Tíminn - 01.08.1995, Blaðsíða 3
Þri&judagur 1. ágúst 1995
3
Skattgreibendum á Vest-
fjörbum fœkkabi um
rúmlega 140 í fyrra:
Skattar Vest-
firöinga
hækkuöu
11% milli ára
Heildargjöld einstaklinga á
Vestfjöröum nema tæplega
2.057 milljónum króna aö
þessu sinni. Álagningin hvíl-
ir á 6.926 einstaklingum,
sem þýöir þá 297 þús.kr.
skatta á mann aö meöaltali.
Meöalgjöld Vestfiröinga
hafa þannig hækkaö um
nærri 11% milli ára, eöa t.d.
tvöfalt meira en í Reykjavík
og flestum stööum á Reykja-
nesi. Skattgreiöendur á Vest-
fjöröum eru nú rúmlega 140
færri en fyrir ári. Af fimm
„breiöustu bökunum" eru
fjögur á ísafiröi og eitt á Pat-
reksfiröi:
Skattahæstur einstaklinga er
Magnús Hauksson meö 8,2
milljónir og næstur Ásbjörn
Sveinsson með 5,3 milljónir.
Rétt undir fjórum milljónum
eru: Tryggvi Tryggvason, Ebe-
neser Þórarinsson og Jón
Björgvin G. Jónsson á Patreks-
firöi, sá eini sem býr utan ísa-
fjaröar. Magnús fékk 1.565
þús.kr. útsvar en hinir (aö
Tryggva frátöldum) frá 790-
888 þús.kr., sem bendir til 9-
10 milljóna tekna á síöasta ári.
Hæsta tryggingagjaldið,
1.243 þús.kr., er lagt á Armann
Leifsson í Bolungarvík, en
Tryggvi Tryggvason og Ás-
björn Sveinsson eru líka báöir
meö á aöra milljón.
Gjöld lögaðila eru tæpar 394
milljónir króna og hafa því
hækkað um tæplega 20% frá
árinu áöur. Sparisjóður Bol-
ungarvíkur er efstur á blaði
með 18,3 milljónir, aö 2/3
hlutum tekjuskatt. En fjögur
fyrirtæki á ísafirði og Hnífsdal
— Sandfell, ísfang, Miöfell og
Búöanes — bera gjöld á bilinu
6,3 miður í 3,5 milljónir.
Hæsta gjaldategund lögaðila
er staögreiösluskylt trygginga-
gjald sem nemur 256 milljón-
um kr. Þar er ísafjarðarkaup-
staður stærsti gjaldandinn
meö 15,2 milljónir og Orkubú-
iö meö 10,7 milljónir næst á
lista. Norðurtangi, Fjóröungs-
sjúkrahúsiö og íshúsfélagið
greiða á milli 8 og 9 milljónir í
tryggingagjald. ■
Tölvuvæddar
áritanir á
vegabréfin
Sendiráö Bandaríkjanna hef-
ur tilkynnt aö frá og meö
næsta þriöjudegi veröi boöiö
upp á vegabréfsáritanir í
tölvutæku formi. Þessi nýja
tækni flýtir afgreiöslu feröa-
manna viö komuna til
Bandaríkjanna og leiöir til
skilvirkari framkvæmda á
amerísku innflytjendalögun-
um.
Þeir sem þiggja þessar tölvu-
væddu áritanir greiöa 230
Bandaríkjadali fyrir. Sendiráö
Bandaríkjanna tekur þó fram aö
langflestir íslendingar sem fara
í skemmtiferöir til Bandaríkj-
anna eöa í viöskiptaerindum
þurfa ekki á áritunum aö halda
og þurfa því ekkert gjald aö
greiöa. ■
Heilbrigðis- og tryggingaráöherra kynnir nýjar hugmyndir:
Yfirstjóm sjúkrahúsa
færist út í k j ördæmin
Ekki verib að létta álagi af sjúkrahúsum í
Reykjavík, segir Ingibjörg Pálmadóttir
Frá Þórt)i Ingimarssyni, fréttaritara Tím-
ans á Akureyri:
Yfirstjórn sjúkrahúsa á lands-
byggöinni mun færast út á
land meö þeim hætti aö ein yf-
irstjórn sjúkrahúsmála veröur í
hverju kjördæmi, ef hugmynd-
ir sem Ingibjörg Pálmadóttir,
heilbrigöis- og tryggingaráö-
herra, kynnti um stjórnun
sjúkrahúsa á landsbyggöinni
meö forráöamönnum sjúkra-
húsanna á Húsavík og á Akur-
eyri síöastliöinn föstudag
veröa aö veruleika. Meö því
móti yröi um eina yfirstjórn
sjúkrahúsanna í Noröurlands-
kjördæmi eystra aö ræöa og
myndu sjúkrahúsin á Húsavík
og á Akureyri falla undir hana.
í hugmyndum heilbrigöis- og
tryggingaráðherra um yfirstjórn
sjúkrahúsa í hverju kjördæmi
fyrir sig er gert ráð fyrir aö kostn-
aður vegna innlagna sjúklinga
greiðist af rekstri sjúkrahúsa í
viðkomandi kjördæmum. Þann-
ig myndi kostnaður vegna sjúk-
lings, sem lagður væri inn á
sjúkrahús á tilteknu stjórnunar-
svæöi en síöar fluttur á annað,
greiðast af rekstri þess svæöis þar
sem hann var fýrst lagður inn.
Það þýðir að ef senda verður
sjúkling, til dæmis frá Húsavík
eða Akureyri, til Reykjavíkur, þá
greiðist einnig kostnaður vegna
innlagnar hans í Reykjavík af
rekstri sjúkrahúsanna í Noröur-
landskjördæmi eystra.
Ingibjörg Pálmadóttir neitaði
að þarna væri verið að leita leiða
til þess að létta álagi af sjúkrahús-
um á höfuðborgarsvæöinu yfir
sumartímann, en vegna lokana
sjúkradeilda á landsbyggðinni af
völdum sumarleyfa hefur oft
þurft ab senda fleiri sjúklinga til
Reykjavíkur á sumrin en á öðrum
árstímum. Ráðherrann sagði að
með þessum hugmyndum væri
aðeins verið ab ná fram betri nýt-
ingu á þeim möguleikum sem
sjúkrahúsin hafi að bjóða og
stefna að sparnaði í rekstri þeirra.
Þessar hugmyndir hafa ekki verið
lagðar formlega fram og kvaðst
ráðherrann á þessu stigi aðeins
Von er á fyrstu Þykkvabcejarkartöflunum á markab öbru hvoru
megin vib helgina. Heimir Hafsteinsson kartöflubóndi:
„Nú er hver sprettu-
dagur dýrmætur"
þurfi nema eitt áhlaup meb
norðanátt og þá séu grös fallin
og ekki spretti meir. Slíkt hafi
gerst í neðanverðum Flóa í síð-
ustu viku og Þykkvbæingar
þannig sloppið með skrekkinn.
Heimir segir að Þykkvbæingar
voni því nú að þokkalegt veður
haldist eitthvab áfram svo upp-
skeran geti orðið skapleg, þó
ljóst sé nú þegar að aldrei veröi
hún mikil eftir þetta sumarið.
-sbs.
Hafsteinsson í kartöfiugaröi sínum.
Hann segir sprettuna íár heldur
minni en í meöalári.
Regnboginn tekinn í gegn:
Öll salarkynni endurnýjuð
„Þaö má búast viö fyrstu kart-
öflunum á markaöinn nú
ööru hvoru megin viö helg-
ina. Þegar komiö er fram á
þennan tíma sumars er hver
sprettudagur afar dýrmætur,
en ég vona aö menn fari ekki
aö rífa upp eitthvaö smælki
og senda þaö á markaöinn,"
sagöi Heimir Hafsteinsson
kartöflubóndi í Þykkavæ í
samtali viö Tímann.
Neytendur mega vænta þess
að fýrstu karfölur sumarsins
verði komnar í verslanir öðru
hvoru megin við næstu helgi.
Um er að ræða fljótsprottnar
Preima kartöflur sem ræktaðar
hafa verið undir plastdúk í
görðum Þykkvabæjar. Almennt
eru kartöflur sem ræktaðar eru
með þeim hætti fullsprottnar
tveimur vikum fyrr en þær sem
ræktaðar eru með vanabundum
hætti, að sögn Heimis. Sprettan
í sumar er heldur rýrari en hún
var í fyrrasumar og uppskeran
veröur líkast til aldrei nema
fjórföld, en gott þykir að hún sé
sjöföld, segir Heimis.
Aðalsteinn Gubmundsson,
sölustjóri hjá Ágæti hf, en það
fyrirtæki er stór heilsöluaðili í
sölu grænmetis, segist búast viö
fyrstu kartöflunum á markað
eftir komandi helgi. Hann segir
ómögulegt á þessu stigi að segja
til um hvert smásöluverbið
verði. Hann segir að til hliðsjón-
ar megi þó hafa að fyrstu kart-
öflurnar sem komu á markað í
fyrrasumar hafi að jafnaði verið
seldar á 224 kr.
Heimir Hafsteinsson segir að
jafnframt því að hver sprettu-
dagur sé mikilvægur nú á út-
hallandi sumri sé hættan á
frostskemmdum meiri. Ekki
Búiö er aö taka húsnæöi Regn-
bogans í gegn og endurnýja alla
sali frá grunni. Endurbæturnar
hófust fyrir tveimur árum þegar
anddyri hússins var endurnýjaö
og er þeim nú öllum lokiö.
Sýningarsölum hefur verið
fækkað úr fimm í fjóra sali. Tveir
salir voru sameinaöir í einn og
rúmar hann tæplega 200 áhorf-
endur. í fréttatilkynningu frá
Regnboganum segir að hlutföll
þessa nýja salar séu með því
skemmtilega móti aö hann er
hlutfallslega meiri á breidd en
lengd sem geri hann eflaust að
einum skemmtilegasta bíósal
landsins. Um ástæðuna fyrir
fækkun sala segir Tómas Þór Tóm-
asson, hjá Skífunni, að þaö hafi
„veriö svo fljót hreyfing niður á
við á myndum. Þannig að þegar
við tókum mynd úr stóra salnum
þá var svo stórt stökk í næsta sal.
Þess vegna ákváðum viö að fækka
um einn sal og vera með meiri
stíganda í þeim. Mikið af okkar
myndum fá enga massaaðsókn á
einu bretti en eru að malla mjög
lengi t.d. Píanó og Pulp Fiction.
Nú höfum við möguleika á aö
frumsýna þessar myndir í minni
sölum við bestu aðstæður."
Stólar, teppi, gólfdúkar, vegg-
og hljóðeinangrun og ljósakerfi
voru endurnýjuð en auk þess
fengu tveir salanna ný sýningar-
tjöld. Sýningartjaldið í A-sal hefur
því nú veriö stækkað um 30%.
Einnig var hljóðkerfið endurbætt
og í tveimur stærri sölunum var
komið fyrir SDDS- hljóðkerfi sem
er sama kerfi og Stjörnubíó er ný-
búið aö taka í notkun. „Við ákváð-
um aö taka það fram yfir THX.
SDDS-kerfið var þróað af SONY og
við teljum að það sé komið til að
vera. Þetta er toppurinn í dag."
Aðspurður um hvort komiö
hafi verið upp aðstööu fyrir reyk-
ingarmenn í endurbótunum kvað
Tómas svo ekki vera. „Viö höfum
ekki fundið fyrir neinni óánægju
svo heitið geti meöal gesta. Við
hleypum fólki út sem vill reykja
en höfum verib strangir á bann-
inu. Ég held að það séu allir sam-
mála um þab aö þetta sé eina vit-
ib."
Að sögn Tómasar Þórs Tómas-
sonar, hjá Skífunni og Regnbog-
anum, var kominn tími á þessar
breytingar. Aö mörgu leyti hafi
lítið verið gert síban bíóiö opnaði
áriö 1977. Ákveðið hafi verið að
gera endurbæturnar í eitt skipti
fýrir öll í stað þess að taka einn
þátt í einu eins og eðlilegast er að
öllu jöfnu. ■
Ingibjörg Pálmadóttir.
vera að kynna þær á meðal for-
ráðamanna sjúkrahúsa.
Nú standa yfir umfangsmiklar
byggingaframkvæmdir við Fjórð-
ungssjúkrahúsið á Akureyri og
var heilbrigðis- og tryggingaráð-
herra inntur eftir hvort dregið
yrði úr þeim framkvæmdum eða
þær stöðvaðar vegna þrýstings
um aukinn sparnað í heilbrigðis-
kerfinu við gerð fjárlaga fyrir
næsta ár. Hún sagði að búið væri
ab gera samning um ákveðnar
byggingaframkvæmdir við Fjórð-
ungssjúkrahúsið á Akureyri, og
lokið yrði við þann áfanga sem
þegar hafi verið samið um.