Tíminn - 27.07.1995, Síða 9
Fimmtudagur 27. júlí 1995
9
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
%
, %-/% 'O/
*
°Óf
■£> ■0'
Bylting í meöferö parkinsonsveiki?
Skurðaðgerðir
vekja nýja von
Orsakir parkinssonsveiki
eru ekki enn fyllilega
þekktar, en þó er vitab
aö af einhverjum ástæöum
drepast frumur í þeim hluta
miöheilans sem kallast sorta
(substantia nigra) og þar meö
stöövast framleiösla taugaboö-
efnisins dópamín. Þegar allt er
meö eölilegum hætti senda
þessar fmmur dópamíniö eftir
löngum boöieiöum til tveggja
annarra frumukjama djúpt í
heilanum sem kallast rófukjami
(caudate nucleus) og gráhýöi
(putamen). Berist eölilegur
skammtur af boöefni þangaö þá
starfa frumurnar á þessum
svæöum heilans eins og vera
ber og senda taugaboö áfram til
tveggja frumukjarna í viöbót,
svonefnds bleikhnattar (globus
paliidus) og heilastúku. Allt
þetta ferli stuölar aö því aö
vöövahreyfingar líkamans veröi
jafnar og eölilegar. Berist hins
vegar of lítill skammtur af dóp-
amíni þá fer allt úr skoröum,
fmmurnar í bleikhnettinum og
stúkunni starfa ekki eölilega og
þaö veldur ytri einkennum
parkinsonsveikinnar, sem em
skjálfti, vöövastiröleiki og hæg-
ar hreyfingar.
Árangursríkasta meöferö við
parkinsonsveiki hefur hingaö til
einkum veriö fólgin í lyfjagjöf.
Hefur parkinsonssjúklingum m.a.
veriö gefiö lyfiö L-dopa sem veitir
heilanum þann skammt af dóp-
amíni sem skortir til þess aö vööv-
arnir geti starfaö nokkurn veginn
eölilega. Lyfiö virkar þó dálítið
misjafnlega, þaö koma „dauö"
tímabil þegar áhrifin láta á sér
standa um stund, en þess á milli
veröa vöövahreyfingar líkamans
nokkuö jafnar og eölilegar. Enn-
fremur hafa áhrif lyfsins tilhneig-
ingu til aö minnka meö árunum.
Þar aö auki fylgja lyfinu erfiöar
aukaverkanir, hreyfitruflanir af
ýmsu tagi sem oft geta tekiö á sig
afkáralegar myndir.
Áöur fyrr var reynt að meö-
höndla parkinsonsveiki meö
skurðaögerð á heila, svokallaðri
bleikhnattaraögerö (pallidotomy)
sem fólst í því aö frumunum í
bleikhnettinum var einfaldlega
eytt. Eftir aö góð reynsla fékkst af
lyfjagjöfum lögöust tilraunir með
þessar aögeröir niöur fyrir nokkr-
um áratugum.
Nú er menn hins vegar svo
komið aö læknar eru á ný farnir að
prófa sig áfram meö skuröaögeröir
til lækningar á parkinsonsveiki.
Richard Weeden, 49 ára véla-
verkfræöingur frá Portsmouth, og
Tony Johnson, sem er 57 ára verk-
fræðingur frá Taunton, höfðu eins
og fjöldinn allur af parkinsons-
sjúklingum haft góða reynslu af
lyfinu L-dopa. Weeden hefur
þjáöst af parkinsonsveiki í 20 ár,
en Johnson í 27 ár og báöir voru
þeir langt leiddir af sjúkdómnum
og höfðu litlar vonir um aö hægt
væri að snúa þeirri þróun viö. Ný-
lega gengust þeir hins vegar báöir
undir skuröaögeröir til aö freista
þess aö snúa baráttunni viö þenn-
an erfiöa sjúkdóm sér í hag.
Aögeröin sem Richard Weeder
gekkst undir er aö stofni til gamla
bleikhnattaraögeröin sem komst
úr tísku fyrir nokkrum áratugum.
Bleikhnötturinn er sem fyrr segir
frumukjarni á stærö viö olífu
djúpt í heilanum og gegnir hann
lykilhlutverki viö aö halda hreyf-
ingum líkamans jöfnum og eöli-
legum. Skoriö er annað hvort í
báöar hliöar bleikhnattarins eöa
bara aöra þeirra. Síðan erlrumun-
um, sem starfa ekki eðlilega vegna
dópamínskortsins, sem fyrr segir
einfaldlega eytt. Áhrifin eru þau
aö hreyfingar líkamans veröa jafn-
ari og eölilegri, a.m.k. dregur úr
skjálftanum og stiröleikanum sem
einkennir parkinsonsveikina auk
þess sem sjúklingarnir losna viö
aukaáhrifin af L-dopa. Hins vegar
bætir hún ekki úr dópamínskort-
inum sjálfum og enn er ekki ljóst
hversu varanlegur árangurinn er.
Aðgerðin hefur auk þess ekki
alltaf tilætluð áhrif. Weeden þurfti
aö gangast undir tvær slíkar aö-
geröir áöur en viöunandi árangur
náöist.
Fyrri aögeröin var gerö í Svíþjóö
áriö 1993. Dr. Lauri Laitinen geröi
aögerðina og bandarískur Iæknir,
dr. G. Rees Cosgrove fylgdist með.
Sú tilraun mistókst, því rafskaut-
inu var ekki rétt komiö fyrir í heil-
anum. í fyrra var svo gerö önnur
tilraun í Boston, aö þessu sinni
fylgdist Laitinen með en Cosgrove
framkvæmdi aögerðina, sem aö
þessu sinni var gerö vinstramegin í
heilanum til aö hafa áhrif á ein-
kenni sjúkdómsins í hægri hliö
líkamans.
Árangurinn af seinni tilrauninni
var einstaklega góður. Weeden gat
gengiö óstuddur út af sjúkrahús-
inu, en þangaö hafði hann komið
í hjólastól. I júní sl. var svo gerö
þriöja aögeröin á honum, að þessu
sinni hægra megin.
Weeden hefur þó enn ekki getaö
mætt í vinnu og sem fýrr segir veit
enginn hve lengi sá árangur sem
fékkst varir. En Weeden er engu aö
síöur í sjöunda himni. Hann getur
nú sinnt léttum heimilisverkum
og fengiö sér göngutúra þegar
honum sýnist, sem áöur var gjör-
samlega óhugsandi. „Ég hef ekki
náö mér hundrað prósent," segir
hann, „en samanborib viö þab
hvar ég stóö áöur er ég núna ljóm-
andi vel staddur."
Upphaf þess aö abgeröin á bleik-
hnettinum var endurvakin má
rekja til þess aö árið 1992 birti
taugaskurölæknir í Svíþjóð, fyrr-
nefndur dr Lauri Laitinen, skýrslu
um 40 sjúklinga sem hann hafði
gert bleikhnattaraögerö á. Fyrstu
áhrifin af aögeröinni voru þau aö
mikill meirihluti sjúklinganna
taldi vöðyastiröleika og skjálfta
hafa minnkaö, en langtímaniður-
stööur eru enn ekki komnar.
í kjölfarið hafa æ fleiri læknar
fariö að prófa sig áfram meö sams
konar aögerö. Hingaö til hafa ein-
ungis fá sjúkrahús veriö fær um aö
framkvæma þessa skurðaögerö, en
þeim er nú óöum aö fjölga.
Dr. Robert Iacono viö lækna-
deild Loma Linda háskólans í Kali-
forníu hefur framkvæmt yfir 500
slíkar aögeröir og hefur hlotiö
bæöi lof og last fyrir.
Við Emory háskólann í Atlanta
hafa dr. Mahlong DeLong og fé-
lagar hans gert 76 aögeröir frá því
1992. Þeir segja 90% aögeröanna
hafa boriö tilætlaöan árangur og
400 parkinsonssjúklingar hafa
óskaö eftir abgerb hjá þeim.
Þriggja ára biðtími er fyrir þá sem á
annaö borö veröa teknir í abgerö.
25 aögeröir hafa veriö fram-
kvæmdar af dr. G. Rees Cosgrove,
taugaskurðlækni viö Sjúkrahúsið í
Massachusetts, og skurölæknar viö
Boston háskóla og Deaconess
sjúkrahúsiö eru aö búa sig undir aö
framkvæma slíkar aðgeröir.
Parkinsonssjúklingar binda nú
miklar vonir við þessa aögerð,
þrátt fyrir aö hún sé töluvert um-
deild meöal lækna. Margir þeirra
eiga erfitt með aö sjá vitið í því aö
vera aö eyöa frumum í heilanum (í
bleikhnettinum) til þess aö lækna
sjúkdóm sem á upphaf sitt í því að
aörar frumur í heilanum (í stúk-
unni) drepast.
„Þaö eina sem viö gerum er aö
breyta birtingarformi sjúkdóms-
ins," segir Cosgrove. „Þetta er ekki
lækning á Parkinsonsveikinni. Ég
er þess fullviss aö sjúkdómurinn
heldur áfram sínu striki á ná-
kvæmlega sama hátt og hann
heföi gert ef engin skuröaðgerö
heföi verið gerð."
Dr. C. Warren Olanow, sem er
yfirmaöur taugasjúkdómadeildar
viö Mt. Sinai læknaskólann í New
York, tekur í sama streng: „Það er
ekki veriö aö leysa vandann, held-
ur er aöeins veriö aö reyna aö láta
kerfið starfa þannig aö þaö vegi
upp á móti skabanum." Engu aö
síöur segir hann sína menn vera
aö viöa að sér þeim tækjum sem
þarf til að framkvæma aðgeröina.
Þar aö auki hafa margir helstu
sérfræöingar, þar á meöal Cosgro-
ve og dr. Samuel Ellias viö háskól-
ann í Boston, bent á aö þessi aö-
gerð hentar ekki öllum sjúkling-
um, sér í lagi ekki þeim sem þjást
af elliglöpum eða öðrum tauga-
kvillum sem geta haft svipub ein-
kenni og Parkinsonsveiki. í stöku
tilfellum getur aðgeröin valdib
blindu eöa lömun.
Læknahópur Olanows hefur aft-
ur á móti veriö aö gera tilraunir
meö aöra abferö og er þá ekki skor-
iö í bleikhnöttinn heldur í heila-
stúkuna. Stúkan er, líkt og bleik-
hnötturinn, frumukjarni djúpt í
heilanum sem á þátt í aö stjórna
hreyfingum líkamans. Aögeröin
felst í því aö gera frumur í stúk-
unni óvirkar.
Fyrst í staö var þeirri aöferö beitt
aö eyöa hreinlega þessum frum-
um, líkt og gert er í bleikhnattar-
abgeröinni. Nú telja menn sig geta
náö sama árangri meö því beita
frumumar meiri örvun en þær
ráöa viö. Eru þá sendar til þeirra
rafboð í stríöum straumum frá
gangráöi, sem komiö hefur veriö
fyrir í brjósti sjúklingsins, þannig
að boörásirnar hreinlega yfirfyll-
ist. Þessi aöferö hefur þann kost
umfram bleikhnattaraögeröina að
„engar skemmdir eru í raun geröar
á vefnum — heldur eru boðrásirn-
ar stíflaöar."
Aögerbin hefur fram aö þessu
veriö gerb á 50 sjúklingum í
Skurðaðgerbir
til meðferðar
parkinsonsveiki:
O Heilastúkuabgerb
. (thalidotomy)
Abgerðin felst annab hvort
rví að rafskaut eru notuð
aö eyöa frumum í heila-
stúkunni (eldri abferbin),
eba þá aö gangráÖi er
komib fyrir í bríósti sjúk-
lings, sem sendir rafstraum
meb þar til gerbum leiðsl-
um til stúkunnar, í því
skyni aö yfirfylla taugabob
rásirnar.
© Bleikhnattarabgerb
(pallidotomy)
Orþunnum rafskautum er
komiö fyrir í svonefndum
bleikhnetti (globus pallid-
us) til þess ao eyba frum-
um þar sem ekki senda frá
sér eblileg taugabob.
© ígræbsla fósturfruma
Taugaskurblæknar geta
grætt fósturfrumur (úr
monnum eba svínum) meb
örmjóum nálum í svo-
nefndan rófukjarna (caud-
ate nucleus) og gráhýöi
(putamen), þar sem þær
taka til vib ao framleioa
dópamfniö sem skortir í
heilanum.
Bandaríkjunum. En þrátt fýrir þá
kosti sem ýmsir sjá viö þessa nýju
aögerð beinist áhugi parkinsons-
sjúklinga enn fyrst og fremst að
bleikhnattaraðgerðinni.
Hins vegar hafa læknar einnig,
allt frá því í byrjun níunda áratug-
arins, veriö aö gera tilraunir meö
aöra mjög ólíka aðgerö felst í því
aö fósturfrumum, sem geta bætt
úr dópamínskortinum, er komið
fyrir í heilanum og er þar e.t.v.
fundin lausn á vanda parkinsons-
sjúklinga.
Árangurinn hefur hingað til lof-
aö nokkuö góöu. Fósturfrumurnar
hafa náö fótfestu í heila sjúklings-
ins og tekið til viö að framleiöa
dópamín eins og til var ætlast. í
kjölfar aðgeröarinnar hefur dregið
verulega úr vöðvastiröleikanum
og hæghreyfingunum og „dauöi"
tíminn þegar lyfin verka ekki
hverfur nánast alveg. Aögeröin
viröist hins vegar ekki virka eins
vel gegn skjálftunum.
í læknatímaritum hefur fram aö
þessu verið greint frá 25 abgeröum
af þessu tagi, en áætlað er aö
hundruö slíkra aögeröa hafi þegar
veriö framkvæmdar þrátt fyrir aö
bæöi aögerðin sjálf og árangurinn
af henni sé enn umdeildur.
Þessi aögerð hefur mætt tölu-
veröri mótspymu í Bandaríkjun-
um og víöar og m.a. sætt mikilli
gagnrýni frá andstæðingum fóst-
ureyöinga. Til þess aö unnt sé að
gera eina slíka aðgerö þarf tugi
fóstra sem fengin em meb fóstur-
eyöingum, og ekki mega líöa
nema í mesta lagi tveir sólarhring-
ar frá því fyrsta fóstureyöingin er
gerö þar til aögeröin er fram-
kvæmd.
Dr. James Schumacher, sem
starfar viö Lahey Hitchcock sjúkra-
húsiö í Burlington, hefur því veriö
aö prófa sig áfram með aö nota
fósturfrumur úr svínum í staöinn
fyrir mannsfóstur.
Slík aögerö var gerö í apríl sl. en
þá voru heilafrumur úr svínafóstr-
um græddar í mannsheila í fyrsta
sinn. Þab var Bandaríkjamaöurinn
Tony Johnson sem gekkst undir
aögeröina, sá sem nefndur var til
sögunnar hér í upphafi. Enn er of
snemmt aö segja til um árangur-
inn, en eiginkona Johnsons,
Mildred, segir aö eftir aðgeröina
hafi „virku" tímarnir oröið bæbl
lengri og stöðugri, hann eigi aub-
veldara meö aö tala og ganga og
breytingar til hins betra séu greini-
legar. Byggt á The Boston Clobe