Tíminn - 12.07.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.07.1995, Blaðsíða 10
10 ifLjr Mi&vikudagur 12. júlí 1995 ÚRSLIT Tölt Fullorðnir 1. Sveinn Jónsson á Tenór (Sörli) 2. Sigurbjörn Bárðarson á Oddi (Fákur) 3. Höskuldur Jónsson á Þyt (ÍDL) 4. Hafliöi Halldórsson á Orku (Fákur) 5. Adolf Snæbjömsson á Mekki 6. Þóröur Þorgeirsson á Höldi (Geysir) Ungmenni 1. Siguröur V. Matthíasson á Hirti (Fákur) 2. Edda R. Ragnarsdóttir á Litla-Leisti (Fákur) 3. Sigurbjörn Viktorsson á Hrefnu (Ljúfur) 4. Ásiaug F. Guömundsdóttir á Glófaxa (Ljúfur) 5. Eyþór Einarsson á Krossu (ÍDS) Unglingar 1. Guðmar Þ. Pétursson á Skrúöi (Höröur) 2. Sigríður Pjetursdóttir á Kolbaki (Sörli) 3. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir á Náttfara (Fákur) 4. Kristín Þóröardóttir á Glaumi (Geysir) 5. Marta Jónsdóttir á Sóta (Máni) 6. Davíð Matthíasson á Vini (Fákur) Börn 1. Viöar Ingólfsson á Glað (Fákur) , 2. Sylvía Sigurbjörnsdóttir á Gaisa (Fákur) 3. Berglind R. Guömundsdóttir á Fjöður (Gustur) 4. Karen L. Marteinsdóttir á Manna (Dreyri) 5. Jón T. Arason á Evrópu-Skióna (Snæfell.) Hlýönikeppni Fullorðnir 1. Elisabet Jansen á Sveðju (keppti sem gestur) 1. Sigurbjörn Bárðarson á Hæringi (Fákur) 2. Einar Ö.. Magnússon á Flaumi (Sleipnir) 3. Sævar Haraidsson á Goða (Hörður) Ungmenni 1. Sölvi Sigurðsson á Boða (Hörður) 2. Sigurður V. Matthíasson á Frosta (Fákur) 3. Saga Steinþórsdóttir á Álmi (Fákur) Unglingar 1. Guðmar Þ. Pétursson á Drottningu (Höróur) 2. Magnea R. Axelsdóttir á Sokka (Hörður) 3. Gunnar Ö. Haraldsson á Sudda (Fákur) Börn 1. Hinrik Sigurðsson á Sveip (Sörli) 2. Viðar Ingólfsson á Gusti (Fákur) 3. Sigríöur S. Pálsdóttir á Frey (Hörður) Hindrunarstökk Fullorðnir 1. Elisabet Jansen á Sveöju (keppti sem gestur) 1. Sigurbjörn Bárðarson á Hæringi (Fákur) Ungmenni 1. Sigurður V. Matthíasson á Frosta (Fákur) Unglingar 1. Guðmar Þ. Pétursson á Mána (Hörður) 2. Sigríöur Pjetursdóttir á Þokka (Sörli) 3. Magnea R. Axelsdóttir á Sokka (Hörður) Börn 1. Viöar Ingólfsson á- Mósa (Fákur) 2. Hinrik Sigurðsson á Sveip (Sörli) Gæðingaskeiö Fullorðnir 1. Baldvin A. Guðlaugsson á Prúð (ÍDL) 2. Atli Guðmundsson á Jörva (Sörli) 3. Sigurbjörn Bárðarson á Snarfara (Fákur) Ungmenni 1. Sigurður V. Matthíasson á Hugin (Fákur) 2. Saga Steinþórsdóttir á Nóta (Fákur) 3. Davíð Matthíasson á Mekkl (Fákur) íslandsmótiö í hestaíþróttum fór fram í Borgarnesi um síb- ustu helgi. Þab voru íþrótta- deildirnar í Borgarfirbi, á Snæfellsnesi og í Dölum sem stóbu ab þessu móti, en fram- kvæmdir hvíldu þó mest á Hestamannafélaginu Skugga í Borgarnesi. Þar hefur verib gert mikib átak í uppbygg- ingu svæbisins og abstaban orbin mjög gób. Þetta Islandsmót verbur ab teljast meö þeim sterkari. Þarna komu fram flest þau hross, sem keppa fyrir íslands hönd á Heimsleikunum í Sviss í næsta mánuði. Þátttaka var mikil í mörgum greinum. í fjórgangi fulloröinna voru 46 keppendur, í töltinu hjá fullorðnum 37 og 30 hjá unglingunum. Keppnin var oft tvísýn og hörku- skemmtileg. í fimmgangi mátti varla á milli sjá hvor hlyti ís- landsmeistaratitilinn, Atli Gub- mundsson á Hnokka eða Hulda Gústafsdóttir á Stefni. Þegar skeiðið, sem er síðasta keppnis- greinin í fimmgangi, var eftir, voru þau jöfn Atli og Hulda. Menn biðu því mjög spenntir eftir lokasprettunum, en riðnir eru þrír skeiðsprettir í lokin. Báðir hestarnir skeiðuðu vel, en trúlega hefur tæknileg útfærsla bæði í niðurtöku og niðurhæg- ingu tryggt Atla sigurinn. Hann heldur því sínum titli frá því í fyrra og hefur auk þess gull- tryggt sig á Heimsleikana. Oddur haltur í keppni í fjórgangi þá gerðist það, þegar keppendur áttu að sýna brokk, að Oddur frá Blönduósi, hestur Sigurbjörns Bárðarsonar, heltist skyndilega. Það var engu líkara en hestur- inn hefði stigið á stein eða eitt- hvað hersli sem varla átti þarna að vera. Oddur var óhaltur á feti og tölti, en fór strax að haltra þegar hann greip brokk- ið. Sigurbjörn hætti því keppni og dýralæknir mótsins var þeg- ar kallaður til. Ekkert fannst að hestinum og læknirinn gaf út vottorb um ab hann mætti taka þátt í töltinu. En sigurinn, sem útlit var fyrir í fjórgangi, var genginn Sigurbirni úr greipum. Þar sigraði Asgeir Svan á Farsæli frá Arnarhóli í Landeyjum, feiknaskemmtilegum hesti. Eftir forkeppnina í töltinu var Sveinn Jónsson efstur á Tenór frá Torfunesi og Sigurbjörn og Oddur í öðru sæti. Svo fór að Tenór hélt sínu sæti og voru það sem áður yfirburðir hans í hraötölti sem tryggðu honum sigurinn. Sveinn Jónsson hlaut því þann eftirsótta titil íslands- meistari í tölti. Þetta var mjög skemmtileg og hrífandi keppni, eins og töltkeppnin er yfirleitt. í barnaflokki var Viðar Vík- ingsson sigursæll á Glaði frá Fyrirbarbi, og gaman var að fylgjast með því hvað krakkarn- ir eru orðnir færir reibmenn. En sigurinn í fjórgangi fékkst ekki fyrr en eftir bráðabana milli Viðars og Karenar Líndal Mart- einsdóttur, sem varð í öðru sæti. Hún keppti á Manna frá Leirárgörðum. HEJTA- MOT KÁRI ARNORS- SON Gubmar Þór og Siggi Matt í sér- flokki í unglingaflokknum mátti segja að Guömar Þór Pétursson bæri höfuð og herðar yfir aðra á Skrúði frá Lækjarmóti, svo mörgum gullum safnaði hann til sín. Sama má segja um Sig- urð V. Matthíasson í flokki ungmenna, en hann bar þar sigur úr býtum bæði í fjórgangi, þar sem hann keppti á Hirti frá Hjarðarhaga, og í töltinu á sama hesti, og í fimmgangi, en þar keppti hann á Huginn frá Kjartansstöðum, Árnessýslu. Davíð Matthíasson var sigur- vegari í fimmgangi unglinga á Mekki frá Höskuldsstöðum, Eyjafirði. I gæðingaskeiðinu voru 36 keppendur, en þar fór Baldvin Ari Guðlaugsson með sigur af hólmi á Prúði frá Neðra-Ási. Stigahæsti knapi í flokki full- orðinna var Sigurbjörn Bárðar- son, í flokki ungmenna Sigurð- ur V. Matthíasson, í flokki ung- linga Guðmar Þór Pétursson og í barnaflokki Viðar Víkingsson. Vel staöib aö mótinu Þetta mót var til mikils sóma fyrir aðstandendur. Fram- kvæmdastjóri þess var Ámundi Sigurðsson og kvaðst hann að mótslokum vera mjög ánægður með hvernig framkvæmdin hefbi tekist, enda margir búnir Sigurbur V. Matthíasson hlaut flest gullin á íslandsmótinu. Atli Cubmundsson og Hnokki tryggbu sér keppnisrétt á Heimsleikunum. ab leggja mikið á sig. Fram- koma keppenda og gesta hefði verið til mikillar fyrirmyndar og sama mætti segja um dóm- ara og annað starfsfólk móts- ins. Þulur mótsins á sunnudag- inn var Grettir Guðmundsson úr Búðardal og var það al- mannarómur hve vel honum fórst það úr hendi. Slíkt er mik- ils virbi, bæði fyrir keppendur og áhorfendur. Aðsókn að mótinu var gób, miðað við aðsókn á íþróttamót, en um 800 manns sóttu mótið þegar flest var. Úrkoma á sunnudaginn dró sennilega eitthvab úr aðsókn. íslands- mótið á næsta ári verður haldið í Mosfellsbæ. ■ ÚRSLIT Slaktaumatölt 1. Hulda Gústafsdóttir. á Stefni (Fákur) 2. Svanhvít Kristjánsdóttir á Vikivaka (Sleipnir) 3. Sigurður Sigurðarson á Prins (Hörður) 4. Hjalti G. Unnsteinsson á Loga (Fákur) 5. Illugi G. Pálsson á Dögg (Snæfell.) 150 metra skeið l.Snarfari................14,67 Knapi: Sigurbjörn Bárðarson 2. Hólmi..................15,18 Knapi: Svanur Guðmundsson 3. Elvar..................15,36 Knapi: Erling Sigurðsson íslensk tvíkeppni Fullorðnir Sigurbjörn Bárðarson Ungmenni Sigurður V. Matthíasson Unglingar Guðmar Þ. Pétursson Börn Sylvía Sigurbjörnsdóttir Stigahæsti knapi Fullorðnir Sigurbjörn Bárðarson Ungmenni Sigurður V. Matthíasson Unglingar Guðmar Þ. Pétursson Börn Viðar Ingólfsson Ólympísk tvíkeppni Fullorðnir Sigurbjörn Bárðarson Ungmenni Sigurður V. Matthíasson Unglingar Sigríður Pjetursdóttir Börn Viðar Ingólfsson Skeiðtvíkeppni Fullorðnir Baldvin A. Guðlaugsson Ungmenni Sigurður V. Matthíasson URSLIT Fjórgangur Fullorðnir 1. Ásgeir S. Herbertsson á Farsæli (Fákur) 2. Höskuldur Jónsson á Þyt (ÍDL) 3. Hafliði Halldórsson á Orku (Fákur) 4. Adolf Snæbjörnsson á Mekki (Sörli) 5. Sævar Haraldsson á Goöa (Hörður) 6. Sigurbjörn Bárðarson á Oddi (Fákur) Ungmenni 1. Siguröur V. Matthíasson á Hirti (Fákur) 2. Sigurbjörn Viktorsson á Hrefnu (Ljúfur) 3. Áslaug F. Guömundsdóttir á Glófaxa (Ljúfur) 4. Ragnar E. Ágústsson á Vorboða (Sörli) 5. Sölvi Sigurðsson á Garpi (Hörður) Unglingar 1. Guðmar Þ. Pétursson á Skrúði (Hörður) 2. Marta Jónsdóttir á Sóta (Máni) 3. Sigríður Pjetursdóttir á Kolbaki (Sörli) 4. Magnea R. Axelsdóttir á Vafa (Hörður) 5. Davíð Matthíasson á Vini (Fákur) 6. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir á Náttfara (Fákur) Börn 1. Viðar Ingólfsson á Glað (Fákur) 2. Karen L. Marteinsdóttir á Manna (Dreyri) 3. Sylvía Sigurbjömsdóftir á Galsa (Fákur) 4. Rakel Róbertsdóttir á Hersi (Gustur) 5. Hinrik Sigurðsson á Þokka (Sörli) Fimmgangur Fullorðnir 1. Atli Guðmundsson á Hnokka (Sörli) 2. Hulda Gústafsdóttir á Stefni (Fákur) 3. Guömundur Einarsson á Brimi (Sörli) 4. Páll B. Hólmarsson á Blæ (Gusti) 5. Baldvin A. Guðiaugsson á Prúði (ÍDL) 6. Þórður Þorgeirsson á Flottum (Geysir) Ungmenni 1. Sigurður V. Matthiasson á Hugin (Fákur) 2. Áslaug F. Guðmundsdóttir á Blika (Ljúfur) 3. Ólafur G. Sigurðsson á Buslu (Dreyri) 4. Ragnar E. Ágústsson á Pey (Sörli) 5. Gunnar Halldórsson á Gnægð (Faxi) Unglingar 1. Davíð Matthíasson á Mekki (Fákur) 2. Sigríður Pjetursdóttir á Demanti (Sörli) 3. Ragnheiður Kristjánsdóttir á Spotta (Fákur) 4. Sigurður I. Ámundason á Gusti (Skuggi) 5. Guðmar Þ. Þétursson á Teyg (Hörður)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.