Tíminn - 13.05.1995, Blaðsíða 15
Láugardagur 73. máí 7995
Wímmn
15
Kata hélt því fram,
sem fyrr segir, aö sér
vceri gefib aö sœra
illa anda burt úr
fólki og jafnvel vekja
fólk upp frá dauöum.
Fyrir utan þá, sem
sóttu hana heim, fór
hún reglulegar feröir
i bœinn, þar sem hún
hélt opna miöils-
fundi. Þar kynnti hún
sig sem pró fessor
Kötu Bender.
Saga Kötu Bender er ekki
kunn fyrr en áriö 1872, þegar
hún fluttist með fjölskyldu
sinni til Cherryvale, Kansas.
Fjölskyldan samanstóö af ætt-
föðurnum, hinum 62 ára gamla
John William Bender, grindhor-
aöri konu hans sem gekk undir
nafninu „Ma", líkamlega fötl-
uöum syni, John yngri um tví-
tugt, og dótturinni, Kötu.
Kata Bender var á miöjum þrí-
tugsaldri, stór og þrekvaxin og
sagðist vera „spíritisti". Hún
auglýsti sjálfa sig sem Ieiðtoga
„græðandi máttar" og leituðu
menn til hennar í von um sálu-
bata.
Snemma vors árið 1872
byggði John Bender sér hús,
sem lá afskekkt á milli Cherry-
vale og Thayer. Þetta var eina
húsið á allstóru svæði og magir
ferðamenn áttu eftir að heim-
sækja Bender-heimilið á næstu
árum, í von um hressingu í
þurrkinum og hitanum sem
svæðið er þekkt fyrir.
Örlagarík gisting
Húsið var engin völundar-
smíð, hólfað niður í fjórar vist-
arverur með tjöldum og aðeins
um 35 fermetrar að stærð.
St'ærsta hólfið, anddyrið, varð
brátt vinsælt aðsetur ferðalanga
sem gátu keypt sér veitingar
gegn vægu gjaldi hjá Bender-
fjölskyldunni. En margir ferða-
langar, sem stoppuöu hjá Bend-
er fjölskyldunni, átti ekki aftur-
kvæmt. Innaff árs höfðu tólf
manns horfið eftir að hafa eytt
nótt í húsinu.
Samtímaheimildir lýsa Bend-
er- fjölskyldunni þannig, að
John yngri hafi mest legið fyrir,
„Ma" hafi séð um eldamennsk-
una hana gestunum, gamli
John hafi haft sig lítið í frammi,
en Kata hafi verið driffjöðrin í
hópnum.
Miðillinn Kata
Kata hélt því fram, sem fyrr
segir, að sér væri gefið að særa
’ illa anda burt úr fólki og jafnvel
vekja fólk upp frá dauðum. Fyr-
ir utan þá, sem sóttu hana
heim, fór hún reglulegar ferðir í
bæinn, þar sem hún hélt opna
miðilsfundi. Þar kynnti hún sig
sem prófessor Kötu Bender.
Peningar voru af þaö skornum
skammti að eftir því sem fund-
unum fjölgaði því minni varð
aösóknin, og aö iokum hélt
Kata fundina fyrir tómu húsi. Á
sama tíma komst á kreik orð-
rómur um að Kata og fjölskylda
hennar hefðu fundið sér nýja
fjáröflunarleið.
Sagan sagði að einmana ferða-
langar gætu gegn drjúgri þókn-
un fengið aö gista í hvílu „pró-
fessors Kötu". Þá væri einnig
möguleiki fyrir þá, sem voru að
flýta sér, að eyöa 10-15 mín. bak
við tjöldin með „prófessorn-
Kata Bender.
löngu áður en nokkur giskaði á
hinn hræðilega sannleika.
Hvarfib
Bender-fjölskyldan hafði rek-
ið gistiheimili sitt og veitinga-
aðstöbu í rúmt ár, þegar höfuðs-
maöurinn A.M. York saknaði
bróður síns eftir að sést hafði til
hans á Bender- heimilinu. Hann
fór sjálfur á staðinn til að kanna
málið. Gamli John Bender varð
fyrir svörum og neitaði að hafa
nokkuð haft af manninum ab
segja. Hann talaði því meir um
hættuna samfara því að feröast
á þessu svæði, talaði um ræn-
ingja og aðra misindismenn
sem héldu til í óbyggðunum
o.s.frv. Á meðan brosti prófess-
or Kata lostafullu brosi framan í
höfuðsmanninn. En höfubs-
maðurinn var ekki í skapi fyrir
ástarhót og fann reyndar fyrir
vaxandi óhugnaði innan húss-
ins, því lengur sem hann dvaldi
þar. Hann varð þeirri stund
fegnastur, er hann sté á bak
hesti sínum og hleypti á brott.
um".
Þetta þótti ekki tiltökumál,
þótt satt væri. Elsta atvinnu-
grein móður náttúru, eins og
íbúar Kansas kölluðu það, var
yfir gagnrýni hafin.
Einkennilegur
orbrómur
Aðrar sögur, sem kviknuöu á
Bender-heimilinu, var erfiðara
SAKAMÁL
ab skilja. Sá orðrómur fór m.a. á
kreik, að Kata yrði mjög reið ef
gestir hennar neituðu að setjast
í sérstakan hægindastól sem
sneri að tjaldinu innan við veit-
ingasöluna. Enginn vissi hvers
vegna, ekki enn. Þaö leið á
Fjöldagröfin
5. maí ákvað hann að heim-
sækja Bender-fjölskylduna aft-
ur, en þegar þangað var komið
haföi fjölskyldan tekið föggur
sínar, rutt niður veggjum húss-
ins og yfirgefið staðinn. Þetta
vakti grunsemdir um að Kata og
fjölskylda hennar hefðu eitt-
hvað að fela í sambandi við
bróöur höfuösmannsins og því
Teikningar af mibilsfundi hjá „prófessor Kötu".
ákvab hann að gera að þeim leit.
Áður en til þess kom veitti
einn samferðamanna höfubs-
mannsins því athygli að ógeð-
felld lykt barst upp úr niður-
gröfnum kjallara, sem lokaður
var með hlera. Þegar lýst var of-
an í kjallarann, sáust blóðslett-
ur. „Þetta virðist vera fjölda-
gröf," sagði einn viðstaddra og
yfirvöld voru þegar látin vita.
Þarna fundust hvorki fleiri né
færri en 12 lík við fyrstu athug-
un. Öll voru þau eins útleikin:
höfuðkúpan mölbrotin og hafði
höggið komið á hnakkann aft
anverðan í flestum tilvikum.
Það var vandamál að bera
kennsl á líkin, en höfuðsmaöur-
inn þekkti þó klæðnað bróður
síns, enda lík hans lítt farið að
rotna enn.
Örlög Kötu
Hver var ástæöan fyrir því að
Bender-fjölskyldan hafði drýgt
þessa glæpi? Yfirvöldum þótti
líklegast að um ránmorð væri ab
ræða í flestum tilvikum, enda
höfðu þeir sem saknað var flest-
ir verið þokkalega eða vel stæð-
ir.
Til að gera langa sögu stutta,
náði réttvísin aldrei til Bender-
fólksins. Hins vegar eru nokkuð
john Bender eldri.
öruggar heimildir fyrir því að
prófessor Kata hafi verið brennd
á báli af íbúum ónefnds smá-
bæjar fyrir kukl og misheppn-
aða særingu. Ekkert fréttist af
móður hennar, en árið 1909 og
1910 léttu tveir menn á sam-
visku sinni á dánarbeðinu, þeir
John Bender yngri og John
Bender eldri. Báðir höfbu sömu
sögu að segja, Kata Bender hafði
veriö heilinn á bak við morðin
og upphafsmaður að slátrun-
inni. Hún reyndi ab fleka menn,
til að geta myrt þá í svefni, en ef
það mistókst baö hún þá að setj-
ast meö hnakkann frá anddyr-
inu og réðst aftan ab þeim með
kylfu og mölvaði höfuðkúpuna.
Alls haföi Bender-fjölskyldunni
áskotnast 10 þúsund dalir á
þessu ári sem „gistiheimilið" var
rekið, en þau neyddust til að
láta mestallt féö af hendi til að
fara huldu höfði. Kata var án
nokkurs vafa sinnisveik og hún
varð æ uppteknari af þeirri hug-
mynd að hún væri sendiboöi
drottins eða sendiboði dauðans
og svo fór að hún var brennd á
báli. Feðgarnir vissu ekki um af-
drif móðurinnar, fjölskyldan
#hafði skipst í tvær deildir eftir
morðin óhugnanlegu, sem eru
með mestu óhæfuverkum í sögu
Kansas.