Tíminn - 27.07.1995, Blaðsíða 6
6
Fimmtudagur 27. júlí 1995
UR HERAÐSFRETTABLÖÐUM
mrtlM Irittm- n mmglýihfmHséU * íuiurmtt/nm
KEFLAVIK
Valahnjúkur á Reykjanesi:
Stórvarasöm
náttúruperla
Fjölmargir leggja leiö sína
á Valahnjúk þegar þeir njóta
náttúrunnar á Reykjanesi. Á
Valahnjúki var reistur fyrsti
vitinn á íslandi fyrir rúmri
öld. Þegar vitinn var byggö-
ur, voru tuttugu metrar frá
honum og fram á bjargbrún-
ina. Nú standa rústir vitans á
bjargbrúninni.
Pétur Kúld Ingólfsson,
vitavöröur á Reykjanesi, hef-
ur miklar áhyggjur af öllum
þeim feröamönnum sem
leggjá leiö sína upp á Vala-
hnjúk. Hann er nefnilega
ekki viss um aö feröamenn
geri sér grein fyrir því aö sí-
fellt er aö hrynja úr berginu
og aö bjargbrúnin stendur
nokkuð fram af berginu og
grtur brotnað hvenær sem
er. Aö sögn Péturs er klettur-
inn lélegur, þetta er sand-
steinn sem molnar auðveld-
lega. Pétur veltir upp þeirri
hugmynd hvort ekki sé hægt
að setja upp viðvörunarskilti
sem vari viö hættulegri
bjargbrún og jafnframt aö
girða bjargbrúnina af, svo
fólk fari sér ekki að voða.
9 FnÉnnnLnn in
SELFOSSI
Veiöimenn:
Alls staöar gób
veiöi á Suöur-
landi
Það viröist vera sama hvar
menn eru við veiðar á Suð-
urlandi þessa stundina,
hvort sem veiddur er lax eða
bleikja, alls staðar viröist
veiöast vel.
Ölfusá hefur gefið af sér,
þó aö hún hafi dalað nokk-
uð eftir aflahrotuna í byrjun
mánaöarins, en 243 laxar
voru komnir á land þann 20.
júlí. Flestir eru fiskarnir um
6 pund, en þeir stærstu rúm-
lega 15 pund.
I Eystri-Rangá hefur veibi
tekið kipp og fyrir viku vom
rúmlega 100 laxar komnir á
land. Mikiö af fiski er í ánni
og sést hefur til mjög stórra
fiska.
í Stóru-Laxá vom 118 lax-
ar komnir á land fyrir
skömmu. Flestir fiskar veidd-
ust á fyrsta og ööru svæöi
eöa 72. Á þriöja svæöi höfbu
veiðst 27 laxar og 19 á því
fjóröa. Laxarnir eru allt frá 3
pundum upp í 17. Uppselt er
í ána á fyrsta og annaö svæöi
og nú fer hver að veröa síð-
astur að ná sér í leyfi á hin
svæöin.
Af silungsveibinni er þaö
helst að frétta aö veiðin í
Laugarvatni hefur verib
óvenju góö. Lítiö hefur verið
um stangaveiöi í Laugar-
vatni þangað til núna. Síðan
í vor hefur veiðin verið mjög
góð og stærstu fiskarnir eru á
bilinu 4-5 pund.
Veiði í Tangavatni hefur
Þetta er sjávarhliö Valahnjúks. Eins
og sést greinilega á þessari Ijós-
mynd Hilmars Braga, er bjargbrún-
in mjög varasöm, þar sem hún
skagar fram yfir bjargiö sjálft.
verið nokkuð góð, en þó
hafa komið dagar þar sem er
mikil fluga og þá hefur lítið
veiðst. Nær eingöngu veiðist
bleikja og urriði, en þó hafa
nokkrir laxar komið á land.
Meðalþyngd er um 3 pund,
en þó hafa fengist nokkrir
fiskar á bilinu 6-8 pund.
Framhaldsskólar
á Suðurlandi:
Svipabur nem-
endafjöldi og
undanfarin ár
Aðsókn virbist vera svipub
að framhaldsskólunum á
Suðurlandi og undanfarin
ár. Flestir skólarnir taka vib
öllum umsækjendum nema
íþróttakennaraskóli íslands á
Laugarvatni, sem vísar meira
en helmingi umsækjenda
frá.
í Fjölbrautaskóla Suöur-
lands á Selfossi eru skráðir
700 nemendur næsta skólaár
og er þab svipab og undan-
farin ár. Að sögn Sigurðar
Sigursveinssonar skólameist-
ara er engum nemendum
vísað frá námi vegna pláss-
leysis. Biðlistar em þó í allar
grunndeildir iðnskólans.
Þeim er reynt að eyða með
því að nemendum er vísað í
bóknám til undirbúnings og
komast þeir nemendur þá ab
í grunndeild næsta skólaár.
Mikil aösókn aö
Laugarvatni
Að Menntaskólanum á
Laugarvatni hefur aðsókn
verið mikil. 73 nemendur
verba teknir inn á fyrsta ár
skólans og þar af eru 31 af
Suðurlandi. Samkvæmt upp-
lýsingum frá Kristni Krist-
mundssyni skólameistara, þá
verður nokkrum umsækj-
endurn vísað frá vegna slakr-
ar útkomu í samræmdum
prófum og þykja þeir ekki
geta staðist námskröfur
bekkjarkerfis. Að Laugar-
vatni verða 25 nemendur í
9. og 10. bekk næsta vetur.
íþróttakennaraskóli ís-
lands á Laugarvatni hefur
undanfarin ár þurft ab vísa
frá stórum hluta þeirra sem
sækjast eftir skólavist. Þetta
skólaárið sóttu 80 manns
um skólavist, en einungis 35
fá pláss. Árni Gubmundsson,
skólastjóri íþróttakennara-
skólans, segir ab þróunin
hafi verið sú að einungis þeir
sem lokið hafa stúdentsprófi
komist að. Þá eru nemendur
valdir í skólann eftir náms-
brautum og einkunnum á
stúdentsprófi. Einnig vega
þátttaka í íþróttum og störf
ab félagsmálum þungt, þegar
nemendur sækja um skóla-
vist í ÍKÍ. Nokkrir umsækj-
endur hafa lokið kennara-
prófi eða fóstrunámi eba
hafa abra uppeldismenntun
að baki.
Pláss fyrir fleiri
nemendur á
Skógum
Skógaskóli býöur upp á
nám á 1. og 2. ári framhalds-
skóla. Langflestir þeirra 60
nemenda, sem munu stunda
nám þar næsta vetur, eru af
Suðurlandi. Nokkrir nem-
endur verða í 9. og 10. bekk
næsta ár, en allir nemendur
skólans búa á heimavist og
er fæðis- og dvalarkostnaður
75.000 krónur á önn.
Sjö kennarar starfa við
Skógaskóla og eru þab allt
réttindakennarar. Að sögn
Sverris Magnússonar, skóla-
stjóra á Skógum, hefur ekki
verið vandamál seinustu ár
að fá kennara til starfa vib
skólann, en nokkur pláss eru
laus fyrir nemendur.
Aösókn er mikil í Málmiönaöardeild F.Su. á Selfossi.
Fjármálaráöherra skipar nefnd:
Lífeyrissjóðir
teknir í skoöun
Friörik Sophusson fjármála-
rábherra hefur lagt fram til-
lögu um ab skipuð verbi
nefnd til að vinna ab endur-
skoðun lífeyrismála í land-
inu. Stjórnmálaflokkarnir,
fjármála- og heilbrigðisráð-
herra auk Seðlabanka íslands
munu eiga fulltrúa í þessari
nefnd og á hún að skila
áfangaskýrslu fyrir lok nóv-
ember á þessu árf.
Meginmarkmið nefndarinnar
verbur ab treysta grundvöll líf-
eyrissjóbakerfisins þannig að
allir landsmen njóti sambæri-
legra réttinda í þeim efnum.
Einnig að finna leibir til að
auka valfrelsi í lífeyrissparnaði
og innleiða samkeppni milli
sjóba. Er nefndinni ætlað ab
finna leiðir til auka áhrif sjóðs-
félaga á hvernig ráðstöfunarfé
lífeyrissjóðanna er varið, skil-
greina stöðu þeirra á fjármagns-
markaði, gera tillögur um fullt
samræmi í skattalegri meðferð
iðgjalda og kanna hvort sjóð-
irnir geti leyst af hólmi
ákveðna þætti almannatrygg-
inga. Þá er markmiöið einnig
að leita leiða sem hvetja lífeyr-
issjóbi til að verja auknum
hluta ráðstöfunarfjár síns til
fjárfestinga í íslensku atvinnu-
lífi.
Tímamynd Pjetur
Háskólinn inn-
pakkaður
Vegfarendur í Reykjavík hafa rekið
augun í aö Háskóli íslands, æðsta
menntastofnun þjóöarinnar, er að
mestu orðin græn að lit, en búið er
að pakka skólanum inn í grænan
dúk. Þessi innpökkun er þó ekki af
listrænum toga líkt og þegar þing-
húsið í Berlín var klætt í dúk á dög-
unum af listamanni, heldur er
þetta gert vegna viðamikilla við-
gerða sem fram fara á skólanum.
Húsiö var orðið illa skemmt að ut-
an og er nú unnið að því að
hreinsa allar steypuskemmdir og
síðan verður skólinn steindur að
utan. Þegar framkvæmdum lýkur
mun skólinn verða aftur kominn
með sitt fyrra útlit. Um 20 manns
BÆIARMAL
Hafnar-
Jl. fiört“r
Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur
samþykkt aö veita allt að 2,4
milljónum króna til vinnu 14 ára
unglinga í Vinnuskóla bæjarins í
ágúst.
Samkvæmt yfirliti Vinnumiðlunar
Hafnarfjarðar voru alls skrábir
9.235 atvinnuleysisdagar í júní
sl. Á skrá í lok mánabarins voru
443, 181 karl og 262 konur.
•
Bæjarráö hefur samþykkt 87 þús-
und króna aukafjárveitingu sam-
kvæmt beibni forstöbumanns
Vitans vegna komu hóps frá
Cuxhaven.
vinna að verkinu, sem hefur nú
staðið í þrjár vikur og mun að öll-
um líkindum síanda í 1-2 mánuöi
enn. ■
BÆIARMÁL
A
Kópavogur
Bæjarráb Kópavogs hefur heimilab
að bobnar verði út framkvæmdir
vib lagningu gerviefnis á hlaupa-
brautir á Kópavogsvelli. Bæjarráð
hefur í þessu sambandi samþykkt,
fyrir sitt leyti, tíu milljóna króna
viðbótafjárveitingu en vfsað henni
til samþykktar f stjórn íþrótta-
mannvirkjasjóðs.
Tennisfélag Kópavogs hefur fengib
samþykkt í bæjarráði að það fái
áfram til afnota allt árið eitt her-
bergi f kjallara Vinnuskólans. Auk
þess fær þab eitt herbergi til viö-
bótar mánubina september til apr-
íl, þar til fundin er framtíðarlausn á
húsnæðismálum félagsins.
Samkvæmt yfirliti atvinnumála-
deildar Kópavogs voru 362 skráðir
atvinnulausir í meðaltali í júní. Þab
er fækkun um 32 frá maímánuði.
•
Atvinnumálanefnd Kópavogs legg-
ur til ab sett verði á laggirnar sér-
stök markaðs- og atvinnuskrifstofa
um áramótin 1995-96 á vegum
bæjarins. Skrifstofan heyri undir
atvinnumálanefnd, bæjarstjórn
og bæjarráb. Lagt er til ab aug-
lýst verbi eftir starfsmanni í fullt
stöbugildi á skrifstofuna eigi síð-
ar en 15. október nk.