Tíminn - 12.07.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.07.1995, Blaðsíða 14
14 Mi&vikudagur 12. júlí 1995 DAGBOK |U\JUUUU\JUVJ\AJU\J| Mibvikudaqur 12 X 193. dagur ársins -172 dagar eftir. 28.vika Sólris kl. 03.30 sólarlag kl. 23.34 Dagurinn styttist um 6 mínútur Hafnargönguhópurinn: Skemmtiganga og sigling — Getrauna- ferö I kvöld, miövikudag, bregð- ur Hafnargönguhópurinn á leik og stendur fyrir skemmti- og getraunaferð. Val verður um gönguferð eða sjóferð eða að blanda þeim saman. Þá verður einnig val um að fara mislangar vegalengdir. Um miðbik ferðarinnar hittast hóparnir á stað sem sjaldan er farið á. Þar verður slegið á létta strengi á meðan nestið veröur tekið upp. Ferðinni lýkur um sólarlagsbil við Hafnarhúsið. Fararstjórar veröa með hverjum hópi. Ekkert þátttökugjald nema í sjóferðina. Mæting kl. 20 við akkerið í Hafnarhúsportinu að austan- verðu. Þar verður ferðamátan- um lýst og gefnar vísbending- ar. Verðlaun verða veitt þeim sem ráða í flesta áfangastað- ina eftir vísbendingunum. Allir eru velkomnir í ferö meö Hafnargönguhópnum. Lífleg helgi á Selfossi Um helgina verður tjald- markaður á Selfossi, sá þriðji á þessu sumri. Eins og fyrr verða söluaðilar með ýmsar vörutegundir á boðstólum, en margt annað verður að gerast í miöbænum. Bílabúð Benna verður meö sýningu á sérútbúnum bílum og verður einnig með sölubás í tjaldinu. „Street- ball" eða götukörfuboltakeppni verður við Fossnesti og þar er einnig boðið upp á að prófa þyngd- arleysistæki og risa-trampólín. Skráning í körfuboltakeppn- ina er hjá forsvarsmönnum körfuknattleiksdeildarinnar. Sterkasta kona landsins verð- ur við tjaldið milli kl. 2 og 3. Sirkus Arena verður á Sýslu- mannstúninu með sýningar kl. 16 ög 20. Bylgjan mun senda beint út frá Selfossi all- an laugardaginn og klukkan 16 verða útitónleikar við KÁ með Stjórninni og Skítamóral. Um kvöldið verður Bylgjuball í Inghóli með Stjórninni. Hægt er að panta sölubása í Tjaldinu á bæjarskrifstofun- um á Selfossi í síma 482-1977. Steinunn Helga Sig- uröardóttir sýnir viö Hamarinn TIL HAMINGIU Laugardaginn 15. júlí nk. kl. 14 opnar Steinunn Helga Sig- urðardóttir sýningu á verkum sínum í galleríinu Við Hamar- inn í Hafnarfirði. Verkin á sýningunni eiga sér sérstaka sögu. í ár, 1995, hefði langamma Steinunnar, Guðrún Steinunn Ólafsdóttir, orðið 100 ára. Sýningin er framlag Steinunnar nöfnu hennar til að sýna lífi og starfi langömmu sinnar virðingu. Verkin eru öll byggð á göml- um útsaumsmynstrum Guð- rúnar Steinunnar, sem gengið hafa í arf frá konu til konu, ættlið fram af ættlið. Stein- unn Helga hefur valib að tjá þessi gömlu mynstur á nýjan hátt. Kjólakonur fyrri tíma völdu útsaum, Steinunn Helga hefur valið annað form Steinunn Helga Sigurbardóttir. Þann 24. júní 1995 voru gefin saman í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu af séra Verði L. Traustasyni, þau AIís Inga Frey- garðsdóttir og Yngvi Rafn Yngvason. Þau eru til heimilis að Víkurási 4, Reykjavík. nú á síðasta áratug tuttugustu aldarinnar; hún hefur speglab mynstrin í nútíma tölvutækni og listfengi sínu og sýning hennar sýnir niðurstöðurnar. Steinunn Helga Sigurðar- dóttir lauk námi frá Fjöl- tæknideild Myndlista- og handíðaskóla íslands árið 1993. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga á undanförn- um árum bæði á íslandi, í Danmörku, Svíþjób og Þýska- landi og hefur haldið tvær einkasýningar, aðra í Kaup- mannahöfn og hina í Hanno- ver í Þýskalandi. Steinunn hefur fengið mjög gób um- mæli um verk sín á þessum sýningum og hefur verið fal- ast eftir þátttöku hennar í sýningum víða. Steinunn Helga býr með fjölskyldu sinni erlendis. Hún stundar nú listnám hjá Jannis Kournellis við Listaakadem- íuna í Dússeldorf. Sýning Steinunnar Helgu í Við Hamarinn stendur fram til 30. júlí nk. og verður opin alla daga frá kl. 14-18. Norræna húsib Undanfarin sumur hefur Norræna húsiö sett saman fyrirlestraröð um land og þjóð, menningu og listir, Þann 1. júlí 1995 voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Ægi Fr. Sigurgeirssyni, þau Eva Margrét Jónsdóttir og Áki Sig- urðsson. Þau em til heimilis að Sunnubraut 24, Kópavogi. MYND, Hafriarprði sögu, náttúru og fleira. Fyrir- lestrar þessir verða öll fimmtudagskvöld kl. 20 og eru þeir einkum ætlaðir Norð- urlandabúum. Fyrirlestrarnir eru fluttir á einhverju Norður- landamálanna. Annab kvöld, 13. júlí, talar Björn Guöbrandur Jónsson umhverfisfræðingur um um- hverfismál á íslandi. Fyrirlest- urinn nefnist: „Aktuella islandska miljöfrágor". Fyrir- lesturinn er tvískiptur og er fyrri hluti hans um auðlindir hafsins — fiskveiðar sem um- hverfisþátt. Og í seinni hluta mun hann taka fyrir gróður- mál á íslandi. Að loknum fyrirlestri gefst fólki tækifæri á að koma með fyrirspurnir. Að loknum fyrirlestri og fyr- irspurnum verður hægt að fá gómsætar veitingar í kaffi- stofu Norræna hússins. Bókasafn og kaffistofa Nor- ræna hússins verða opin til kl. 22 á fimmtudagskvöldum í sumar. Fimmtudaginn 20. júlí mun Júlíana Gottskálksdóttir list- fræðingur halda fyrirlestur- inn: „Pionárerna i det islandska landskapsmáleriet". Allir eru velkomnir og að- gangur er ókeypis. MYND, Hafnarprði Dagskrá utvarps og sjónvarps Mibvikudagur 12. júlí 06.45Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Náttúrumál 8.00 Fréttir 8.20 Menningarmál 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu: Rasmus fer á flakk 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Á brattann 14.30 Þá var ég ungur 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Síbdegisþáttcir Rásar 1 1 7.00 Fréttir 1 7.03 Tónlist á síbdegi 17.52 Náttúrumál 18.00 Fréttir 18.03 Fólk og sögur 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Svipmynd af Ármanni Kr. Einarssyni rithöfundi 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas 23.00 Túlkun í tónlist 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Mibvikudagur 12. júlí 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leibarljós (183) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Völundur (65:65) 19.00 Leibin til Avonlea (3:13) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Víkingalottó 20.49 Horft til himins (júní annab hvert ár er París höfub- borg flugsins í heiminum. Allt ab hálf miljón manna úr öllum heimshornum flykkist þangab til ab sjá jafnt stærstu sem minnstu flugvélar heims sýna listir sínar. Sjónvarpsmennirnir Ómar Ragn- arsson og Óli Örn Andreassen slógust í för meb hópi íslendinga sem fór á sýninguna í júní sibastlibnum. 21.10 Konan fer sína leib (1:14) (Eine Frau geht ihren Weg) Þýskur myndaflokkur um mibaldra konu sem tekur vib fyrirtæki eiginmanns síns eftir fráfall hans. Abalhlutverk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfried Lowitz. Þýbandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 22.40 Afmæli Bobs (Bob's Birthday) Stuttmynd sem vann til óskarsverblauna 1994. Þýbandi: Hallgrímur Helgason. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir I þættinum er fjallab um íslensku og sænsku Imattspymuna. 23.30 Dagskrárlok Miövikudagur 12. júlí 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Sesam opnist þú 18.00 Litlu folarnir 18.15 Umhverfis jörbina í 80 draumum 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Beverly Hills 90210 (18:32) 21.05 Mannshvarf (Missing Persons) Nú hefur nýr spennumyndaflokkur göngu sína á Stöb 2 en meb ababhlutverk fer enginn annar en Danile J. Travanti sem margir áskrifendur þekkja úr Hill Street Blues þáttunum. Travant leik- ur yfirmann sérstakrar deildar sem eingöngu er skipub fólki sem sér- hæfir sig í rannsókn mannshvarfa. Þættirnir eru um klukkustundar langir nema fyrsti þátturinn sem er um 90 mínútna langur. (1:17) 22.40 Tíska 23.05 Boomerang Eddie Murphy leikur Marcus Gra- ham, óforbetranlegan kvennabósa sem hittir ofjarl sinn í þessari skemmtilegu gamanmynd. Hann verbur yfir sig ástfanginn af konu sem tekur vinnuna fram yfir róman- tíkina og kemur fram vib Marcus eins og hann hefur komib fram vib konur fram ab þessu. Meb önnur abalhlutverk fara Robin Givens, Halle Berry, David Alan Grier, Martin Lawrence, Grace Jones og Eartha Kitt. 1992. 01.00 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavfk frá 7. tll 13. Júlf er f Laugavegs apótekl og Holts apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnarfsima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Halnadjaröar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öórum timum er lyfjafræóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekió er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1995 Mánaðargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grurtnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 29.954 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30793 Heimilisuppbót 10.182 Sérstök heimilisuppbót 7.004 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meðlag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/febralaun v/1 barns 1.048 Mæðralaun/feöralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrír 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæöingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradaþpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 í júlí er greidd 26% uppbót vegna launabóta á fjárhæöir tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. Uppbótin skeröist vegna tekna í sama hlutfalli og þessir bótaflokkar skerðast. GENGISSKRÁNING 11. júlf 1995 kl. 10,49 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Sala skr.fundar- Bandarfkjadollar......63,24 63,42 63,33 Sterlingspund........100,48 100,74 100,61 Kanadadollar..........46,72 46,90 46,81 Dönsk króna..........11,591 11,629 11,610 Norsk króna..........10,152 10,186 10,169 Sænsk króna...........8,724 8,754 8,739 Finnskt mark.........14,697 14,747 14,722 Franskur franki......12,995 13,039 13,017 Belgískur tranki.....2,1961 2,2035 2,1998 Svissneskurfranki.....54,36 54,54 54,45 Hollenskt gyllini.....40,28 40,42 40,35 Þýsktmark.............45,09 45,21 45,15 ítölsk Ifra.........0,03903 0,03920 0,03911 Austurrfskursch.......6,410 6,434 6,422 Portúg. escudo.......0,4287 0,4305 0,4296 Spánskur peseti......0,5245 0,5267 0,5256 Japanskt yen.........0,7249 0,7271 0,7260 írsktpund............103,20 103,62 103,41 Sérst. dráttarr.......98,16 98,54 98,35 ECU-Evrópumynt........83,72 84,00 83,86 Grfsk drakma.........0,2781 0,2790 0,2785 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBTJ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.