Tíminn - 13.05.1995, Blaðsíða 22
22
Laugardagur 13. maí 1995
Dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina
Laugardagur
13. maí
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á laugardags-
morgni
9.00 Fréttir
9.03 Út um græna grundu
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.20 Brauö, vín og svín
11.00 í vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Hringiðan
16.00 Fréttir
16.05 Söngvaþing
16.30 Ný tónlistarhljóörit Ríkisútvarps-
ins
17.10 Þrír fiðlusnillingar
18.00 Heimur harmónikkunnar
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 Óperukvöld Utvarpsins
22.35 Demantsgítar, smásaga eftir
Truman Capote
23.15 Dustab af dansskónum
24.00 Fréttir
00.10 Fimm fjórbu
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns Veburspá
Laugardagur
13. maí
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna
10.45 Hlé
1 3.55 HM í handbolta - Rúm-
enía - |apan
15.55 HM í handbolta - Sviss - ísland
17.30 HM í handbolta
17.55 Táknmálsfréttir
18.00 Veibiferbin
19.00 Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöbva
22.00 Fréttayfirlit
22.10 Lottó
22.20 Á glapstigum
(Across the Tracks) Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1991 um ungan
mann sem snýr heim ab lokinni
betrunarvist en reynist erfitt ab
halda sig frá lögbrotum. Leikstjóri:
Sandy Tung. Abalhlutverk: Rick
Schroder, Brad Pitt og Carrie Snod-
gress.
23.40 Taggart - Vítiseldur
(Taggart: Hellfire) Skosk sakamála-
mynd um |im Taggart lögreglufull-
trúa í Glasgow sem fær til rann-
sóknar flókib morbmál. Leikstjóri er
Marcus White og abalhlutverk leika
Mark McManus, James MacPher-
son og Blythe Duff. Þýbandi: Gauti
Kristmannsson.
01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur
13. maí
j* 09.00 MebAfa
ÆÉnrAna 1015 Hans og Gréta
^~SJUo'£ 10.45 Töfravagninn
^ 11.10 Svalur og Valur
11.35 Listaspegill
12.00 Sjónvarpsmarkaburinn
12.25 Fiskur án reibhjóls
12.50 K2
14.35 Úrvalsdeildin
15.00 3-BÍÓ Vífill í Villta vestrinu
16.15 Konuilmur
18.45 NBA molar
19.19 19:19
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir
(Americas Funniest Home Videos)
(12:25)
20.30 Morösaga
(Murder, She Wrote) (2:22)
21.25 Háttvirtur þingmabur
(The Distinguished Gentleman) Ó-
svikin gamanmynd sem dregur
bandarískt stjórnmálalíf sundur og
saman f hábi. Eddy Murphy er í
hlutverki svikahrapps frá Flórída ab
nafni Thomas Jefferson johnson
sem kann aldeilis ab grípa gæsina
þegar hún gefst. Hann er útsébur
og skellir sér í framboð til þings
þegar Jefferson Davis Johnson,
þingmabur Flórída, fellur frá og
aubvitab kallar loddarinn sig bara
Jeff Johnson. Þab er ekki ab sökum
ab spyrja, kappinn flýgur inn á
þing og þegar til Washington kem-
ur áttar hann sig á því ab hann á
margt sameiginlegt meb kænum
stjórnmálamönnum. En getur verib
ab innra meb svikahrappnum leyn-
ist ef til vill örlítill hugsjónaneisti?
Maltin gefur þrjár stjörnur. Abal-
hlutverk: Eddy Murphy, Lane
Smith, Sheryl Lee Ralph og Joe
Don Baker. Leikstjóri: Jonathan
Lynn. 1992.
23.20 Háskaleg kynni
(Consenting Adults) Hálfgerbur lífs-
leibi er farinn ab gera vart vib sig
hjá Richard Parker og Priscillu eig-
inkonu hans þegar þau fá nýja ná-
granna, Eddy og Kay Otis, sem
eiga aldeilis eftir ab hrista upp c til-
veru þeirra. Karlarnir verba fljótlega
hinir mestu mátar og þab fer ekki
hjá því ab Richard líti Kay hýru
auga. Hrabur lífsmáti nýju ná-
grannanna er heillandi en Richard
er brugbib þegar Eddy stingur upp
á því ab þeir skribi upp í bólib hjá
konu hvor annars f skjóli nætur og
án þess ab þær verbi varar vib
muninn. Eftir nokkrar fortölur fellst
Richard þó á þessa siblausu hug-
mynd en þab hefbi hann betur lát-
ib ógert. Hörkuspennandi mynd
meb Kevin Kline, Mary Elizabeth
Mastrantonio, Kevin Spacey,
Rebeccu Miller og Forrest Whita-
ker. Leikstjóri er Alan J. Pakula.
1992. Stranglega bönnub börnum.
01.00 Ástarbraut
(Love Street) (17:26)
01.30 Ameríkaninn
(American Me) Mögnub saga sem
spannar þrjátfu ára tímabil í Iffi sub-
ur-amerískrar fjölskyldu í austur-
hluta Los Angeles borgar. Fylgst er
meb ferli sibrotamannsins Santana
sem lendir ungur á bak vib lás og
slá. Abalhlutverk: Edward james
Olmos, William Forsythe og Pepe
Serna. Leikstjóri: Edward James
Olmos. 1992. Lokasýning. Strang-
lega bönnub börnum.
03.30 Patterson bjargar heiminum
(Les Patterson Saves the World)
Gamansöm spennumynd um
sendiherra Ástralíumanna hjá Sam-
einubu þjóbunum, Sir Leslie Colin
Patterson, sem lendir í skrautlegum
ævintýrum í olíuríki einu og kynnist
njósnaranum sem aldrei svíkur,
Dame Ednu Everage... Abalhlut-
verk: Sir Les Patterson, Dame Edna
Everage og Pamela Stephenson.
Leikstjóri: George Miller. Lokasýn-
ing. Bönnub börnum.
04.55 Dagskrárlok
Sunnudagur
14. maí
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.20 Hingab þeir sóttu
11.00 Messa í Herkastalanum
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir, auglýsingar og
tónlist
13.00 Heimsókn
14.00 Fíflar og bibukollur
15.00 Þú, dýra list
16.00 Fréttir
16.05 Umhverfismál vib aldahvörf:
16.30 Tónlist á síbdegi
1 7.00 Úr bréfum Marks Twain frá jörbu
1 7.40 Sunnudagstónleikar í umsjá
Þorkels Sigurbjörnssonar
18.30 Skáld um skáld
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veburfregnir
19.40 Funi- helgarþáttur barna
20.20 Hljómplöturabb
21.00 Þrír fiblusnillingar
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.20 Orb kvöldsins
22.25 Litla djasshornib
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns, Veburspá
Sunnudagur
14. maí
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna
10.25 Hlé
12.55 HM íhandbolta - Ung-
verjaland - Túnis
14.55 Enska knattspyrnan
16.55 HM í handbolta
18.25 Táknmálsfréttir
18.30 Heibveig og vofan (2:3)
19.00 Úr ríki náttúrunnar
19.30 Sjálfbjarga systkin (8:13)
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.40 Ódábahraun (1:3)
í þættinum er fjallab um landslag
og landshætti í Ódábahrauni. Gerb
er grein fyrir fornum jafnt sem
nýrri leibum um hraunib og auk
þess er fjallab um friblýst svæbi og
starfsemi landvarba þar. Umsjónar-
mabur er Jón Gauti Jónsson,
Þórarinn Agústsson stjórnabi
upptökum en framleibandi er
Samver.
21.05 Jalna (9:16)
Frönsk/kanadísk þáttarröb byggb á
sögum eftir Mazo de la Rooche um
líf stórfjölskyldu á herragarbi í
Kanada. Leikstjóri er Philippe
Monnier og abalhlutverk leika Dan-
iélle Darrieux, Serge Dupire og
Catherine Mouchet. Þýbandi: Ólöf
Pétursdóttir.
22.00 Rússnesk pftsa og blús
(Russian Pizza Blues) Dönsk sjón-
varpsmynd í léttum dúr. Myndin
vann til verblauna í Gautaborg
1993. Leikstjórar eru Michael
Wikke og Steen Rasmussen og ab-
alhlutverk leika Sergei Gazarov,
Marianna Roubintchik, Steen
Rasmussen, Michael Wikke, Claus
Nissen og Hugo Oster Bendt-
sen.Þýbandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
23.35 HM íhandbolta
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
14. maí
yB 09.00 Kátir hvolpar
fjvTfifí-9 09 25 Litli Burri
^~S/uOí 09.35 Bangsar og banan-
^ ar
09.40 Hilda skobar heiminn
10.05 Barnagælur
10.30 T-Rex
10.55 Úr dýraríkinu
11.10 Brakúla greifi
11.35 Krakkarnir frá Kapútar (19:26)
12.00 Áslaginu
13.00 íþróttir á sunnudegi
16.30 Sjónvarpsmarkaburinn
1 7.00 Húsib á sléttunni
18.00 í svibsljósinu
18.50 Mörkdagsins
19.19 19:19
20.00 Lagakrókar
(L.A. Law) (20:22)
20.55 Horfinn
(Vanished) Hjónin Charles og Mari-
elle Delauney njóta hins Ijúfa lífs í
París árib 1929. En sorgin kvebur
dyra hjá þeim þegar barnungur
sonur þeirra lætur Iffib í hörmulegu
slysi. Charles kennir Marielle um
hvernig fór og hún er lögb inn á
sjúkrahús meb taugaáfall. Vib tök-
um þrábinn upp aftur eftir eitt og
hálft ár en þá eru hjónin skilin og
Marielle er sest ab í heimaborg
sinni, New Vork. Þar kynnist hún
efnamanni og eftir stutt kynni gift-
ast þau og eignast son. En glebi
þeirra er skammvinn því Charles
skýtur upp kollinum í borginni og
stuttu eftir þab hverfur sonurinn
ungi sporlaust. Lögreglan telur víst
ab Charles eigi þar hlut ab máli en
Marielle er sannfærb um sakleysi
hans. Þessi rómantíska og spenn-
andi mynd er gerb eftir sögu Dani-
elle Steel en í abalhlutverkum eru
Lisa Rinna, George Hamilton og
Robert Hays. Leikstjóri er George
Kaczender. 1994.
22.30 60 mínútur
23.20 Goldfinger
Ab þessu sinni verbur James Bond
ab koma f veg fyrir ab stórtækur
gullsmyglari ræni Fort Knox, eina
helstu gullgeymslu Bandarikjanna.
Hröb og spennandi mynd sem
skartar urmul af tæknibrellum sem
hafa stabist tímans tönn meb af-
brigbum vel. Abalhlutverk: Sean
Connery, Honor Blackman og Gert
Frobe. Leikstjóri er Guy Hamilton.
1964. Bönnub börnum.
01.15 Dagskrárlok
Mánudagur
15. maí
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn: Magnús Gubjóns-
son flytur.
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
7.45 Fjölmiblaspjall Ásgeirs Fribgeirs-
sonar.
8.00 Fréttir
8.10 Ab utan
8.31 Tíbindi úr menningarlífinu
8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.38 Segbu mér sögu:
„Hjálp, þab er fíll undir rúminu"
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.20 Árdegistónar
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Ab utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi
14.30'Aldarlok: Landamæramúsík
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Síbdegisþáttur Rásar 1
17.00 Fréttir
1 7.03 Tónlist á síbdegi
17.52 Fjölmiblaspjall Asgeirs Fribgeirs-
sonar
18.00 Fréttir
18.03 Þjóbarþel -
Hervarar saga og Heibreks
18.35 Um daginn og veginn
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 Dótaskúffan
20.00 Mánudagstónleikar í umsjá
Atla Heimis Sveinssonar
21.00 Kvöldvaka
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.20 Kammertónlist
23.10 Úrval úr Síbdegisþætti Rásar 1
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Mánudagur
15. maí
1 7.30 Fréttaskeyti
17.35 Leibarljós (144)
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Þytur í laufi (34:65)
19.00 Vorpróf
20.40 Gangur lifsins (11:17)
(Life Goes On) Bandarískur mynda-
flokkur um glebi og sorgir Thacher-
fjölskyldunnar. Abalhlutverk: Bill
Smitrovich, Patti Lupone,. Chris
Burke, Kellie Martin, Tracey Need-
ham og Chad Lowe. Þýbandi: Ýrr
Bertelsdóttir.
21.35 Afhjúpanir (8:26)
(Reveiations) Bresk sápuópera um
Rattigan biskup og fjölskyldu hans.
Á yfirborbinu er allt slétt og fellt en
undir nibri krauma ýmis vel geymd
leyndarmál, óhamdar ástríbur,
framhjáhald, fláttskapur og morb.
Þýbandi: Kristrún Þórbardóttir.
22.05 Mannskepnan (3:6)
(The Human Animal) Nýr breskur
heimildarmyndaflokkur um upp-
runa og þróun mannsins eftir hinn
kunna fræbimann, Desmond Morr-
is, höfund Nakta apans og fleiri
frægra bóka um atferli manna.
Þýbandi: Jón O. Edwald. Þulur:
Gubmundur Ingi Kristjánsson.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Mótorsport
Þáttur um akstursíþróttir. Umsjón:
Birgir Þór Bragason.
23.45 Dagskrárlok
Mánudagur
15. maí
jn 16.45 Nágrannar
ÆÆhtAíío 17-10 Glæstarvonir
W~SIuO'S 17.30 Sannir draugaban-
^ ar
17.50 Ævintýraheimur NINTENDO
18.15 Táningarnir í Hæbagarbi
18.45 Sjónvarpsmarkaburinn
19.19 19:19
20.15 Eirikur
20.40 Matreibslumeistarinn
í kvöld ætlar Siggi Hall ab elda
spennandi rétti úr skelfiski. Allt hrá-
efni sem notab er fæst í Hagkaup.
Umsjón: Sigurbur L. Hall. Dagskrár-
gerb: María Maríusdóttir. Stöb 2
1995.
21.15 Á norburslóbum
(Northern Exposure IV) (15:25)
22.05 Ellen (9:13)
22.35 Hollywoodkrakkar
(Hollywood Kids) Börn vellaub-
ugra og heimsfrægra foreldra í
Hollywood segja okkur frá því
hvernig þau verja dögunum: (3:4)
23.25 í klóm amarins
(Shining Through) Linda Voss er af
þýskum ættum og þegar lykilmab-
ur bandarísku leyniþjónustunnar f
Berlín fellur tekst henni ab sann-
færa Ed, sem er mjög háttsettur
innan leyniþjónustunnar, um ab
hún sé manneskjan sem geti hvab
best fyllt upp í skarbib. Abalhlut-
verk: Michael Douglas, Melanie
Griffith, og John Gielgud. Leikstjóri:
David Seltzer. 1992. Lokasýning.
Bönnub börnum.
01.35 Dagskrárlok
Símanúmerib er 5631631
Faxnúmerib er 516270
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóeka I
Reykjavlk frá 12. tll 18. mal er I Garðs apótekl og
Reykjavlkur apótekl. Þafl apótek sem tyrr er nefnt
annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 afl kvöldl til kl.
9.00 afl morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar I slma 18888.
NeyðarvaktTannlæknafélags islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Simsvari
681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apð-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opió i því apöteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAB
1. maí 1995
Mánabarg reibslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921
1/2 hjónalífeyrir 11.629
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.773
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439
Heimilisuppbót 8.081
Sérstök heimilisuppbót 5.559
Barnalífeyrir v/1 barns 10.794
Meblag v/1 barn 10.794
Mæbralaun/febralaun v/1 barns 1.048
Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 5.240
Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna e&a fleiri 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 1 mánaba 12.139
Fullur ekkjulífeyrir 12.921
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæbingarstyrkur 26.294
Vasapeningar vistmanna 10.658
Vasapeningarv/ sjúkratrygginga 10.658
Daggreibslur
Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00
Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00
Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00
Vinsamlega athugib aö bætur em lægri í maí en í
april, því í apríl var greidd hækkun aftur í tímann.
GENGISSKRÁNING
12. maf 1995 kl. 10,52
Opinb. vidm.flenfli Gengi
Kaup Sala skr.fundar
Bandarlkjadollar 64,93 65,11 65,02
Sterllngspund ...101,75 102,03 101,89
Kanadadollar 47,88 48,08 47,98
Dönsk króna ...11,512 11,550 11,531
Norsk króna .. 10,076 10,110 10,093
Sænsk króna 8,824 8,854 8,839
Flnnskt mark ...14,644 14,694 14,669
Franskur frankl ...12,800 12,844 12,822
Belglskur frankl ...2,1847 2,1921 2,1884
Svissneskur frankl.. 53,80 53,98 53,89
Hollenskt gylllni 40,07 40,21 40,14
Þýsktmark 44,87 44,99 44,93
ítölsk líra .0,03880 0,03897 0,03888
Austurrfskur sch ...!.6,380 ' 6,404 ’ 6,392
Portúg. escudo ...0,4279 0,4297 0,4288
Spánskur pesetl ...0,5198 0,5220 0,5209
Japanskt yen ...0,7476 0,7498 0,7487
írsktpund ...104,27 104,69 104,48
Sérst. dráttarr 99,68 100,08 99,88
ECU-Evrópumynt 83,11 83,39 83,25
Grlsk drakma ...0,2782 0,2791 0,2786
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar