Tíminn - 12.07.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.07.1995, Blaðsíða 2
2 Wmmm Mi&vikudagur 12. júlí 1995 Tíminn spyr... Eiga íslenskar konur ab endur- skoba þátttöku í rábstefnunum í Kína í Ijósi ástands mannrétt- indamála þar í landi? Siv Fribleifsdóttir, þingmabur Framsóknarflokks: Málið er, hvort hefur meiri áhrif ab fara á staðinn og láta þar í ljós vanþóknun á mannréttinda- brotum í Kína eða að sitja heima. Ég hef þá trú ab það hafi meiri áhrif aö sitja heima. Mér finnst ab ísland ætti ab endurskoða afstöbu sína og athuga betur hvort þaö er þess vert að senda fulltrúa til Kína í ljósi þessara hræbilegu upplýs- inga um þessi mannréttindabrot. Ég held ab við ættum aö skoða hvort slík mótmæli hafi ekki. meiri áhrif. Ég held að það myndi vekja meiri athygli, ef heilu þjóö- irnar og heilu svæbin, eins og t.d. öll Noröurlöndin, myndu sitja heima og fara ekki. Lára Margrét Ragnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæbisflokks- ins: Já, ég tel að þetta sé mjög alvar- legt mál, ef þessar upplýsingar eru réttar. En ég er ekki búin að taka afstöbu til þess hvort við eigum ab fara eða vera. Bryndís Hlöbversdóttir, for- mabur Kvenréttindafélags ís- lands: Ástand mannréttindamála í Kína hefur verið Ijóst nokkuð lengi. Ég er ekki búin að sjá myndina, sem er líklegast ógn- vekjandi, en hún breytir engu þar úm. Þaö hefur verib vitað frá upp- hafi ab ástand mannréttindamála í Kína hefur verið mjög slæmt, sérstaklega hjá konum, þannig að ég tel ab það eitt og sér eigi ekki að breyta afstööu íslenskra kvenna. Á ráðstefnum sem þess- um, svo framarlega sem vib vilj- um taka þátt í alþjóölegu mann- réttindastarfi, þá tel ég að stab- setningin sem slík eigi ekki ab skipta máli. Það getur líka haft mjög jákvæö áhrif á mannréttindi í þessu viðkomandi Iandi að þar sé haldin rábstefna sem þessi. Þannig að ég tel aö staösetningin sem slík eigi ekki ab breyta afstöð- unni. Pollamót í Borgarnesi um helgina: Hugmyndin vaknaöi í Vestmannaeyjum Pollamót í knattspyrnu var haldib í Borgarnesi um liðna helgi. Alls tóku 30 liö frá 9 fé- lögum þátt í mótinu, en þátt- takendur voru um 300. Þetta er í annab sinn sem mót af þessu tagi er haldið í Borgar- nesi. Ab sögn Kristmars Ólafs- sonar, frumkvöbulsins ab mótinu, hefur þátttakendum fjölgað um 100 frá síbasta ári og segir hann ab þeim muni örugglega fjölga jafn mikib á næsta ári, en framhald verbur á þessum pollamótum. Liðin sem þátt tóku ab þessu sinni komu frá Bolungarvík, Blönduósi, Hólmavík, Grundar- firði, Ólafsvík, Hellissandi, Garbi og Borgarnesi. „Þegar ég var í bænum þá fór ég meb eldri strákinn minn til Vestmannaeyja á Tommamót og mér varö oft hugsað héim í Borgarnes þessa daga, því að- „íbúar á höfubborgarsvæbinu hafa tekiö afar vel við sér meö skil á pappírsúrgangi í gá- mana. Hingað í Sorpu hafa nú þegar borist rúm tíu tonn af pappír, en gámarnir voru fyrst opnabir á mibvikudag í síb- ustu viku," sagði Ásmundur Reykdal, starfsmabur Sorpu og umsjónarmabur með ný- uppsettum pappírsgámum á höfubborgarsvæbinu, í sam- tali vib Tímann í gær. Rösklega tíu tonn af pappír- súrgangi hafa nú borist til Sorpu, en skipuleg söfnun frá gámastöðvum hefst síðar í þess- ari viku. Pappírinn er síbar sendur baggabur út til Svíþjóðar þar sem hann er endurunninn. Fæst greibsla frá Svíum til ís- lendinga fyrir pappírinn en hún er samt ekki hærri en svo að Þaö var oft hörb baráttan hjá poll- unum ípollamótinu sem haldiö var í Borgarnesi um helgina. Tímamynd: TÞ, Borgarnesi staðan er alveg kjörin hérna til ab halda svona mót," segir Kristmar um aðdraganda þess ab fyrsta pollamótið var haldið í Borgarnesi. standa undir kostnabi, aö sögn Ásmundar. Ásmundur sagbi ab óánægju- raddir heföu heyrst frá stöku manni, svo sem meö staðsetn- ingu gámanna og annað slíkt. Slíkar athugasemdir yröu skob- aðar meb haustinu þegar reynsla yrði komin á þetta verk- efni og íbúar hefðu vanist því skila mætti pappírsúrgangi í gáma. ■ „Svo þegar ég fór aö hugsa um þessi mót betur, þá sá ég ab þab eru í rauninni í gangi mörg mót. Þá er það yfirleitt þannig ab þab er bara einn flokkur. Eins og til dæmis úti í Vestmannaeyjum, þar er það 6. flokkur sem spilar, 5. flokkur spilar á Akureyri á svipað stóru móti. Litlu félögin hafa alltaf verið í vandræöum meb að senda á þessi mót af því að þab er verið aö keppa viö Reykjavíkurfélögin sem eru meb 50 krakka á æfingum, á meðan liggur við að litlu félögin þurfi ab biðja um einn í viöbót til að geta fyllt þetta lið. Ég fór strax að velta því fyrir mér hvernig væri hægt að þóknast þessum markhóp. Þá vaknaði sú hug- mynd að einskorða þetta ekki vib einn flokk, heldur taka fleiri flokka inn í þetta og hafa regl- urnar sveigjanlegar." - TÞ, Borgamesi Sœnska Aiþýbusambandib tryggir félagsmenn sína: Sænskt verkafólk fær fría heimilis- tryggingu Félagsmenn sænska Alþýbusam- bandsins (LO), alls um 2,2 millj- ónir manna, fá væntanlega ókeypis heimilistryggingu frá byrjun næsta árs. Samkvæmt frétt í Vinnunni er þetta innihald umfangsmikils samnings vib tryggingafyrirtækib Folksam. Meb því ab LO kaupi þessar heimilistryggingar í einum pakka verbi ibgjaldib á hvern fé- lagsmann sem svarar 3.000 til 3.500 íslenskar krónur, sem er innan vib helmingur af venju- Iegu ibgjaldi. „Upphæðin er svo lág að verka- lýbsfélögin þurfa ekki að hækka fé- lagsgjaldið þess vegna", segir Vinn- an. (Benda má á ab miöað við 50 þúsund félagsmenn innan ASÍ gæti þetta samsvarað 150 milljóna pakka þar á bæ.) Gert er ráð fyrir að einstök verka- lýðssambönd geti síðan gerst aðilar að samningnum fyrir hönd sinna Sagt var.,. Mabur er nefndur kýr „Segir bóndi í sveitinni ab Hosa hefði ekki drepist nema af því ab sonur Ein- ars fór í útkallib. „Mabur fer ekki frá manni sem er ab drukkna til ab bjarga húsi"..." Eínar Sigurbrandsson, bóndi á Ytri- Múla, um daubdaga 5 vetra kýr sinnar í frétt MP á mánudag. Prinsippfólk hjá ASÍ „Formabur nefndarinnar var til dæmis einar fjórar eba fimm vikur á undirbún- ingsrábstefnu í New York ... á kostnab ríkisins ab sjálfsögbu. í framhaldi af þessu og fleiru ákvábum vib hjá ASÍ ab draga okkur út úr þessu og ég hætti ab mæta á fundi nefndarinnar. Vib kom- um því ekki til meb ab sinna Peking á neinn hátt á vegum Alþýbusambands- ins." Hansína Stefánsdóttir lýsti því yfir í Al- þýbublabinu í gær ab hún ætli ekki til Kína fyrst formaburinn fékk ab fara svona oft til útlanda. Pabbi gerbi þetta líka „Loks lýsti Grant yfir ánægju meb vib- brögb föbur síns sem sagbi vib hann: „Heyrbu gamli, ég var nú í hernum og veit allt um svona lagab." Óþekktaranglnn í DV í gær. Saklaus uns „sekt" er sönnub „Hann ... segir ab fóstureybing sé eftir sem ábur „mikil synd" þótt þungunin sé af völdum naubgara. Naubsynlegt sé hins vegar ab ábur en konan sé dæmd verbi öllum gert Ijóst ab hinir seku séu fyrst og fremst karlarnir og hib félagslega umhverfi." Páfi afsakar kvennakúgun fyrir hönd karl- kynsins í Mogganum í gær. Hver geysist? „Ab undanförnu hafa Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og ýmsir stuðn- ingsmenn R-listans geyst fram í fjöl- miblum meb stöbugar rangfærslur um afstöbu okkar sjálfstæbismanna til rábningar í starf borgarritara ... At- hugasemdir sjálfstæbismanna vib mál þetta hafa aldrei snúist um hæfileika eba getu Helgu Jónsdóttur til ab gegna starfi borgarritara." Árni Sigfússon lýsir enn á ný ánægju sinni meb vai borgarritara í Mogganum í gær. Abkeypt hjá okkur hinum? „Mér er nektin eblislæg." Segir fyrirsætan Natasha Henstridge um líkama sinn í Mogganum í gær. í heita pottinum... Nú er von á bandaríska sjónvarps- prédikaranum Benny Hinn og eru menn víst ekki alveg eins spenntir og þeir voru þegar hann átti að koma f fyrra og hefur markaðssetn- ingin á prédikaranum enda verib meiri ab þessu sinni. Eitt af því sem abstandendur sam- komunnar meb Benny Hinn hafa gert er ab senda stjórnmálamönn- um bréf þar sem þeim er bobib á samkomurnar. M.a. hefur sveitar- stjórnarmönnum verib bobið sér- staklega og þeir ávarpabir sem „Virðulegi bæjarfulltrúi" eða þab sem við á. Síðan er sagt frá komu Hinn og í bréfinu segir síðan: „Það væri okkur mikil ánægja ef þú sæir þér fært um ab koma á samkom- urnar. Vib munum taka frá 2 sæti fyrir þig og höldum þeim þar til kl. 19:20, en samkomurnar hefjast kl 20:00". Augljóst er að prédikarinn og söfn- uður hans hér á landi telur stjórn- málamenn þeirrar gerðar að á þeim þurfi að vinna kraftaverk. Ef- laust eru margir kjósendur sömu skoðunar. • Heyrst hefur að blabamenn hafi verið að spyrja Ólaf Ólafsson landlækni um Benny Hinn og kraftaverkalækningar hans. Ólafur er hins vegar ákvebinn í ab tala ekki opinberlega um þennan mann og segir jafnan eins og Pontíus Pílatus að þessi mabur sé ekki í sínu lögsagnarumdæmi, hann heyri undir Matthías Hall- dórsson aðstoðarlandlækni. Pappísmóttaka Sorpu á höfuöborgarsvœbinu fer vel afstab: Fólk hefur tekió vel vib sér

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.