÞRÍÐJA *
m/vq/Rmf>Lc//fy/zÆ /
AÐ//m/}JAm/F y
KUBBUR