Tíminn - 28.07.1995, Qupperneq 3

Tíminn - 28.07.1995, Qupperneq 3
Föstudagur 28. júlí 1995 3 Áöur en ný reglugerö tekur gildi er hún farin aö virka og sparar strax 50 milljónir af almannafé: Sum lyf hafa þegar lækkaö um fjórðung Algengt geðlyf sem kosta&i 19.728 krónur í apríl kostar í dag 15.509 krónur. Verb á sum- um lyfjum hefur nú þegar lækk- ab í ver&i um allt a& 24%, a& sögn Svölu Jónsdóttur deildar- stjóra hjáTryggingastofnun rík- isins. Þetta hefur gerst á undan- förnum vikum, og þa& á&ur en ný reglugerð um greiðsluþátt- töku Tryggingastofnunar ríkis- ins tekur gildi á þriöjudaginn. Sú lækkun sem orbin er þýðir 50 milljón króna sparnab á lyfjareikningi landsmanna. Reglugerðin gerir ráð fyrir aö viömiöunarverð sé á lyfjum sem eiga sér samsvarandi samheitalyf. Sjúkratryggingar taka þátt í lyfja- kostnaði eins og áður, en aðeins í þeim samheitalyfjum sem eru á eða undir viðmiðunarverbinu. Velji sjúklingur dýrari lyf, þá greiðir hann mismuninn sjálfur. Erlendis hefur fengist reynsla af þessu kerfi og hún er sögð sú að verð dýrari samheitalyfjanna lækkar fljótlega niður í viðmiðun- arverð. Samkeppnin hefur hér sitt að segja. Munur á verði á einstökum samheitalyfjum í apótekum hér á landi hefur verið umtalsverður en hefur farið ört minnkandi undan- farið. Kristján Þórarinn Gubmundur Gunnar Þórbarson Helgi Björnsson. Tekjur tónlistarmanna: Gunni Þórðar er að gera það gott Frægð og frami í tónlistarheimin- um virðist ekki vera rétta lei&in til að ver&a ríkur á íslandi sam- kvæmt álögðu útsvari á nokkra þekkta reykvíska tónlistarmenn. Sá gamalreyndi poppari Gunnar Þórðarson sker sig úr hópnum meb um 561 þúsund króna tekjur á mán- uði. Hjónaleysin Móeiður Júníus- dóttir og Eyþór Arnalds hafa hins vegar aðeins um 112 þúsund krónur á mánuði samanlagt og söngvari sjálfra Milljónamæringanna hefur þénað um 78 þúsund krónur á mán- uði. Tölur þessar og þær sem á eftir fara eru fengnar samkvæmt upp- gefnum eða áætluöum skattskyld- um tekjum ársins 1994 sem útsvar reiknast af. Mánaðartekjur rokkurra þekktra tónlistarmanna árið 1994. Helgi Björnsson kr. 130 þúsund. Stefán Hilmarsson kr. 113 þús- und. Eyþór Arnalds kr. 57 þúsund. Móeiður Júníusdóttir kr. 55 þús- und. Páll Óskar Hjálmtýsson kr. 78 þúsund. Gunnar Þórðarson kr. 562 þús- und. ■ Tekjur forkólfa atvinnulífsins: Ekki á neinum taxtalaunum Tekjur þeirra sem semja um kaup og kjör launþega í land- inu, þ.e. verkalýðsleiðtoga og forsvarsmanna atvinnurek- enda, eru mjög misjöfn sam- kvæmt álögðu útsvari á þá. Það er þó ljóst að enginn þeirra samningamanna sem hér eru nefndir þurfa að lifa af „strípuðum" taxtalaunum. Kristján Ragnarsson, formað- ur útgerðarmanna, trónir á BÆJARMAL m Olafsfjörbur ✓ Stjóm Atvinnuleysistryggingasjó&s hefur samþykkt a& veita Ólafs- fjar&arbæ styrk fyrir þremur störf- um í þrjá mánu&i við golfvöll, einu starfi í sex mánu&i vi& tilrauna- verkefni á nýtingu lífræns sorps og allt a& þrettán störfum í þrjá mán- u&i vi& ýmis önnur störf. Umhverfismálaráð Ólafsfjarðar samþykkti fyrr í þessum mánuði að fara í garða- og lóðaskoðun hjá fyrir- tækjum og einstaklingum dagana 24.-29. júlí. Hraöfrystihús Ólafsfjar&ar hefur fengiö heimild til a& stækka ló& sína um fimm metra til vesturs ásamt byggingarleyfi fyrir húsi fyrir laus- frysti. Bæjarráð Ólafsfjarðar hefur sam- þykkt aö taka tilboði Trésmiðju Ól- afsfjarðar hf. í gerð vaðlaugar. Til- boðiö hljóðar upp á 1.078.430 krón- ur og var það lægsta tilboðið sem barst. Tvö önnur tilboð bárust í verk- iö, frá fyrirtækjunum Trésmíði sf. og Tréveri hf. ■ toppinum með rúmlega 740 þúsund króna mánaðartekjur á meban Björn Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasam- bands íslands, hefur „aðeins" 179 kr. þúsund á mánuði. Elna Katrín Jónsdóttir, for- maður Hins íslenska Kennarafé- lags, hafði á síðasta ári um 217 þúsund krónur á mánuði og Ásta Möller, formaður Félags ís- lenskra hjúkrunarfræðinga, um 250 þúsund. Þessar tölur em fengnar sam- kvæmt útreiknuöu eða áætluðu útsvari samkvæmt uppgefnum, skattskyldum tekjum á árinu 1994. Mánaöartekjur nokkurra verkalýðsleiðtoga og atvinnu- rekenda árið 1994. Kristján Ragnarsson, formað- ur L.Í.U. kr. 742 þúsund. Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri V.S.Í. kr. 560 þúsund. Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur kr. 594 þúsund. Magnús L. Sveinsson, formað- ur V.R.kr. 350 þúsund. Elna Katrín Jónsdóttir, for- maður H.Í.K. kr. 217 þúsund. Páll Halldórsson, formaður B.H.M.R.kr. 287 þúsund. Ögmundur Jónasson, formað- ur B.S.R.B. kr. 204 þúsund. Gubmundur J. Guðmunds- son, formaður Dagsbrúnar kr. 237 þúsund. Björn Grétar Sveinsson, for- maður V.M.S.Í. kr. 179 þúsund. Ásta Möller, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga kr. 250 þúsund. ■ Andrea í markinu! Andrea Gylfadóttir söng- kona í hljómsveitinni Twe- ety vár sem jarðfastur klettur í markinu fyrir hönd sinnar hljómsveitar í fyrradag, en þá var haldin á Laugardal- svelli knattspyrnukeppni milli vinsælustu hljómsveita landsins. Engum sögum fer af lyktum leikja, enda var keppnin meira í gamni en al- vöru. Tímamynd: Pjetur. o'jMá-I, Auglýsing um innlausnarverð FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ*) ÁKR. 10.000,00 1984-l.fl. 01.08.95-01.02.96 kr. 70.935,70 *) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 28. júlí 1995 SEÐLABANKIÍSLANDS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.