Tíminn - 13.06.1995, Side 12

Tíminn - 13.06.1995, Side 12
12 MlTmiiraiM Þriðjudagur 13. júní 1995 Stjörnuspá fH, Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. Það sem drepur þennan þriöjudag er vitneskja þín um að 17. júní ber sannarlega upp á laugardag. Þar fer góö- ur frídagur í hundana. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú veröur úfinn og tættur í dag. Ekki ósvipaður Ódáða- hrauninu. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Ástand þitt í dag veröur svip- að myndlistarsýningunni á Mokka, sem nú stendur yfir. Auðar myndir í ramma. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þuríður nokkur á Þórshöfn, sem gift er Eiði rafvirkja, er oröin þreytt á því aö ná- grannakonur hennar taki af henni eið um hitt og þetta. Þá er Eiður sjálfur orðinn verulega spældur og finnst hann vera allra manna gagn. Þuríður og Eiöur halda fund um málið í kvöld. Nautiö 'VqíT 20. apríl-20. maí Þú verður maður dagsins, leiftrandi snjall og orkuríkur. Verst hvað þú fittar illa inn í famílíuna á svona dögum. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Hér er fátt eitt að sjá, en ljótt það litla. Þú veröur mórauður í dag. Krabbinn 22. júní-22. júlí Ekki á af Norðlendingum að ganga. Loks er sumariö kom- iö, en þá falla skriður og sam- göngur lamast. Er hugsanlegt að guði sé misvel við íbúa þessa lands? Ljónið 23. júlí-22. ágúst Fínn fiskur í hádeginu. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Breytinga er þörf í vissu máli; sennilega ástarmáli. Upp meö sokkana, Sigríður. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður latur í dag. Er hægt að hugsa sér dásamlegri spá í morgunsárið? Sporödrekinn 24. okt.-21. nóv. Peningar spila stórt hlutverk í dag. Hvenær er það ekki svo? Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður verður syngjandi sæll og glaöur, heppinn að vera á lífi eftir síðustu helgi. Lengi er von á einni, en nokkrir dagar eru þó í þá næstu. Margt býr í þokunni. FERÐAR Festum hjálminn Ökumenn íbúðarhverfum Gerum ávallt ráð fyrir börnunum yf L\ iiarm" /-1 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vib tónlist eftir Leonard Bernstein Sunnud. 18/6. Síbasta sýning Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Taktu lagiö, Lóa! eftir Jim Cartwright Fimmtud. 15/6. Nokkur sæti laus Föstud. 16/6. Nokkur sæti laus Föstud. 23/6. Nokkur sæti laus Laugard. 24/6 Sunnud. 25/6 Siðustu sýningar á þessu leikári. Norræna rannsóknar-leiksmiðjan Órar Samvinnuuppfærsla finnskra og íslenskra leikara Fmmsýning fimmtud. 22/6 kl. 20:00 2. sýn. laugard. 24/6 kl. 14:00 Abeins þessar tvær sýningar Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00. og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Cræna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta „Usss! Hlustaðu..." „Eftir eina mínútu fer hann að rymja og stynja." 329 Lárétt: 1 úði 5 heiðvirð 7 blása 9 eyða 10 gróðurs 12 barefli 14 espa 16 þreyta 17 dyggðugt 18 húð 19 tóm Lóbrétt: 1 rúm 2 kvendýr 3 úr- gangur 4 ísskæni 6 fjör 8 gaura- gangur 11 ávaxtamauk 13 far- þegabíl 15 útlim Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 díls 5 útlát 7 æsku 9 fæ 10 maula 12 dufl 14 efi 16 sáu 17 öldur 18 örm 19 miö Lóðrétt: 1 dræm 2 lúku 3 stuld 4 ráf 6 tætlu 8 samför 11 ausum 13 fári 15 ilm KROSSGATA EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.