Tíminn - 27.07.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.07.1995, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Suövestan gola og smá skúrir. Hiti á bilinu 10 til 15 stig. • Faxaflói til Vestfjarba: Suövestan aola oq smá skúrir. Hiti á bilinu 9 til 14 stig. • Strandir og Noröurland vestra: Hæg breytileg eða suövestlæg átt. Smá skúrir. Hiti á bilinu 10 til 17 stig. • Norburfand eystra og Austurland ab Clettingl: Suövestan gola og víöa léttskýjað. Hiti á bilinu 10 til 20 stig. • Austfirbir: Subvestan gola og léttskýjab. Hiti á bilinu 10 til 20 stig. • Suöausturland: Subvestan kaldi og smá skúrir. Hiti á bilinu 9 til 14 stig. • Mibhálendib: Subvestan kaldi eða stinningskaldi. Skýjab og viba rign- ing, einkum sunnan- og vestan til. Hiti á bilinu 3 til 9 stig. Miklar framkvœmdir viö leikskóla í höfuöborginni. Formaöur Dagvistar barna: Þörfin enn meiri en reiknaö var með Cylfi Þ. Gíslason meb rettustokkinn og auglýsingaspjald átaksins: „Aub- vitab er þab svo ab best af öllu væri ab ailir drœpu í sígarettunni..." „Best væri auðvitað að allir dræpu í.." Eftirspurn eftir heilsdagsvist- un á leikskólum Reykjavíkur- borgar fyrir börn þriggja ára og eldri hefur reynst meiri en reiknab var meö. Stefnt var ab því aö öll börn á þessum aldri ættu kost á heilsdagsvistun frá og meö hausti 1995. Nú er ljóst aö þessi áfangi næst ekki fyrr en næsta vor í fyrsta lagi. 450 milljónum er variö til uppbyggingar leikskóla á þessu ári. Útsvarsgreibendur í Reykja- vík 1.125 fleiri en '94, en 840 fœrri greiba tekjuskatt: 8 milljóna menn helm- ingi færri en 1994 „Breiöu bökunum" í höf- uöborginni viröist hafa fækkaö um allt aö helming ef marka má skrá um hæstu skattgreiöendurna í Reykja- vík aö þessu sinni. Þorvald- ur Guömundsson er þar aö vísu efstur á lista eins og venjulega og meö heldur hærri skatta (41 mkr.) en í fyrra. En mönnum sem gert er aö greiöa 8 milljóna heildargjöld eba meira hef- ur fækkaö um helming síb- an í fyrra, eöa úr 21 nibur í aöeins 11 á þessu ári. Heildargjöld lögð á ein- staklinga í borginni hafa samt hækkaö um hálfan ann- an milljarð (7%) milli ára, í 22.550 milljónir króna. Öll sú hækkun og meira til er á útsvarinu, sem hækkar um 29% milli ára. Rúmlega 78 þúsund borgarbúum eldri en 16 ára (yfir þúsund fleiri en í fyrra) er nú gert að greiða rösklega 8 milljarða í útsvar. Greiðendum tekjuskatts hef- ur aftur á móti fækkað um á 9. hundrað (í 41.800 manns) og 12.540 milljóna tekju- skattur er um 2,4% lægri upphæð en fyrir ári. Greiö- endum eignaskatts hefur einnig fækkað um rúmlega 900 milli ára og skattupp- hæðin er samsvarandi. Heildargjöld lögaðila hækka á hinn bóginn um hálfan annan milljarð (17%) milli ára í 10.630 milljónir á þessu ári. Álagður tekjuskatt- ur lögaðila hækkar um meira en þriðjung milli ára (í 3,4 milljaröa) og eignaskattar um 10% þrátt fyrir að greiöend- um fækki frekar en fjölgi. Greiðendum tryggingagjalds hefur fjölgað um 10% milli ára (um 3.500) og gjaldinu sömuleiöis, í tæplega 6 millj- arða. Reykjavíkurlistinn setti það markmið fram í kosningabar- áttunni að foreldrar allra barna eins árs og eldri, sem þess óska, geti fengið heilsdagsvistun fyrir börn sín í lok kjörtímabilsins. Þessu markmiði átti að ná í þremur áföngum og átti þeim fyrsta að ljúka haustið 1995. Þá áttu öll þriggja ára börn og eldri að eiga kost á heilsdagsvistun. Til að ná þessu markmiði er 450 milljónum króna varið til upp- byggingar leikskóla á þessu ári samkvæmt fjárhagsáætlun. Tíminn hafði samband við Árna Þór Sigurösson, formann Dagvistar barna og spurði hann hvort þessi áætlun standist enn. „Það er ljóst að fyrsta áfang- anum lýkur ekki fyrr en þeim framkvæmdum sem nú eru í gangi við leikskóla borgarinnar er lokið. Það eru tveir leikskólar í byggingu, í Laufrima og í Laugarnesi, og veriö að undir- búa byggingu leikskóla í Bú- staðahverfinu. Einnig er verið að stækka þrettán leikskóla ým- ist með viðbyggingum eða með því að bæta viö þá aðliggjandi Aðstandendum útitónleikanna Uxa, sem til stendur að halda á Kirkjubæjarklaustri um verslunar- mannahelgina, og skattayfirvöld- um greinir á um hvort greiða skuli virðisaukaskatt af seldum aðgöngumiðum á tónleikana. Skattayfirvöld telja þetta vera úti- hátíð en aðstandendur samkom- unnar segja hana vera tónleika. Þeir benda á að þar komi fram margir popptónlistarmenn í fremstu röð og Allt að tuttugu þingmenn fá skrif- stofu í húsum Alþingis við Kirkju- stræti þegar endurbyggingu þeirra lýkur. Endurbyggingunni á að ljúka á fyrri hluta næsta árs og er heildarkostnaður við hana áætlaður um 80 milljónir króna. Húsin sem um ræðir eru númer 8 og 10 við Kirkjustræti. Húsin hafa verið í nokkurri niðurníðslu undan- farin ár og þótt til lítillar prýði. Áætlað er að endurbygging þeirra kosti um 80 milljónir þegar allt er tínt til. Tíminn spurði Friðrik Ólafs- son, skrifstofustjóra Alþingis, hvort ekki hafi komið til greina að rífa húsin og byggja nýtt hús í staðinn. "Árið 1987 stóð til að byggja nýtt skóladagheimilum sem við er- um að taka við af grunnskólun- um. Þessar viðbætur verða flest- ar tilbúnar í haust. Eftirspumin hefur reynst meiri en við áttum von á og einnig taka fram- kvæmdirnar lengri tíma en við áætluðum. Við höfðum reikn- að með að næstu áfangar yrðu erfiöari en þessi fyrsti en það hefur komið í ljós að hann er býsna þungur," segir Árni Þór. Hann segist vonast til að hægt verði að bjóða út bygg- ingu leikskóla í Bústaðahverfi í næsta mánuði og hefja fram- kvæmdir þar í haust. Komið hafa fram mótmæli gegn fyrir- hugaðri staðsetningu hans við Hæðargarð sem hafa tafið mál- ið og er ekki fundin endanleg lausn í málinu. Hefjist fram- kvæmdir í haust verður leik- skólinn væntanlega tilbúinn næsta vor. Endurgreiðslur til foreldra sem vista börn sín hjá dag- mæðrum hefjast frá 1. septem- ber. Endurgreiðslan verður níu þúsund krónur fyrir börn þriggja ára og eldri og sex þús- und fyrir yngri börn. ■ skemmti fólki undir listrænum for- merkjum á tónleikum, en ekki á úti- hátíð þó samkoman sé undir berum himni. „Ef þeir ætla að halda sig við að flokka þessa tónleika sem útihátíð þá hrynja allar fyrirætlanir okkar. Þá erum viö komnir í verulega vond mál. En það er verið að vinna í þess- um málum núna og ég vonast til aö þettta geti skýrst endanlega í næstu viku," sagði Kristinn Sæmundsson hus a loðum þessara húsa en til þess fékkst ekki fjármagn. Málið lenti síðan í biðstöðu og á þeim tíma sem liðinn er hafa viðhorf til gamalla húsa breyst mikiö innan borgar- skipulagsins. Þar þykir það nú vera forgangsverkefni aö götulínan í Kirkjustræti haldi sér. Við sáum því að ekki fengist samþykkt að rífa þessi hús og þess vegna var ekki um annað að ræöa en aö láta gera þau upp," segir Friðrik. Friðrik segir aö skrifstofur veröi á tveimur hæðum í ööru húsinu og á þremur í hinu. Alls geti húsin rúm- að allt að tuttugu skrifstofur fyrir utan geymslur í kjallara og risi. „Margir þingmenn hafa verið með Sígarettustubbur eða tyggi- gúmmí í fagurri náttúrunni fer óneitanlega í taugarnar á þeim sem slíkt sjá. Æskulýðs- samband íslands hefur nú hrundið af stað átaki sem á að nýtast reykingafólki á þann hátt að það getur komið stubbunum fyrir í handhægu hylki í stað þess að fleygja ósómanum frá sér. „Auövitað er það svo að best af öllu væri að allir dræpu í síg- framkvæmdastjóri Uxa í samtali við Tímann í gær. Verð aðgöngumiða á tónleikana á Klaustri eru 7.600 kr. og þar af krefj- ast skattayfirvöld aö fá tæplega fjóröung, eða 24,5% í vsk. Kristinn bendir á aö síðsumars á ári hverju séu haldnir í féiagsheimilinu á Kirkjubæjarklaustri tónleikar þar sem margir þekktir listamenn flytji sígilda tónlist. Af inngangseyri þar sé ekki innheimtur vsk. Þó segir afar þröngar og lélegar skrifstofur. Endurbygging þessara húsa leysir þann vanda um nokkurn tíma. Þeir þingmenn sem flytja í þessi hús eru aðallega þeir sem nú hafa skrifstof- ur í Skjaldbreið. Einnig mun hluti skrifstofu Alþingis flytja þangað." Friðrik bendir á aö á móti kostn- aði við endurbyggingu húsanna muni leigukostnaður Alþingis lækka þegar þau verða tekin í notk- un. Viögeröir standa nú yfir á ytra byrði húsanna. Þeim á aö ljúka í haust og hefjast þá framkvæmdir innanhúss. Vonast er til að hægt verði að flytja inn í húsin fljótlega eftir áramótin. ■ arettunni og hættu," sagði Gylfi Þ. Gíslason, formaður ÆSI í samtali við Tímann í gær. Átakið „Stubbastokkur náttúr- unnar vegna" er styrkt af mörg- um fyrirtækjum, meðal annars ÁTVR sem lét hanna stokkinn, sem er eilítiö stærri en Ópal- pakki og margnota. Sigurplast framleiðir stokkinn. Stokkun- um er dreift í afgreiðslustöðum íslandsbanka. Kristinn að í raun sé enginn eðlis- munur á þessu samkomuhaldi: á báöum stööum komi fram lista- menn í fremstu röð, nema hvað aðr- ir tónleikarnir séu innanhúss en hinir utan. Sigurður Gunnarsson, sýslumað- ur á Kirkjubæjarklaustri, sagði að úr- skurður ríkisskattstjóra lægi nú fyrir varðandi þessa samkomu. Vitnaði Sigurður til bréfs frá embætti hans þar sem segir að tónleikar, þar með taldir rokktónleikar, beri reyndar ekki vsk. En í bréfinu, sem Tíminn hefur undir höndum, og er undirrit- að af Völu Valtýsdóttur, starfsmanni embættisins, segir jafnframt að allt yfirbragð fyrirhugaðrar samkomu sé með svipuðum hætti og útihátíða einsog þær tíðkist hér á landi. „Er þá m.a. litið til þess að samkoman mun standa í þrjá daga um verslunar- mannahelgi sem er hefðubundinn tími íslenskra útihátíða. ... Sam- kvæmt framansögðu fellur aðgangs- eyrir að fyrirhugaðri samkomu að Kirkjubæjarklaustri 4. til 6. ágúst næstkomandi ekki undir undan- þáguákvæði laga um virðisauka- skatt." ■ ÞREFALDUR 1. VINNINGUR Ríkisskattstjóri og aöstandendur vcentanlegrar útihátíöar á Kirkjubœjarklaustri eru ósam- mála um hvort greiöa skuli vsk. af inngangseyri: Tónleikarnir í vaskinn? 80 milljóna króna endurbygging á húsum Alþingis viö Kirkjustrœti: Friöunarsjónarmið ráöa ferðinni í viðgerðunum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.