Tíminn - 12.07.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.07.1995, Blaðsíða 16
Vebrlb (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburl. og Faxafl.: A gola og bjart vebur. Hiti 10-16 stig. • Brei&afj.: NA gola og skýjab meb köflum. Hiti 8-13 stig. • Vestf: A og NA gola. Skýjab meb köflum og víba þoka vib ströndina. Hiti 6-13 stig. • Strandir, Norburl. vestra, Norburl. eystra: Hæg NA átt og víba þoku- loft, annars skýjab en þurrt ab mestu. Hiti 5-10 stig. • Austurl. ab Clettingi: SA og A gola og skýjab meb köflum. Hiti frá 6 stigum á annesjum uppi 12-18 stig i innsveitum. • Austf.: SA gola eba kaldi meb rigningu eba súld. Hiti 5-12 stig. • Subausturl.: A-kaldi en á stöku stab stinningskaldi. Skýjab og rigning eba súld öbru hvoru. Hiti 9-16 stig. • Mibhálendib: Hæg NA átt og skýjab, rigning, einkum austantil. Hiti 6- 12 stig. Sjávarútvegsrábherra hefur tekib ákvörbun um leyfi- legan hámarksafla á nœsta fiskveibiári. Þorskkvót- inn verbur óbreyttur: Þjóðartekjur 3,6 milljörðum minni en áætlað var Búast má vib aö útflutnings- verbmæti sjávarafurba milli áranna 1995 og 1996 dragist saman um 2,5% frá því sem nú er. Ábur hafbi verib gert ráb fyrir 1% aukningu. í krón- um talib þýbir þetta ab út- flutningstekjur verba um 3,6 milljöröum minni en búist var viö. Þetta eru helstu hag- stærbir sem leiba af ákvörbun Þorsteins Pálssonar sjávarút- vegsrábherra um leyfilegan hámarksafla á næsta fisk- veiöiári. Þorskkvótinn veröur 155 þúsund tonn, og þab er skv. tillögu Hafransóknar- stofnunar en þó í fyrsta sinn síban árib 1988 sem kvóti í þesssari aflategund er ekki minnkabur. Meb öðrum orðum verður þorskkvóti óbreyttur milli ára eða 155 þús. t. Ysukvóti verður 60 þús. t. en Hafró lagði til 55 þús. t. Veiða má 70 þús. t. af ufsa á næsta fiskveiðiári og er það 5 þús. t. meira en Hafró lagði til. Og almennt verður heimilt aö veiða mjög ámóta og Hafró leggur til. Akvarðanir sjávarútvegsráöherra eru mjög á svipuðu róli og tillögurnar. Leyfilegur heildarafli karfa verður 65 þús. t., af gráðlúðu má veiða 20 þús. t., af skarkola 13 þús t. og síld 125 þús. t. Há- Yfir 40% foreldra nœglr minna en hálftími á dag í feröir til og frá vinnu og meö börn í gceslu: Nær 30% ein- stæbra for- eldra bíllausir Töluverbur mismunur kom í Ijós á bílaeign barnafjölskyldna, eftir mismunandi fjölskyldu- gerbum, í nýlegri könnun á hög- um íslenskra barnafjölskyldna. Nær 30% einstæöra foreidra reyndust bíllausir, en aðeins 12% hjóna/sambúðarfólks haföi ekki a.m.k. einn bíl til umráða. Líklegt er að íslenskar barnafjölskyldur sleppi meö styttri tíma en margar aörar í feröalög milli heimilis, vinnustaðar og barnagæslu. Könnunin leiddi í ljós aö 42% for- eldra vörðu minna en hálftíma á dag í ferðir til og frá vinnu og með börn í gæslu, annar eins hópur þurfti milli hálfa og heila klukku- stund og aðeins 16% foreldra var meira en klukkustund á dag í þess- um ferðum. Þrátt fyrir minni bíla- eign einstæðra foreldra reyndist ekki munur á feröatíma eftir fjöl- skyldugerð. Hvaö bílaeignina stertir voru raunar fæstir bíllausir í hópi ekkna/ekkla með börn, eða aöeins 7%. Og aðeins um 12% af heimil- um hjóna/sambúðarfólks höfðu ekki a.m.k. einn bíl til umráða. ■ mark hörpudiskveiða er 9.250 t., humarkvótinn er 1.500 t., kvóti innfjaröarrækju er 6.2001. og úthafsrækju er 63 þús. t. „Það er auðvelt að segja að maður hefði gjarnan kosið að þessar aflaheimildir væru rýmri. Þetta er þó óhjákvæmilegt. Mestu áhrifin veröa I karfa og grálúðu þar sem afli dregst sam- an milli ára. Á hinn bóginn eru það ánægjuleg tíðindi að þetta er í fyrsta sinn síðan 1988 að þorskvóti dregst ekki saman. Hann verða óbreyttur. Það eru mikil umskipti og flest bendir til að þorskstofninn sé að taka við sér. Þetta segir okkur jafnframt að sú nýtingarstefna sem fylgt hefur verib sé ab skila sér," sagði Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráðherra í samtali við Tímann í gær. ■ m • ÍC S fm f m • Tímamynd: Pietui Tertusneio a flugafmœli Starfsfólk Flugleiba geröi sér glaban dag í gœr þegar haldib var uppá þau tímamót ab 50 ár voru libin frá því millilandaflug frá íslandi hófst. Þab var einmitt 11. júlí 1945 sem jóhannes Snorrason flugstjórí flaug utan til Skotlands á Catalinaflugbát. ígær var bökub 700 manna marsipanterta sem starfsfólk Flugleiba gœddi sér á og á þessari mynd sést Ragnar Rögnvaldsson bakarameistarí skera handa fólki tertusneibar. Einar Svansson: Held aö þab dugi engar einfaldar lausnir eins og gengisfelling til dœmis: Þróunarstarfib í fiskvinnslu allt verib í landvinnslunni „Þab er stabreynd ab þróunar- starfib sem unnib hefur verib í fiskvinnslunni hefur allt verib í landvinnslunni. Þar hefur allur vaxtarbroddurinn verib í nýjum pakkningum og öbru. Þannig ab núna er raunveru- lega verib ab kippa grundvell- inum undan því sem í raun hefur verib vaxtarbroddurinn í sjávarútveginum," sagbi Ein- ar Svansson formabur Fram- leibendafélags íslenskra sjáv- arafurba, sem segist taka und- ir þær tölur sem komib hafa fram hjá Sambandi fisk- vinnslustöbva um gríbarlegt tap á botnfiskvinnslu. Megin- vandinn sé sá ab tvær helstu myntirnar, dollari og pund, hafi bábar verib ab lækka á sama tíma, sem ekki hafi gerst ábur. Og menn selji varla þorsk og ýsu til Japans og Þýskalands. Einar segir ljóst að vinnslan hafi verið að skera niður kostn- að á undanförnum árum, þann- ig aö það sé útilokað að ná nið- ur 9-10% halla meb því einu ab skera niöur kostnað. Varðandi önnur hugsanleg úrræbi segir hann þab númer eitt að fá fram vilja stjórnvalda í því, hvort þau vilja yfirleitt að iandvinnslan verði starfrækt. Því við erum alla vega þeirrar skoðunar aö þaö sé mjög nauðsynlegt að halda henni gangandi, m.a. til þess að geta tekib við þeim þorski sem veiddur verður þegar stofnarnir fara aftur að stækka. „Þetta er ekkert einfalt og ég held ab þab dugi heldur engar einfaldar lausnir — eins og gengisfelling til dæmis. Menn nefna alltaf gengisfellingar þeg- ar farið er að tala um slæma stöðu í sjávarútvegi. En það er ekkert endilega þab sem við höfum rætt um." Einar segir menn raunar lítið hafa rætt um úrbætur og hugsanleg úrræði enn sem komið er, heldur nán- ast einbeitt sér að því að fjalla um það hvemig staöan er — loksins þegar menn þori nú orð- ið að tala um hana. En þaö hafi menn ekki gert fram til þessa. „Ég vil nú meina að hluta- bréfamarkaðurinn villi mönn- um sýn í þessum efnum — þ.e. að ákveðin glansmynd sé dregin þar upp. Ég vil meina ab fyrir- tækin þar séu meðal þeirra bestu í sjávarútveginum, en sýni ekki þverskurðinn af því sem þar er að gerast," sagði Einar. Þar sem frystingin hefur í auknum mæli verið aö færast út á sjó var hann spuröur hvort það væri kannski ekki tíma- skekkja að reyna að tefja þá þró- un og berjast á móti henni. „Við erum ekki sammála því að það sé skynsamlegt ab fisk- vinnslan fari öll út á sjó, þótt við séum síður en svo á móti sjófrystingu. En við höldum að það verði mjög erfitt að reka sjávarútveginn með sjófryst- ingu einvörðungu, það verði allt of einhæf vinnsla. Ég hef t.d. enga trú á því að auðvelt verði að markaössetja allan þorskinn og ýsuna í gegn um frystitogarana", sagði Einar Svansson. 3ja mastra skúta Þessa dagana liggur fyrir festum Sjötíu sjóliðsforingjaefni eru um í Reykjavíkurhöfn glæsileg borð, fjörutíu manna áhöfn og þriggja mastra seglskúta frá fimmtíu farþegar. Skútan veröur Úrkaínu. Hún ber nafnið Kher- í Reykjavíkurhöfn fram á sones og kemur hingað til iands fimmtudag. frá Bremerhaven í Þýskalandi. Tímamynd: Pjetur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.