Tíminn - 19.05.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.05.1995, Blaðsíða 16
Föstudagur 19. maí 1995 VeOrlO (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Horfur t dag: Hæg SA átt me& lítils háttar skúrum SV lands en áfram verbur bjartvibri annars staöar, nema helst á annesjum norb- austantil. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast NV lands. • Horfur á laugardag: Fremur hæg sunnanátt. Skýjaö og dálítil rign- ing eöa súld sunnanlands en þurrt og nokkuö bjart veöur um landiö noröanvert. Hiti 4 til 10 stig, hlýjast aö deginum NV lands. • Horfur á sunnudag: Sunnan strekkingur og skýjaö um allt land. Rigning, mest um landiö sunnanvert. Hlýnandi eöa 7 til 12 stiga hiti. • Á mánudag, þriöjudag og miövikudag: Fremur hæg suöaustan eöa breytileg átt og lítiö eitt kólnandi eöa hiti á bilinu 4 til 9 stig aö deginum. Skúraleiöingar, mest um landiö sunnan- og austanvert. Hrólfur Jónsson slökkviliösstjóri segir slökkvilibiö tilbúiö ab taka í notkun nýjan tölvuhugbúnaö: Búnaburinn gæti valdið straumhvörfum í starfi slökkviliðsmanna Nýr tölvubúnaður verbur brátt tekinn í notkun hjá Slökkvilibi Reykjavíkur sem mun gera slökkvistarf mark- vissara. Sérstök tölva verbur stabsett í slökkvibílum tengd búnabi sem lýsir stabháttum á slökkvistab ábur en komib er á vettvang. Hrólfur Jónsson slökkvilibs- stjóri er upphafsmabur hug- myndarinnar og segir hann ab sl. fjögur ár hafi slökkviliöið unnið ab þróun hugbúnabar- ins. Nú sé landupplýsinga- gmnnur Reykjavíkur orbinn það góbur ab slökkvilibib geti byggt ofan á hann upplýsinga- kerfi sem nýtist libinu í útkalli. „Kerfib gengur út á ab strax í bílnum fá menn aðgang ab upplýsingum, þar sem fram koma t.a.m. allar vatnslagnir og brunahanar, götur og húsnúm- er. Þannig er hægt ab skipu- leggja í útkallinu hvernig hægt sé að standa að slökkvistarfi, hvar bílarnir séu stabsettir, vatnsöflun og annað," segir Hrólfur. Kerfib byggir á 25 táknum, lit- um og texta. Ab sögn Hrólfs er best í tímahrakinu ab taka upp- lýsingarnar „í gegnum augað", eins og hann orbar þab. „Maður tekur vib margföldum upplýs- ingum sjónrænt á við talab mál." Þessi tækni á til að byrja meb fyrst og fremst við stærstu byggingarnar en ekki venjuleg íbúðarhús. Þjálfun er byrjub hjá libs- mönnum slökkviliðsins og segir Hrólfur ab vonast sé til ab hægt verði að taka kerfið í gagniö á næstu vikum. Þegar séu nokkur fyrirtæki og stofnanir búin að hanna teikningar fyrir slökkvi- liðið en enn standi á vélbúnað- inum. ■ Svavar Tryggvason hjá Slökkvilibinu meb nýja hugbúnabinn í tölvunni hjá sér. Tímamynd: CS Nýtt lagafrumvarp um verslun ríkisins meb áfengi lagt fram á sumarþingi: Heildsalar taka við innkaupum og dreifingu Einkaréttur ríkisins á inn- flutningi á áfengi verbur af- numinn samkvæmt frum- varpi til laga sem fjármálaráð- herra flytur á sumarþinginu. Senn munu því tugir heild- Gamli véstur- bærinn Sögusýning undir yfirskriftinni „Gamli Vesturbærinn — saga og mannlíf" verður opnuö í Tjarn- arsal Ráöhússins klukkan hálf- fimm í dag. Sýningin er sett upp í tilefni af Sögu- og menningar- hátíb í gamla Vesturbænum, en hún hefst á morgun. Borgarstjóri býöur til opnun- arinnar og eru allir velkomnir á meban húsrúm leyfir, að því er segir í kynningu. Tillaga um hátíöina kom frá Guðrúnu Jónsdóttur og Kristínu Á. Ólafsdóttur fyrir ári, en markmibið er aö styrkja sam- skipti, menningu og samkennd íbúa í hverfum borgarinnar. ■ Framkvœmdaráb Sögu- og menningarhátíbar ígamla Vesturbœnum, Krist- ín Á. Ólafsdóttir, Einar Örn Stefánsson og Inga jóna Þórbardóttir, ásamt abalhönnubi sýningarinnar, Cubrúnu Sigríbi Haraldsdóttur, og fram- kvæmdastjóra, Tryggva Þórhallssyni. Tímamynd: GS sala taka til vib ab flytja inn áfenga drykki á eigin ábyrgb og þurfa ab koma sér upp aö- stöbu fyrir víngeymslur. Ein- staklingum er ennfremur bob- iö ab flytja inn áfengi til einkanota. Frumvarpið er í meginatriö- um samhljóöa frumvarpi því sem lagt var fram sem stjórnar- frumvarp á síðasta þingi, en varð ekki að lögum vegna tíma- hraks á síbustu dögum þingsins í mars. Tekjur ríkissjóðs af áfengisverslun eiga í engu aö breytast við þab að heildsalar taka við innflutningnum af ÁTVR. Einkasala áfengis átti á sínum tíma ab tryggja ríkissjóði tekjur í formi vínandagjalds. Auk þess þótti líklegt að slíkt fyrirkomu- lag tryggði betur en ella hag- stæð innkaup á vörunum til landsins. Loks var talib mun auðveldara að annast eftirlit með innflutningi á áfengi ef einn aðili annaðist innkaup og sölu. Sjúkrahússfólk í Eyjum fœr síbbúib uppgjör fyrir bakvaktir í nœrfellt áratug — 60 milljónir króna. Heilbrigbisráöuneytiö: Fleiri bakvaktamál gætu komiö í bakib á ríkinu Samningur sem gerbur var um greiðslu á bakvöktum hjá tíu starfsmönnum Sjúkra- húss Vestmannaeyja fyrir nærfellt áratug, færir starfs- fólkinu um 60 milljónir króna og kemur illilega í bakib á ríkissjóbi. Starfsfólk sjúkrahúsa víbar á landinu mun nú hugsa sitt ráð sam- kvæmt heimildum Tímans og ekki útilokab ab fleiri bak- vaktamál komi í bakib á rík- issjóbi. í síbustu viku var lok- iö vib uppgjör vib fólkið sem byggir á Hæstaréttardómi frá því fyrir tveim árum síban. Tveir hjúkrunarfræbingar munu hafa fengið 12 til 13 milljónir greiddar hvor um sig. Blaöið Fréttir í Vest- mannaeyjum segir að átta hjúkrunarfræöingar hafi feng- ib 35,7 milljónir greiddar sam- tals, höfuðstóllinn 11,7 millj- ónir, vextir 23 milljónir, og þeir eru ekki skattskyldir. Samningurinn var á sínum tíma gerður að undirlagi heil- brigbisráðuneytisins í tíð Ragnhildar Helgadóttur og var hann óhagstæðari en gildandi kjarasamningar gerðu ráð fyr- ir. Meinatæknir fór í mál. Dómurinn sagði einfaldlega að aldrei mætti borga lægra kaup en gildandi kjarasamn- ingur kvæði á um. Þetta stab- festi Hæstiréttur í hitteðfyrra. „Já þetta hefur verið í gangi á einhverjum öbrum sjúkra- húsum, en er ekki fordæmis- gefandi gagnvart greiðslum aftur í tímann," fullyrti Svan- hvít Jakobsdóttir hjá heil- brigðisráðuneytinu í gær- dag. Svanhvít sagði þó að dæmi væru um samskonar samn- inga á öðrum sjúkrahúsum úti á landi á þessum tíma. í Reykjavík voru og eru allar vaktir mannaðar. Birgir Guðjónsson forstöbu- maður Starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytisins sagbi í gær að ráðuneytið hefði lengi vitað af málinu. Eyjamenn hefðu sjálfir gert þennan gjörning, sem síðan færðist yf- ir á ríkiö 1990, þegar sjúkra- húsarekstur var færður frá sveitarfélögum til ríkis. „Ríkið hafði engan atbeina að þessum samningi og það var lengi einhver vafi á hver ætti að borga þessar kröfur," sagði Birgir. ■ I athugasemdum við laga- frumvarpið segir: „Telja veröur að framangreind rök eigi ekki lengur við um innflutning og heildsölu áfengis. Afla má ríkis- sjóði sömu tekna og hann hefur af vínandagjöldum með öðrum hætti en þeim að ríkið hafi einkarétt á innflutningi og dreifingu umræddra vara í heildsölu. Teknanna má ein- faldlega afla með innflutnings- gjöldum og sambærilegum gjöldum af innlendri fram- leiðslu, sé um hana að ræöa, á sama hátt og tíðkast varöandi innheimtu ýmissa annarra óbeinna skatta. Möguleikar til eftirlits með ólögmætum inn- flutningi og sölu áfengis verða ekkert síðri við þessa breyt- ingu." Meðal breytinga á lögunum um verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf, má nefna að ekki er lengur skylt að merkja áfeng- isumbúðir með merki ÁTVR. Þetta kemur þó ekki í veg fyrir að ÁTVR taki ákvörðun um að vörurnar veröi merktar með einhverjum hætti. Þá er ÁTVR ekki lengur skylt að taka við áfengi sem framleitt er ólöglega, bruggi og gambra. Segir í laga- breytingunni að þaö falli ekki að starfsemi ÁTVR að annast geymslu á slíkum varningi fyrir lögregluyfirvöld. ÁTVR mun eftir sem áður annast eitt innflutning á tóbaki. Og ÁTVR búðirnar vinsælu munu áfram annast smásölu á áfengum drykkjum. Þær munu verða stærstu viðskiptavinir heildsala og umboðsmanna áfengis hér á landi, auk þess sem þeim er heimilt ab selja vöru sína til veitingahúsa með tilskilin leyfi, og til lyfsala og lækna sem annast lyfsölu. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.