Tíminn - 27.06.1995, Qupperneq 3

Tíminn - 27.06.1995, Qupperneq 3
Þriðjudagur 27. júní 1995 3 Sjötugur maöur féll út af vinnupalli vib sumarbústaö í grennd viö Borgarnes: Fluttur meö SIF á Borgarspítalann Maöur féll fram af vinnupalli við sumarbústað í nágrenni við Borgarnes á sunnudags- kvöldib. Þyrla Landhelgis- gæslunnar var kölluð í svo- kallab Bravo-útkall um kvöldið og sótti manninn í Borgarnes, en sá útkallsflokk- ur er ekki eins alvariegs eðlis og þegar áhöfn er kölluð út meb Alfa-útkalli. Var maöur- inn fluttur að Borgarspítalan- um og lent þar upp úr kl. 21 í fyrrakvöld. Maðurinn sem hér um ræðir er um sjötugt. Meiðsl hans reyndust minni en óttast hafði verið. Var hann sendur frá Slysadeild til Heila- og tauga- deildar spítalans. Þar fékk Tím- inn þær upplýsingar að líðan mannsins væri góð. Hann reyndist ekki brotinn en þarfn- ast endurhæfingar á næstunni að sögn læknis. Þab var gæsluþyrlan TF-SIF sem fór í sjúkraflugið og var kallað út í Bravo-útkall eins og það er flokkaö. Alfa-útkall er al- varlegra eölis, en útkall Charlie er þribja gerð útkalls og þýðir að þyrlan og áhöfn verbi í bið- stöðu að sögn Helga Hallvarðs- sonar, yfirmanns gæslufram- kvæmda. TF-SIF, bjargvœttur tuga manna, vib Borgarspítalann í Reykjavík í fyrrakvöld, nýkomin úr Borgarnesi. Börn í Foss- vogshverfi urbu ab hverfa frá þyrlupallinum þegar Sif birtist — en tóku síban til vib hjólaskautaibkun á pallinum strax og þyrlan var horfin. Erfitt að fá fjölskyldur hér til ab taka við skiptinemum 33 erlendir skiptinemar koma til landsins á vegum samtak- anna American Field Service í lok ágúst. Aðeins hefur tekist ab útvega íslenskar fjölskyld- ur til ab taka vib tólf úr hópn- um enn sem komiö er og lýsa samtökin AFS nú eftir fjöl- skyldum sem hafa áhuga á að opna heimili sitt fyrir erlend- um nema í 5-10 mánuði, Ung- mennin sem hingaö koma í ár eru frá tíu löndum Suður- og Norður-Ameríku, Norður- löndum og öbrum Evrópuríkj- um, svo og Asíu og Ástralíu. Þessa dagana hafa eigendur krókabáta verið að fá eybublöb til útfyllingar frá Fiskistofu þar sem þeim er gefinn kostur að velja á milli viðbótarbann- daga/sóknardaga eba þorskafla- hámarks á næsta fiskveiðiári, samkvæmt nýsettum lögum frá Alþingi. Skilafrestur er til 25. júlí nk. og er valib bindandi. Árni Múli Jónasson, forstöðu- maður fiskveiðistjórnarsviðs Fiski- stofu, segir ab einnig sé veriö að huga að því í samvinnu við sjávar- útvegsráðuneytið, hvernig stabib verbur að eftirliti með sóknar- dagakerfinu eða róöradagakerfinu eins og það hefur verið nefnt. En eins og kunnugt er þá var það eft- irlitsþátturinn sem stóð einna helst í sjávarútvegsráöherra þegar tillagan um róðraradagakerfið sá fyrst dagsins ljós á nýafstöðnu vorþingi. Að mati Fiskistofu er ekki unnt ab tilgreina meb vissu hversu margir viðbótarbanndagar/sókn- ardagar verða á næsta fiskveiðiári fyrr en skiptingin á milli þess og þeirra sem velja þorskaflahámark íiggur fyrir. Sé hinsvegar gengib út frá því aö allir velji nýja kerfib og þorskafli krókabáta verði 40 þús- und tonn á þessu fiskveiðiári er viðbúið ab leyfilegir sóknardagar á næsta fiskveiðiári, sem skiptist í fjögur tímabil, verði alls 106. Að sögn Elínar Rögnvalds- dóttur hýsingarfulltrúa, eins og það heitir, hjá AFS, eru sam- tökin að senda 120 íslenska unglinga sem skiptinema til annarra landa um þessar mundir. Ástæðu þess hve treg- lega gengur að finna erlendu skiptinemunum dvalarstað tel- ur hún ekki vera þá að fjöl- skyldur sem við þeim taka fái ekki greiddan fæöis- og hús- næðiskostnað þeirra, heldur að það vaxi fólki í augum að taka unglinga frá öbrum löndum inn á heimilið. Þá verður útgerðarmönnum krókabáta heimilt, frá og meb öbru veibitímabili fiskveibiársins 1996 - 1997, að flytja sóknardaga frá fyrsta og öbru tímabili yfir á þriðja og fjórða tímabil sama fisk- veibiárs. Sé einn maður á bát í nýja kerfinu er honum óheimilt að róa með og eiga í sjó fleiri en 12 bala af línu, en 20 bala séu tveir eða fleiri í áhöfn. Miðað er við aö 500 krókar séu á línu í hverjum Leikfélagið Theater mun í haust frumsýna nýja íslenska rokkóperu. Rokkóperan er eft- ir einn meðlim leikhópsins, Ingimar Oddsson. Rokkóperan ber nafnið Lind- indin, en þaö er heitib á fornum töfraspegli sem verður orsök mikils æfintýris sem aðalsögu- hetjan lendir í. Leikstjóri sýningarinnar er Guðjón Sigvaldason sem leik- stýrði þeirri sýningu sem var valin áhugaverðasta sýning áhugaleikfélags leikárið 1993- 1994. Honum til aðstobar er Dóra Takefusa. Höfundurinn Ingimar Oddsson sér einnig um tónlistarstjórn en danshöfund- „Fólk virðist halda aö það þurfi að gera einhverjar breyt- ingar á daglegu lífi sínu, að það þurfi að skemmta þessum krökkum sérstaklega, sýna þeim landið og dedúa eitthvað við þau, en þab er ekki ætlast til þess. Krakkarnir eiga að laga sig að þeim aðstæðum sem þeir komast í og fjölskyldan á ekki að þurfa ab breyta sínu lífi þeirra vegna," segir Elín. Þeirri spurningu hvort ekki komi til greina ab fjölskyldur íslenskra skiptinema taki vib unglingum að utan svarar hún bala. Þær útgerbir sem velja þrosk- aflahámark geta svo endurskoðað val sitt í lok næsta fiskveibiárs. Vib útreikning á þorskaflahámarki er tekib mib af aflareynslu síðustu ára auk þess sem þorskaflaáhmark- ið er bundið við bát og er ófram- seljanlegt. Þegar úthlutuöum þorskkvóta báts hefur verið náð eru allar krókaveiöar á honum bannaðar það sem eftir er fisk- veiðiársins. ■ ur er Bryndís Einarsdóttir sem verbur stödd hér á landi í sumar en hún er við nám í leik- og dansstjórn erlendis. Fram- kvæmdastjóri sýningarinnar er Guðmundur Kr. Oddsson. Um 70 manns munu taka þátt í ab setja verkið á svið en Theat- er hefur fengið styrk frá Reykja- víkurborg ab upphæð kr. 2.000.000,- gegn því að ráða a.m.k. 28 skólanema eða fólk af atvinnuleysisskrá í vinnu í tengslum vib uppsetninguna. Einnig kemur félagið til með ab leita eftir stubningi frá einka- aðilum en sýningin er viðamikil í uppsetningu og því fjárfrek. Rokkóperan er í fullri lengd svo: „Við höfum 'ekki viljað skylda fólk til að gera það, en reynslan er nú sú að 80% af krökkum eru hýstir af fjöl- skyldum krakka sem eru á för- um og hinir eru gjarnan í tengslum við einhverja sem hafa hýst unglinga áður. En með því að skylda þá sem senda börn sín utan til að taka á móti skiptinemum í staðinn værum við farin að mismuna þeim sem sækja um því ab að- stæður fólks eru misjafnar." Að sögn Elínar Rögnvalds- dóttur kostar það íslenskan ungling rúmar 400 þúsund krónur að fara utan sem skipti- nemi á vegum AFS. „Það er mebaltalskostnaður og innifalið í honum er ferða- kostnaður fram og til baka, ferðix innanlands þar sem krakkarnir eru, námskeið hér- lendis og erlendis, slysa- og sjúkratryggingar, skólagjöld, skólabækur og svo þau þjón- usta sem þau fá. Samtökin byggja starfsemi sína að miklu leyti á sjálfboðaliðum. Allir trúnaðarmenn eru sjálfboða- liðar, en í hverju landi er rekin skrifstofa og svo eru abalstöbv- ar í New York," segir Elín Rögnvaldsdóttir, en í skrifstofu AFS hér á landi eru þrír starfs- menn í fullu starfi og einn í hálfu starfi. ■ en tónlistin er öll frumsamin af Ingimari Oddssyni. Standa von- ir til að hægt verði að gefa 17 lög úr verkinu út á hljómsdiski í ágúst. Theater mun standa fyrir áheyrnarprófi í byrjun júlí þar sem valið verður í hlutverk. Lindindin verður frumsýndur í íslensku óperunni við Ingólfs- stræti þann fyrsta september. Leikfélagið Theater var stofn- að síðla vetrar nú í ár af ungu fólki sem hefur starfað á ýmsum sviöum leiklistar hingað til. Fé- lagar leikhópsins hafa meðala annars sett upp fjölmörg leikrit, framleitt kvikmyndir og sett upp eigin söngleiki svo eitthvað sé nefnt en þetta hafa þeir að Mosfellsbcer: Jónas forseti bæjarstjórnar í stað Þrastar Jónas Sigurðsson, oddviti Al- þýðubandalags í bæjarstjórn Mosfellsbæjar, tók við sæti for- seta bæjarstjórnar af Þresti Karlssyni oddvita framsóknar- manna á bæjarstjórnarfundi 21. júní. Þröstur hefur verið for- seti bæjarstjórnar undanfarið ár en framsóknarmenn mynda meirihluta í Mosfellsbæ ásamt fulltrúum Alþýðubandalagsins. Á fundinum var ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir 1994 af- greiddur. Heildarskatttekjur á því ári voru 462 milljónir en heildar- útgjöld 538 milljónir, eða 76 milljónir umfram skatttekjur, og var það í samræmi við fjárhags- áætlun. Gjaldfærð fjárfesting á árinu nam 58 milljónum en eign- færð fjárfesting 111 milljónum. í frétt frá bæjarstjóra kemur fram að umsvif bæjarsjóðsins á árinu 1994 hafi aukist nokkuð frá 1993. í ársreikningi er 52ja milljón króna framlag lagt á afskrifta- jeikning til að mæta töpuðum kröfum og við það rýrnar pen- ingaleg staða bæjarsjóðs sem því nemur. Raunbreyting á peninga- legri stöðu bæjarsjóðs varð lækk- un um 126 milljónir á árinu og var í árslok neikvæð um 313 milljónir, að því er fram kemur í fréttinni. Heildarskuldir Mosfellsbæjar í árslok námu 474 milljónum og höfðu þær hækkab um 67 millj- ónir frá árinu á undan. ■ mestu gert hver í sínu horni en sameina nú krafta sína í einu fé- lagi. Forsvarsmenn Theater áætla að frumsýning Rokkóperunnar Lindindin verði aðeins upphaf- ið að fjölbreyttri starfsemi fé- lagsins í framtíðinni og víst er að félagsmenn munu láta mikiö að sér kveða því í félaginu er mikið um hugmyndaríkt og skapandi fólk sem vert er að fylgjast með í framtíðinni. Eftir að uppsetningu Lindind- in er lokið er ýmislegt á döfinni, s.s. leikritasamkeppni, örleik- ritadagskrá og uppsetning barnaleikrits svo eittfivað sé nefnt. ■ Eigendum krókabáta gert aö velja á milli viöbótarbanndaga/sóknar- daga eöa þorskaflahámarks. Fiskistofa: Eftirlitib í mótun Islensk rokkópera frumsýnd í haust

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.