Tíminn - 27.06.1995, Síða 13

Tíminn - 27.06.1995, Síða 13
Þri&judagur 27. júní 1995 13 Leikskólar Reykjavíkurborgar Viðtalstímar innritunardeildar Dagvistar barna falla niður í júlí vegna sumarleyfa. Áfram verður tekið við umsóknum um leikskólapláss í af- greiðslu eins og verið hefur. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Feröastyrkur til rithöfundar Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns samstarfs í fjárlög- um 1995 verði varið 90 þús. kr. til að styrkja rithöfund til dvalar á Norburlöndum. Umsókn um styrk þennan skal hafa borist menntamála- rábuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 15. júlí nk. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvernig umsækj- andi hyggst verja styrknum. Menntamálarábuneytið, 26. júní 1995. TÖKUM ÁFENGIÐ jr V Venjum unga hestamenn strax á að NOTA HJÁLM! UMFERÐAR RÁÐ í Innilegar þakkir viljum vib senda þeim sem sýndu okkur vináttu og sam- úð vib andlát og útför eiginmanns míns, fö&ur okkar, tengdafö&ur, sonar og afa, Jóns R. Þorgrímssonar Stillholti 7 Akranesi Anna Jóna Císladóttir Kristján O. Baldvinsson Einar S. Sigurdórsson Karen E. Jónsdóttir Margrét Þ. Jónsdóttir Ragnhildur E. Jónsdóttir Helga Ki Jónsdóttir Gísli S. Jónsson Sólveig M. Sigur&ardóttir Margrét Kristófersdóttir Þorgrímur Jónsson og barnabörn Francois Mitterrand á lokaskeiöi œvi sinnar: „Berst fyrir lífinu jafn lengi og mér er unnt" Francois Mitterrand hefur veriö umdeildur í tímans rás fyrir stjórnarstörf sín, en allir eru sam- mála um að barátta hans og æðru- leysi við þann sjúkdóm, sem nú er að draga hann ti! dauða, krabba- mein í blöðruhálskirtli, hafi enn aukið veg hans og virðingu. „Ég hef alltaf barist fyrir mann- réttindum og bættum hag landa minna. Aö sama skapi berst ég fyr- ir eigin lífi jafn lengi og mér er mögulega unnt," segir Mitterrand. Danielle, eiginkona Mitterr- ands, giftist forsetanum aðeins tvítug að aldri árið 1944 og spann- ar því hjónaband þeirra meir en hálfa öld. „Ég er viss um að mann- kynssagan mun minnast hans sem mikilmennis og réttsýns stjórnmálaskörungs. Hann er óhræddur að tala um dauðann og hefur allt að því ótakmarkað æðruleysi." ■ „ Hann er mjög hugrakkur mabur og óhrœddur ab tala um daubann og þab sem vib tekur," segir Danielle, sem á 51 árs hjónaband ab baki meb Francois Mitterrand Frakklands- forseta. Mjög er af Mitterrand dregib, en hann reynir þó enn ab komast ferba sinna meb abstob lífvarbanna. Ótrúleg lífsraun ungra foreldra: Sonurinn hættir a& anda á hverri nóttu David Higginbotham, þriggja ára bandarískur drengur, hættir að anda á hverri nóttu, stundum oft- ar en einu sinni og mega foreldrar hans aldrei líta af honum. Þessi litli bláeygbi snáði þjáist af mjög sjaldgæfum sjúkdómi, sem truflar skilaboö til heilans og veld- ur því að hann hættir að anda. Foreldrar hans hafa ekki fengið órofinn nætursvefn frá fæðingu hans, barnið er tengt við þrjá sírita sem setja af stað vibvörunarkerfi þegar hjarta hans stoppar. Þau skipti sem foreldrarnir vakna upp viö neyðarbjölluna skipta þúsund- um fram til þessa. „Þegar við heyrum í bjöllunni höfum við aðeins örfáar sekúndur til að bjarga lífi Daves," segir Cat- herina Higginbotham, þrítug móðir drengsins. „Til að fá hann til að anda aftur sláum við hann í il jaranar og nuddum höfub hans." Þetta hefur þó ekki alltaf dugað og í nokkur skipti hafa Catherina og eiginmaðurinn, Roger, þurft aö tengja Dave við súrefnistæki. Dave er aðeins um 10 kíló að þyngd og getur lítið sem ekkert hreyft sig. Hann eyðir 17 klukku- stundum á sólarhring sofandi og í SPEGLI TÍMANS þreytist við minnstu áreynslu. Þá eru meltingarfæri hans það ófull- komin að hann veröur að fá sér- stakt fæði. Ónæmiskerfið er skaddað, þannig að mikilvægt er Þrír síritar eru tengdir vib litla drenginn og eru dœmi þess ab neybarbjallan hafi hringt 8 sinn- um á einni nóttu. Dave verbur ab láta sér ncegja ab skoba heim- inn í gegnum gluggann á herberginu sínu, vegna sýkingar- hœttu. að hann komist ekki í snertingu vib hugsanlega smitbera og er hann af þeim sökum hafður að mestu leyti í einangrun í herbergi sínu. Uppáhaldsafþreyingin er að horfa á Prúbuleikarana og stund- um fer allur dagurinn í að horfa á sama þáttinn. Stephen Kahler, prófessor í Iæknisfræði, segir aö sjúkdómur- inn sé ólæknandi og þab sé ekkert hægt að gera nema minnka mögu- lega tíðni þess að Dave hættir að anda meb sérstöku tilraunalyfi, sem nú er hafin framleiösla á. Læknar telja að sjúkdómurinn sé afleiðing hjartaslags sem Dave fékk rétt eftir fæðingu. Foreldrar hans þakka fyrir hvern dag sem líður án þess ab Dave hverfi frá þeim fyrir fullt og allt og sítruflabur nætursvefn þeirra hefur ekki breytt væntum- þykju þeirra. „Á meðan Dave gefst ekki upp, gefumst vib ekki upp. Viö fögnum sérhverjum degi, sérhverri klukku- stund, sérhverri mínútu og sér- hverjum andardrætti." ■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.