Tíminn - 27.06.1995, Qupperneq 12

Tíminn - 27.06.1995, Qupperneq 12
12 mmmm Þríbjudagur 27. júní 1995 Stjörnuspá ftL Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú hittir Ragnheiði Clausen sjónvarpsþulu í dag og hyggst spjalla um daginn og veginn. Ekkert verður úr því, þar sem tíminn fer allur í kveðjur. Hún byrjar á að bjóða góðan daginn og fagnar þér síðan og blessar langt fram á haust. Annars steindautt í merkinu. tó'. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Loksins, loksins. Það er kom- ið urlandi sumar fyrir norð- an, en höfuðborgarbúar vaða súld og reyk. F.f til vill finnst réttlæti í þessari veröld, þrátt fyrir allt saman. Fiskarnir ■£04 19. febr.-20. mars Þú verður snúður í dag. & Hrúturinn 21. mars-19. apríi Þú verður feitlaginn frá morgni til kvölds-, en skapið veröur gott. Nautið 20. apríl-20. maí Bilun í tækjabúnaði verður til þess að þú munt eiga náðugri dag í vinnunni en endranær. Blessuð sé tæknibyltingin. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Dagurinn er sérlega heppileg- ur til aö fara til tannlæknis. Ef einhver vandræði verða með að komast aö með svo skömmum fyrirvara, skaltu veifa stjörnuspánni þinni sem sönnunargagni. Enginn fær sín örlög flúið. Krabbinn 22. júní-22. júlí Dagurinn verður erilsamur, en kvöldið stóískt. Faðmaðu maka þinn fast. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Nokkur tímamót eru í upp- siglingunni. Gerðu þér glaðan dag í tilefni þess. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú skalt ekki reisa hús þitt á sandi í dag. Enn og aftur hef- ur komið í ljós að það kann ekki góðri lukku að stýra. O Vogin 24. sept.-23. okt. Þú tekur allt of krappa vinstri beygju kl. 17.35 í dag. Mundu það. Sporödrekinn 24. okt.-21. nóv. Fábrotinn þriðjudagur hjá þér og lítið kjöt á beinunum. Mergurinn er jú fyrir mestu. Bogmaðurinn ,22. nóv.-21. des. Bogmaður segir sig skilið frá samfélagi heilbrigðra í dag og stofnar sérsamtök. Tragískt. DENNI DÆMALAUSI „Þaö er sko ekkert kvenmannsverk að gangsetja sláttuvél." „Jóa þætti ströndin miklu skemmtilegrí, efhún værí ekki svona næm' sjónum. “ * „En er þab sérstakt karlmennskumerki að opna ekki fyrir bensínlokann?" KROSSGATA •Q eftit bolta kamur vcxn ! yUMFEROAR RÁÐ r~ l— n p 5 i p L K p ■ * L ■ ■ ■ n r ■ r 338 Lárétt: 1 totta 5 veöur 7 áfangi 9 grip 10 gnýr 12 nöf 14 kjarkur 16 hugarburð 17 fluttu 18 dvöl 19 gremja Lóbrétt: 1 sía 2 veg 3 hraðans 4 áburður 6 drabba 8 leyfis 11 for- skaut 13 pílum 15 stjórna Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 fúss 5 kættu 7 öfug 9 óm 10 látum 12 rosa 14 hæg 16 lík 17 magns 18 fis 19 att Lóbrétt: 1 fjöl 2 skut 3 sægur 4 stó 6 umtak 8 fádæmi 11 molna 13 síst 15 gas EINSTÆÐA MAMMAN JŒF37 \þM) WW/É(jAÐHMKAqtím/mmM 1 tí/mmr/MA/zizFmRBötzHÐ/Ær/// (^FmAÐMgA 1 ( ■fl f (- « DÝRAGARÐURINN ffl atWILMSt EAYMÍkKEKS KUBBUR I siMsrt Mmmm. e§

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.