Tíminn - 28.04.1995, Qupperneq 6

Tíminn - 28.04.1995, Qupperneq 6
6 WtMtWW Föstudagur 28. apríl 1995 Heildarútflutningur SÍF á sl. ári jókst um 10% og nam alls rúmum 29 þúsund tonnum. Aöalfundur SÍF: Undirbúningur samninga um gerb jarbganga undir Hvalfjörb: Gengur sam- kvæmt áætlun Verðmæti útfluttra afurba jókst um 18% Hagna&ur Sölusambands ís- lenskra fiskframleibenda hf. og dótturfyrirtækja þess fyrir skatta nam rúmum 202 mi- ljónum króna árib 1994 á móti 65 miljónum 1993. Ab teknu tilliti til skatta og reiknabra tekjuskuldbind- inga var hagnaburinn 164,1 miljón króna á sl. ári á móti 53,5 miljónum kr. árib ábur. Á því ári starfabi fyrirtækib í tíu mánubi eftir breytt fé- lagsform 1. mars 1993. Þetta kom fram á abalfundi SÍF, sem haldinn var á Hótel Sögu í gær. Hagnabur félags- ins, sem hlutfall af rekstrar- tekjum, var 4,9% og arbsemi eiginfjár um 24,1%. Eigið fé SÍF nemur um 682 miljónum króna, eiginfjárhlutfall er 27,7% og veltufjárhlutfall 1,16. Heildarútflutningur SÍF á sl. ári nam 29.230 tonnum af saltfisk- og skreibarafurbum, eða 10% meira magn en árið á undan. Verðmæti útfluttra af- urða jókst um 18% á milli ára, eða úr 6,7 miljörðum króna 1993 í 7,9 miljarða 1994. Magnaukningin í flöttum fiski á milli ára var um 11% og munaði þar mest um flattan ufsa. Útflutningur saltflaka jókst einnig um 11% og af heildinni námu þorskflök um 26%. Töluverður samdráttur varð á útflutningi á þurrfiski, en útflutningur á skreið og skreiðarhausum jókst um 30%. Athygli vekur að ein helsta ástæðan fyrir góðri afkomu SÍF á sl. ári, auk jákvæðrar þróunar í ísl. efnahagslífi, var sú ákvörðun sem tekin var eftir að páskaneyslunni lauk í fyrra. I>á var ákveðið aö kaupa inn allan stórfisk og geyma til haustsins. Það kom í veg fyrir verulega verðlækkun um vorið og skilaði SÍF og framleiðend- um hagnaði um haustið. Framleiðendur innan SÍF á sl. ári voru 167 talsins, og stærsti einstaki framleiðand- inn var Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum meö tæp tvö þúsund tonn. Fastráðnir starfs- menn SÍF eru 30 talsins. Dótt- urfyrirtæki SÍF eru m.a. í Frakk- landi, Spáni og í Noregi auk Saltkaupa hf. Á fyrsta starfsári SÍF Union í Noregi keypti fyrir- tækið 1500 tonn af saltfiski í Noregi og seldi til S-Evrópu- landa og Kanada. En aðaltil- gangur fyrirtækisins er að út- vega viðskiptavinum SÍF norskan saltfisk á meðan skort- ur er á íslenskum saltfiski vegna síminnkandi þorsk- kvóta. ■ Undirbúningur samningagerb- ar um gerb jarbganga gengur samkvæmt áætlun, að sögn Gylfa Þórbarsonar, stjórnarfor- manns Spalar hf. Gert er ráð fyrir ab samningar um jarb- gangagerbina verbi undirritab- ir um mánabamótin júní-júlí næstkomandi. Hann segir ekk- ert hafa komib upp á í undir- búningsvinnunni, sem komi í veg fyrir ab rábist verbi í verk- ib. Þetta mál er viöamikið og þeg- ar kemur að því að undirrita samninga, koma margir aðilar þar að. Það er í fyrsta lagi Spölur hf., síðan verktakar, sem sjá um framkvæmd, fulltrúar viðskipta- banka þeirra, sem fjármagna verkið á framkvæmdatímanum, og að lokum þeir aðilar, sem sjá um langtímafjármögnun að þeim loknum, þ.e.a.s. bandaríska fjármögnunarfyrirtækið John Hancock, íslenskir lífeyrissjóðir og fleiri innlendir aðilar. Göngin verða gerð með þeim hætti að unnið verður báðum megin frá, og göngin munu því opnast einhvers staðar mitt á milli. Framkvæmdatíminn er áætlaður þrjú ár og mun verktaki skila göngunum fullfrágengn- um. Hann mun síðan ábyrgjast verkið í þrjá mánuði eftir að Jrau verða opnuð, ef gallar skyldu koma fram. ■ Reykjavíkurborg: Tveir yfirverkfræðingar rábnir Borgarráö hefur samþykkt til- lögu gatnamálastjóra um rábningu í stöbu yfirverkfræö- ings hjá embættinu. Abeins einn umsækjandi var um stööuna, Gubmundur Niku- lásson, og hreppti hann hnossib. Gubmundur er verk- fræbingur frá Kaupmanna- hafnarháskóla og hefur starf- ab hjá verkfræöistofunni Hnit allt til ársins 1992 og síban hefur hann unnib ab sjálf- stæbum verkefnum fyrir emb- ætti gatnamálastjóra. Þá samþykkti borgarráð að Þóröur Ólafur Búason yrði ráð- inn í stöðu yfirverkfræðings við embætti byggingafulltrúa, en alls bárust tólf umsóknir um stöðuna. Þórður Ólafur er bygg- ingaverkfræðingur aö mennt og þótti uppfylla öll skilyrði ráðn- ingar. ■ Gamalt menningarheimili komið í eigu Reykjavíkurborgar Reykjavíkurborg hefur nú feng- ib afhent húsib ab Laufásvegi 43, sem nýlega var keypt af af- komendum Vigfúsar Gub- mundssonar fræbimanns frá Engey. Guðrún Jónsdóttir, arkitekt og formaöur Menningarmálanefnd- ar Reykjavíkurborgar, hafði for- ystu um að húsið yrði keypt og segir að hér gefist sérstakt tæki- færi til að varöveita gamalt reyk- vískt menningarheimili, sem fá dæmi eru eftir um nú, í lok aldar. Vigfús Guðmundsson keypti húsið 1916. Kona hans hét Sigríð- ur Halldórsdóttir og áttu einhleyp börn þeirra heima í húsinu eftir þeirra dag. Húsið var keypt á átta milljónir króna, en innbú allt fylgir með og er gjöf erfingjanna til Reykjavíkurborgar. Allar innréttingar í húsinu eru upprunalegar og hefur nánast engu verið breytt í ein sjötíu ár, að því er talið er. Heimili þeirra Sigríðar og Vigfúsar á hæðinni stendur enn að mestu leyti eins og það var í þeirra tíð, enda breyttu þau böm þeirra, sem aldr- ei fluttust að heiman, fáu og hentu engu, eins og fram kemur í greinargerð Guðjóns Friðriksson- ar sagnfræöings. Guðjón telur varðveislugildið ótvírætt, enda sé hér um að ræða sjaldgæft tækifæri til að viðhalda dæmigerðu reykvísku, borgara- legu millistéttarheimili frá fyrri hluta 20. aldar. Ekkert er enn fastmælum bund- ið um framtíöarhlutverk hússins, en til greina kemur ab gera þab að safni. Á bak við þab er stór trjá- garbur, en í honum eru sum af merkustu trjám í borginni, eins Cuörun jónsdóttir, formabur Menningarmálanefndar, ásamt Vigfási Cuömundssyni ístofunni aö Laufásvegi 43. Hús afa hans og alnafna frá Engey var heimili sömu fjölskyldunnar í 78 ár. uósm. Cunnar Sverrisson og segir í greinargerö frá Jóhanni Pálssyni garbyrkjustjóra. Trjárækt var Vigfúsi frá Engey hugleikin, en tegundir í garöinum eru þess- ar: Askur, álmur, beyki, birki, gullregn, heggur, hlynur, reynir, silfurreynir og vesturbæjarvíðir. Þrjú tré vekja sérstaka athygli: einn hæsti hlynur borgarinnar, langstærsti askur á landinu og svo eina beykið sem kallast getur tré. Húsið er svokallaö „katalóg- hús", norskt, og hefur haldist að verulegu leyti óbreytt síðan það var reist árið 1903. Heimilið er á hæð hússins, í kjallaranum eru geymslur, þvottahús og annab af því tagi, en þar var einu sinni rek- ið kaffihús. í risinu er sérstök íbúð, sem alla tíð var leigö út. Upprunaleg panelklæðning er enn á suðurhlið og vesturgafli, en síðar var þab að ööru leyti klætt bárujárni að utan. Ljóst er að þetta hús þarfnast al- gerra endurbóta, en engar við- geröir eru þó mjög aökallandi nema á glgggum. Áætlabur kostn- aöur vib þær er 715 þúsund krón- ur. Engin kostnaöaráætlun um heildarviðgerö á húsinu liggur fyrir, en áætlabur heildarkostnað- ur utanhúss er rétt innan við þrjár milljónir króna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.