Tíminn - 22.07.1995, Side 1

Tíminn - 22.07.1995, Side 1
Listasumar á Akureyri Sex vikna lista- og menningardagskrá fastur liöur í bœjarlífinu Listasumar er orbinn árlegur við- buröur á Akureyri. Þab saman- stendur af fjölbreyttri dagskrá listviöburöa, sem hefst síbari hluta júnímánabar og stendur til ágústloka. Ab þessu sinni lýkur dagskrá Listasumars 2. september meb tónleikum í Glerárkirkju þar sem hljómsveit og kór undir stjóm Gunnsteins Ólafssonar flytja Kvöldmáltíb Maríu meyjar eftir Claudio Monteverdi. Myndlistin átti stærstan þátt í upphafi þessarar menningardag- skrár, en þá skapaði Illugi Eysteins- son, myndlistarmaður og arkitekt, umhverfislistaverk í göngugötunni á Akureyri og myndlistarmenn opnuðu sýningar í Deiglunni í Grófargili og á Café Karólínu. Á öðrum degi Listasumars var einnig efnt til tónleika í Listasafninu á Ak- ureyri, þar sem meðal annars voru flutt verk eftir Áskel Másson, Lárus Grímsson og Þorkel Sigurbjörnsson. Segja má aö einhver viðburður verði á hverjum degi meðan dag- skrá Listasumars stendur yfir, og er þeim ætlað að höfða jafnt til heimamanna sem ferðamanna er leiö eiga til Akureyrar. Ólöf Sigurðardóttir, forstöðu- maður Listasumars ‘95, sagði að mikil áhersla væri lögð á að sem flestar listgreinar komi við sögu. Þannig séu í boði tónleikar, mynd- listarsýningar, leiklist og ýmiskonar efni sem tengt væri þjóðlegum fróð- leik. Hugmyndin að baki Listasumri væri að kynna þá menningarstarf- semi er fram fari á Akureyri yfir sumartímann og styrkja þannig ímynd bæjarins sem menningar- bæjar er hægt væri að sækja heim og njóta fjölbreyttra listviðburða. Með tilkomu Listasumars væri menning oröin raunverulegur val- kostur í ferðaþjónustu á Akureyri. Þegar hafi komið í ljós mikill áhugi á þessari starfsemi og taliö væri aö á bilinu átta til tólf þúsund manns hafi sótt viðburöi Listasumars á síð- asta ári. Ólöf Sigurðardóttir kvað hug- myndina ab þessari menningar- starfsemi hafa sprottið úr því and- rúmslofti sem skapast hafi á Akur- eyri í tengslum við uppbygginguna í Grófargili. Flestar menningar- stofnanir bæjarins komi ab þessari starfsemi með einum eða öðrum hætti, auk þess sem Gilfélagið og fjöldi einstaklinga leggi þar hönd á plóg. Aðsókn að menningarvið- burðum fari greinilega vaxandi og rekja megi mikið af aukinni aðsókn að menningarviðburðum til starf- semi Listasumars. Af listviðburðum sumarsins má meöal annars nefna sýningu á graf- íkverkum Hafliða Hallgrímssonar í Listasafninu á Akureyri, tónleika Tríós Reykjavíkur þar sem verk Haf- liða veröa flutt, og einnig einleiks- tónleika Helgu Bryndísar Magnús- dóttur píanóleikara þar sem hún leikur verk eftir Hafliða í Listasafn- inu. Hafliði Hallgrímsson er Akur- eyringur að uppruna og kunnastur fyrir sellóleik, en hefur einnig starf- að sem tónskáld og myndlistarmað- ur. Davíðs Stefánssonar frá Fagra- skógi verður einnig minnst með dagskrá um skáldið sem flutt verður í Davíðshúsi, en eitt hundrað ár voru liðin frá fæðingu hans á síðast- liönum vetri. íslensk nútímatónlist skipar veru- legan sess í dagskrá Listasumars '95 þar sem ýmsir tónlistarmenn koma saman og flytja verk innlendra tón- skálda í Minjasafnskirkjunni og Deiglunni í Grófargili. Á Listasumri '95 verður boðið upp á um sex tugi listviðburða á Ak- ureyri á tímabilinu frá 23. júní til 2. ágúst, og segja má að engin listgrein verbi útundan. ■ Stjórn Listasumars ‘95 á Akureyri stödd í Grófargilinu. Frá vinstri Gubmundur Oddur Magnússon, myndlistarmaður, Guöný Geröur Gunnarsdóttir forstöbu- maöur Minjasafnsins á Akureyri, og Olöf Siguröardóttir framkvæmdastjóri Listasumars '95. TímamyndÞI Um 700 ungmenni við hverfisstörf á Akureyri Mikib hefur verib unnib ab um- hverfismálum á Akureyri á undanförnum árum. Af þeim ástæbum eru ræktabar um 80 þúsund plöntur á vegum um- hverfisdeildar bæjarins á hverju ári og af þeim fjölda eru um 60 þúsund sumarplöntur. Einnig hefur verib unnib ab trjárækt víba í landi bæjarins og má einkum sjá þess merki mebfram umferbaræbum og á útivistarsvæbum. Þá hefur ver- ib unnib ab gróbursetningu og fegrun mibbæjarins þar sem trjágróbur setur nú vaxandi svip á umhverfib. Alls hefur verib plantab á bilinu 100 til 130 trjáplöntum í Eyrarlands- háls ofan Akureyrar en í fram- tíbinni er gert ráb fyrir sam- stæbu útivistarsvæbi vestan byggbar í bænum er nær frá Krossanesborgum norban Ak- ureyrar í Kjarnaskóg og ós- hólma Eyjafjarbarár í subri. Akureyrarbær ver um 16 millj- ónum króna til nýrra fram- kvæmda í umhverfismálum á þessu ári og er þeirri fjárveitingu að miklu leyti varið til lagfæringa í yngstu íbúðarhverfum bæjarins: Gilja- og Síðuhverfi norban Gler- ár. Þá er einnig unnið nokkuð á miðbæjarsvæðinu og á svæbi við Réttarhvamm ofan íbúðabyggbar en þar hefur Sorpsamlagi Eyja- fjarðar verið úthlutað athafna- svæði. Svæðið vib Réttarhvamm er stundum nefnt „Græna svæð- ið" á Akureyri því þar eru saman- komin þrjú fyrirtæki: Endur- vinnslan hf., Úrvinnslan hf. og Gúmmívinnslan hf., sem öll sinna endurvinnslustarfsemi. Eitt stærsta verkefni á vegum Akureyrarbæjar um þessar mund- ir er frágangur frárennslismála en markmibið meb því starfi er ab allt frárennsli frá byggðu bóli fari til sjávar fyrir norðan bæinn og Pollurinn verði þannig losabur við allan úrgang. Á síðastliðnum vetri var lokið við byggingu dælustöðvar í innbænum á Akur- eyri er dæla á frárennsli í dælu- stöð sem byggja á við Torfunef fyrir framan miðbæinn á næsta ári. Bygging þeirrar stöðvar er síö- an mikilvægur liður í að dæla öllu frárennsli norður fyrir byggð á Akureyri. Eitt af þeim verkefnum sem heyrir til umhverfismála á Akur- eyri er vibhald og umhirða Lysti- garðsins sem talinn er einstakur í sinni röb hér á landi. í Lystigarð- inum er að finna alla flóru ís- lenskra grasa auk fjölda erlendra jurta. Lystigarðurinn liggur á milli Menntaskólans á Akureyri og Fjórðungssjúkrahússins og eru uppi hugmyndir um ab skil- greina lóðasvæði þessara stofn- ana sem hluta lystigarðssvæðis- ins þannig að í framtíðinni verði þær „stofnanir í lystigarði". Auk þess að sinna mörgum að- kallandi verkefnum varðandi út- Allt komiö Lokið er vibgerb á kirkjuskipi Glerárkirkju á Akureyri, en kirkjan skemmdist nokkub af eldi í lok maímánabar. Mestar skemmdir urbu í kjallara und- ir kirkjunni þar sem rekib er barnahemili en nokkrar skemmdir urbu einnig í kirkjuskipinu sjálfu, einkum af reyk sem komst um mest- alla bygginguna. í tilefni af því að viögerð er lokið var efnt til sérstakrar guðs- um- lit og umhirðu Akureyrarbæjar varðar þá veitir Umhverfisdeild bæjarins mörgum unglingum vinnu á hverju sumri. Starfsemi hennar er því einnig liður í at- vinnuskapandi verkefnum fyrir æskufólk en meb breytingum á atvinnulífi hefur orðið erfiðara fyrir ungmenni ab fá tíma- bundna vinnu að sumarlagi. Á þessu sumri starfa um 700 ung- menni að umhverfisverkefnum á Akureyri og er meðal starfstími þeirra um sex vikur. í samt lag þjónustu í kirkjunni sunnudag- inn 16. júli sem sr. Bolli Gúst- avsson vígslubiskup annaðist ásamt sr. Gunnlaugi Garðars- syni sóknarpresti. A meðfylgj- andi mynd, sem tekin var ab at- höfn lokinni, má sjá frá vinstri: Gubmund Ómar Gubmunds- son, Orra Torfason, Hermann Jónsson, Gunnhildi, sr. Bolla Gústavsson og sr. Gunnlaug Garðarsson. Mynd SH.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.