Tíminn - 13.05.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 13.05.1995, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 13. maí 1995 ■ Í0 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú ákveöur aö kaupa ekki nammi handa krakkanum, þrátt fyrir hávær mótmæli, í dag. Hann hyggur á hefndir og þú getur átt von á árás í nótt. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Allt verður lítið í dag. Haföu þaö í huga áöur en þú skríður undir voöirnar í kvöld. Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars Dagur mikilla verka. Aflýstu strax allri fyrirhugaðri afþrey- ingu, því síminn hringir brátt og þú verður boðaöur til vinnu. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Einstaklega heppilegur dagur fyrir barnafólk. Lítið verður um nefrennsli og lítið sem ekkert um „búinn" á fjölda heimila. Nautiö 20. apríl-20. maí Fjóla í merkinu fær atvinnu- tilboð frá velviljuðum kunn- ingja í dag. Ef þetta væri lang- tíma stjörnuspá, myndi einn- ig koma fram að henni mun leiöast í nýju vinnunni og sakna fyrra lífs. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þér mun líða eins og næstsíð- asta geirfuglinum í dag. Ef þú nærð þér ekki í maka hið fyrsta, er þetta búið. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú hyggst kíkja á Sódómuna í dag, en það er ekki sniðugt. Haltu fast í ástvini á meðan þeir halda í þig. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Ekkert nýtt og mörg pöss. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú ert enn með móral eftir gærkvöldib og ferð með veggjum í dag. Geturöu aldrei hætt að láta eins og fífl? Vogin 24. sept.-23. okt. Þú ferö í bíó og hittir spenn- andi aðila, sem kemur við sögu síðar. Ekki klikka á þessu. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. í dag verður laugardagur. Það segir meira en mörg önnur orð. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú ferðast á þessum yndislega degi, en ferðalagib veröur í vafasamari kantinum að þessu sinni. Þú ferð með fleipur. DENNI DÆMALAUSI „Hvab skyldi skuqqinn minn hafa verib að qera ábur en ég fæddist?" LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Viö borgum ekki, viö borgum ekki eftir Dario Fo í kvöld 13/5. Fáein sæti laus Föstud. 19/5. - Laugard. 20/5 Föstud. 26/5. - Laugard. 27/5 Litla svibib kl. 20:30 Leikhópurinn Erlendur sýnir: Kertalog eftir Jökul Jakobsson Á morgun 14/5 - Fimmtud. 18/5 Laugard. 20/5 Allra síbustu sýningar Miöaverö kr. 1200 Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miöapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Creiöslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Frumsýning Stakkaskipti eftir Cuömund Steinsson 5. sýn. á morgun 14/5. Örfá sæti laus 6. sýn. fimmtud. 18/5. Nokkur sæti laus 7. sýn. laugard. 20/5. Örfá sæti laus 8. sýn. sunnud. 21/5 Ath. Ekki veröa fleiri sýningar á þessu leikári. Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents viö tónlist eftir Leonard Bernstein í kvöld 13/5. Nokkur sæti laus Föstud. 19/5. Örfá sæti laus Miövikud. 24/5. Örfá sæti laus Föstud. 26/5. Nokkur sæti laus Laugard. 27/5. Nokkur sæti laus Sýningum lýkur í júní. Smföaverkstæöiö kl. 20:00 Taktu lagið, Lóa! eftir Jim Cartwright í kvöld 13/5. Uppselt Miðvikud. 17/5. Uppselt Föstud. 19/5. Uppselt Síðustu sýningar á þessu leikári. Istenskl dansflokkurlnn: Heitir dansar Frumsýning 17. maí. Á efnisskránni eru: Carmen eftir Svein- björgu Alexanders við tónlist ettir Biz- et/Shedrln, Sólardansar eftir Lambros Lambrou við tónlist eftir Yannls Marko- poulos, Til Láru eftir Per Jonsson við tón- list Fljálmars H. Ragnarssonar, Adagietto ettir Charles Czarny við tónlist eftir Mahter. 2. sýn. sunnud. 21/5 kl. 14:00 3. sýn. fimmtud. 25/5 kl. 20:00 4. sýn. sunnud. 28/5 kl. 20:00 Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00. og fram aö sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta KROSSGÁTA p~“ r “Trp , É4 y_ l' ..r-^P V. yr L JC 310. Lárétt 1 úrgangur 5 maðkur 7 afl 9 greini 10 merkis 12 raup 14 haga 16 þögula 17 mikill 18 rösk 19 hraði Lóbrétt 1 afkimi 2 ráp 3 brask 4 vaðall 6 lagfæra 8 úrræðagób 11 blunda 13 þjófnaðar 15 veitingastaður Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 sefa 5 yfrin 7 nart 9 má 10 kurrs 12 ilma 14 dug 16 eir 17 galið 18 ótt 19 pat Lóbrétt 1 sínk 2 fyrr 3 aftri 4 lim 6 náðar 8 auöugt 11 sleip 13 miða 15 gat EINSTÆÐA MAMMAN m/ffl~6{MAÐH£FJASAmW) MF/mmAÐ ÞJ /ÍÍJÍJBJA mfð ámúfmM/m/í/j/fM Fmo/fMm DÝRAGARÐURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.