Tíminn - 13.05.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 13.05.1995, Blaðsíða 21
Laugardagur 13. maí 1995 wWWH| 21 t ANDLAT Jón Sigurösson, skipstjóri frá Göröum, Ægis- síöu 50, andaöist í Landspít- alanum aöfaranótt 6. maí. Ólafía Eyjólfsdóttir, áöur Reykjavíkurvegi 35, Hafnarfiröi, lést 5. maí. Sigurjón Gísli Jónsson, Lýsubergi 3, Þorlákshöfn, lést þann 4. maí. Valgeröur Tómasdóttir, Alfabyggö 11, Akureyri, lést á Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. apríl. Ingvar Magnússon lést á Sólvangi, Hafnarfirði, 7. maí. Ása Eiríksdóttir, Ránargötu 16, andaöist á hjartadeild Landspítalans 5. maí. Kristján S. Arngrímsson, hjúkrunarheimilinu Skjóli, áöur Breiðagerði 10, Reykja- vík, lést laugardaginn 6. maí. Elísabet Þorsteinsdóttir, Kumbaravogi, áður til heim- ilis á Lækjarvegi 2, Þórs- höfn, andaðist í Sjúkrahúsi Suöurlands 5. maí. Jóhannes Ingólfsson skipstjóri, Látraströnd 28, Seltjarnarnesi, lést á gjör- gæsludeild Borgarspítalans 6. maí. Árni Elíasson, Laugavegi 12a, lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund laugardaginn 6. maí. Gubjón Jónsson, Höföabraut 6, Akranesi, lést í Borgarspítalanum sunnu- daginn 7. maí. Guömundína Kristjánsdóttir, til heimilis á Hrafnistu, áöur Langholtsvegi 31, lést mánudaginn 8. maí. Tage Ammendrup dagskrárgeröarmaöur lést í Borgarspítalanum aðfara- nótt 9. maí. Jóhanna Sveinsdóttir bókmenntafræöingur, Hvassaleiti 147, lést af slys- förum í Frakklandi mánu- daginn 8. maí. Guðbjartur Jónsson frá Bakka, Bergþórugötu 33, Reykjavík, andaðist í Land- spítalanum mánudaginn 8. maí. Ingunn Gunnlaugsdóttir, vistheimilinu Seljahlíö, áöur til heimilis að Asparfelli 2, lést laugardaginn 6. maí. Margrét Ólafsdóttir, Túngötu 63, Eyrarbakka, lést að morgni 10. maí. Eggert G. Þorsteinsson, fyrrverandi ráðherra, Móa- flöt 59, Garðabæ, lést í Landspítalanum þriðjudag- inn 9. maí. Elínborg Tómasdóttir frá Seljalandi, Reykjavík, lést á Hrafnistu, Reykjavík, 9. maí. Gubmundur Bjarnason, dvalarheimilinu Höföa, áð- ur Sunnubraut 21, Akranesi, lést aðfaranótt 10. maí. Sigríöur Kjartansdóttir, Selvogsgmnni 11, lést í Há- túni lOb þann 8. maí. Reynir Alfreö Sveinsson skógræktarmaöur, Breiða- gerði 31, Reykjavík, lést á heimili sínu 11. maí. Sigríöur A. Ásgeirsdóttir, Álftamýri 40, Reykjavík, andaöist að morgni 10. maí á Hrafnistu, Hafnarfiröi. Alma Sigurbardóttir, Aöalgötu 6, Keflavík, lést miðvikudaginn 10. maí í Sjúkrahúsi Suðurnesja. Framsóknarflokkurinn Valger&ur siv Ingibjörg Kristjana Vorhátíb í Vibey Framsóknarkonur, fjölmennum á vorhátib í Viðey þri&judagskvöldib 16. maí. Fögnum vori og árangursríku starfi. Hei&ursgestir þingkonurnar okkar og forma&ur LFK. Allar framsóknarkonur og þeirra gestir velkomnir. Upplýsingar og þátttökutilkynningar á skrifstofu sími 624480, hjá Sigrí&i í 813876 og Kristrúnu í 11 746. Stjórn ffK Sumartími Skrifstofan er opin frá kl. 8.00-16.00mánudaga - föstudaga. framsóknarfíokkurínn Póst og símamálastofnunin Utboð Landsímahús — endurnýjun glugga Póst- og símamálastofnunin óskar eftir tilbobum í endurnýjun glugga og útihuröa á austurhlib Land- símahússins vib Kirkjustræti. Útbobsgögn verba afhent á fasteignadeild Pósts og síma, Pósthússtræti 5, 101 Reykjavík, frá og meb þribjudeginum 16. maí 1995 gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilbob verba opnub á skrifstofu fasteignadeildar þribjudaginn 6. júní 1995 kl. 11.00. Julia Roberts skilin viö Lyle Lovett og langt niöri vegna viöskipta sinna viö karlpeninginn: / „Eg er ein fegursta kona heims, af hverju helst mér ekki á eiginmönnum?" Juliu Roberts er mikið niðri fyrir eftir að hjónaband hennar og Lyle Lovett tón- listarmanns fór út um þúfur nýverið. „Ég er ein fegursta kona heims. Af hverju helst mér ekki á karlmönnum?" spyr Julia í nýlegu viðtali við eitt erlendu vikuritanna. Þessi vinsæla leikkona hef- ur ætíð átt erfitt uppdráttar í einkalífinu og blásið um sambönd hennar. Hún er æt- íð mjög eftirsótt af pipar- sveinum, en svo virðist sem karlmenn missi áhugann á henni þegar til lengdar lætur. Julia hefur átt í allmörgum ástarsamböndum, m.a. með Kiefer Sutherland, Liam Nee- son og Daniel Day-Lewis og nú síðast Lyle Lovett. Hann segist hafa yfirgefið hana vegna þess að hann sé þreytt- ur á sífelldu dabri hennar, en aðrir bendi á að hann hafi einfaldlega ekki þolab að vera sífellt í skugganum af frægð hennar og fegurð og það sama hafi mátt segja um fyrri kærasta Juliu. Stórframi Juliu hófst með kvikmyndinni Pretty Wo- man og nú er hugað að fram- haldi myndarinnar, þar sem Juliu eru boðin himinháar í SPEGLI TÍMANS fjárhæðir. En peningar og hamingja fara ekki alltaf saman. Julia er vellrík, en andlega fátæk ab eigin sögn. „Ég vildi miklu fremur vera fátæk og hamingjusöm," seg- ir Julia og er mikið niðri fyrir. Hún brast nýlega í grát á al- mannafæri, er blaðamenn gengu of nærri henni með spurningar um skilnaðinn. Lyle hefur, svo óyggjandi er talið, átt í a.m.k. tveimur Ægifögur kona, en óhamingjusöm. Kiefer Sutherland var fyrsta stóra ástin. ástarsamböndum á meöan hann var kvæntur Juliu og hefur hjónaband þeirra verið ein samfelld þrautaganga og vatn á myllu slúðurblað- anna. Ef til vill er Julia eng- inn engill heldur. Hún hefur m.a. verið orðuð við leikar- ann Ethan Hawke og birtust af þeim myndir í fyrra, sem Lyle varð æfur yfir. Mönnum ber þó saman um ab Julia hafi gert allt sem hún gat til að halda í hjónabandið, enda líti hún á örlög sín nú sem andlegt skipbrot. Hitt er staðreynd að Julia er aðeins 27 ára gömul og þarf vart að kvíða að vonbiðlarnir leynist ekki á hverju strái. En kannski er það einmitt vandamálið, að karlmenn girnist aðeins fegurð hennar en ekki eiginleika. ■ A brúökaupsdaginn meb Lyle.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.