Tíminn - 13.06.1995, Page 14

Tíminn - 13.06.1995, Page 14
14 'arv'fWWTVT Þribjudagur 13. júní 1995 DAGBOK IV-AJVAAAJVJUVJUVJVUI Þribjudagur 13 jum 164. dagur ársins - 201 dagur eftir. 24.vlka Sólris kl. 3.00 sólarlag kl. 23.57 Dagurinn lengist um 3 mínútur. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Þriðjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. Sig- valdi stjórnar. Opið öllu eldra fólki. Kvöldferð í Bláfjöll á morgun. Stutt gönguferð á nyrsta Stromp- inn í hrauninu. Fararstjóri Sigurt- ur Kristinsson. Miðaafhending á skrifstofu félagsins til kl. 14 á mið- vikudag. Göngu-Hrólfar ganga ekki á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Kvöldganga í Vibey Kvöldganga um Viðey á þriðju- dagskvöldum er fastur liður á Við- eyjardagskránni í sumar. í dag verður hún farin í annab sinn. Gengið verður austur á Sund- bakka, hann skoðaður og ekki síst skólaliúsið þar, sem nú er búið að gera vel upp, þannig að það sýnir vel hvernig nýr skóli leit út árið 1928. Þar er nú ljósmyndasýning frá lífi og starfi fólksins á Sund- bakka fyrr á árum. Af Sundbakk- anum verður gengið með suður- ströndinni heim aö Viðeyjarstofu. Farið verbur úr Sundahöfn kl. 8.30. Sjálf gönguferðin tekur rúm- lega einn og hálfan tíma. Því má reikna meb, að komið verði í land aftur á seinni tímanum í ellefu. Rauði krossinn: Námskeib í móttöku þyrlu á slysstab Þann 15. júní heldur Reykjavík- urdeild Rauba kross íslands nám- skeib um þab hvernig á að taka á móti þyrlu á slysstað. Þegar slys eiga sér stað eða mað- ur veikist alvarlega, getur þaö haft úrslitaþýðingu fyrir hann að kom- ast í hendur læknis sem fyrst. Þetta gildir sérstaklega þegar slys Frá Kirkjubœjarklaustri. verba utan þeirra svæba sem njóta þjónustu sjúkrabíla. Þá getur sjúkraflutningur með þyrlu verið nauðsynlegur. Þetta er námskeið sem er gott fyrir fararstjóra, leið- sögumenn, rútubílstjóra og aöra sem fara mikiö um óbyggöir landsins. Þeir, sem hafa áhuga á að kom- ast á ofangreint námskeið, geta skráb sig í síma 688188 frá kl. 8- 16. Tekið skal fram aö Reykjavíkur- deild RKÍ útvegar leiðbeinendur til að halda námskeiö fyrir þá sem þess óska. Berglind Ýr Sigurbardótt- ir sýnir í SPRON, Álfa- bakka 14 Um helgina var opnuð mynd- listarsýning í útibúi Sparisjóðs Reykjavíkur o§ nágrennis að Alfa- bakka 14, Breiðholti. Sýnd eru verk Berglindar Ýr Sigurðardóttur. Sýningin mun standa yfir til 29. september n.k. og verður opin frá mánudegi til föstudags frá kl. 09.15-16. Þorri Hringsson sýnir í Gallerí Greip Föstudaginn 16. júní kl. 18 opn- ar Þorri Hringsson sína 9. einka- sýningu í Gallerí Greip. Á sýning- unni verba olíumálverk og teikn- ingar frá árunum 1990, 1991 og 1995. Þorri Hringsson er fæddur í Reykjavík 1966 og útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla ís- lands áriö 1989. Þaðan hélt hann til Hollands og var frá 1989-1991 í Jan van Eyck akademíunni í Ma- astricht. Þorri hefur haldiö einkasýning- ar í Reykjavík og Amsterdam og tekiö þátt í fjölda samsýninga bæði hér heima og erlendis. Sýningin í Gallerí Greip verður opin daglega frá kl. 14-18 nema mánudaga og stendur til sunnu- dagsins 2. júlí. Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri Árlegir kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri verða í sumar haldnir helgina 18. til 20. ágúst. Þá verða að venju þrennir tónleik- ar: föstudaginn 18. ágúst kl. 21, laugardaginn 19. ágúst kl. 17 og sunnudaginn 20. ágúst kl. 15, með þrenns konar efnisskrá. Flytjendur eru kunnir lista- menn, sjö innlendir og einn er- lendur, en þeir eru: Anna ~Guðný Guðmundsdóttir, píanó, Áshildur Haraldsdóttir, flauta, Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú), sópran, Edda Erlendsdóttir, píanó, Georg Klutsch, fagott, Guðný Guð- mundsdóttir, fiðla, Gunnar Kvar- an, selló, Unnur Sveinbjarnardótt- ir, víóla. Þau munu flytja verk eftir C.P.E. Bach, Beethoven, Britten, Fauré, Gluck, Mozart, Schubert, Strauss, íslensk sönglög o.fl. íslensku hljóðfæraleikarana þarf vart að kynna nánar né heldur sópransöngkonuna Sigrúnu Hjálmtýsdóttur. Georg Klutsch er þýskur að uppmna, er meðlimur í Bláserensemble Sabine Meyer og prófessor við músíkháskólann Franz Liszt Musikhochschule í Weimar. Þeim, sem hyggjast sækja þessa tónleika, er bent á að tryggja sér gistingu á Kirkjubæjarklaustri tím- anlega, því reynslan hefur sýnt, að þessa helgi er oft erfitt að fá inni nema með góbum fyrirvara. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma: 487 4620. TIL HAMINGJU Þann 8. apríl 1995 voru gefin saman í Bústaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni, þau Sigríbur Gísladóttir og Gísli Ólafsson. Heimili þeirra er að Árkvörn 2B, Reykjavík. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann Daaskrá útvaros oa siónvaros Þriðjudagur 13 júní 16.05 Siödegisþáttur Rásar 1 6 50 £Urfregnir 1A03 Töníist á sfcdegi frS) 7.00 Fnéttir ] ’■« mál 7^a.eatmá|réttayfirlit Isios Ungíyfirskammt SOOFréttir9 18.30 Allrahanda 8 m Ah ntan 18 48 Dánarfregnir og auglýsingar 8 nn Frónwirii. 19 00 Kvöldfréttir 831 Tiöindi úr menningarlífinu ]9 ]° ^glýsingar og veöurfregnir 8.55 Fréttir á ensku 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 9 00 Fréttir 20.00 Tónlistarkvold Utvarpsins 9^03 Laufskálinn ^1.30 Lertin ab betri samskiptum 938 Segöu mér sögu: Rasmus fer á 22'10 Veöurfregnir 9.50 Morgunleikfimi “ 30 Kvoldsagan: Alexfs Sorbas 10 00 Fréttir 23.00 Tilbrig&i: Af ungri rósargrein 10.03 Ve&urfregnir nn?n ta • 10.15 Árdegistónar “ ’° ^bginn 11 00 Fréttir 00 Næturutvarp a samtengdum 11:03 Bygg&alínan rásum tH mor9uns- Ve&ursPá 12.00 Fréttayfirlit á hádegi . . 12.01 A&utan Þrioiudaqur 12.20 Hádegisfréttir > 12.45 Veöurfregnir 13. JÚni 12.50 Au&lindin 17.30 Fréttaskeyti 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 17.35 Lei&arljós (162) 13.05 Mi&degistónleikar *jfT Tí* 18.20Táknmálsfréttir 14.00 Fréttir 18.30 Gulleyjan (2:26) 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi 19.00 Saga rokksins (2:10) 14.30 Grikkland fyrr og nú: 20.00 Fréttir Þjó& og menning 20.30 Ve&ur 15.00 Fréttir 20.35 Heim á ný (14:14) 15.03 Tónstiginn (The Boys Are Back) Bandarískur gamanmyndaflokkur. A&alhlutverk: Hal Linden og Susan Pleshette. Þýb- andi: Kristmann Ei&sson. 21.00 Allt á huldu (9:18) (Under Suspicion) Bandarískur saka- málaflokkur um lögreglukonu sem má þola óendanlega karlrembu af hálfu sámstarfsmanna sinna. A&al- hlutverk: Karen Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og jayne Atkinson. Þý&andi Kristmann Ei&sson. 22.00 Mótorsport Þáttur urn akstursíþróttir í umsjón Birgis Þórs Bragasonar. 22.35 Af landsins gæ&um (5:10) Sau&fjárrækt Fimmti þáttur af tíu um búgreinarnar í landinu, stöbu þeirra og framti&arhorfur. Rætt er vi& bændur sem standa framarlega á sínu svibi og sérfræ&inga í hverri bú- grein. Umsjón meb þáttunum hefur Vilborg Einarsdóttir en þeir eru unnir af Plús film í samvinnu vib Upplýs- ingaþjónustu landbúna&arins og GSP-almannatengsl. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þribjudagur 13. júní yæ 16.45 Nágrannar íjnTtino 17-10 Glæstar vonir rjú/l/i/Z 17.30 ÖssiogYlfa 17.55 Soffía og Virginía 18.20 Barnapíurnar 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Handlaginn heimilisfa&ir (Home Improvement II) (27:30) 20.40 Barnfóstran (The Nanny II) (2:24) 21.05 Hvert örstutt spor (Baby It's You) (2:6) 21.30 Stræti stórborgar (Homicide. Life on the Street) (9:13) 22.20 Franska byltingin (The French Revolution) Leikinn framhaldsmyndaflokkur í átta þátt- um. (2:8) 23.10 Bekkjarfélagib (Dead Poets' Society) Frábær mynd sem gerist ári& 1959 og fjallar um enskukennarann |ohn Keaton og ó- hef&bundna kennsluhætti hans. Hann ræ&ur sig ab Welton-drengja- skólanum þar sem strangar reglur gilda og nemendum eru innrættir gó&ir sibir. Keaton tekur annan pól í hæ&ina og leggur mest upp úr a& kenna nemendum sfnum a& tjá sig og lifa lífinu me& öll skilningarvit galopin. Lei&sögn hans breytir lífi drengjanna um ókomna framtib. A&alhlutverk: Robin Williams, Robert Sean Leonard og Ethan Hawke. Leik- stjóri: Peter Weir. 1989. 01.15 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavík frá 9. tll 15. júnl er I Árbæjar apótekl og Laugarnes apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátióum. Slmsvarl 681041. Hafnarljörður: Hafnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó- lek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Sljörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búóa. Apótekin skiptast á sina yikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öórum tímum er lyfjalræóirrgur á bakvakt. Upplýsingar eru gefrrar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna Iridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga dl kl. 18.30. Á iaugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júní1995 Mánaöargreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorku lífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams 1.048 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur 18 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrelöslur Fullir fæöingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 12. júnf 1995 kl. 11,01 Opinb. vlóm.gengl Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar 63,41 63,59 63,50 Sterlingspund ....101,28 101,54 101,41 Kanadadollar 45,97 46,15 46,06 Dönsk króna ....11,557 11,595 11,576 Norsk króna ... 10,142 10,176 10,159 Sænsk króna 8,726 8,756 8,741 Finnskt mark ....14,709 14,759 14,734 Franskur franki ....12,850 12,894 12,872 Belgískur franki ....2,1967 2,2041 2,2004 Svissneskur frankl. 54,68 54,86 54,77 Hollenskt gyllini 40,36 40,50 40,43 Þýskt mark 45,16 45,28 45,22 ítölsk líra ..0,03812 0,03828 0,03820 Austurrískur sch ...,:.6,419 6,443 6,431 Portúg. escudo ....0,4288 0,4306 0,4297 Spánskur pesetí ....0,5186 0,5208 0,5197 Japansktyen ....0,7512 0,7534 0,7523 ....103,39 103,81 103,60 Sérst. dráttarr 99:06 9946 99:26 ECU-Evrópumynt.... 83,39 83,67 83,53 Grísk drakma ....0,2799 0,2809 0,2804 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.