Tíminn - 28.04.1995, Qupperneq 16

Tíminn - 28.04.1995, Qupperneq 16
Vebriö í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar: Austan kaldi og víbast léttskýjab. • Norburland eystra: Norbaustan gola og él. • Vestfirbir: Norbaustan kaldi og él í fyrstu, en hægari austan átt og • Austurland ab Clettingi og Austfirbir: Norbaustan kaldi. Víba él. léttir heldur til síbdegis. • Subausturland: Austan og norbaustan kaldi og slydduél. • Strandir og Norburland vestra: Norbaustan gola. Skýjab meb köflum. Einstceöur samningur viö flugfreyjur. Erla Hatlemark, formaöur Flugfreyjufélagsins í gœr: Ekki örugg um aö mitt fólk samþykki Flugfreyjur gerðu einstæban tví- þátta samning við Flugleiðir í fyrrakvöld. Samningurinn um séreignassjób eba lífeyrissparnab er nýstárlegur og hefur slíkur ekki verib gerbur ábur hér á landi ab sögn Þórarins V. Þórar- inssonar, framkvæmdastjóra vinnuveitendasambands íslands, í gær. Þá er samningurinn um ábata- skipti vegna nýrra verka flugfreyja líka nýstárlegur. Flugfreyjur munu fá 40% af ábatanum sem næst meb því að þær taki ýmis störf að sér sem verktakar unnu áður, einkum í er- lendum flugstöövum. Þessi störf telja þær ekki í verkahring flug- freyja, en höfðu unnið þau frítt í sparnaðarátaki félagsins fyrir 2-3 ár- um. Hér er um að ræöa móttöku á farrýma og móttöku farmiöa viö ranann út í vélarnar. Flugleiöir fá 60% þess ábata sem næst. Það fé sem flugfreyja aflar með þessu móti verður aukalegur lífeyrissparnaður hennar og hefst við 31 árs aldur, og skal frjáls við 63 ára aldur, óski flug- freyja þá að láta af störfum. Erla Hatlemark, formaður Flug- freyjufélags íslands, sagði í samtali við Tímann að hún væri hreint ekki örugg um að flugfreyjur og flug- þjónar mundu samþykkja samning- inn, þaö væri óánægja með skipt- ingu hagræðingarinnar. Flugfreyjur fá svipaða krónutölu- hækkun og aðrir hafa fengið, 3,3% launahækkun, jafnað út með krónutöluhækkun sem nemur 3.500 krónum á mánuði. Um ára- mótin hækka laun um 3%. ■ mat um borð, færslu á tjaldi milli s Oinnheimtur þunga- skattur og bifreiöagjöld af bifreiöum: Klippt af skuldurum Þeir sem eiga ógreiddan þungaskatt og bifreiðagjöid af bifreiðum sínum mega búast viö því að þeir verði stöðvaöir af lögreglu og númer klippt af bifreiðum þeirra, eða að þeir geti komið að bifreiðum sínum númerslausum. Það er lögreglan um allt land sem sér um fram- kvæmdina og síðustu tvo daga hef- ur veriö klippt af á annað hundrað bifreiðum. Þetta er gert samkvæmt kröfu skattyfirvalda og eru listar þeirra sem klippa á af langir að sögn lög- reglu, en verkið er tafsamt. ■ Heilsugœslu- og heimilislœknar nyröra hyggjast yfirgefa móöurskip lœkna, Lœknafélag Islands. Pétur Pétursson heilsugœslulceknir segir aö krafist sé afsagnar formannsins: Formaður skrifaði rógsbréf Þab kraumar innan læknastéttar- innar. Nú ætla félagar innan fé- lags heilsugæslulækna, Akureyr- ingar, ab krefjast þess aö formaö- ur Læknafélags lslands, Sverrir Bergmann, segi af sér for- mennsku. Illdeilur mebal lækna hafa blossaö upp kringum tilvís- anakerfib. Heilsugæslulæknar kunna því illa ab formabur félags þeirra hefur vegib ab starfsheibri þeirra meb skrifum sínum og bréfasendingum til Alþingis. „Tvennt hefur farið fyrir brjóstið á okkur. Fyrst eru það auglýsingar sem birst hafa í Morgunblaðinu þar sem kollegar okkar hafa verið ab skrifa undir yfirlýsingar um þab að til þess að komast til þess læknis sem sjúklingur treystir best, þurfi hann fyrst að fara á heilsugæslustöð til að fá tilvísun. Látib hefur verið liggja að því að sjúklingar treysti okkur og heimilislæknum ekki best heldur öðrum læknum. Við séum svona afgreiðsluaðilar," sagði Pétur Pétursson heilsugæslulæknir í sam- tali við Tímann í gær. „Svo hefur í öbru lagi komið fram í greinum sem einstaka ofstækis- menn hafa skrifað, þar hefur nátt- úrlega verið látiö að því liggja að okkar þjónusta sé léleg. Látum það liggja milli hluta, við kippum okkur ekki upp við það. En formaður Læknafélags íslands og formaður Læknafélags Reykjavíkur hafa ásamt formanni sérfræðingafélags- ins skrifað undir rógsbréf til alþing- ismanna á bréfhaus félaganna. Meðal annars var það oröað svo í bréfinu að hætta yrði á hagsmuna- árekstrum þegar heimilislæknar færu að beita „tilvísanavaldinu." Þab var látið að því liggja að við myndum misnota aðstöðu okkar. Það gerum við varla nema að við viljum beinlínis gera sjúklingum okkar og kollegunum illt. Varla ætl- ar okkur nokkur maður slíkt," sagði Pétur ennfremur. Nokkrir heilsugæslulæknar kanna nú hvort þeir eiga að halda áfram aðild sinni að Læknafélagi ís- Fjársvelti Landhelgisgœslunnar veldur áhyggjum: Vanbúin til ab sinna eftirliti Hagsmunaabilar í sjávarútvegi hafa áhyggjur af því hversu illa er búið ab Landhelgisgælsunni af opinberri hálfu. En fjárveitingar til stofnunarinnar hafa verib skornar vib nögl á undanförnum árum og í vikunni var t.d. abeins eitt varbskip á sjó vib landhelgis- mörkin út af Reykjanesi á meban hin tvö voru bundin vib bryggju vegna fjárskorts. Helgi Laxdal formaður Vélstjóra- félags íslands segir aö samtök sjó- manna hafi margsinnis bent á nauösyn á öflugri Landhelgisgæslu og þá sérstaklega út frá öryggissjón- armiðum sjómanna á hafi úti svo ekki sé minnst á eftirlit með 748 þúsund ferkílómetra fiskveiðilög- sögunni. Hann segir ófáar ályktanir hafa verib samþykktar á aðalfund- um og þingum samtaka sjómanna þar sem mótmælt hefur verið nið- urskurði á framlögum til Gæslunn- ar. Helgi segir það ekki aðeins baga- legt heldur beinlínis hættulegt ef Tvö varöskip afþrem lágu viö festar í Reykjavíkurhöfn í gær. Tímamynd: gs ekki er hægt að halda úti varðskip- um vegna fjárskorts. Helgi telur ein- sýnt að íslensk stjórnvöld verbi vanbúin til að sinna naubsynlegu eftirliti ef niðurstaða úthafsveiði- ráðstefnu SÞ verður á þann veg að það verði á ábyrgb viðkomandi strandríkis að hafa eftirlit með veið- um á úthafinu. Einar Svansson framkvæmda- stjóri á Sauðárkróki segir að það sé umhugsunarefni hvernig staðiö hefur verið að málefnum Gæslunn- ar á undanförnum árum. Hann seg- ir að hér séu menn t.d. vanbúnir ab fylgjast með veiðum á úthafskarfa og það sé furðulegt hjá þjóð sem lif- ir á fiskveiðum. Þórður Ásgeirsson fiskistofustjóri segist vilja sjá að sjóeftirlitið þ.e. eftirlit með umgengni um auðlind- ina verði eflt til muna frá því sem nú er innan landhelginnar. Hann segir samstarf Fiskistofu og Gæsl- unnar vera gott en varöskipin verja miklum tíma á hverju ári við veiði- eftirlit í samstarfi við starfsmenn Fiskistofu. Fiskistofustjóri minnir þó á naubsyn þess að veiðieftirlit stofnunarinnar hafi yfir að ráða hraðskreiðu skipi til eftirlits á grunnslóð. Auk eftirlits með veiðar- færum ski'pa og báta er ærið verk- efni að fylgjast meb því að ekki séu stundaðar veiðar á friðubum svæð- um sem eru ófá. Hann minnir jafn- framt á ab samkvæmt lögum frá 1976 um veiðieftirlit er gert ráð fyr- ir sérstöku eftirlitsskipi til þeirra verkefna. ■ lands, en sú aðild kostar 42 þúsund krónur á ári. Óskað hefur verið eftir því við stjórn Félags íslenskra heimilis- lækna að láta gera vandaða úttekt á því hvaba afleiðingar það hefði fyr- ir læknana starfsréttarlega og fjár- hagslega séð að yfirgefa Læknafélag íslands. Einnig að skoða möguleika félags heimilislækna til þess að gegna stéttarfélagsskyldum gagn- vart þeim. Pétur Pétursson, heilsu- gæslulæknir, sagöi í samtali vib Tímann í gær að í rauninni væri enginn vafi á ab félagið gæti gegnt þessum skyldum við læknana. „Reynist Sverrir Bergmann hafa skrifað á eigin spýtur, þá munum við auðvitað fara fram á að hann segi af sér, það er næsta skref," sagði Pétur Pétursson. Hann sagði ab skrif Sverris formanns hefbu verið á þann hátt að hann blandaði sér mjög í deiluna fyrir hönd sérfræb- inga, hann hafi reynt ab draga úr trausti almennings á heilsugæslu- kerfi. Þannig hafi formaöurinn brugðist trausti ýmissa félagsmanna sinna. „Okkur finnst hún ákaflega skrít- in þessi hræðsla sérfræðinga við til- vísanaskylduna. Af því að þeir sem koma til með ab tapa í tilvísanakerfi eru þeir sérgreinalæknar sem núna eru að fást við hluti sem aörir gætu sinnt á praktískari og ódýrari hátt, eins og heimilislæknar — eða hrein- lega sem þarf ekki að sinna," sagði Pétur Pétursson. ■ Útskriftarárganqur MR marqur furöubúninqurinn aqötum Sorqarinnar. en Mi dimmiteraöi í gœr, aö venju og eins og oft áöur sást margur furöubúningurinn cTgötum Bórgarinnar, en MR-ingar fóru víöa í háifgerörí nepju í gœr. Þessi dimission var söguleg aö því leyti aö þetta var síöasta dimmission Cuöna rektors, en hann lœtur nú af störfum. Tímamynd: GS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.