Tíminn - 12.07.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.07.1995, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 12. júlí 1995 Stjörnuspa Steingeitin 22. des.-19. jan. Hundadagamir eru byrjaöir. Þurrkurinn er kominn, faröu aö slá! tö\ Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Nei, þú átt ekki að fara út að skemmta þér í kvöld. Þaö er vinnudagur á morgun, ekki gleyma stimpilklukkunni og verkstjóranum. -e£X Fiskarnir 19. febr.-20. mars Stjörnurnar segja að þaö sé hagstætt að fara til Dublinar í helgarferð, en bara ef þú læt- ur bjórinn eiga sig. & Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú kemst að því að afsláttar- kortið þitt í líkamsræktinni er útrunnið og sólarlampinn bil- aður. Örvæntingin leggst þungt á þig, gættu að þér ef þú vilt ekki enda á Vogi. Nautið 20. apríl-20. maí Þú hittir æskuástina og finnur fyrir fiðringi, en svo bráir af þér þegar þú tekur eftir undir- hökunum, bumbunni og skallanum. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú ferð á sinfóníutónleika í kvöld og kemst að því að sin- fóníuhljómsveitin er í sumar- fríi. -<s Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú hefur áhyggjur af því hvemig þú eigir að eyða sum- arfríinu. Ekkert mál, taka bara til í bílskúrnum, ekki veitir af! Ljónið 23. júlí-22. ágúst I dag hittir þú vængbrotna gæs sem hafði hryggbrotið stegg. Þú tekur að þér hlut- verk minksins í hænsnabú- inu. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú ákveður aö þrífa bílinn í kvöld. Svo fallast þér hendur og þú býður ömmu í bíó. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Nýja rúllubindivélin tefst í tolli. Jóhannes í Bónus getur ekki reddaö málunum. Þú veröur að fá lánaða vélina -hans Óla á Hóli. <§C Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Mamma þín sendir þér af- mæliskveðju í útvarpinu. Eini gallinn er að þú átt ekki af- mæli. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Eiginmaöurinn gefur þér flyg- il í tilefni dagsins. Hann er búinn að gleyma að þú leikur á selló. Dæmigert. DENNI DÆMALAUSI © NAS/Distr. BUUS Enga ragmennsku Brandur. Ég er viss um að ég get reytt upp fleiri plöntur en þú áður en hann sér okkur. „Hann er ekki nema fimm ára og er þegar orðinn full- þroskuð ótukt." KROSSGATA F Ég fer ekki ofan af því að við eigum eftir að lenda í vand- ræðum ef dýraverndunarsamtökin komast að þessu.. Sírni 5631631 Fax: 5516270 349 Lárétt: 1 demba 5 hroka 7 horn- myndun 9 hryðja 10 vofu 12 hviðu 14 semingur 16 sjór 17 dregur 18 kostur 19 sveifla Lóbrétt: 1 yfirsjón 2 blauta 3 gauö 4 steig 6 ævi 8 ær 11 spil 13 ásaki 15 eldsneyti Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 hólf 5 úldin 7 tota 9 sæ 10 trant 12 augu 14 fræ 16 ném 17 Óöins 18 ami 19 ata Lóbrétt: 1 hátt 2 lúta 3 flana 4 fis 6 nælum 8 orðróm 11 tunna 13 gest 15 æði EINSTÆÐA MAMMAN l £Aggt£RFRfoG? ‘ _______________/ rr HM/zqmœq&rvidMA mr/.mœm/v/w TMAEáDtfófS/Ð /(jÐf/V ^ qm/Rm/u//cA8m n (/DÐA/IMAT FmS/CAR , SÓSÚŒOC/SVD/Tm? ’ /!TL. TK/C/SVARA. T/jBTRÞ/Cj„ //C/TSS/XTTSVAR/ÐTRiR. DYRAGARDURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.