Tíminn - 22.03.1995, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.03.1995, Blaðsíða 15
Mi&vikudagur 22. mars 1995 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR RITA HAYWORTH & SHAWSHANK-FANGELSIÐ Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurinn er stórkostlegur og umgjörö myndarinnar eins og sannkallaðri stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannköUuð óskarsveisla! Aðalhlutverk: Tim Robbins (The Player, Short Cuts, The Hudsucker Proxy) og Morgan Freeman (Driving Miss Daisy, Unforgiven, Glory). Leikstjóri: Frank Darabont Sýnd kl. 9. B.i. 14 ára. HIMNESKAR VERUR Sönn saga af umtalað- asta sakamáh Nýja- Sjálands. Hvers vegna myrtu tvær unglings- stúlkur móður annarrar þeirra? ★ Hlaut Silfurtjónið ákvik- mynda- hátíðinni í Feneyjum. ★ Þriðja besta mynd síðasta árs að mati timaritsins Time. ★ Tilnefnd til óskarsverðlauna fyrír besta handrít sem byggt er á annarri sögu. Aðalhlutverk: Melanie Lynskey og Kate Winslet. Leikstjóri: Peter Jackson. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. í BEINNI The Lone Ranger hefur rétta „sándiö", „lúkkið" og „attitjútið“. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2. BARCELONA Sýnd kl. 5, 7 og 9. LITBRIGÐI NÆTURINNAR Sýnd kl. 5. B.i. 16 ára. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16 ára. WORLD NEWS HIGHLIGHTS ankara — Turkish planes pounded Kurdish rebel vamps inside north Iraq for a second day and Turkey's defence minister said 200 rebels had been kill- ed. Turkey's ground force - - up to 35000 — backed by tanks and artill- ery — secured a zone 40-km (25 mi- les) deep inside north Iraq in the massive hunt for separatist guerillas/' Turkey's state radio said. TOKYO — Japanese police focused in- vestigations into Monday's nerve- gas attacks on 30 witnesses who saw pe- ople leaving the deadly gas on packed Tokyo subway trains and on inci- dents last year involving the same poison gas. But police said they still had no clear suspects or motives be- hind the attacks, which killed eight people and affected nearly 5.000. GAZA — Israel banned the entry of Pa- lestinian vehicles from the Gaza Strip in response to the discovery a day earlier in southern Israel of an exp- losives-laden tmck from the self-rule enclave. moscow — Russian heavy bombers and big guns pounded Chechen se- paratist positions for the second day mnning, Itar-Tass news agency said. In raids lasting throughout the night, air strikes targeted the towns of Arg- un, Gudemes and Shali — strong- holds of Chechen resistence east and southeast of the capital Grozny. vatican city — In his next encyclical, Pope John Paul is expected to take on the brave new world of embryo rese- arch, artificial conception and eut- hanasia, condemning many modern medical practices as sinful. vienna — The freighter Pacific Pintail, on its way from France to Japan with a controversial cargo of nuclear waste, will not pose a radioactive le- akage risk even if it sinks, the U.N. nuclear agency said. BUjUMBURA — Hundreds of troops pat- rolled Bumndi's ethnically- explosive capital, Bujumbura, with tension mnning high in the wake of the lat- est rash of shooting and killing. Paul Newman, Bruce Willis, Melanec Griffith og Jessica Tandy í hlýjustu og skemmtilegustu mynd ársins frá leikstjóranum Robert Benton (Kramer gegn Kramer). Newman er tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt! Sýnd kl. 9 og 11.10. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós og hálfs árs áskríft að tímaritinu Bíómyndir og myndbönd. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sýnd kl. 5.10. FORREST GUMP Sýnd kl. 5. SKUGGALENDUR Sýnd kl. 6.40. SKOGARDYRIÐ Sérþjálfaðir fallhlífarstökkvarar frelsa fanga úr þotu í 20.000 feta hæð. Á þjóðhátíðardaginn 4. júlí er öll Washingtonborg stökksvæði og þjófavarnarkerfi skýjakljúfanna gera ekki ráð fyrir árás að ofan. Wesley Snipes í ótrúlegri háloftahasarmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ENGINN ER FULLKOMINN HAMSUN HÁTÍÐ Fjöldi kvikmynda hefur verið gerður eftir ritverkum Hamsuns. Á hátiðinni sýnum við Sult, Gróður jarðar. Umrenninga og Loftskeytamanninn. LOFTSKEYTAMAÐURINN Sýnd kl. 9. ATH! Ókeypis aðgangur! Jodie Foster er tilnefnd tll óskarsverðlauna fyrir áhrifamikið hlutverk sitt. Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik. Einnig fáanleg sem Úrvalsbók á næsta sölustað. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Sími 32075 Sími16500 - Laugavegi 94 Slmi 19000 „The Last Seduction” er dúndur spennu- og sakamálamynd sem er ein af þeim myndum sem komið hafa hvað mest á óvart í Bandaríkjunum upp á síðkastið. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. LAUGARÁSBÍÓ KYNNIR: ífyrsta sinn á íslandi DTS og DOLBY DIGITAL I einum og sama salnum. Frábært hljóð á stærsta tjaldinu með THX. DEMON KNIGHT Frumsýning á einni bestu mynd ársins: VINDAR FORTÍÐAR HASÍCÓLABIO Slmi 552 2140 I Í4 I 4 K< SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 Frumsýning á spennumyndinni UNS SEKT ER SÖNNUÐ AFHJÚPUN Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. Tveir fyrir einn. LEON Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Tveir fyrir einn. KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. Tveir fyrir einn. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýndkl. 5. Gegn framvísun aðgöngumiða á Never Ending Story 3 fæst 300 kr. afsláttur á Pizza Hut í Mjódd og Esju. iiiiiiinrTm THE LION KING VIÐTAL VIÐ VAMPIRUNA Sýnd kl. 9 . og 11.10. B.i. 16ára Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16ára. FORSÝNING 7 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Kvikmynd ársins. Besti karlleikari í aðalhlutverki (Morgan Freeman). Besta handrit sem byggir á annarri sögu. Besta kvikmyndataka. Besta klipping. Besta frumsamda tónlist. Besta hlióðuDDtaka. Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta í fullri lengd. Óttablandin kxmni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tæknibrellur og endalaus spenna. Aðalhl.: Billi Zane (Dead Calm). Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. INN UM ÓGNARDYR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MILK MONEY Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks er ólýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu fjölskyldu einnar frá fjaílafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hlotið hæstu einkunn um víða veröld og lætur engan ósnortinn. TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA! í aðalhlutverkum eru Brad Pitt (Interview with the Vampire), Anthony Hopkins (The Remains ot the Day), Adian Quinn (Frankenstein), Henry Thomas (E.T.) og Julia Ormond (First Knight). Handrít skrífaði Jim Harríson (Wolf) og leikstjórínn er Ed Zwick (Glory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 6.50 og 9. kviðdómandi. Ólíkt því sem ætla mætti hefur hann örlög hennar í hendi sér. En er mögiUegt aö berjast við mafiuna eða verður maður að ganga í lið með henni? „Trial by Jury“ er mögnuð spennumynd, full af stórleikurum. Mynd sem getur ekki klikkað! Aðalhl.: Joanne Whalley-Kilmer, Armand Assante, William Hurt og Gabriel Byrne. Leikstj.: Heywood Gould. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. BfÓHÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: GETTU BETUR M/islensku tali kl. 5. M/ensku tali kl. 9.10. PABBI ÓSKAST QUIZ SHOW er frábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford sem tilnefnd er til 4 óskarsverðlauna, m.a. sem besta.mynd ársins og Robert Redford sem besti leikstjórinn. Ralph Flennes (Schindlers List), John Turturro og Rob Morrow fara á kostum í þessari mögnuðu mynd um siðferði, spillingu og blekkingu, QUIZ SHOW, ein frábær fyrir þig! Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. EnHuue, &««:! KEIWP JTSMe!J.fvfli.,llíl((ílVJi( ■'■.æ lod ™sifliii' awíi „miutówí - mim hxihp Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ISLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sðlina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. ★★★ MBL. ★★★ Rás 2. ★★★ Dagsljós. ★★★ Tíminn. Sýnd kl. 5 og 11.10. Sýnd kl. 5 og 7. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 5 og 7. LEON AFHJÚPUN $/^C3/4r ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: TÁLDREGINN Linda Fiorentino sýnir stjörnuleik sem kynæsandi hörkukvendi og sannkölluð tæfa, enda var hún tilnefnd til Golden Globe verðlaunana fyrír lelk sinn. „The Last Seduction", mynd sem þú verður að sjá, mynd sem er ekkert minna en frábær! Aðalhlutverk: Linda Fiorentino, Peter Berg, Bill Pullman og J.T. Walsh. Leikstjóri: John Dahl. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.