Tíminn - 08.04.1995, Blaðsíða 20
20
Laugardagur 8. apríl 1995
Stjörnuspá
fC_. Steingeitin
/VQ 22. des.-19. jan.
Drífðu þig snemma á kjör-
staö og kjóstu rétt. Annars er
stjörnunum nokk sama
hvernig þú verö deginum.
•xli.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Síöustu forvöö aö sannfæra
manninn um aö hann muni
gera mikil mistök ef hann
ver atkvæöi sínu eins og
hann er búinn aö hóta. Ef
það gengur ekki er náttúrlega
hægt að læsa hann inni uns
kjörstöðum lokar en þaö
gæti haft eftirmála.
(5^2^ Fiskarnir
<04 19. febr.-20. mars
Gaman gaman. Fiskarnir ná
gamla kúppinu í dag; að
hringja í óvininn og láta
hann skutla sér á kjörstað.
Það er svo gaman.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Þú veröur exaður í dag. Betra
en að vera axaður.
fp Nautiö
20. apríl-20. maí
Naut í Grafarvogi fer skil-
ríkjalaust á kjörstað í dag og
lendir í veseni. Láttu ekki
sama henda þig.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Þetta verður spennandi dag-
ur og kemur þar fleira til en
kosningar. Til dæmis er mjög
spennandi hvort einhver
komi í kosningavökuna sem
þú ert búinn að skipuleggja
heima hjá þér í kvöld. Ef
ekki, þá er bara til snakk
fram á föstudaginn langa.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Talning atkvæða mun drag-
ast nokkuð á langinn þannig
að stjörnurnar mæla með
síðdegisblundi og innkaup-
um á kaffi fyrir meðvitaða.
Löng nótt framundan.
Ljónið
23. júií-22. ágúst
Þér finnst eins og þú hafir
ætlað að gera eitthvað í dag
en manst ekkert hvaö það
var. Hugsaðu þig nú vel um.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Simpson í kvöld. Annars ekk-
ert að gerast.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Þingmaður í merkinu dettur
út í dag. Hver skyldi koma í
hans stað?
Sporðdrekinn
24. okt.-4
Það er bannað að vera með
áróður á kjörstað og siðlaust
að vera með hann yfirleitt á
kjördaginn. Láttu aðra í friði
í í dag.
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaðurinn fyllist stolti í
dag er hann kemst að því að
hann hefur kosningarrétt.
Þetta verður grátklökkt
móment og sannar tilvistar-
grundvöll bogmannsins.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
ðjS
Litla svib kl. 20:00
Framtí&ardraugar
eftir ÞórTulinius
Aukasýning á morgun sunnud. 9/4
Allra sibasta sýning
Stóra svibib kl. 20:00
Dökku fibrildin
eftir Leenu Lander
Leikgerö: Páll Baldvin Baldvinsson og
Eija Elina Bergholm
9. sýn. föstud. 21/4. Bleik kort gilda
Laugard. 29/4
Leynimelur 13
eftir Harald Á. Sigurbsson, Emii Thor-
oddsen og Indriba Waage
Aukasýningar vegna mikillar absóknar
í kvöld 8/4.
Sibasta sýning.
Ath. 50% afsláttur af mibaverbi
Stóra svibib kl. 20:00
Vi& borgum ekki,
vib borgum ekki
eftir Dario Fo
Frumsýning laugard. 22/4
Sunnud. 23/4 - Fimmtud. 27/4
Föstud. 28/4 - Sunnud. 30/4
Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-20.
Miöapantanir í síma 680680, alla virka daga
frá kl. 10-12.
Greibslukortaþjónusta.
Aösendar greinar,
afmælis- og
minningargreinar
sem birtast eiga í blaðinu
þurfa að hafa borist ritstjórn
blaðsins, Brautaholti 1,
tveimur dögum fyrir
birtingardag, á disklingum
vistaðar í hinum ýmsu
ritvinnsluforritum sem texti,
eða vélritaðar.
SÍMI (91) 631600
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími11200
Stóra svibib kl. 20:00
Söngleikurirm
West Side Story
eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents
vib tónlist eftir Leonard Bernstein
í kvöld 8/4. Uppselt
Á morgun 9/4. Nokkur sæti laus
Fimmtud. 20/4. Nokkur sæti laus
Laugard. 22/4. Uppselt
Sunnud. 23/4. ðrfá sæti laus
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Smíbaverkstæbib kl. 20:00
, Barnaleikritib
Lofthræddi örninn hann Örvar
eftir Stalle Ahrreman og Peter Engkvist
ídag 8/4 kl. 15.00
Mibaverb kr. 600
Taktu lagið, Lóa!
eftir Jim Cartwright
■_ (kvöld 8/4. Uppsell - Á morgun 9/4. Uppselt
Fimmtud. 20/4. Uppselt - Föstud. 21/4. Uppselt
Laugard. 22/4. Uppselt - Sunnud. 23/4. Uppselt
Stóra svibib kl. 20:00
Fávitinn
eftir Fjodor Dostojevskí
Föstud. 21/4. Næst síöasta sýning
27/4. Síöasta sýning
Snædrottningin
eftir Evgeni Schwartz,
byggt á ævintýri H.C. Andersen
Á morgun 9/4 kl. 14.00
Sunnud. 23/4 kl. 14.00. Næst síðasta sýning
Ath. Aóeins 3 sýningar eftir
Listaklúbbur Leikhúskjallarans
Dóttirin, bóndinn og
slaghörpuleikarinn
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur
Ath. breyttan sýningartíma
Þribjud. 11 /4 kl. 20.30
Abeins ein sýning eftir.
Húsib opnar Id. 20.00. Sýningin hefst stundvislega Id. 20.30.
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf.
Mibasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00.
og fram ab sýningu sýningardaga.
Tekib á móti simapöntunum virka daqa frá kl. 10:00.
Cræna línan: 99-6160
Greibslukortaþjónusta
DENNI DÆMALAUSI
EINSTÆÐA MAMMAN
„Rosalega flott. Hér vildi maöur eiga sér annað heimili."
KROSSGATA
F
291. Lárétt
1 skinn 5 hyskinn 7 úrkoma 9
gelti 10 ís 12 kvenfugl 14 klampa
16 slóttug 17 orðrómur 18 sáldri
19 eyri
Ló&rétt
1 næfur 2 ókyrrð 3 gælunafn 4
lund 6 krossinn 8 vinveittur 11
ílát 13 ánægði 15 gremja
Lausn á sí&ustu krossgátu
Lárétt
1 hæfa 5 rugls 7 atóm 9 fé 10 líð-
um 12 mása 14 gil 16 fín 17 not-
uö 18 tak 19 ras
Lóörétt
1 hjal 2 fróö 3 áumum 4 álf 6
séöan 8 tíðina 11 máfur 13 síða
15 lok
BÍDDtmtU/tÐ,
ERm/cm
i.mkiMti?